Morgunblaðið - 17.05.1949, Síða 1

Morgunblaðið - 17.05.1949, Síða 1
16 síður 36. árgangur. 109. tl»l. — Þriðjudagur 17. maí 1949. Prentsmiðja Morgunblaðsins McMei! sakar Pólverfa um að fiafa selt Spáni fiergign Frá umræðum aihherjarþingsins um Spán Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. ' LAKE SUCCESS 16. maí. — Umræður fóru í dag í Alls- herjarþingi S. Þ. um tillögu fjögurra Suður-Ameríkuríkja þess efnis, að löndum þeim, er standa að S. Þ., bæri að taka upp stjórnmálasamband við Spán á ný. — Hector McNeil, full- trúi Bretlands, sakaði pólsku stjórnina um að hafa selt stjórn Spánar 500 mótora og hreyfla i orustuflugvjelar. Ásökunum svarað. Var McNeil að Svara heií'túð - ugum ásökunum pólska fulltrú- ans um, að Bretar og Banda- ríkjamenn hefðu „stutt" stjórn Francos. — Sagði McNeil, að Bretar hefðu aldrei vikið frá þeirri Stefnu sinni að iselja Eranco-stjórinni engin þau tæki, er nota mætti til hernað- ar. — Fulltrúi Peru. Dr. Victor Belaunde. fulltrúi Perú, sagði í ræðu sinni, að sjerhver þjóð hefði rjett tii þess að ráða sjálf stefnu sinni í utanrikismálum. — Spán- verjar hefðu aldrei gengið á hluta annarra þjóða og því á- stæðulaust að þær hjeldu ekki uppi stjórnmálasambandi við Spán. Tjekkneskir „föðuriands- svikarar" dæmdir PRAG, 16. maí: — Rjettífhöld- unum yfir Karel Kutlvasr og nokkr.um öðrum Tjekkum, sem handteknir voru í fyrra, lauk í, dag. Mcnn þessir voru allir sakaðir um, að hafa „bruggað tjekkneska ríkinu launráð“. — * Ostaðfestar fregnir herma, að Kutlvasr hafi verið dæmdur í ævilangt fangelsi og þrír hinna ákærðu hafi verið dæmdir til d.auða. — Reuter_ Eldhúsumræður í gærkyöldi í GÆRKVELDI fór fram fyrri hluti eldhúsumræðnanna. Aðeins ein umferð var, 45 mínútur. ' Ásmundur Sigui’ðsSon talaði fyrir kommúnista, Stefán Jó- hann Stefánsson, forsætisráð- herra, talaði fyrir Alþýðuflokk inn Eysteinn Jónsson, mennta- málaráðherra, talaði fyrir Fram sóknarflokkinn og Bjarni Bene- diktsson talaði fyrir Sjálf- stæðisflokkinn. Síðari hluti þessara umræðna fer fram í kvöld,- Eins ars afmæli TEL AVIV — fsraelsríki hefur r\ú haldið upp á eins árs afmæli sitt. Heillaóskaskeyti bárust frá fjölmörgum löndum. 9------------------,------ Flokkur Nennis rekinn úr alþjóða- sambandinu LONDON, 16. maí: — Alþjóða- jafnaðarmannaþingið í Hollandi samþykkti einróma á síðasta fundi sínum í dag, að víkja jafnaðarmannaflokki Nenni á Ítalíu úr sambandinu. — Var þetta samþykkt eftir að Nenni hafði lýst yfir stuðningi sínum við kommúnista og sjáð sig fúsan til samvinnu við þá- — Reuter. Bæjarstjórn synjað um f járfesSingu Á SÍÐASTA bæjarráðsfundi var lögð fram tilkynning frá Fjárhagsráði um að ráðið hafi synjað Reykjavíkurbæ um fjár- festingarleyfi til eftirtaldra framkvæmda: Byggingu þriggja sundlauga í Laugadal, byggingu barna- skóla í Hlíðahverfi og byggingu sex farþegaskýla á strætisvagna leiðum. 270 norsk skip væntanleg á síld ,,DAGBLADET“ í Oslo hefir það eftir Knut Vassdal, for- manni í íslandsveiðafjelaginu norska, að þátttaka norskra út- gerðarmanna í síldveiðum við Island á sumri komanda verði svipuð og í fyrra, eða um 270 skip. Því er bætt við, að nú verði engir erfiðleikar á útveg- un veiðarfæra og síldartunnur sje auðvelt að fá í Noregi. Hinsvegar skýrir Vassdal frá því, að norskir útgerðarmenn óttist, að síldarleysistímabil standi yfir þessi áiin við ís- landsstrendur. Sjeu bæði síld- veiðimenn og fiskifræðingar þeirrar skoðunar, að síldarstofn in við ísland hafi minkað ár frá ári undanfarið. Þá er þess getið. að norskir síldveiðimenn hafi veitt því athygli, að innan um ísl. síldina hafi undanfarin ár borið æ meira á ,,feit-síld“. Kommúnistar núlgast Shnng hni — tóku Hnnkow í gær ---------® Flóttamannastraumur hafinn frá Kanton Sendiherra í Moskva Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. HONGKONG 16. maí. — Utvarp kommúnista frá Peiping skýrði frá því i kvöld, að ein herdeild kommúnista hefði náð á sitt vald járnbrautarstöðvunum við Nansing, tæplega 20 km. fyrir vestan Shanghai. — Sagði ennfremur, að herir komm- únista sæktu nú að