Morgunblaðið - 17.05.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.05.1949, Blaðsíða 4
MORGUISBLAÐIÐ Þriðjudagur 17. maí 1949- ^ ^*t)a.cfbób 137,. áagur ársins. Ár(leg:íí<flse<5i kl. 9,55. SiSaeídsflœSi kl. 22,18. Nætarlæknir er í læknayarðstof- unni, sírai 5030. Na;fcurvörSur er í Laugavegs Apó loki, sími 1616. NætaraksUir annast Hreyfill, sími 0633. I.O.O.F.=»b.lP. -)!') . =1315178*4- Útskaláprestakall Altarísgönguguðsþjónusta í kvöld i tí.ir Afmæli Sveinr. Gunnarsson læknir, er •immtngur i dag. j í ,’orski sendiherratm Pg fní Anderssen-Rysst taka á móti <r -.tmr. í dág, 17. maí frá kl. 16 til 18; i tilefai af þjóðhátíðardegi Norð fljónaefni Á laugardaginn opinberuðu trúlof- *m sína uiigfrú Guðrún Bjamadóttir • 'eykjavíkurreg 24 og Skarphjeðínr. I.ristjánsson. sjómaður, Sélvogsgötu 9, Hafnarfirði. 5.1. laugardag opinberuðu trúlofun «.ína ungfrú Guðrún Guðjónsdóttir frá • ijrípavögi ög GunnlaUgur Sigurðssón ‘4Frá Stafafelli, A.-Skaft. Laúgardaginn 14. þ.m. opinberuðú trúlofun sínö ungfrú Margrjet Gunft ersdóttir, Seljaveg 7 og Magnús liagnússon, Sundlaugarveg 12. Á. laugardaginn opinberuðn trúlof- <in sína ungfrú Karitas Jónsdóttif, •várastíg 9 'og Finnbogi Sigurðsson, •'.ergstaðastræti 11 B. 5.1, Iaugardag opinberuðu trúlofun s:na urigfrú Sigríður Markúsdóttir, 'I 'rápuhlíð 28 og Sófus Bender, Mjóu- •díð 12. Telpukjóll, úr fínu, írsku ljerefti. 6 mGrnunandi útsatnnuð „motiv“ fyiaja með kjólnum, og eru þaú þaunig úr garði gerð, að hargt er að hneppa þeini á beltið. Hjkisslkip: Esja ér í Reykjavík. Hekla var á Reyðárfirðs í gærmörgun á norður ieið. Herðubreið var á Bakkafirðj síð degis í ga-r. Skjaldbreið er í Reylcja- I vík, Þyrill var í Stykkishólmi í gær. ; Oddur Var á Hvánlinstanga í gær-. Brúðkaup S.l. laugardag voru gefin saman í • lönahand af sr. Jóni Thorarensen, frk, Aðalbjörg Björnsdóttir, Bræðra- • .rgarstíg 12 og Valdimar Guðmunds *:>n lögregluþjónn. I dag veriða gefin sanian í hióna- • md ’í Dömkirkjunni. af sjera Bjarna Jónssyni vígslubiskupi, Hermarmík Krtstín Þórarinsdóttir, saumakona, og ■Charles Danielssen trjesmíðameistari, líeimili brúðhjónanna verður fyrst v,m sinn á Laufásveg 2. S.l. laugardag voru gefin saman í lónabartd af sjera Áma Sigurðssynr t ngfrit Guðrún Sigurðardóttir frá Seyðisfirði og Gunnar Hannesson, I .okastig 9. Heimili ungu hjónanna verður fyrst um siun að Lokastíg 9. 17, juní nefnd Bæiarráð hefir skipað . 17. júftí tiefnd, em á að sjá um hátíðáhöld • ■ier í bær.um á þjóðhátíðardaginn. 1 'ormaður er Hjalmar Blöndal skrif- j.tofustjóri. Vilhelm Ingimundarsort, l iiðvar Pjetursson og Ásgeir Pjeturs s.in. Venia hefir verið sú, að íþrótta <;elögin hafa átt þrjá fulltnia i nefrri > mi, ert það iuijii óráðið erm hve.rjir ■t il;a satti í nefnc'inni af þeirra hálfu. TM bóndans í Goödal M E. 50, G. S. O. 100, Töl veíka mannsíms N. N. 15. Skipafrjettir: ii mskip • Brúarfoss er í Antwerperx. Detti- >ss er í Hull. Fjallfoss er í Antwerp rt. Goðafoss er á leið til Akureyrár. „'igarfoss er á leið frá Gautaborg til .eykjavíkur, Reykjafoss er í Vest.- íannafeyjum. Selfoss kom til Reykja íkur í gær að vestan og no,rðan. ’röllafoss er í New York. Vatria- ikull kom til Reykjavíkur í gær frá , & Z.: Foldin er á förum frá Færeyjum, entanleg til Reykjavíkur á miðviku ig Lingestroonr er í Borgaraesí. rrtorgun á norðurleið. Útvarpið: 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10,10 Veðurfregnir. 