Morgunblaðið - 18.05.1949, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.05.1949, Blaðsíða 2
JáSeic, MORGUTSBLAÐIÐ IVIiðvikndagur 18. maí 1942þ RÆÐA BJARNA BENEDIKTSSONAR Framh. af bis. 3 Verkföll til að skapa á<( verulegan þátt í, að löggjöf atvinnuleysi var sett. j efrÍT En -úr því kommúnistar vilja t>? Skömmu eftir að núverandi , . stjórn tók við völdum efndu rk.a ,:"er smn hlut í setning , , . ... . , , , . , , , kommumstar. til viðtækra verk lagann.a, þa komast þeir held- <ui ekki undan að taka ábyrgð- «ii i af fcostnaðinum að sínum liJuí.a, Til al annatrygginganna er vai ið Ti. u. b. 21 miljón króna. 0» af fyrir sig vildu allir lands- *ní-n:n, a.ð sú löggjöf væri sett. t-,)ð ein.a, sem ýmsir efuðust um vaú ' hvort íslendingar hefðu efni á að standa undir svo stór- fcti dur almannatryggingum. tCmn h.ópur var þó, sem ekki taídx l.ostnaðinn nægan, held- urivildí enn þar á auka og evða sfórfje urVfram það, sem ákveð falla og var verkamannaf jelag- ið Dagsbrún látið vera þar í forystu. Því var að vísu yfir- * lýst af kommúnistum, að verk- ; föll þessi væri ekki fyrst og. fremst vegna hagsmuna verka- manna, heidur til að steypa rík- ( isstjórninni, hrunstjórninni,' sém þeir kölluðu svo. Verkföll þessi stóðu lengi, og þeim lykt- I aði þannig, að nokkrar kaup- hækkanir voru veittar, þó hvergi riærri eins miklar og kommúnistar höfðu ætlað að knýja fram. j Nú var það auðvitað svo, að «n var Þetta voru kommúnist- ,,. , . , . , , , , ’ allir hefðu ut af íyrir sig oskað ai, «nennirmr, sem nu hamast i'fir, hve ríkisútgjöldin í.jcu tjrðin mikil. SasTtJÍHkkja útgjöld, en Tiiöfefaílnir tekjum 3>á eru það dýrtíðarmálin. Til þc'ii r i var eftir 2. umr. sam- tak ássfclað h. u. b. 75 milj. kr., og þar við bætast 6V2 milj. kr. v<4jgna veiðibrests 1948 og í r,<un rjettri, einnig niest af nið- ui'ú'mðslum á skuldum og á- bycgðum ríkissjóðs, samtals kr. •fO «nilj , fyrir utan 7 milj. kr. vax'tagreiðslur, því að þessar akBlflbindingar hafa flestar orð- ið til í sambandi við verðlags- og dýrtiðarmálin. Er þá til þess- ari mála varið meira en 100 tnílj , eða rúmlega þriðjung af öllum lítgjöldum ríkisins. ti jett er að vísu, að útgjöldin vo£n.a dýrtíðarráðstafana eru tiú miklu hærri en var á meðan kommúnistar voru í stjórn. Fyr ir aitt lej/'ti samþykktu þeir þó þá ail.a meginliði þeirra út- g;jaldu, íem enn eru uppistaðan í þc»:um -gífurlega kostnaði. 35n afsíaða kommúnista kom ^löggiega fram í því, að þeir vildu t. d. í árslok 1946 sam- þyltlfja fiskábyrgðina, sem þó var nýjung, og reyndist kosta vúmlega tvo miljóna tugi, en eftir, að unnt væri að bæta kjör verkamanna og alls al- mennings. Andstaðan, sem veitt var þessum kaupkröfum, kom hinsvegar af því, að menn voru sannfærðir um, að atvinnuveg- ir landsmanna mundu ekki geta staðið undir hærra kaupgjaldi en þá var. Sumir hafa sagt: Kaupgjáldið var hækkað en stöðvun atvinn- unnar varð ekki, þessvegna var andstaðan gegn kauphækkun- um 1947 ástæðulaus. Það er rjett, að forða tókst frá stöðvun at\dnnuveganna. Aðferðin tii þess var sú-, að rík- ið tók á sig baggann. AfstaCa atvinnuveganna versnar Afstaða at\dnnuveganna út á við varð verri og verri. At- vinnuvegunum var hjálpað til að starfa áfram ineð fernu móti: 1) Innlenðar framleiðsluaf* urðir, einkum landbúnaðarins, voru torgaðar stórkostlega nið- ur til þess að halda verðlag- inu innanlands lægra en ella hefði orðið. 