Morgunblaðið - 17.05.1949, Side 2

Morgunblaðið - 17.05.1949, Side 2
2 MORGblSBLAÐlÐ Þriðjudagur 17. maí 1949' ] ... ÍÞRÓTTIXt ... loiley hljóp 100 m. á 11,4 sek. -- KR-stálkur setja met í 5x80 m. hl. t>Vf>L MAC DONALD Bailey hjer á landi hefir síður en svo hnfX .ilsetn áhrif á hann. Á sunnudaginn hljóp hann 100 m. á 10,4 sefc. ' vormóti ÍR, en á laugardaginn hljóp hann 200 m. á 21,3 sek — í 100 m. eru 10,3 sek. besti tinai, sem Bailey hefir náð. ft.mn verður örugglega í hópi bestu spretthiaupara heimsins í ár. CúSttk" árangur. í 100 rn. hlaupi náðu íslend- ingarnir einnig góðum árangri í A-flokki vann Bailey fyrri riðilinn á 10.4 sek., en Finn- örn Porvaldsson varð annar á 11,1 og Trausti Eyjólfsson f>rí'ðji á 11,4. Síðari riðilinn varm Örn Clausen á 10,9. Ás- crmn’dur Bjarnason varð annar á'rl.O og Hörður Haraldsson, Á, fjriBji á 11,1. Bæði Haukur Clausen og Guðmundur Lárus- íiori eru tognaðir í fæti og gátu eklu /erið með. •í úrslítunum virtust hlaup- ararnir heldur taugaæstir, því að tvisvar voru þeir kallaðir til baka og ef til vill hefði eirmig átt að gera það í þriðja pinh Fmnbjörn varð nú í fyrsta ninn ið sætta sig við 4. sæti. Hánn Virðist ekki enn vera kóminn í jafn góða æfingu og tufiir. KJ$-séútkur setja íslandsmet Stúlkurnar settu einu Is- landsmetin á þessu móti. Mar- grjet Margeirsdóttir í kúluvarp- imr á laugardaginn og á sunnu- dag settí sveit KR nýtt met í 5x 60 m boðhl. Bætti það fyrra um 4/10 sek. Hinir nýju met- liáfar eru: H. Ragnarsd., Hild-. uj Helgadóttir, Sesselja Þórar- insdóttir, Helga Elísbergsdóttir og Margrjet Margeirsdóttir. Tarti og Huseby. Torfi Bryngeirsson stökk 3,90 í stangárstökki, en 3.97 felldi hann Huseby kastaði kringl- unni 44,27 m. Það verður gam- an að fylgjast með afrekum hans í sumar, þar sem byrjun- in 'er svo góð, sem raup ber vifiú um, Skéírtmiilegt 800 m. hlaup.. 'ftOO'm. hlaupið var skemmti- legt. Óskar Jónsson tók fljótt forystuna, en Pjetur Einarsson og Stefán Gunnarsson fylgdu honum fast eftir. Er fyrri •hringnum var að Ijúka, komst Pjetur fram úr Óskari og held- ur forystunni, þar til rúmir 200 m, eru eftir, að Óskar tek ui hana aítur. Pétur gafst samt ekki upp, en Óskar var þó aldrei 4 ha-ítu cneð sigurinn. 1000 rat boðhlaupfð. Keppnin í 1000 m boðhlaup- inu var mjög tvísýn. IR-sveit- íji, en Baitey hljóp með henni, var með gott forskot eftir 100 og 200 'm sprettinn, sem þeir Finnbjörn og Bailey hlupu. Pje;tur Einarsson gaf hvergi eft- íj á 300 m, og Óskar Jónsson fjejck 12—15 m_ forskot í 400 m. Magnús Jónsson, sem hljóp f' i jfyrtr KR, náði Óskari og fór fraíxt úr.hQnum, er 200 m voru Mac Donald Bailey eftir, en varð að hleypa honum fram úr sjer aítur á beinu bi aut inni. Helstu urslit: 100 m hlaup: — 1. Mac Don- alá Bailey, Trinidad, 10,4 sek., 2. Örn Clausen, ÍR, 10,9 sek., 3. Ásmtmdur Bjarnason, KR, 11,1 sek. og 4 Finnbjörn Þor- valdsson, ÍR. 11,3. Stangarstökk: — 1. Torfi Bryngeirsson, KR, 3.90 m og 2. Bjarni Linnet. Á, 3.40 m. Kringiukast: — 1. Gunnar Huseby, KR. 44,27 m., 2. Frið- rik Guðmundsson, KR, 41,48 m , 3. Þorsteinn Löve, ÍR, 37,47 m og 4. Sigurður Ingason, A, 35,06 m. 800 m hlaup: — 1. Óskar Jónsson, ÍR, 2,02,0 mín., 2. Pjet- ur Einarsson, ÍR, 2,02,1 mín., 3. Stefán Gunharssön, Á, 2,07,4 mín. og 4. Hílmar Elíasson, Á, 2.15.6 min. 1000 tn