Morgunblaðið - 17.05.1949, Side 16

Morgunblaðið - 17.05.1949, Side 16
VEöUKtTUTIÐ FAXAFLOI: Amfton kaldi. — SkýjaS, íitórtjón, er frystihús Inraldnr Böðvnrsson- cir ú Akranesi hrennur STÓRTJÓN varð af bruna á Akranesi í gærmorgun, ei cl'diir kom upp í hraðfrystihúsi Haraldar Böðvarssonar þar á f.íaðhurn. Húsið eyðilagðist að mestu, en í því voru auk frysti- ►de£armaf<. virtnusalur'- •írystihússins, matvöruverslun, geymslur o. fl, Menn, sem voru að fara til vinnu sinnar um kl. 5 í gær- morgur, urðu eldsins fyrst varir. Var þá farið að loga í vinnu- sí.ofu og skrifstofu verkstjóra frystihússins. Gert er ráð fyrir eð kviknað hafi út frá rafmagni. MikMl eldur. 4 Blaðið átti í gær tal við síokkviliðsstjórann á Akranesí, Jóhanr. Guðnason. — Þegar slokk iliðið kom á vettv'ang, vaj; elddrinn inn í húsinu orð- 17.-MAI HATtÐ NOftDMANNA Oiympíumeisfarsr í fimleikum sýna hjer Finnsku fimleikamennirnir, sem unnu gullverðlaun Olympíu- leikanna, koma hingað til iandsins á morgun í boði Glírnu- fjelagsins Ármanns og halda hjer fimleikasýningar. Fyrsta sýningin verður n. k. fimmtudag í íþróttaliúsinu við Háloga- land. — Hér að ofan sjest einn Olympíuraeistarinn, Aimo Tanner. inii n.ikill og hafði læst sig í þak þess. Þetta er 25 m löng timburbygging með járnklæddu trjeþ a 11 jmeð.korksalla og spón- um a milli þilja. Slökkvistarfið tók 7 tíma. Eldurinn magnaðist . mjög fíjótt og.þegar var fyrirsjáan- legt, ao lítið var hægt að géra nerua að reyna að koma í veg fyrír að eldurinn læsti sig einn- >g í rræsta hús, sem var sam- bygt Og önnur pálæg hús. Sam- kcBxtuhúsið ,.Báran“ er t. d.-hinu megi;. við götuna. Tókst það, er slokk. /iliðið hafði barist stans- eidinn- í -7- tíma. Logn vai: þo og blíðviðri og auðveld- afti ! slökkvistarfið . Fry.átávjelar lítið skemdar. Megnið af húsinu brann til grunna, en það tókst þó að Víirja tvo frystilefa, þannig, að þen. .: :,j ndi uppi. Það sem í þeim er, varð þó fyrir miklum fikemdum. — Frystivjelarnar skemd'óst einnig, en þær eyði- Jögðust ekki alveg. Var búist vift að hægt yrði að taka þær von bráðar í notkun aftur. Mikiu tókst að bjarga úr Jnatargeymslum búðarinnar és'amt áhöldum og öðru úr herni. THfímraanlegt tjón. Tjónið, sem orðið hefir við bruna þennan, er mikið. Mikið af físki hefir eyðilagst svo og hvalbtrgðir, en frystihúsið hafði gert .ming við Hval h.f, um fryfjtir.gu hvalkjöts. Margir menn höfðu þarna at- vinnu sína, eða yfir 20 alls. — Kemur bruninn þeim skiljan- legá mjög ilia, þar sem vinslan stoðvoot að minnsta kostí um sfuiid' áusturríkis VÍN, 16. maí: — Austurríska stjórrún hefir í hyggju að gera veralunarsamninga við Pólland, Tjekkóslóvakíu, Svissland, Júgó slavíu, Ungverjaland, Egypta- land og hernámssvæði Vestur- v< •)'!,.. .t í Þýskalandi á þessui sumrf — Mundu sendinefndir Au ,. ikismanna heimsækja | vjðlmm.irtdi nki í j.m, jú’; ogj águst sumar. — Keuter. Á ÞJÓÐHÁTÍÐARDEGI Norð- manna í dag leggur Torgeir Andersen Rysst sendiherra, blómsveig á leiði norsku her- mannanna í Fossvogskirkju- garði kl. 9,30 fyrir hádegi. Kl, 11 f. h. verður móttaka í norska sendiráðinu fyrir norsk og ís- lensk börn í Fjólugötu 15. — Klukkan 16—18 tekur sendi- herrann og frú hans á móti gest- um í tilefni dagsins, í sendi- herrabústaðnum. — En um kvöldið verður veisla í Tjarn- arcafé er Nordmannslaget gengst fyrir. Sundmeistarainót fs- lands hefst í kvöld Keppendur eru 99 frá sex fjeiögum. SUNDMEISTARAMÓT íslands hefst í Sundhöllinni í kvöld kl. 8,30 og heldur áfram annað kvöld og á fimmtudagskvöldið. Keppt verður í 17 meistaragreinum karla og kvenna og sjö greinum fyrir drengi og telpur. Keppendur eru alls 90 frá sex íþróttafjelögum. Ægir sendir 32, KR 24, Ármann 22, ÍR 10 HSÞ 1 og Umf. Laugdæla einn. íslendingaránám- skeiði Sji TVEIMUR ÍSLENDINGUM, hefir verið boðið að taka þátt 1 námskeiði, sem haldið verður á vegum Sameinuðu þjóðanna í Lake Success, frá 16. maí til 8. júlí í sumar. Er þetta fyrsta námskeiðið af þremur, sem fram fara í sumar til þess að kvnna umheiminum starfsemi og skipulag Samein- uðu þjóðanna. Annað námskeiðið hefst í ágúst og er það fyrir háskóla- stúdenta. Þriðja og síðasta námskeiðið á árinu verður í