Morgunblaðið - 17.05.1949, Side 9

Morgunblaðið - 17.05.1949, Side 9
Þriðjudagur 17. maí Í949- MORGUyBLAÐIÐ 9 TVÖ BLAÐAVIÐTÖL UIVI HVALVEIÐAR ARNLJÓTUR GUÐMUNDS- SON, framkvæmdastjóri h.f. Hvals, og einn af ritstjórum Vísis virðast hafa komist úr jafnvægi, er þeir frjettu, að unum- Þar ^ báðum skipunum hægt væri að vinna úr hvalefn- var sukkt í stríðinu, voru þús- um í verksmiðju s.f. Faxa við unóir smálesta af mjöli úr hval Örfi'risey í efnUm framleidd um borð í þess HEKIVIA OG ERLENDIS Þessi óvænti taugaóstyrkur kemur mjög greinilega fram í viðtali, er Vísir átti við A. G. laugardaginn 23. apríl s.l. End- ar þetta viðtal á yfirlýsingu Arnljóts um það, að stöð h.f. Hvals í Hvalfirði sje nú orðin svo fullkomin, að þar verði ekki um frekari nýjungar að ræða, enda sje hún ekki byggð í til- raunaskyni. Astæðulaust er að ræða frek- ar nægjusemi framkvæmda- um skipum. Um gæði hvalmjöls ins, sem framleitt, var méð.Ny- gaards-aðferðinni, má m. a. fá upplýsingar í skýrslum um til- raunir, er gerðar voru af Pig Feeding Station í Oxford fyrir stríð, en þar voru tveir hópar af svínum fóðraðir í rúmar 16 j vikur á fóðurblöndu, sem í öðru tilfeilinu inniheldur ca. 16% af , hvalmjöii framleiddu með Ny- ’ gaards-aðferðinni, en í hinu til- fellinum sama magn af argen- ... , . „ . , , . ,'txnsku nautakiotsmioll, en það stjorans í þessu efm, þo yfir- ... ... ' . .... ,. . . . iþykir mjog verðmætt foður- lysingm sje annars litið gleði-1 .... . .. .... . ,. „ mjol. Að oðru leyti var sam- efm fyrir þa, sem ferðast þurfa , - . t, - , , . I setnmg foðursms eins. — Meðal um Hvalfjorð næstu arxn. , , , . ... . , , . I þyngdarauknmg grisanna, sem Yfirlysingm virðist þó ekki fóðraðir voru.á Nygaardsmjöl- inu var 152 pund, en aðeins 124.8 pund hjá þeim, sem fengu kjötmjölið. Eða með fáum orð- svífinn róg um rfnnslulðferð ** N^aardsmiöli ^ftm 1930 var svo”lágt'verð á í foðurblondunni jok vaxtar fyllilega styðjast við hans eig- 1 ín sannfæringu, því fyrr í sama * viðtali þykir honum ástæða til þess að láta hafa eftir sjer ó- sjóinn eða hauga í flæðarmál- inu. Að vísu er reynt að afsaka þessa litlu. mjölframleiðslu í fyrrnefndri Ægis-grein með því að vjelarnar hafi verið seint til- búnar í Hvalfirði í fyrra, en það er ekki fullnægjandi skýring, eins og hver yegfarandi um Hvalfjörð í sumar mun geta sannfært sig um, ef hann þá treystir sjer til að; takast á hendur ferð niður í fjörurnar. Ef hvalurinn hinsvegar er unninn með Nygaards-aðferð- inni,, fást. verðmætar. afurðir. úr: öllum þessum afgangsefnum, án þess að nokkuð fari til spillis. Af þessu verður auðskilið hvers vegna Nygaards-tækin voru fyrst og fremst notuð til vinslu á kjöti í fyrrnefndum hvalveiði skipum. Astæðan til þess, að Nygaard verkfræðingur hóf tilraunir sín_ ar var einmitt sú, að á árunum þá, sem notuð verður í verk- smiðju s.f. Faxa og ber fyrir sig , sem heimildarmann um þessi efni Hermann Christensen, verkfræðing í Oslo, en hann sá um byggingu og fyrirkomulag Hvalfjarðarstöðvarinnar. Mun Hermann Christensén að sjálf- sögðu verða gefinn kostur á að staðfesta þau ummæli, sem þar eru höfð eftir honum af Arn- Ijóti Guðmundssyni. Annars má virða Arnljóti Guðmundssyni, sem er lög- fræðingur, það til vorkunnar, þó hann sje ekki fullkomlega dómbær og því nokkuð auð- trúa í tæknilegum efnum, en hitt má hann gjarnan vita, að s.f. Faxi