boðhlaup: — 1. ÍR (ásamt Bailev) 2,04,8 mín., 2. KR 2.05,0 mín., 3. Ármann 2,09,8 mín. 5x80 m. hl. kvenna: — 1. KR, 57,3 sek. (Nýtt ísl. met), 2. ÍR, 62.6 sek., og 3. ÚMFR, 63,6 sek. Langstökk kvenna: — 1. Haf- dís Ragnarsdóttir. KR, 4,35 m., 2. Fríða Þórðardóttir, UMFR, 4,02 m., 3. Hildur Helgadóttir, KR, 3,97 m og 4. Inga Magnús- dóttir, ÍR, 3.95 m. —Þ. Kveikir á kertum sínum kvöldsól með gullin ský, berst ég með blysum þínum bjartari heima í. Rúbín. litaður rauður rjett er við gengna braut , það er eilífa ástin er opnaði mjer sitt skaut. Hún kveikti'mjer eld í æðum, yljaði hjarta kait, hún er mjer blómíð bjarta, sem blessað lífið alít. Arngrímur Fr. BjaimaSon. 128 nemendur í Iðn- skóla Akureyrar AKUREYRI, 16. maí: — Iðn- skólanum á Akureyri var slitið s- 1. fimtudag. 128 nemendur stunduðu nám í vetur, en 100 nemendur stóðust árspióf skól- ans, þar af 33 iðnnemar er burt fararprófi luku úr 4. bekk. , Hæstu aðaleinkunn hlutu 2 húsasmíðanemar, Guðlaugur Friðþjófsson í 4. bekk, 9,50 og Blængur Grímsson í 2 bekk 9,10. Er einkunn Guðlaugs hæsta aðaleinkunn, sem nokkru sinni hefir verið gefin i skólan- um- Hann hlaut og verðlaun fyr ir bestu iðnteikningu í skólan- um. Tveir aðrir í hópi braut- skráðra nemenda hlutu og verð laun, Helena Ásgrímsdóttir, hár greiðslumær fyrir fríhendis- teikningu og Haukur Kristjáns son. bifreiðavirki, fyrir iðn- tekningu. Eftir að Jóhann Frímann skólastjóri hafði afhent nem- endum prófskírteini sín að við- stöddum kennurum, ávarpaði hann þá með snjallri ræðu og árnaði þeim allra heilla, 'fen brottskráðir nemendur færðu skólastjóra að gjöf fagurt mál- verk af Kálfastaðarvogum, en á silfurskildi áletruð þakkarorð frá þeim fyrir kennslu hans og skólastjórn. 14 kennarar störf- uðu við skólann í vetur. Á föstudagskvöld hjeldu nem endur kennurum sínum og skólastjóra og mörgum gestum fjölmennt skilnaðarhóf að Hótel Norðurland. — H. Vald. Fjelaginu Aivöru berasf gjafir og áSieif fii Ingólfsbæjarsafns HINN 7. maí s.l. hafði fjelagið Alvara merkjasöludag til styi’kt ar fyrir Ingólfsbæjarsafn. Fje- laginu bárust peningagjafir og áheit, sem menn höfðu geymt og afhentu þennan dag. Einn maður hafði tvisvar heitið á þetta málefni og honum orðið það til blessunar í bæði skiftin. Allir, sem heita á Ingólfs- bæjarsafn, fá prentuð handrit, ef áheitin ganga að óskum. All- ir, sem gerast styrktarmeðlim- ir safnsins, fá til eignar sjer- kennilegar teikningar (Lykla að þekkingu), ennfremur prent-, uð handrit. Blaðið er beðið að skila inni- legu þakklæti til allra, sem hjer hafa styrkt gott málefni og lagt hönd á plóginn. Það gefur að skilja, að þeir sem að þessu standa, vinna þetta verk fyrir aðra, því þeir eiga sjálfir öll frumdrög, teikn- ingar, muni og handrit. Þessi leið er því farin, til þess, að samtíðarmenn þeirra og eftir- komendur geti eignast hið sama, og af notið. Það er Sigfús Elíasson, sem á hugmvndina að safninu, hann veitir br'jefum og áheitum við- töku og gefur allar nánari upp- lýsingar því viðvíkjandi. — S. Minnkaðar hernámsgreiðslur. BERLÍN — Bretar og Bandaríkja menn hafa ákveðið að lækka mikið hernámskostnaðargreiðslur Þjóðverja fyrir fjárhagsárið, sem lauk 31. mars. Firnisku Olppíumeisiarðrnir. « HJER sjást finnsku Olympíumeistararnir, sem koma hingaÖ annað kvöld og sýna hjer fimleika. Verður