Morgunblaðið - 18.03.1949, Síða 7

Morgunblaðið - 18.03.1949, Síða 7
Föstudagur 18. mars 1949. MORGUyBLAÐlÐ 7 Innflutningsáætlunin í ár nemur g06 íbúðarhús verii Samtals 417,5 miljónum kióna !byg98 á j,essu ári FJÁRHAGSRÁÐ hefir lokið við innflutningsáætlun fyrir j'fir- standandi ár og er áætlað að flutt verði til landsins á árinu fyrir 386.5 milljónir króna, en í fyrra var innflutningurinn áætlaður 310 milljónir kr. Duldar greiðsl- ur eru áætlaðar 90 millj. kr., en á móti eru duldar tekjur á 59.0 milljónir og mismunur þar á gjöldum og tekjum því 31.0 millj. kr. Alls gerir áætlunin ráð fyrir 417.5 millj. kr., en í fyrra var flutt inn fyrir 401.0 millj. kr. Greinargerð fjárhagsráðs. í greinargerð fjárhagsráðs fyr- ir innflutningsáætluninni segir m. a.: „Innflutningsáætlun þessi fyr- ir árið 1949 er gerð eftir sömu grundvallarreglum og áætlun síðastliðins árs að því leyti, að hún er áætlun um innflutnings- og gjaldeyrisþörf ársins. Hún seg ir því ekki til um væntanlegar leyfisveitingar, þ. e. útgefin inn- flutnings- og gjaldeyrisleyfi á ár inu, því að inn á hana koma fram lengingar leyfa frá síðastliðnu ári, og á hinn bóginn færist nokkuð af leyfisveitingum þessa árs yfir til næsta árs. Þegar áætlun er gerð um inn- flutningsþörf, verður að styðjast við almennar staðreyndir s. s. fólksfjölda, gildandi skömmtun- arreglur, báta og skipastól á veið um, framleiðslumagn, fyrirfram ákveðna fjárfestingu o. s. frv. Þá hefur verið höfð hliðsjón á méðalinnflutningsmagni s. 1. 5 ára samkvæmt verslunarskýrsl- um hagstofunnar. En mest hefur verið stuðst við innflutningsáætlun ársins 1948 og það, sem í ljós hefur komið við framkvæmd hennar. Sú áætlun var að vísu frumsmíð, en eins . og sjá má hjer á eftir, stóðst hún þó í meginatriðum, og samning hennar og framkvæmd hefur því orðið gagnlegur undirbúningur þessa staiís. Eftir þessum leiðum hefur tek- ist að nokkru leyti að ákveða magn innflutningsins, í stað þess að í áætlun fyrra árs var að lang mestu leyti áætlað verðið eitt. í I. flokki áætlunarinnar eru kornvörur allskonar, svo og fóð- urvörur. Heildarupphæð þessa flokks er nú 19.7,5 millj., en var í fyrra 25.4 millj. í II. flokki eru ávextir allir, svo og laukur og kartöflur. Þess- ar vörur er nú áætlað að flytja „nn fyrir 4.6 millj. kr., en í fyrra var áætlunin 5.9 millj. í III. flokki er kaffi, te, kakó, sykur og kryddvörur allskonar. Áætlað er, að þessar vörur verði nú fluttar inn fyrir kr. 8.4 millj. á móti 6.6 millj. 1948. — Leyfi námu 1948 kr. 8.1 millj.. en gjaldeyrissala var kr. 6.8 millj. IV. flokkur. Þar eru vefnaðar- vörur allskonar, garn og tvinni, og er innflutningur þeirra áætlað ur kr. 34.0 millj. á móti kr. 20.0 millj. á upphaflegu áætiuninni 1948. Leyfi veitt í þessum flokki 1948 voru kr. 24.8 millj. og gjald- eyrissala kr. 21.6 millj. í V. flokki er skófatnaður áætl aður fyrir kr. 5.4 roiilj. í stað 5.1 millj. í fyrra. í VI. flokki eru byggingarvör- ur allskonar, svo og smíðajárn o. fl. Heildarinnflutningur í þessum flokki er inú áætlaður 49.5 millj., en var áætlaður kr. 37.6 mijlj. í fyrra. Leyfisveitingar á. árinu 