þarf ekki að Ieita hjá honum um þau mál. Væri meiri ástæða til þess fyr ir fjelagið að leita álits stjett- arbræðra hans, lögfræðinganna, um það, undir hvaða ákvæði ís- lenskra laga beri að heimfæra ummæli hans og Vísis um verk smiðju s.f. Faxa, því leitun mun vera á tilsvarandi rógi um ein- stakt fyrirtæki í íslenskuum blöðum. A. G. heldur því fram eftir hraða svínanna um ca. 20%. Ur því A. G. tók þann kostinn að vekja máls á þessari mjöl- vinnslu, af sjálfsdáðum, þá er ekki úr vegi að koma hjer nán- ar inn á það mál. Gamla hval- vinnslu aðferðin, sem A. G. dá- samar svo mjög, er ágæt hvað vinnslu á lýsi áhrærir, og á því sviði tekur N.ygaards-aðferð- in henni. lítið fram. En hvað mjölvinnsluna snertir, þá er meiri þörf á nýjungum en A. G. vill vera íáta. Sem órækt dæmi um það mál er nærtækast að láta - rekstur hinnar . fuíl- komnu stöðvar í Hvalfirði bera vitni en ekki skal dregið í efa, að hún standi framarlega í sinni röð, hvað allan útbúnað snertir. Samkv. upplýsingum stjórn- arformanns hf. Ilvals í Ægi okt. —nóv.. hefti 1948, þá framleiddi stöð h.f. Hvals samtals 65 tonn af hvalkjöti á vertíðinni s.l. ár, en heildarafli stöðvarinnar var 239 hvalir. Nú ber þess að geta, að þar var það af hvalkjötinu, sem hæft var til manneldis, og væntanlega ekki var oi'ðið eldra en 16-—18 tíma frá því viðkom- Christensen, að Nýgaard-aðferð I andi hvalur var veiddur, fryst ín, sem notuð verður í verk- íog flutt út. Ber ekki að efa, að smiðju s.f. Faxa, hafi aðeins jstjórnendur fyrirtækisins hafi verið reynd við vinnslu á hval- kjöti, er tilrauna vinnsla eftir aðferðinni fór fram um borð í hvalbræðsluskipunum Sydis og New Sevilla fyrir stríð. — Þetta er rangt, því Egil Ny- gaard, verkfræðingur, sem er höfundur þessarar vinnsluað- ferðar, gerði mjög víðtækar vinnslutilraunir með tækjunum í einum af veiðileiðangrum Sy- dís Suðuríshafsins, sem hann tók þátt í sjálfur, og gekk þá úr skugga um nothæfni aðferð- arinnar til vinnslu á hvers kyns hvalefnum. Hitt er annað mál, að í báðum skipunum voru tækin notuð fyrst og fremst til vjnnslu á um stíl úr hvalefnum, sem ekki lengur um tilraunavimislu að ræða, heldur framléiðsiu í stór- um stíl í hvalefnum, sfeíh ékki var hægt að hagnýta með þeim vjelum öðrum, er voru í skip- sýnt hina mestu vandvirkni í vali á kjöti til frystingar, þai'eð fjelagið var að vinna sjer álits á nýjum og þýðingarmiklum markaði, enda ekki annað látið uppi en að kaupendunum hafi líkað varan mjög vjel. Jafnvel við hin ákjósanleg- ustu skilyi'ði er ekki hægt að nota nema nokkurn hlutann af kjöti hvalsins til manneldis. — Hitt fer í mjölvinnslu. Til við- bótar koma svo öll innýfli og bein hvalsins, og svo mjölefni, sem eru í hvalspikinu. Það er óþarfi að spyrja A. G. hvað orðið hafi af öllum þess- um efnum úf nærri 240 stói'- hvelum. Eirtar 65 smálestif urðu að seljaniegu mjöli, af hinu hafa landsmenn ekki fúndið annað en fýluna, hvort sem þessum verðmætu hráefn- um var fleygt sem límvatni í hvallýsi, að ekki þótti mögulegt að láta hvalveiði bera sig nema með bættri nýtingu hráefnanna úr hvalnum, annara en lýsisins. í lögum þeim um hvalvfeiðar, sem nýlega hafa verið staðfest, segir ..Ráðuneytið setur nánari fyrirmæli um fyrirkomulag verkunarinnar, þannig, að af henni hljótist með minnst ó- næði fyrir aðra. Jafn framt skulu sett fyrirmæi um nýt- ingu hvals til