12.10—13,15 Hádegis- útvarp, 15,30—16,25 Miðdegisútvarp. — 16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Þingfrjettir. 19,45 Aug lýsingar. 20,00 Frjettir. 20,15 Útvarp frá Alþingi: Framhald þriðju umr. úm fríimvárp til fjárlaga fyrir árið 1949 feldhúsdagsumræða). 23,35 eða síðar Veðurfregnir. — Dagskrárlok Erlendar útvarps- stöðvar Jlrctlánd. Til Evrópulanda. Bylgju Iengdir: 16—19—25—31—49 m. — Frjettir og frjettayfirlít: Kl. 11—13 —14—15,45—16— 17,15 —18—20— 23—24—01. Auk þess m.a.: Kl. 12,15 Ljett filjómlist. Kl. 13.15 Þættir úr óperum eftir Mozart og Cimarosa. Kl. 15,15 Bókmenntir. Kl. 16,15 Syrafónía nr. 6 eftir Schubert og slavnesk rapsodi nr. 3 eftir Dvorák. Kl. 17,00 Breski iðnaðurinn. Kl. 20.15 Skotska hljóm- sveit BBC. Kl. 22.15 Hver er sannleik urtrtn af ognum atómsprengjunnar. KL- 0,30 Lcikrit. Ntjregur. Bylgjulengdir 11,54. 452 m. og stuttbylgjur 16—19—25 —31,22—41—49 m. — Frjettir kl. 07,05—12,00—13—18,05— 19,00 — 21,10 og 01. Auk þess rn.a.: Kl. 7,30 Guðsþjón- usta í Dómkirkjunni í Bergen. Ragn vald Indrebo prjedikar. Kl. 8,30 17.- mai-saga eftir Gabriel Scott. Kl. 11.20 Norslrir söngvar og dansar. Kl. 12,15 Kór norska stúdentasambandsins. Kl. 12.30 Frá áfhiúpun minnisvarða heim skautaherjarina Leif Dietrichson og Roald Amundsen. Kl. 16,05 Leikrit ■’ tilefni dagsins. Kl. 16,40 Fánabarátt an fyrir 50 árurn. Kl. 17,35 Sonatá fyrir fiðlu og píanó eftir Arne Eggen. KI. 18,15 Nátvlg Pedersen Stórþings forseti flytur rteðu dagsins. Kl. 18,45 Píanósónata í a-moll eftir Grieg. Kl. 19.30 Sjerstakt hátíðarútvarp. Kl. 21.30 Görnul og ný danslög. Danmörk: Bylgjulengdir: 1176 og 31,51 m. — Frjettir kl. 17,45 og kl. 21,00. Auk þess m.a.: Kl. 13,00 Fyrir mæður með smábörn. Kl. 16,40 Kór verslunarmanna i Osló, stjórnandi Leif Halvorsen. Kl. 18,20 Lifið er fagurt, léikrit eftir Leck Ficher. Kl. 20,40 Norák pianólög. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1388 og 28,5 tn. Frjettir kl. 18 og 21,15. Auk þess m.a.: Kl. 11,10 Kaharet hljómsveit leikur. KI. 12,00 Carin Sensson syngur. Kl. 12,30 Húsmteðrd þáttur. Kl. 16,25 Frægir klarinetleik- arar. Kl. 19,45 Leikrit. Kl. 20,25 Beethoven-hljómleikar. Kl. 21,30 Operan gegnum aldituar. Söfnin Lanchbókasafnið er Opið kl. 10— l2, í—7 og 8—10 alla virka daga lema iaugardaga. þá kl, 10—12 og t—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2j—7 >lla virka daga. — Þjóðminjasafnið d. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og iunnudaga. — Lislasáfn Einars lónssönar kl. 1,30—3,30 á sulmu- iögum. — Bæjarbókasafnið kl. .0—10 alla virka daga nema laugar- laga kl. 1-—4. Nátúrugripasafnið ipið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju- laga og fimmtudaga kl. 2—3. Gengið rterlingspund.......... 26,22 100 bandariskir dollarar . 650,50 100 kanadiskir dollarar .. 650,50 100 sænskar krónur ....... 181,00 100 danskar krónur .. 135,57 100 norskar krónur .. 131,10 100 hollensk gyllini .. 245,51 100 belgiskir frankar .. 14,86 1000 fanskir frankar..._.._ 23,90 100 svissneskir frankar.. 