1948 urðu kr. 55.5 miilj.og gjald eyrissala 47,9 millj. VII. flokkur. í þesáum flokki eru kol, olíur og útgerðarvörur Rítíegar áætlað til rteytsluvara en I94S og veiðarfæri yfirleitt að undan- skildu efni til veiðarfæragerðar. Er áætlað að þessar vörur verði fluttar inn fyrir kr. 65.9 millj. á móti 53.8 millj. í fyrra. í VIII. flokki eru landbúnað- arvjelar og ýmsar landbúnaðar- vörur. Heildaráætlun þessa flokks er 15.1 millj. kr. nú, en var s.l. ár kr. 9.6 millj. I IX. flokki eru skip, vjelar. allskonar og varahlutir til þeirra, | varahlutir í bifreiðar og hjólbarð | ar. Þessi flokkur er nú áætlaður alls kr. 63.7 millj., en var áætl- aður kr. 64.3 millj. 1948. Leyfis- veitingar í þessum flokki urðu árið 1948 kr. 75.9 millj., en gjald- eyrissala kr. 57,5 millj. X. flokkur. Búsáhöld. — Smíða tól. í þessum .flokki er áætlunin 6.1 millj., en var 1948 3.8 miilj. Leyfisveitingar á f. ári urðu 6.5 millj., en gjaldeyrissala bank- anna 5.0 millj. XI. flokkur. í þessum flokki teljast hráefni til allflestra iðn- greina, þó ekki til vefnaðarvöru-, timbur- nje járniðnaðar. Alls er gert ráð fyrir, að inn verði flutt hráefni til iðnaðar fyrir kr. 21.7 millj., en 16.2 í fyrra. Leyfis- veitingar 1948 urðu kr. 26.9 millj. en gjaldeyrissala bankanna 22,5 millj. í XII. flokki eru hreinlætis- og snyrtivörur, og er áætlunin 1949 kr. 1.6 millj., en vaf 2.0 millj. 1948. XIII. flokkur. Pappír og papp- írsvörur. I þessum flokki er allur pappír og pappírsvörur að und- anskildum pappír og pappa í fiskumbúðir, svo og bækur og timarit. Er innflutningur af þess- um vörum áætlaður alls kr. 6.2 millj. í ár, en var áætlaður 4.8 millj. i fyrra. Leyfisveitingar 1948 urðu kr. 7.8 millj., og gjald- eyrissala ársins 7.5 millj. I XIV. fiokki eru hljóðfæri, nótur og aðrar músikvörur, og er heildaráætlunin 600.000 krón- ur, en var árið 1948 kr. 250 þús. Leyfisveitingar á árinu 1948 urðu 0.8 millj. og yfirfært var 0.6 millj. I XV. flokki eru alls konar raf- magnsvörur, raflagnaefni, raf- magnsbúsáhöld og heimilisvjel- ar, síma- og símstöðvarefni, svo og efni til rafvirkjana og í raf- veitur og radioflugþjónustu. Alls er þessi flokkur áætlaður 45.5 millj. árið 1949, móti 20.5 millj. á f. á Leyfisveitingar 1948 urðu kr. 25.0 millj., og gjaldeyrissala 18.8 millj. XVI. flokkur TJr, klukkur, úr- smiðaefni og gull og silfur til sniíða er nú áætlað 0.8 millj., en j var áætlað 0.7 millj. á s. 1. ári. — Leyfi voru veitt kr. 0.8 millj., og gjaldeyrissala kr. 0.6 millj. XVII. flokkur. Undir þennan flokk er talið: Tóbak, eidspýtur, I áfengi, viðtæki og varahlutir, til- búinn áburður og viðgerðarefni o. þ. h. fyrir rikisútvarpið. Er innflutningur í þessum flokki alls áætlaður kr. 16.1 millj. en var 1948 áætlaður kr. 12.0 millj. Leyfisveitingar urðu alls 16;4 millj. í þessum flokki 1948, en gjaldeyrissala kr, 14.4 millj. I XVIII. flokki eru, ýmiskonar vörur, sem ótaldar eru í flokk- unum hjer að framan, svo sem lyfjavörur, hjúkrunargögn, lækn inga- og rannsóknartæki, kvik- myndir, gléraúgu, vörur til sjer- stakra framkvæmda, sem kynnu að verða ákveðnar síðar á árinu og