fullnustu“. — (Leturbr. hjer). Þessi lagafyrirmæli koma væntanlega til framkvæmda áður en langt um líður, og skal þá viðurkennt, að þetta sjálf- sagða lagaákvæði gæti orðið ó- þægilegt fyrir h.f. Hval, ef hjer tekur til starfa önnur verksm., sem getur sýnt fulkomnari nýt- ingu hvalefnanna, og það án minstu óþæginda fyrir sjálfa höfuðborgina. Ef það er þetta. sem veldur Arnljóti Guðmundssyni áhygg- jum, þá væri þa ðskynsamlegri aðferð hjá honum að leita strax ráða til úrbóta, heldur en hitt að lýsa því opinberlega yfir, að allt sje í besta lagi, og nýjunga skuli alls ekki vænta hjá sjer. Hver veit nema s.f. Faxi, gæti í þesu vandamáli veitt h.f. Hval nokkurs verða aðstoð. Arnljótur telur það vera höf- uðsönnum fyrir nánýti Ny- gaards-aðferðarinnar, að hún hefir ekki verið tekin upp í þeim hvalvinnsluskip.um, sem byggð hafa verið eftir stríð. Til þess liggja mjög feðlilegar orsakir, sem of langt yrði að rekja. Aðeins skal á það bent, að á stríðsái’unum urðu allar til raunir með aðferðina að liggja niðri af mjög augljósum ástæð um, og fáein vandamál í sam bandi við hana biðu því óleyst þangað til alllöngu eftir stríðs lok. Hins vegar var mikið kapp hlaup um það milli eínstakra fjelága óg þjóða að kómast sem fyrst af stað með veiðarnar og var þá fljótvirkara að þræða troðnar brautir. Þess má, líka geta, að með því verði, er verið hefur á hvallýsi eftir striðið, hefur hagnaðurinn af lýsisfram leiðslunni einnið -verið það mik . ill, að nýting annara hvalefna hefur ekki verið talin f-jái'hags- leg nauðsyn. Hinu 1 mætti svo' 'Arnljótúr sjálfur svara, hvers vegna hann og hans fjelag kaus heldur ó- fullkomnari aðferðina, sem um var að velja á þeim tíma, er þeir bygðu stöðina í Hvalfirði. Hjer á Alþingi hefur verið rakinn sá þátturinn í fjandskap A. G. og samverkamanna hans við Vísi í garð s.f. Faxa, sem minnsta þ'ýðingu hefört Skál hú rakinn annar þáttur í athöfn- um A. G., samkvæmt þeim gögn um, er fyrirliggja er gæti reynst mun alvarlegri. Fyrsta atlaga Vísis og A. G. gegn verksmiðju Faxa, þegar blaðið fórnaði heilsíðu fyrirsögn í þágu rógsins, strandaði á heil- brigðri dómgreind álrhennings í Revkjavík. ; Næsta sporið var það, áð A. G. sendi Alþingi greinargerð í sambandi við afgreiðslu- fyrr- nefnds frumvarps til hvalveiði- laga, þar sem skorað var á sjálft Alþingi að taka í taumaha og hindra,- að Faxi og annar is- lenskur aðili fengi leyfi til hval veiða hjer við land. Einnig þessi tilraun mistókst." En A. G. gafst ekki upp. þótt nú sýndist fokið í flest skjól- í fyrrnefndu Vísisviðtali seginA,- G. orðrjett: „Er nú uppi sterk hreyfing, sem miðar að þvi að tak- marka hvalveiðar í norðan- : - verðu,, Atlant&hafi til. -muna frá því, sem nú er, og yrði þetta þá væntanlega gert með alþjóðasamþykkt. Vakti það nokkra undrun manna, sem til þekkja, er það spurð- ist til Noi-egs að Fiskifjelagið hefði mælt með byggingu tveggja nýrra stórra hval- vinnslustöðva og töldu þeir slíkt mjög fljótráðið“. Það hlýtur strax að vekja at hygli að íslenskam atvinnurek- andi fer alla leið til útlanda til þess að leita uppi gagnrýni er lendra hagsmuna á stqrf stofn . áhuga með því, hvernig unn- ið hefur -verið -að- i>ví, a4 " n’orsk'rr 'Og' "bfeskri'-hátfa at> fá hvalveiðarnar í suðurishaf- inu takmarkaðar, og rpplýsti, 'áð það "sjé álitið:'á islífnd:i, all svipuð samþykkt um tak- mörkunveiða'afetti 'fehj®tg setjast fyrir veiðarnar í N.