Morgunblaðið - 09.03.1949, Side 2

Morgunblaðið - 09.03.1949, Side 2
2 MORGUKELAÐIÐ Miðvikudagur 9. mars 1949. m íangi Rássa, 1. grein Fyrstu kynni mín aí GPU Sekk beint i voðann „HLUTLAUS blaðamaður, fr jettaritari fyrir svissneskt fc'l > y í fyrsta lagi eru allir fcla.ðamertn, líka þeir hlutlausu, rjósnarar. Og í öðru lagi hefur Svíss ekki verið hlutlaust í fcessari styrjöld. Það var fasist- ickt'1. Með þessum orðum tók rúss- rieskur kapteinn á móti mjer, f. útb.verfi Berlínar, Zehlendorf, 27. apríl 1945. Hann hafði dag- ♦hn.áður komið þangað að sunn an og hertekið þetta útborgar- fcverft. Tveim dögum áður, nákvæm lega 10 klst. áður en rússneskur fcer kom til borgarinnar, hafði sprengja gereytt húsinu, þar seiTi jeg hafði aðsetur. Þá dundu yfír loftárásirnar á stundarfjórð jungsfresti. Nóttina eftir var jeg í loftvarnabvrgi í næsta húsi. En fór daginn eftir að hitta rússneskan yfirforingja, sem Efigt ,5/ar að hefði sett á stofn strifstofu í nágrenninu. Ætl- aði að fá hjá honum vegabrjef, eða Ieyfisseðil, til þess að geta liomist óáreittur heim til sviss- riesks vinar míns, sem átti fcjeima bar skamt frá. Ætlaði aS fá hjá hcnum húsaskjól. — Drepum njósnara. Þessí herstjórnarstöð, sem jeg fyrirhi-tti, reyndist að vera <3eild úr andnjósnastarfseminni ev í styrjöldinni var almennt I-'ill-uð ,,Smersj“. En það er -F.'iyttíng úr tveim rússneskum cn’ðum, sem þýðir „Drepum rtjósnaraua“. Síðar fekk jeg að vita, að þessi starfsemi var ein grein af hínni alvöldu N.K.V.D. tók við af Tjekkunni — G. F. U. Kapteinninn, sem jeg hitti Ijet mig fljótt ganga úr skugga tim, að jeg hefði gengið beint ( -yoðánn, ,,Þjer verðið hjer“, Sagði hann. Og síðan var farið i"é" mig niður í kjallara og v-orður settur fyrir framan her- fcorgxsdyrnar. Þessi misskilningur hlýtur að legast á næstu dögum, hugsaði jeg- Gat þá enga hugmynd gert rnjer um það, að hjer var að fcy rja löng leið og ströng, mikl- íir hörmungar fyrir mig. — í f»’<ú ár og fjóra mánuði var jog ao komast fram úr þessu, t’,: ignum þrennar rússneskar fangabúðir, þr.jú fangelsi, og miðstöð NKVD í rússnesku Potzdam uns jeg 5. sept. 1948 flúði þaðan. Vi.tV ekkí Gestpomenn. Eannsóknarforingjar NKVD nota altaf tvennskonar aðferðir f j úrheyrslum sínum. Onnur er sú, aS hræða mer.n. Hin, að vera víngjarnlegir. Kapteirminn, sem tók mig til fan.ga, var eindregið fylgjandi fyj.rx aðferðinni. í fyrstu vfir- fc'-iyrslunni kom hann t. d. með þesa setningu: Gleymið ekki að við getum ri'jf.að aðferðir til þess að fá yð- uj til að tala. Þetta var. sama daginn, sem jeg var tekinn fastur. Þá varð jeg að gera grein fyrir öllum helstu æfiatriðum mínum. — Kama daginn kom skipun um, aS við ættum að halda suður á bóginn. Það kom í Ijós, að við vorum með herdeild úr her Kon- jevs marskálks. er átti að fara til Prag í skyndi. áður en bar- daganum um Berlín var lokið. Fyrstu nóttina, sem við vor- um á leiðinni til Prag, ljet jeg fyrirberast í vagni, sem stóð út í garði einum. Hervörðui” átti að gæta mín. Það var viðfeld- inn 18 ára gamall Leningrad- piitur. Jeg