Morgunblaðið - 17.05.1949, Page 11

Morgunblaðið - 17.05.1949, Page 11
Þriðjudagur 17. maí 1949- MORGXJXBIAÐIÐ 11 SUNDMEISTARAMÚT ÍSLAIMDS hefst i kvöld kl. 8,30 í Sundhöllinni. — 1 kvöld verður keppt í 100 m. skriðsundi karla, 200, metra bringusundi kaiia, 100 m. baksundi karla, 100 m. baksuiidi drengja, 200 m- bringusundi kvenna, 50 m. skriðsundi telpna, 3x50 m. boðsund telpna og 4x50 m. skriðsuhd karla. Spennandi keppni í öllum greinum. Allir í Sundhöllina í kvöld! Aðgöngumiðar fást í Sundhöllinni og kosta 3, 5 og 10 krónur. Sundráð Reykjavíkur- TILKVIMIMING Varðandí innftutnéng plantna Með tilvisun til Iaga nr. 17, frá 31. maí, 1927, um varnir gegn sýkingu nytjajurta og reglugerð samkv. þeim frá 19. ágúst 1948 og laga nr. 78, frá 15. apríl 1935, um einkarjett ríkisstjórnarinnar til að flytia inn trjáplöntur og um eftirlit með innflutningi trjáfræs, vilj- um við vekja athjrgli innflytjenda á eftirfarandi: Heilbrigðisvottorð skal fylgja sjerhverri plöntusend ingu frá opinberum aðila í því landi, sem sendingin kemur frá. Skal vottorðið sýnt Bunaðardeild Atvinnudeildar Há- skólans og samþykkjast þar áður en tollafgreiðsla fer fram. Ef um trjáplöntur og runna er að ræða, verður einnig að fá samþykki Skógræktar ríkisins áður en varan er tollafgreidd- Þess skal getiðj að innflutningur álms og rauðgrenis, ve'rður ekki leyfðnr nema frá Norður-Skandináviu. / Reykjavík 12. maí 1949. F. h- Búnaðardeildar Atvinnudéildar Háskólans, Ingólfur Davíðsson. F. h. Skógræktar ríkisins, Hákon Bjarnason. TILKYNNIN Yiðskiptanefndin hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á akstri 5—6 manna fólksbifrelða. I innanbæjarakstri í Reykjavík má gjaldið vera 40 aurar fyrir hverja mínútu frá þvi að bifreiðin kemur á þann stað, sem um hefur verið beðið, og þar til leigj- andi hennar fer úr henni, auk fastagjalds, að fjórhæð kr. 4,00, sem bifreiðastiórinn he'fur fyrir að aka frá stöð sinni og til hennar aftur. I næturakstri (frá kl. 18 til kl. 7) og helgidagaakstri (frá kl. 12 á laugard. til kl. 7 á mánud.) má mínutugjaldið vera 50 aurar, en fasta- gjaldið þó ekki hærra en 4,00 kr. Innanbæjarakstur telst það, þegar ekið er innan eftir greindra takmarka: Á Laugarnesvegi við Fúlalæk, á Suðurlandsbraut og Reykjanesbraut við Kringlumýrar- veg og á Seltjarnarnesi við Kolbeinsstaði. Þegar 5—6 manna bifreið er leigð til lengri ferðar, má leigan ekki vera hærri en 1,00 kr. fyrir hvern ekinn kílóme'tra frá ofangreindum bæjarmörkum. I nætur- og helgidagaakstri má gjaldið þó vera kr. 1,25 fyrir hvern kílómetra. Sje sjerstaklega beðið um 7 manna bifreið, má taka 25% hærra gjald en að ofan segir. Taxtamælar í bifreiðum sjeu gerðir í samræmi við þetta og í samráði við verðlagsstjóra. Akvæði tilkynhingar þessarar ganga í gildi frá og með 17. maí 1949. ReyTjavík 16. maí 1949. \Jercfía ^óó tjórinn Snmarbástsður óskast til leigu. Upplýsingar í sima 5275 Ný bók: INN TIL FJALLA Útgefandi Fjelag Biskupstungnamamnia í Reykjavík. Bókin hefur að geyma yfir tuttugu greinar og kvæði um Biskupstungur og Biskupstungnamenn að fornu og nýju, eftir ýmsa höfunda: Ármann Kr. Einarsson, dr. Richard Beck, Gils Guðmundsson, Guðríði Þórarinsdóttur, dr. Hannes Þorstóinsson, Sfeinunni H. Bjarnason, Viktoríu Guðmundsdóttur, Þórð Kárason, Þorstein Þórarinsson o- fl. Inn til fjaíla er prýdd mörgum myndum og frágangur vandaður. MtnmitnH&HBttinMmniiiiHiiiiaininnfmnntif ! BERGÚR JÓNSSON' ; ......... Aunast : * . t . » KAUP OG SÖLU FASTEIGNA [ llilliar ASlllllUíISSOTI ! Ragnar Jónsson \ - ..... , hæstarjettarlögmaður I hæstarjettarlögmaður 1 , MalilutmngssKrifStOi £i, Laugavegi 8. — Sími 7752. Við- v ■ , - . :j Laugaveg >65, simi 33 talstími vegna fasteignasölu kl. í Skrifstofa: ‘‘ T HeÍBlSsímÍ 9234. 5—6 daglega. ; .. ,. ...............„„„.„..........7. Tjarnargötu 10 — 5*mii o407. ..................................................................... Utaiilandsf I Aukaferðir í maí mánuði verða famar: 17. mai Reykjavik — Stockholm 18. maí Stockholm — Reykjavík, 24. maí Reykjavík — Stockholm, 25. maí Stockholm — Reykjavik, 26. maí Reykjavík —- London — Reykjavík samdægurs. Farþegar gjöri svo vel að hafa samband við skrifstofu vora, Lækjargötu 2, sími 81440, sem fyrst. nlandsf Sumaráætlun: Réykjavik — Kirkjubæjarklaustur — Fagurhólsmýri Alla miðvikudaga. Reykjavík — Yestmannaeyjar — Kirkjubæjarklaustur — Alla laugardaga. — Reykjavik — Hellisandur, ■— Mánudaga og finnntudaga — Allar nánari upplýsingar gefur skrifstofa vor, Lækiargötu 2, sími 81440, 5 júmr. Feriist toftleiðis landa á initli íeriist loftleiðis um land allt ,| MEÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.