- Ati®ntshafiiiu;-Nú ■væ'í’fvejfl 4 ur hvelur -frá 2 •stöðvum 4 Færeyjum, 3 í Noregi, 2 á Ný fundnalandi og raur-ar einn- ig frá Alaska, auk stöðvar- innar við Reykjavík (hjer mun . átt *-við -Hval-sh: - menn ættu xð læra af reynsl- unni og takmarka veiðarnar með alþjóðlegri samþykkt, •< •'þ&Rhigv að'stofnimtes's'j e'h«14 - ið í. sanngjörnum síyrkiei.k* Og þannig að þeim íje'Jögum, sem þegar eru starfandi sjó trygður forsvaranlegur hagn- aður af fjárfestingum sínum'*.' Það kann að vera mannlégt, þó' .A. - G. 'Jröni‘ dálítið ,t:1. sín 4 Oslo. meðan hann er að gö-rb* •af því, -við-N - H. &-S. -’ T,' fjelag hans hafi skilið eftir milj. ■króna 'f ’Noregi"á 'éimi' úri. Þ>a3 ■eru ekki margir sem geta stæt’l sig af slíkum..a£i'.ekum -.eins uxg gjaldeyrisástandið er hjer nú. En betur færi.A. G. meiri- hóg- værð.-. þegar-* harxn er- sta ddto Reykjavík, ■ en að telja sig'haf* komið af stað víðtækri hreyf- ingu"r •-fi'amandi' löhdtjm mfeð einu blaðaviðtali. Eða er ha> að skilja ummæli A. G. á ann- an veg? w~»Í„,’!©slo “ «egÍT ’4iann 19.. - apr í4 við N. H. & S. T„ að það sjo álitið, •á -íslandi,- að setja etg* svipaða alþjóðasamþykkt uro takmörkun veiða í N-Atla.nts- ■h af i-'og. - nú • -s je -í* suðurh öfum 4 Reyk-javík segir 'svo' A. G. við Vísi 4 dögum síðar, að nú sjo „uppi sterk hreyfing um að tak- marka veiðarnar í norðanverðt* Atlantshafi til muna frá - pvi sem nú er.“ Það t’erður ekki komist hjá því að spyrja Arnljót í hverrs* umboði hann tali, er hann lætur -hafa það eftir sjer í-erleneh* blaði, að það sje skoðun mann.* á íslandi að -takmarka eigi hvn4 veiðar í Norðurhöfum. Ekki cr vitað að þessi skoðun hafi kom- ið opinberlega fram hjer á land4 unar, sem samkv. lögum er ráð_ utan dálka Vísis og eigin rit- gefandi íslensku ríkisstjórnar,-, smíða lögfræðingsins. Það þarT innar i þessum málum. En þetta er ekki það einasta, meira en eitt blaðaviðtal til þess að koma af stað hreyfirjgu um sern menn relía augun l-.Þ. 23, alþjóðasamþykktir. A8 slílm api'íl talar A. G. i Vísi um sterka! verða í fyrsta lagi að standa hreyfingu í þá átt að takmarka mjög . sterkir hagsmunir, og hvalveiðar í Noi'ður-Atlants- Jþeirra hagsmuna er í þessu til- hafi. Fjórum dögum áður, eða rielli að leita meðal þeirra, - r nánar tiltekið 19. apríl, birtir Noi'ges Handels og Sjöfarts- tidende viðtal við Arnljót Guð- mundsson með - svohljóðandi tveggja dálka fyrirsögn á fyrstu síðu: „Alþjóðleg hvalveiðisam- þykkt einnig fyrir Norður- Atlantshafið? Islenskur hvalveiðiútgerðar- maður setur hugmyndina fram við N. H. & S. T. Hvalur h.f. hefur skílið eftir (lagt ned) miljónir í Noregi t Síðan fjelagíð hóf vé'iði i fyrra“. í viðtalihu ségir svóf 1 ,',Guðmuhdsson,’framkýæmdá stjóri, hafði fylgst af miklum hvalveiðarnar reka. Arnljótur telur upp 8 hval- veiðistöðvar við N-AtlantsJxaf (Alaska er hjer sleppt af e'ðii- legum ástæðum. Af þessum (4 stöðvum er aðeins ein á Islahdi, tvær í Færeyjum, 2 á Nýfundnn iandi en 3 í Noregi. Við íslendingar vjrðuiuT því ekki enn vera það stór áð- ili í þessum veiðum, að okkur beri að marka stefnuna. ,_En Hvér Jværi þá tjlgpngjtr þéssarár sarriþykktar? Um það ér best að láta - . bera vitni. ' A íslandi berst Hátiti ’ fyTÍr því að útiioka aðra ísleriska 'að- Framhald á fals. 12. '■«.-* 'i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.