þurfa gjaldeyri, ennfremur smjör o. m. fl. En innfiutningur- inn í þessum flokki áætlaður kr. 21.4 millj., og er það sama upp- hæð og áætlað var á fyrra ári. Leyfi i þessum flokki voru 1948 kr. 24.0 millj., en gjaldeyrissala kr. 17.1 millj. Duldar greiðslur. Auk gjald- eyris- og innflutningsáætlunar hefur svo verið gerð áætlun um duldar greiðslur, bæði gjöld og tekjur. Gjöldin eru áætluð 90 millj. kr. en tekjurnar 59 millj. gjöld umfram tekjur þvi 31.0 millj. kr. Kosningaaidurinn 23 ár í Danmörku Einkaskeytí til Morgunblaðsins. KAUPMANNAHÖFN, 17. mars: — Samkomulag náðist í gærkveldi milli lýðræðisflokk anna í Danmörku um kosninga aldurinn, en um það mál hafa deilur staðið árum saman. - Vinstri flokkurinn hefir hald- ið fast við, að kosningaaldur- inn ætti að vera 25 ár. Samkomulag flokkanna er í aðalatriðum þetta: Störfum stjórnlaganefndar- innar verði hraðað, þannig að hægt verði að ganga frá breyt- ingum á stjórnarskránni á Rík- isþinginu 1949—1950. Kosningaaldur til Ríkisþings ins færist úr 25 í 23 ár. 23 ára kosningaaldur verði tekin upp í bæjar- og sveita- stjórnarkosningum nú þegar. Hans Hedtoft forsætisráð- herra hefir látið svo ummælt, að væntanlega geti þingið geng ið frá stjórnarskrárbreytingun- um er það kemur fyrst saman eftir 100 ára afmæli grundvall- arlaganna. Samkomuiagið um kosningaaldurinn hafi rutt að- alhindruninni úr vegi. Gangi þessi mál eftir áætlun verða tvennar kosningar til Ríkis- þingsins vorið 1950. ftæða Gurmars Thoradto á Alþíngii 4 -p* ,.ÞAÐ ER lágmarkskrafa Reykjavíkurbæjar, að leyföar "VO*«ð4 byggingar 600 íbúða á þessu ári,“ sagði Gunnar Thoroddsen- A Alþingi í gær i umræðunum um húsaleigulögin. Hrakti Gunnur Th. með tölum og og útreikningum fullyrðingar Finns J-ónssonar að Fjárhagsráð hefði gefið leyfi á s.l. ári fyrir öllum iteúð- arhúsabyggingum, sem væru 130 fermetrar og minni. „Dagbókin mín' eftit Hargaret u lllagenguraðnáupp , Jhorlak Vlking Einkaskeyti til Morgisnblaðsins. KAUPMANNAHÖFN 17. mars: — Flakið af dönsku flugvjel- inni „Torlak Viking“, sem fórst á Eyrarsundi fyrir nökkru, var hafið úr sjó í gær. Skrokkur vjelarinnar er mikið skemdur og allir spaðar beygðir. Þegar unnið var að því að hefja flugvjelina úr sjó fjell ættingi eins spanska farþegans í sjóinn og var nauðuglega bjargað. Þegar fara átti að draga flak ið til lands slithúðu dráttar- Vírar og flakið sökk_í sjó á,.ný, áður en líkunum haíoi verið náð úr því. Tilraunir til að hefja flakið á ný byrjuðu í dag. — Páll. Synjað um 356 íbúðir '?---------------------------- Upplýsti Gunnar Thoroddsen árás var hrundið og •eins-ætt+t að fjárhagsráð hefði veift leyfi. þingmenn að hrinda þessar.i A- til að byggja 319 ibúðir í Rvík rás á eignarjett manna yfir hú* en synjað leyfum fyrir 356 í-|um sínum. — Umræðum var búðarhúsabyggingum. — Af frestað. þessum 356 íbúðum sem synj- að var um að byggja voru 89 stærri en 130 ferm. En þó er það staðreynd að fjárhagsráð hefir synjað um hátt á þriðja hundrað byggingum innan við 130 ferm. á s. 1. ári. Fjekk bara að byggja kjallarann! Upplýsti G. Thoroddsen, að sótt hefði verið um leyfi til