Shanghai frá þremur hliðum. — Þá tóku kommúnistar í dag borgina Hankow, og tvo aðra bæi í Mið- Kína. Eftir að fregnir um það bárust til Kanton, sem er stærsta verslunarborgin í Suður-Kína, hófu kínverskir borgarar þar að flýja borgina. Allar járnbrautarlestir og skip til Hongkong voru yfirfull og er búist við að flóttamannastraumurinn frá Kanton muni aukast mjög næstu daga. ALAN KIRK, nýr sendihcrra Bandaríkjanna í Moskva Eisler fyrir rjelti LONDON, 16. maí: — Kom- múnistaleiðtoginn Gerhard Eisler mun mæta fyrir rjetti hjer í London 24. mai næstkom- andi til þess að fá úr því skorið, hvort Bandaiíkin hafi rjetl til þess að krefjast þess að hann verði framseldur. — Hann var handtekinn í Southampton s.l. laugardag, um borð í pólska skipinu „Batory“, þar sem hann var laumufarþegi. Pólski sendiherrann í Londori, Micha- lowski, fór í dag á fund Bevins, utanríkisráðherra, til þess að mótmæla handtöku Eislers. — Reuter. Nýr sendiherra. PARÍS — Hinn nýi sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi, David Bruce, er kominn til Par- ísar. Danskl skip sekkur við Grænland HALIFAX, 16. maí: — Danska mótorskipið „Ebba“, 128 smá- lestir, sökk í dag um 200 míl- um undan suðurodda Græn- lands, en ofsaveður hefur geis- að á þeim slóðum síðastliðinn sólarhring. Bandarísk flugvirki frá Grænlandi, Islandi og Labra dor, leituðu í dag að björgunar- bátum skipsins, en ætlað er að áhöfnin hafi komist undan í þeim. — Reuter. Nýft dagblað New York, 16. maí: — Nýtt dag blað hóf göngu sína hjer í Néw York í dag. Heitir það „Daily Compass“ og er málgagn Henry Wallace, leiðtoga „framsóknar- flokks“ Bandaríkjanna. — Reuter. Rússar hindra eðlilega efna- hagsþróun leppríkjanna Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. GENF 16. maí. — Á fundi efnahagsnefndar S. Þ. í Evrópu hjer í dag, sakaði Paul Porter, fulltrúi Bandaríkjanna, Rússa um að stefna að því, að „gera lífsafkomu fólksins í Austur- Evrópu-löndunum jafn auma og hún er í Rússlandi“ Með margvíslegum ofbeldisaðferðum reyndu þeir áð hindra eðli- iega efnahagsþróun leppríkja sinna og væri slíkt bersýni- lega gert í pólitískum tilgangi einum. ^Stendur hann við orð sín? Frjettaritarar í Shanghai segja, að svo virðist, sem yfir- hershöfðingi setuliðsins í borg- inni mun ekki ætla að standa við þá fullyrðingu sína, að borgin myndi varin til síðasta manns, þar eð brottflutningur stjórnarliðsins frá borginni sje þegar hafinn. Einangrun Kommúnistum, segja frjetta- ritararnir, hefir nú tekist að einangra Shanghai frá umheim inum. Öll erlend flugfjelög eru hætt aö senda flugvjelar sínar þangað, engin járnbrautarlest hefir komið þangað í þrjá daga og engin skip. — Þeir segja ennfremur að svo virðist sem varnir stjórnarhersins á öðrum vígstöðvum í Kína sjeu í mol- um, hann veiti kommúnistunum ekkert viðnám. 3500 voru kyrrir Aðeins 115 breskir borgarar í Shanghai ákváðu að yfirgefa borgina, og voru þeir fluttir flugleiðis til Hongkong í morg- un. — Um það bil 3500 breskir borgarar dvelja áfram í borg- inni. Þriðja flokks vörur. Rússar hefðu iðulega látið leppríkjunum í tje þriðja flokks vörur, sem enginn vildi líta við, í staðinn fyrir „mikilvægustu útflutningsvörur Austur-Ev- rópuríkjanna“. Untlarlegur , vcrslunar“-máti. Hann sagði að það væri vit- anlega ranghermi að tala um ,,verslun“, í venjulegum skiln- ingi þess orðs. milli Rússlands annarsvegar og Austur-Evrópu ríkjanna hins vegar. Rússar hirtu allar verðmætustu fram- leiðsluvörur Austur-Evrópu- þjóðanna, en ljetu þær í staðinn hafa varnig, sem þeir vildu ekki sjálfir líta við. „Fuilkominn" sigur BUDAPEST 16. maí. — Ung verska stjórnin gaf í kvöld út tilkynningu þar sem sagði að ,,alþýðufylkingin“ hefði unnið „fullkominn" sigur í kosning- unum, sem fram fóru nú um helgina. — Andstæðingar stjórn arinnar munu hafa fengið 4— 5% greiddra atkvæða. — Reuter. Erkihiskup í heimsékn RÓM, 16. maí. — Francis Speli- man, kardínáli, erkibiskup af New York er væntanlegur hing að í heimsókn á morgun. Mun hann ganga á fund páfa. —Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.