gaf mig á tal við hann. Hann spyr mig m. a. hvort jeg vissi hvers vegna jeg, hefði verið tekinn fastur. Ekki vissi jeg það. ,,Við fengum allt í einu óvænta skipun um að leggja af stað suður á þóginn,“ sagðí pilturinn. Kapteininn kunni ekki við, að fara frá Ber- lín. án þess að hafa náð í a. m. k. einn njósnara“. Fönguuum fjölgar. Ekki veit jeg, hvort varð- maður minn hefir haft rjett fyrir sjer. En nokkuð _var það, að þegar hjer var komið sögu, var jeg einasti fangi þessarar her- deildar. Næsta dag áðum við í þorpi einu. Þar kom til okkar Þjóð- verji nokkur, sem kvaðst hafa verið í flokiti þýskra kommún- ista. Hann kom til þess að biðja kapteininn tim vernd, gegn hin- um sífeldu húsrannsóknuum, sem rússnesku hermennirnir gerðu þar um slóðír, er þeir fóru ránshendi um allt. Enginn hinna rússnesku liðsforingja gaf sjer tíma til að hlu.sta á hann. Svo hann var með okkur á göngu- ferðinni .í tvo sólarhringa, þangað til honum tókst að skýra frá erindi sínu. Og var þá leyít að fara heim til sín. Næstu daga bættust margir fangar við. Meðal þeirra fyrstu voru 5 Þjóðverjar, sem teknir höfðu verið í einu úthverfi Ber- línar. Þegar Rauði herinn kom inn í úthverfi þetta, var gefin út tilkynning um að allir Þjóð- verjar, sem verið hefðu í á- byrgðarmiklum stöðuum, en mist þær, vegna þess að þeir hefðu ekki viljað lúta valdi Hitlers, gætu gefið sig ír-am, til þess að fá stöður ,,í hinni nýju þýsku stjórn“. Þeir áttu og að hafa með sjer nokkuð af fötum til skiftanna, og mat til þriggja daga, Þessir 5 þýsku menn, höfðu allir verið í háum stöðum. — Meðal þeirra voru tveir við- kunnir lögfræðingar, sem Hitl- er hafði rekið vegna óhlýðni við Nasistana. Brátt vorum við fangarnir orðnir 50—60 manns. Auk andnasistanna komu til okkar menn, er haft höfðu lít- irfjörleg störf með höndum hjá Nasistunum, höfðu verið sellu- stjórar o. þvíuml. Og svo voru þarna hermenn úr Rauða hern- um, er höfðu gert sig seka um bein afbrot. Til Tjekkóslóvakíu. Við vonmi á flækingi skamt suður af Berlín í nokkra daga. En hjeldum síðan rakleitt af stað, áleiðis til Tjekóslóvakíu, Við fangarnir vorum látnir ganga í röðum. En með okkur voru varðmenn vopnaðir vjel- pístólum. Stundum voru þeir á reiðhjólum, stundum gangandi. Það var ekki í hegningarskyni g§.rt, að láta okkur vera gang- andi. Við vorum bara sem nokk urs konar farangur herdeildar- innar. Er vantaði flutninga- tæki, til að koma okkur áleið- is með öðru móti. En gangan var þreytandi fyrir okkur, eink um þá, sem voru komnir til ára sinna. Margir fanganna voru yfir sextugt. Það var því ekki undarlegt, þó þeir væru orðnir sæmilega uppgefnir, eftir fyrsta göngudaginn, er við höfðum ver ið reknir áfram 50 kílómetra. Þá vorum við í Jiiterbog. Eftir það gengum við sjald- an lengra en 30 km á dag. Gist- um oftast á bóndabæjum. Vor- um settir í stofuhúsið, eða í hlöðu eða í eitthvert gripahús- ið. Við höfðum ætíð verstu næturnar, þegar við vorum settir í bændastofurnar, — Þá var öllum húsgögnum fleygt þaðan út.Svo þar var ekki nema bert gólfið. En