haust, en það fyrir embættismenn, eins og það fyrsta. Tveir íslendingar, þeir Kjart- an Ragnars, stjórnarráðsfull- trúi og Björn Ingvarsson,* full- trúi bæjarfógetans í Hafnar- firði, tóku sjer fari í morgun (þriðjudag) með flugviel AOA til New York til þess að sitja námskeiðið. Dagsbrún segir upp samningum ALLSHERJARATKVÆÐA- Birgðafiutningar tii Beriín ganga að óskum BERLÍN 16. maí. — Tals- maður Breta hjer Ijet svo um- mælt í dag. að um hádegið i dag hefðu alls 52 birgðalestir dlutt 27,000 smálestir af kolum og 7200 smálestir af öðrum vist- I um til Berlínar frá því sam- j göngubanninu var afljett. Á ' sama tíma hafa flugvjelar Vest- I urveldanna ilutt til borgarinn- ar 22,300 smálestir af vistum. — Reuter. jRússar á t>ingi áiþjéða skíðasatnóandsins i ^OSLO, 16. maí: — Rússneska j var í dag viðurkend sem eitt af , aðalmálunum á þíngi Alþjóða- skíðasambandsins, sem nú stend ur hjer yfir. Þátttaka Rússa í ráðstefnu þessari bendir til þess, að þeir hafi hug á að taka þátt í Vetrar Olympíuleikunum, sem hjer fara fram 1952, en aðalmál þess arar ráðstefnu eru einmitt þeir leikar. Er svo reynist mun ekki GREIÐSLA fór fram um það í ólíklegt að Rússar muni einnig verkamanr.afjelaginu ,,Dags- taka þátt í sumarleikunum í brún“ á laugardag og sunnu- Helsinki. dag ,hvort segja skyldi upp ---------------- ^amningum við at\innurekend- sem fara á til Brctlands. ur. 1532 greiddu atkvæði. 1296 MONTREAL — Tíu skíp lögðu sögðu já. en 217 nei. Auðir seðl- af stað Rjeðan í dag, hlaðin hveiti ar og ógildir voru 19. Hveiti til Breta. '®Greinarnar, sem keppt er í. í kvöld verður keppt í 100 m. skriðsundi karla, 100 m. baksundi drengja, 200 m. bringusundi kvenna, 50 m. skrið sundi stúlkna, 100 m. baksundi karla, 3x50 m. boðsundi telpna og 4x50 m. skriðsundi karla. Annað kvöld verður keppt i 200 m. skriðsundi karla, 100 m. bringusundi drengja, 100 m. baksundi kvenna, 400 m. bak- sundi karla, 100 m. flugsundi karla, 50 m. bringusundi telpna, 4x50 m. boðsundi drengja, 4x50 m. boðsundi kvenna og 3x100 m. boðsundi karla. Á fimtudaginn verður keppt í 400 m. skriðsundi karla, 100 m. skriðsundi kvenna, 100 m. skriðsundi drengja, 100 m. bringusundi kvenna, 400 bdngu sundi karla 3x50 m. boðsundi kvenna og 4x200 m. skriðsundi karla- Keppnin í kvöld í kvöld keppa m. a. Ari Guð-1 mundsson. Hörður Jóhannesson, Egill Halldórsson og Ólafur Diðriksson í 100 m. skriðsundi karla, Anna Ólafsdóttir, Þórdís Árnadóttir, Áslaug Stefánsdótt ir og Lilja Auðunsdóttir í 200 m. bringusundi kvenna, Ólafur Guðmundsson. Guðm. Ingólfs- son, Hörður Jóhannesson og Rúnar Hjartarson í 100 m. bak- sundi karla og Sigurður Jóns- son, HSÞ, Sigurður Jónsson, KR og Atli Steinarsson í 200 m. bringusundi karla. TVÖ blaðaviðtöl um þyalveið- ar- — Sjá grcin á bls. 9._______ •i Siglingar- leið teppist vegna íss SÍÐDEGIS á sunnudag barst Eimskipafjelagi íslands skeyti frá skipstjóranum á „Goða- fossi“, en skipið var þá á leið frá Horni inn Húnaflóa, þar sem sagt var að ís væri svo mikill út af Óðinsboða, að hann taidi ekki vera hægt að halda ferð þess áfram austur með landinu til Akureyrar. Virtist ísinn vera óslitinn eins langt út og sjeð var, en fyrir innan hann voru grynningar það mikl ar, að skipstjórinn taldi leiðina ekki örugga. Var því snúið við, haldið fyr- ir Horn aftur og suður og aust- ur fyrir land til Akureyrar. Þótt nokkuð hafi orðið vart við ís fyrir norðurströndinni á þessu vori, er þetta í fyrsta sinn sem siglingarleið teppist svo, að skip hafi orðið að snúa við af völdum hans. Múrarar segja upp samningum ALLSHER J AR ATK V ÆÐ A - GREIÐSLU Múrarafjelags Reykjavíkur um uppsögn kaup og kjarasamninga við Múrara- meistarafjelagið, lauk á föstu- dagskvöld. Úrslit urðu þau að með uppsögninni voru 41 en móti 18. Samningnum er því sagt upp frá og með 15. maí. Samningurinn gildir til 15. ágúst samkv. ákvæðum hans. Ummæli Clay. BERLÍN — Clay, fyrv. her- námsstjóri Bandaríkjanna í Þýskalandi ljet svo ummælt fyr- ir skömmu, að hann væri fylgj- andi því að Bandaríkin veittu hinu nýja sambandslýðveldi í Þýskalandi fjárhagslega aðstoð, eins og öðrum Evrópuríkjum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.