Morgunblaðið - 23.02.1949, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.02.1949, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 23. febrúar 1949 MORGVNBLAÐID 15 J K. ICeppni um IR meistaratitilinn í svigi kaiia 1949 fer fram að Kolvið arlióli, næsta sunnudag 27. febr. kl. 2 e.h. Allir flokkar keppa sameigin lega. I næstu viku frá 28 fe'br. til 6. mars verður haldið skiðanámskeið að Kolviðarhóli undir leiðsögn bestu skíðamanna fjélagsins. Nánari upplýs ingar í l.R.-húsinu á föstudag kl. 8—9. SkíSadeildin. Víkingar! Eldri sem yngri! Rabbfundur, spilakvöld, söngur. spennandi happdrætti qg verðlauna afhending til sigurvegaraima i Hand knattleiksmóti Reykjavikur, verður haldinn í V.R. miðhæð í kvöld kl. 8. Fjölmennið og haíið með ykkur gesti. Stjórnin. U. M. F. R. Æfingar í íþróttasal Menntaskól- ans i kvöld kl. 8—9 glíma. Kl. 9—10 vikivakar. Áríðandi að allir mæti. Stofnfundur Svannadeildar K. S. F. R. vcrður haldinn i Skátaheimilinu föstud. 25. febr. kl. 8 síðd. Allar skátastúlkur eldri en 16 ára geta gerst meðlimir. Koinið meS handavinnu og mætið stundvislega. Stjórnin. ASalfundur Knattspyrnuráðs Reykjavíkur verður haldinn föstud. 25. þ. in. kl. 8 e.h. i Tjarnarcafé. K. R. R. Barðstrendingaf jelagskonur! ' Sáumafundur verður haldinn í Aðalstræti 12, fimmtud. 24. þ.m. Hefst kl. 8,30. K vennancfnd in. St. Morgunstjarnan no. 11 Fundur i kvöld. I. fl. skemmtir, m.a. blaðið Brciðablik. Erindi — Ein söngur, skemnítiþáttur. Tt’mplarar fjölmennið. Á. T. St. Einingin nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8,30. Auka laga breyting, spilakvöld. Systurnar cru sjerstaklega minntar á að næsti fund ur er ó öskudag. Æ. T. Stúkan Frón nr. 227. Förum í heimsókn til s.t.'Minervu i 'kvöld kl. 8,30 á Fríkirkjuveg 11. Æ.T. Minervul undur i kvöld. Sjera Árni flytur erindi. St. Frón heimsækir. Þingstúka Reykjavikur Upplýsinga- og Iijúlpar«töðin er opm mánudaga, miðvikndaga og föstudaga kl. 2—2.30 e.h. að Frí- kirkjuvegi 11. — Sími 75-jt KristniboSsliúsiS Bctunia Biblíulestur og sambænastund á hverju miðvikudagskvöldi kl. 8,30. Ólafur Ölafsson stjórnar. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 8,30. „Æskulýðsgleði“. Sjera Magnús Runólfsson talar. Ungt fólk frá K. F. U. M. og K. og Hern um talar og syngur. Allir velkomnir. Ilafnarf jörður Samkoma í Zion í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. Ssiyriiagar SNYRTISTOFAN ÍRIS Skólastræti 3 — Sími 150415 Andiitsböð, Handsnyrting FótaaðgerSir Þvotfiar Framvcgis veröur tekið á móti fatnaði til kemískrar hreinsunar og pressunar í Þvottaliúsinu Lín Ilraun teig 9, sími 80442. Efnalang Vesturbæjar h.f. Vestuigötu 53, skni 81363. vantar til að bera Morgur.blaðiS t eftirtalin hverfis Fiékagöfu Kjaríansgafa lángöfu Vesfurgifu Selfjarnarnes Við sendum blöðin heim lil hamanna. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. PARKER WINDER & ACHURGH, LTD., Birmingham: „ííritaiit's Besí Burner‘“ A L G J O R L E G A SJÁLFVIRKAR! Rara að þrýsta á einn hnapp og „PARWINAC“ heldnr jöfnum hita í húsinu. — MÁ SETJA VIÐ HVAÐA MIÐSTÖÐVARKETIL SEM ER. Hefi nokkura hjer á staðnum. Á S G EIR ÓLAFSSON Reykjavík — Sími 3849. Tökum að okkur að smíða allskonar stólagrindur t'ftir pöntun. Fljót afgreiðsla ef pantanir berast strax. JJrjeámJjan ^JJerluííeá L.i., Blönduhlíð, sími 7295. Ein af elstu sjerverslunum þessa bæjar er, af sjerstök um ástæðum til sölu. — Listhaft'ndur sendi nöfn sín á afgr. blaðsins fyrir 1. mars auðkent: „Miðbær — 133“- Hreingerit' ingar HREINGERNINGAK Mugnús Guðmundsion Sími 6290. Kæstin gastóðin Simi 5113 — (Hreingemingar). Kristján GuSmundsson, Haraldur- ijörnsson o.fl, H3!! söSn Plötuspilari, olíukynding- artæki (sjáflvirkt), smok ingföt, og blá jakkaföt á þrekinn meðalmann. — Til sýnis frá kl. 5—7 í setuliðsskála við Sörla- skjól 2. flyt jeg þeim nemendum minum úr bamaskólarmm á Flateyri árin 1912—’30, sem sæmdu mig hinni lausnar- legustu gjöf til minningar um samveru okkar þur. Þótt gjöfin sje góð og höfðingleg er mjer þó miklum mun kærara það hugarþel, sem á bak við liggur- Guð blessi ykkur oll. p.t. Reykjavík 17. febrúar 1949. Snorri Sigfússon, námstjóri. Fiskili-nur úr Sisal, allar gerðir. Fiskilínur úr ítölskum hapmi, frá U/2 tii 7 Önglar og Öngultaumar Rotnvörpugarn úr Manila og Sisal Bindigarn og saumgarn Botnvörpur fyrir togara og togbáta. Ivvnnið vður verð og gæði. punda. Stakkholti 4. Símar 4536 og 4390. 'Bi / 'í’_SS ® ^ VbIhs-socíi Getum útvegað vítis-sóda (Flakes) nú þegar ira Pól- landi. Verðið hagkvæmt. Talið við okkur strax. HANNES ÞORSTEINSSON & CO. I.augaveg 15 —- Sími 5151. Bróðir minn, ÞORSTEINN JÓNSSON, bókari, andaðist þriðjudaginn 22. þ.m. Pfetitr Á. Jónsson. Jarðarför konu minnar FJÓLU ST. FJELDSTED, fer fram frá Kapellunni í Fossvogi föstudaginn 25. febr. kl. 10,30 f.h. Blóm afbeðin. Danícl V. Fjeldsteá. mxsmmmmmammmi^smaammmmmmmBBmmmmmmBmmmmammmmammmmmmjm>r»iwn»it—iiwir>' • hwimi Þökkum sýnda samúð og vinarhug viö andlát ■. g jarð arför móður okkar, tengdamóður og ömmu, EINÍNU SIGURÐARDÓTTUR. Fyrir hönd vandamanna Wilhelm Daví'Ósson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og ramúð við fráfall og jarðarför konu minnar, INGVELDAR JÓNSDÓTTUR. Einnig þakka jeg öllum þeim, sem á einn eða annan hátt, ljettu henni stundirnar i sjúkdómslegunm. Helgi Jakobsson■ Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda sarnúð við frófall og jarðarför GUNNARS ÓLAFSSONAR bónda i Keflavík- Börn og tengdábörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.