við svo margir reknir þar inn, að við höfðum ekki einu sinni pláss til að teygja úr okkur á gólfinu eftir gönguna, og urðlim að halla okk ur upp að þili og hálfsofa þann- ig, ellegar hnipra okkur saman í kút, á gólfinu. Það var því hátíð, er við komumst í hlöður, og gátum teygt úr okkur í hey- inu. Sjálfmorð. Eftir því, sem lengra leið, og við komumst lengra frá Ber- lín, fór óánægja og uggur and- nasistanna vaxandi. Mannanna, sem hafði verið lofað því, að fá „stöður í hinni nýju þýsku stjórn“. En höfðu verið teknir með í þetta ferðalag, til þess að æfiferill þeirra yrði rannsak aður. Þeir höfðu aldrei verið yfirheyrðir, eða spurðir neins. Með hverjum degi voru þeir komnir lengra frá Berlín, frá heimkynnum sínum og fjöl- skyldum. Og höfðu enga leið til þess að koma boðum heim um það, hvað af þeim hefði orðið. Þ. 5. maí fórum við yfir El- ben á bátabrú, hjá Wittenberg. Eftir það urðu andnasistarnir alvarlega hræddir um sig. Þeir voru nú orðnir fullvissir um, að loforðin um ..stöður í hinni nýju stjórn“, yrði aldrei annað en svik. Hefði aldrei annað ver- ið en ráð til að ná til þeirra, og fara með þá til Rússlands. Aðfaranótt 6. maí gistum við í „ágætis“ svínahúsi í þorpi einu skamt frá Wittenberg. Um morguninn átti jeg að skamta súpu, sem komið var með til okkar í fötu. Þegar jeg rjetti senatsforseta S„ er var einn andnasistinn, súpuskálina, valt hann um koll og var dauður á nokkrum sekúndum. Fjelagar Framh. á bls. 8. raiDiéknargegn ÖNNUR umræða um eftirlit með rekstri ríkisins hjelt áfram £ gær og varð ekki lokið. Þeir Sigurjón Á. Ólafsson og Hermann Jónasson mæltu gegn írumvarpinu, en fjármálaráðherra varð fyrir svörum. Hermann J. endurtók fyrri ummæli sín um, að engin lög þyrfti að setja um þetta eftirlit, og taldi að Alþingi hefði lýst vilja sínum um það í þings- ályktvninni frá 1945, sem getið var um hjer í blaðinu í gær. Hvað sagði Alþingi í fyrra? Fjármálaráðherra benti á, að við afgreiðslu fjárlaganna í fyrra, hefði Alþingi samþykt í 22. gx. ályktun þess efnis, að ráðherra sje heimilað að fjölga ekki starfsmönnum ríkisins, þar til lög verði sett til að draga úr starfsmannahaldi hjá ríkinu. í beinu framhaldi af þessari yfirlýsingu Alþingis ljet jeg því undirbúa löggjöf þá, er hjer liggur fyrir, sagði ráðherra. Vil Hermann nú ómerkja gerðir Alþingis í þessu efni, eða hvað meinar H.J. með að halda því fram, að Alþingi vilji ekki setja lög um eftirlit með rekstii ríkisins? Þegar Hermann „leigði“ Guthenberg Varðandi þau ummæli H. J„ að ráðherra hefði nóg vald til að gera allt það, sem fælist í frumvarpinu, þá benti Jóhann Þ. Jósefsson á, að lögskýringar H. J. hefðu fyrr reynst hæpnar hvað ráðherravald snertir. Heimann hefði eitt sinn talið ,sig hafa nóg vald til að gera eina stjórnarathöfn, sem síðar reyndist lögleysa. Það var þeg- ar H. J. leigði ríkisprentsmiðj- una Gutenberg tíu prívatmönn- um án nokkurrar lagaheimild- ar. Þetta gerðist 1942 er Her- mann var ráðherra, og varla hefur hann gert þetta til að spara fyrir ríkið, því að Guten- berg var og er það