að byggja tvö fjögra hæða íbúðar hús, svipuð þeim, sem bærinn hefir bygt undanfarin ár með 40 íbúðum hvert. Fjárhagsráð synjaði um leyfj fyrir öðru þessara húsa, en leyfði byggíngu hins með því skilyrði að ekki yrði bygt meir en kjallarinn á árinu 1948! Að sjálfsögðu taldi bærinn sjer ekki fært að hefja fram- kvæmdir á slíkum grundvelli. Ef Fjárhágsráð hefir neitað um fjárfestingarleyfi vegna1 þess, að menn hefðu ekki feng- J ið lóðir hjá bænum, þá væri það í algeru ósamræmi við samning Fjárhagsráðs og bæjarráðs. — Staðreyndin er sú, að 8. mars 1948 gerðu fjár- hagsráð að bærinn samkomu- lag um að fyrst skyldi fjár- hagsráð úthluta leyfum til í- búðarhúsabygginga, en síðan skyldi bærinn úthluta lóð-1 unum. — Fyrir þessu er skriflegt samkomulag og get ur F. J. sjeð það hvenær sem hanp vill- Taldi G. Th., þessa afgreiðslu Fjárhagsráðs á umsóknum Reykjavíkurbæjar síðasta ár algerlega óviðunandi- Samkv. útreikn. hagfræðings bæjarins þá þyrfti í minsta lagi að byggja 5—600 íbúðir á þessu ári til að fullnægja fólksfjölguninni. Fjárhagsráð hefði aðeins veitt leyfi fyrir 319 íbúðarhúsabyggingum á S. 1. ári og uppi voru raddir um að takmarka þessa tölu enn frekar á þessu ári. Slíkt væri algjörlega óviðun andi, því að eins og ástandið er í húsnæðismálunum í Reykja vík, þá horfir til hreinna vand ræða ef slík takmörkun yrði gerð. Árás á eignarjettinm Sigurður Kristjánsson mínti á þáð, að eiiiú sinni hefo'i átt áð taka umráðárjettinn ýfir jörðum af jarðeigendum. Þeirri KOMIN er út hjá Bókfellsút- gáfunni bók, sem gera'’3Tá íyrir að hljóti miklar vinsæM- ir yngri kynslóðarinnar, en þó einkum litlu stúlknanna. Þetta er „Dagbókin min“, eftir iitlu kvíkmyndastjörnuna Mar- garet O’Brien. Margaret O’Brien hefir þeg- ar hlotið heimsfrægð-íyrir-leik sinn í kvikmyndum Og hafa að- dáendur hennar um allan heim tekið „Dagbókinni" með mikl- um fögnuði. Margaret O’Brien segir þar frá því, sem á dag-a hennar hefur drifið. Hún segir þar m. a. frá brúðunum sínum og öðrum leikfjelögum -og einnig frá því, þegar hún leik- ur í kvikmyndum. í bókinni ern margar myndir af henni óg einnig fjöldi teikninga eftir hana. Formála að bókinni skrif- ar kvikmyndaleikarinn L.iottM Barrymore. Þrír tieiðursf jelapr Þjóðræknis- fjelagsins Á NÝAFSTÖÐNU þingi Þjó>ð- ræknisfjelags íslendinga í urheimi, sem haldið var -4 Winnipeg um siðustu tnánað;* mót, voru kjörnir þrir heiðurs fjelagar: Dr. P. H. Thorlákssox* yfirlæknir í Winnipeg, sem er Kanadaþegn, Friðrik Hallgrhns son, sem er sonur Reykjavíkur, eins og segir í I.öghfrgj óg GúÁ mundur Grímsson dómari, sen» er Bandaríkjaþegn. Stjóm Þjóðræknisfjelagssno Á þjóðræknisþinginu var kjörin ný stjórn og skipa hana þessir menn: Síra Philip M. Pjetursson forseti, T. -J. Oieson varaforseti, J. J. Ríldfell skrif ari, Ingibjörg Jónsson varaskrkl ari, Grettir L. Jóhannson fje- hirðir, Grettir Eggertsson vara f jfchirðir, , Guðmann Leyy „jár málaritari, Ánii G. Eggertsson varafjármálaritari. Ólafur Pjel útessoh skjalavörður og ésnÖúv- „köðendur Steihdór Jaköhs„on og J. T. Beck.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.