152,20 I 16 m.m. kvikmyndaupp- | í tökuvjel og | ( Rollefiex ( I myndavjel 1 eru til sölu. | i Til sýnis eftir kl. 6 í f i kvöld og næstu kvöld, á f í Reynimel 22, uppi. iiiimmiimiiiimmmimmimimmiiiiimitiimiiiiMiii iiiiriiiiiiiimiiiuiiiiimuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinr .jiiiiiiiimi I Stúlka óskar eftir j Húsnæði ( j hjá einhleypum manni. 1 | Til greina gæti komið mat- i i reiðsla og lítilsháttar hús- i í störf. Tilboð merkt „Hús- | | næði—499“, sendist til | | afgreiðslu Morgunbiaðsins | ; fyrir föstudag. 1 ! 'iiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii>iiiiiii)iii*ir'iiiiiiiiiiiiiiiill iifimiimiiiiminmmmiiiimiimiinmmmmimimiii | Til leigu [ í nýju húsi í Lauganes- 1 hverfi, 1 herbergi með i sjer eldunarplássi og baði. { Æskilegt að leigja 1—2 Í fullorðnum. — Fyrirfram- Í greiðsla eftir samkomu- Í lagi, áskilin. Tilboð send- [ ist afgr. blaðsins fyrir i miðvikudagskvöld, merkt: Í „Reglusemi—498“. miiimiiimiitiiiiifiMimii!ifffi!i<mmiij»i!ifii!iiiiiiiiiii fer til Færeyja og Kaupmanna- hafnar 26. þ- m- Pantaðir far- seðlar óskast sóttir fyrir kl. 5 í dag, annars seldir öðrum. — Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. Skipaafgr. Jes Ziemsen. Erlendur O. Pjetursson. 60 ára afmælishálíðahöld Ármanns 1. Fimleikasýning hins héimsfræga fimleikaflokks karla frá Fimleikasam- bandi Finrilands undir stjórn Lektor Lathienen og dr. Birger Stenman Verður í íþróttahiisinu að Háloga- lándi, fimmtudaginn 19. maí kl. 9 síðd. Aðgöiigumiðar eru seldir í bókaverslun Lárusar Blöndal frá þriðjudagsmorgni. Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir í dag. Glímufjelagið Ár iuami. $x$>$x$$x$>$>$>$>$>$x$$x$$><$<$<$$x$-$<$$-<$<$<$-ri$rifa5<fariri$$><$<$$'$<$>$>$>'$$-$KS><3á TILKYMN Vjer viljum hjer með vekja athygli hdiðraðra við- skiptavína vorra á því, að vörur, sem liggja í vöru- gevinsluhústmr vorum eru ekki v átryggðar af oss gegn jjl eldsvoða, og ber vörueigendum sjálfum að brunatryggja vörur sínar, sem þar liggja. JJimólúpa^e(acj JÍóíancli $^$x$$X$$K$$x$$>$x$^$$x$$X$$X$$X$$>$x$$X$$x$$>$>$K$$K$$X$$>$>$X$$X$-$$X$4 Sendiferðabill Góður sendiferðahíll óskast til kaups nú þegar. Aðe'ins vel með farinn híll kemur til greina. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „Sendi- ferðabíll — 486“, fyrir miðvikudagskvöld. <$<$$><$<$$>$X$^$X$$>$>$X$$>$>$>$X$<$$X$$X$<$<$$-$>$K$$X$$>$X$$X$$>$>$X$$>$X$$X$X$I SPORT er komið út. Söluböm komið í Túngötu 7. — Há sölu- laun. — -• $X$$X$$K$$K$$X$^<$$K$<^$$>$X$$X$$>$>$X$$X$$>$>$>$X$$>$x$K$$>$.$$X$<$$X$$X$$K$» Leigugarbar bæjarins Þeir garðleigendur, sem enn liafa ekki gert aðvart um, hvort þeir óski eftir að nota garða sína i sumar eru hjer með áminntir um að gera það nú þegar, og greiða leiguna í skrifstofu minni í síðasta lagi föstudaginn 20. þ.m. að öðrum kosti verða garðarnir leigðir öðrum, Skrifstofan er opin daglega kl. 10—12 og 1—3 nema laugardaga aðeins kl. 10—12. iÁœja n/e rliÉi, uiaur $<$$X$<$$X$$X$$>$X$^$>$X$<$$X$<$$X$<$$$X$$X$<$$K$$>$k$$K$$>$X$$X$<$^<$$x$^<$» ^$>$^$^$x$$X$<$$K$$^$X$<$<$$X$$k$$>^<$$K$$>$X$<$<$$X$$K$$X$$X$$X$$X$$X$$>. HSstoðorrélskisii vantar í Þyottahús Landspítalans frá 1. júní nk. Um- sóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist til skrifstofu ríkisspítalanna fyrir næstkomandi mánaðamót.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.