ríkisfyrir- tæki, sem stendur sig einna best íjárhagslega. Myndi þetta athæfi vissulgea hafa verið kall að brask, ef ráðherra Sjálfstæð- isflokksins hefði átt í hlut. Þessari ráðstöfun hefði auð- vitað verið riftað af eftirmanni Hermanns sem lögleysu. Þá hefði Hermann í annað sinn farið út fyrir valdsvið sitt, er harin eitt sinn skipaði mann í embætti án nokkurrar laga- heimildar (þetta játaði Her- mann) og mun jeg því taka öll- um lögskýringum hans um valdsvið ráðherra með fyrir- Ivara, sagði fjármálaráðh. að lokum. „Einræði“ Sigurjóns Sigurjón Á. Ólafsson sagði að í frumvarpinu fælist hið mesta einræði og gæti hann með engu móti aðhylst það, vegna þess. Taldi hann sjerstaklega 1. gr. bera vott um sjerstaka ein- ræðishneigð. Ráðherra benti Sigurjóni á, að verksvið eftirlitsmannsins, eins og það væri ákveðið í 1. gr„ væri að hafa eftirlit með rekstri stofnana ríkisins. Að leiðbeina stjórnendum þeirra og að gera tillögur til ráðhérra um breytt fyrirkomulag með spam að fyrir augum, og sagði ráðh, svo, ef þijagmaðurinn kallar þetta einræði, hvað er það þá, sem í hans augum er lýðræði? Þá benti ráðherra Sigurjóni á, að flokksblað hans „Alþýðu- blaðið“, hefði lýst því yfir, að þetta frumvarp væri „skelegg- asta tilraunin“ til að koma á sparnaði. al ---------------- 1 Kyrrsefning og !ög- bann lögfes) FRUMVARPIÐ um kyrrsetn- ingu og lögbann var afgreitt sem lög frá Alþingi í gær. Frum varp þetta, sem nú hefur verið lögfest, var flutt fyrir forgöngu dómsmálaráðherra. Núgildandi ákvæði um kyrrsetningu og lög- bann eru orðin ærið gömul, því að þau eru að finna í Norsku Lögum Kristjáns 5. frá 1687. Hafa þau jafnvel aldrei verið gefin út á íslensku í löggiltum texta. Lögin, sem voru samþykkt i gær eru allmikill lagabálkur í 4 köflum og 33 greinum. 1 í fyrsta kafla eru ýms al- menn ákvæði um kyrrsetningu og lögbann. í öðrum kafla eru fyrirmæli um kyrrsetningu. bæði á fjármunum og mönnura, Þriðji kaflinn greinir sjerregluE um logbann. í þriðja kafla eril ákvæði um gildistöku laganna, en þau skulu koma til fram- kvæmdar 1. júní 1949. * Keflavík fær kaupstaðarrjettindi Alþingi lögfesti í gær frum- varp Ólafs Thors um bæjar- stjórr. í Keflavík, þess efnis, að Keflavíkurkauptún skuli vera kaupstaður og sjerstakt lögsagn arumdæmi. Umdæmið nær yfitl allan núverandi Keflavíkur- hrepp og heitir Keflavíkurkaupi staður. 1 ---------------- J Kínverska sljórnin sagði af sjer í gær NANKING, 8. mars. — Sun Fo, forsæfisráðherra Kína, baðst I morgun lausnar fyrir sína hönd og ráðuneytis síns. Li for- seti hefur fallist á lausnarbeiðfl ina og leitar nú fyrir sjer um forsætisráðherraefni til þess að standa fyrir nýrri stjórnar- myndun. í Stjórn Sun Fo hafði sætt mik illi gagnrýni að undanförnu, meðal annars fyrir þá ákvörð* un að flytja bækistöðvar sínaí frá Nanking til Canton. < — Reuter* Fiotaæfingar LONDON, 8. mars. — Heima-* floti og Miðjarðarhafsfloti Breta eru nú saman að æfingum. —* Flotaæfingum þessum lýkur ál morgun (ipiðvikudag). i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.