fróðlegt og skemmti- legt að sjá þessa bestu fimleikamcnn heimsins. Glæfraferðir eg landaleitir Ný bék frá hendi YiShjálms Sfefáiissonar BÓK þessi er nýlega komin út, um 800 bls. í stóru octavo-broti og því allmikið rit, Hún heitir á frummálinu: „Great Adventures and Ex- plorations. From the Earliest Times to the Present, as told by the Explorers Themselves. Edited with an introduction and comments by Vilhjálmur Stef- ánsson. With the collaboration of Olive Rathbun Wilcox“. Þetta er allmikið xút, eins og að ofan getur, en Vilhjálmur hefir ekki að öllu samið það sjálfur. heldur lætur hann land könnuðina sjalfa, eða þá, sem nákunnastir voru, segja frá. En hann hefir ritað inngang og skýringar við hvern kafla eða frásögn, felt úr þeim og sums- staðar sagt aðeins frá kjarna þeirra, til þess að lengja ekki ritið um of. Þar nýtur sín þekk- ing Vilhjálms á landkönnunar- ferðum og söguþekking hans, en að þeim efnum hefur hann gefið sig mest á seinni árum, eftir að hann hætti rannsókn- arferðum, og það með ágætum. Kaflar bókarinnar eru þessir: 1. Menn frá Miðjarðarhafi finna Norður-íshafið (sbr. bók hans Ultima Thule). 2. Evi’ópumenn komast um þvert Atlantshaf. 3. Polynesar komast um þvert Kyrrahaf. 4. Norður-Ameríka fundin frá Kína. 5. Norður-Ameríka fundin frá Norðurlöndum. 6. Portúgalar finna leið til Inalands. 7. Rómanskar þjþðir (Spánv., Portúg.) finna Suður-Ameríku. 8. Balboa uppgötvar Kyrra- hafið. 9. Evrópubúar (Magellan) sanna að jörðin sje hnöttótt. 10. Fundið Amazonfljótið og fyrsta ferðin um þvera Suður- Ameríku. 11. Fyrsta ferðin um þvera Norðup-Ameríku. . 12. Fundin Norðausturleiðin (fyrir norðan Asíu). 13. Ftpidin Norðvesturleiðin (fyrir norðan Ameríku). • 14. Norðurleið til Indíalanda. 15. Norðurpóinurr. náð. 16. Fundin Ástralía. 17. Suðurheimskautslandið mikla. 18fc Suðurpólnum náð. Það er ekki nema sjerfræð- inga einna að kynna sjer frá- sagnir um fyrstu leiðangra um lönd og höf hnattar vors, hvort sem þeir voru gerðir af ráðnum hug eða urðu af tilviljun (eins og t. d., er Leifur heppni fann Vínland), þó að það sje skemti- legur fróðleikur. En hjer er þessi skemtilegi fróðleikur kom inn í einni bók, með hinum ágætu skýringum Vilhjálms. Stefánssonar. Þeir, sem slíkum fróðleik unna, munu vart geta fengið skemtilegri bók um svo yfirgripsmikið efni. Ársæll Árnason. Heildverslun Ás- björns ólafssonar 1 vann firmakeppninas FIRMAKEPPNI Bridgesam- bands íslands er nýlega lokið. Heildverslun Ásbjörns Ólafs- sonar bar þar sigur úr býtum, en það var Lárus Karlsson, sem spilaði fyrir hann. Hlaut húrj 256 stig. Egill Vilhjálmsson h.f., var .) öðru sæti með 243% stig, eri fyrir hann spilaði Einar Þor- finnsson. Verslunin Edinborg varð nr. 3, með 141% stig. Mar- grjet Jensdóttir spilaði fyriu hana. Nr. 4 var Sveinn Björns» son og Ásgeirsson með 141 stig, Fyrir hana spilaði Ásbjörn Jóna son. 5. var B. H. Bjarnason með 240 stig og í sjötta sæti Har- aldur Árnason h.f. (Örn Guð- mundsson) með 235 stig. Þetta er í fvrsta sinn, sem' firmakeppni fer hjer fram % bridge. Hún mæltist mjög vel vel fyrir og cr líklegt að þann- ig bridgekeppni verði of!I haldin. Sanmingar. BELGRAD — Verslunarvið- ræður þær, er undanfarið hafq staðið yfir milli Breta og Júgó- slavíu haaf nú strandað.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.