Morgunblaðið - 17.05.1949, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjndagur 17. rríai 1949-
Vatnabátar
131/2 feta vatnabátur. Verð kr. 3000 til 3500
Smíðum alskonar vatnaliáta með stuttum fyrirvara
• (Sýnishorn). Utanborðsmótora og bátavjelar höfum
við einnig til sölu.
(Ucí taó töciivi í \Jatna^öcLn
Sími 80198.
Nokkrar
saumastúlkur
óskast.
J(Lk
^jincL
auerólun
reóar
L
^jJncL
reóóonar
Utgerðarmenn:
IJtgerðarmenn:
Vil selja 240 há. dieselvjel eða taka í skiptum hringnót
og hringnótabát. Tilboðum sje skilað á afgr. Mbl. fyrir
25. mai, merkt: „Hringnót — 469“.
Lærð matreiðslukona
og 3 starf-stúlkur, óskast um næstu mánaðarmót, að
sumarhótelinum Búðum, Snæfellsnesi. Aðelns duglegar,
helst hótelvanar stúlkur koma til greina. Uppl- á Bröttu
götu 3A.
Kristín Jóhanns*
Forstöðukonu
vantar við leikskóla Sumargjafar, sem starfræktur verð-
ur í Málleysingjaskólanum í sumar. Umsóknir sendist
skrifstofu fjelagsins, Hverfisgötu 12, fyrir 26. þ.m.
Stjórnin.
1
s*
SKI PAUTtitKÐ
RIKISINS
Flóabáturinn Harpa fer fyrst
um sinn eina ferð á viku um
Strandahafnir inn til Hvamms-
tanga. Farið verður frá Ingólfs
firði á þriðjudögum, í fyrsta
sinn í dag inn til Hólmavíkur.
Á miðvikudagsmorgun heldur
báturinn áfram ferðinni til
Hvammstanga, snýr þar við og
siglir aftur samdægurs norður
til Hólmavikur og áfram norð-
ur Strandahafnir á leiðarenda.
W.s. Herðubreið
vestur til ísafjarðar um helg-
ina. Tekið á móti flutningi til
Snæfellsneshafna, Flateyjar og
Vestfjarðarhafna á morgun. —
Pantaðir farseðlar óskast sóttir
samtímis.
Góð gleraugu eru fyrir
öllu.
Afgreiðum flest gleraugna
recept og gerum við gler-
augu.
Hús í Kópavogi
4 herbergi og eldhús á stóru, ræktuðu erfðafestulandi, til •
sölu. Verð kr- 70 þús. Nánari upplýsingar gefur ■
:
SIGURGEIR SIGURJÓNSSON, hrl. :
Sími' 80950. j
■
Augim þjer hvilið með
gleraugu frá
TÝLI H.F.
Austurstræti 20.
I Rafmagns-
eldavjel
= Til sölu ný eldavjel. Sá,
í sem getur útvegað hræri-
| vjel situr fyrir. Tilboð er
| greini verð, merkt:- ,,Raf-
i magnseldavjel11, sendist
É afgr. Mbl., fyrir laugard.
imiiiwmiiiimniimnmiiiiiiiiiiiiiMiiiiiminiiiiiiniiiii'
■mmmmimihimhiimmiiiiiiiiimiiiimiimimmmimiiimiiMim
íbúð tii leigu
Þrjú stór herbergi, eld-
hús og bað, í kjallara, í
nýju húsi í einu af út-
hverfum bæjarins. Tveggja
ára fyrirframgreiðsla og
smávegis hjálp áskilin.
Tilboð merkt „Reglusemi
—493“, sendist Mbl., fyr-
ir miðvikudagskvöld.
Vafningsjurtirnar
sem Ragnar Ásgeirsson skrifaði um, fást í
FLÓRU
■■■■■■■■■
■■■■■■■■
■■■■■■■
í búð
2ja til 3ja herbergja ibúð óskast. Símaafnot og afnot' af
heimilistækjum, kemur til greina. Upplýsingar í síma
81684.
Ágæt þriggja herbergja
í b ú ð
me'ð öllum þægindum á hitaveitusvæðinu í austurbæn-
um til sölu. Upplýsingar í Kauphöllinni, simi 1710.
Húseigendur
Nokkur hundruð ferm. af góðum þökum hef jeg til
sölu nú þegar. Pöntunum veitt móttaka í síma 80756
milli kl. 12—1 og 7—8. .Einnig tek jeg að mjer að
ganga frá lóðum, fljót og vönduð vinna.
Pockard bifreið
Höfum verið beðnir að selia Packard fólksbifreið. Allar
upplýsingar hjá oss.
-Jdaup^jelacf ^jJmeóincja
Selfossi.
iiiiiiiiiiiiiiiiiii
Kaupi gull
hæsta verði.
Sigurþór, Hafnarstræti 4.
iiimiiiiii>iiiiiiii>iiiiiiiiiiiiHiiii<cn*i*|ii|**i*>|||*|lll*M
■ m
■ ■
■
| Peningaskápur |
■ l
■ ■
óskast
■ ■
; ■
: stærð innanmáh Dýpt 45 cm. Breidd 40 cm- Hæð 50 cm. '
\ Skápurinn mætti vera stærri- Annar skápur stserð: •
; Breidd 33 cm. Dýpt 28 cm. Hæð 48 cm., gæti komið í ■
; skiptum. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. :
; :
Landssmiðjan
: Sími 1680. •
BIFREIÐAR
Til sölu 4ra manna Packard, eldra módel, 10 hjóla bif-
reið (G.M.C.). Ennfremur varahlutir i G.M.C. hásingar
pallar, gearkassar og fl.
BifreiÖar teknar til sölu í
Sölunefndarbröggunum við Njarðargötu. Sími 5948. —
9—12 og 1—6.