2) Sumar aðfluttar vörur voru einníg greiddar niður í sama tilgangi. 3) Vegna þess, að verðlagið vil(íu Ixinsvegar hvorki sjá fyr-1 innanlands var öf hátt, þrátt i ir ajersiökum tekjustofni til aðjfyrir þessar stórkostlegu nið- f.tnnda undir þessum útgjöld- jurgreiðslur., varð að taka á- um tjje tieldur gerðu þeir ráð- byrgð á hærra sölu-verði út- fíí .ifanir tíl að veita fje til þeirra af álmennri fjárhæð fjárlag- ■ anna i t>arna fcemur enn glögglega <j fi xw lún kommúnistiska að- N fcrð. Þexr samþykkja hækkan- jij og fjáraustur úr ríkissjóði, | en vilja ekki með neinu móti gera lionum fært að standa við í>1: 1 d dbindingar sínar. Með þexrri löggjöf, sem komm únixjar áttu þátt í að setja og þakka sjer að verulegu for- gongu um, svo sem t. d. fisk- ábyrgð'ína, var sem sagt smíð- uð aðaiuppistaðan í dýrtíðarút- gjöldunum gífurlegu nú. Hitt er rjett, að þau hafa enn auk- i.ú fj-á þvl. sem var, jafnvel þótt tillit sje tekið til fiskábyrgð ailnnar, sem sett var í árslok 194{i, áður en núverandi stjórn tók við. En af hverju stafar þessi h T'kkun? Ýmhií aí verðbreytingum út á við, sem íslendingar ráða ekki að n-.'U'j leyti yfir, eða af hækk and; v'-rðiagi innanlands og það á ttiestaíi hlut að máli. flutningsafurðanna, en fáanlegt var erlendis. 4) Ríkið tók að sjer að greiða eftir á halla þeirra, sem verst hafa orðið úti, sbr. síldarkreppu ráðstafanirnar. Kauphækkanirnar, sem hjer urðu 1947, þegar kommúnistar ætluðu að steypa ríkisstjórn- inni, náðu að vísu ekki þeim megin tilgangi, heldur þvert á móti þjöppuðu almenningi sam an til fylgis við ríkisstjórnina. Þær megnuðu heldur ekki að stöðva atvinnuvegina, eins og kommúnistar vonuðu. En þing- menn kommúnista fóru ekki dult með það vorið 1947, að vegna verkfallanna mundi strax þá um haustið verða kom in svo mikil dýrtíð, að atvinnu- vegirnir af þeim sökum mundu stöðvast. Þetta mark náðist ekki. En hitt tókst, að leggja óhæfileg- ar byrðár á ríkissjóð. Þetta hef- ur leítt til þess, að ríkissjóður hefur stofnað til miljóna tuga skulda, svo að lengur er ekki unnt að halda áfram á þeirri braut. Ennfremur hefur af (þessu leitt, að nýjar og nýjar álögur verður að leggja á landsmenn til að standa undir beinum og Óbeinum hallarekstri atvinnuveganna. I Kommúnistar efna til nýrrar dýrtíðaröldu Nú eru kommúnistar að reyna að koma af stað nýrri stórkostlegri dýrtíðar- og kaup- gjaldskröfuöldu. Kommúnistar styðja þá kröfugerð við hækk- andi dýrtíð. Þetta er einmitt sú afleiðing verkfallanna 1947, sem ríkisstjórnin og styðjend- ur hennar sögðu þá fyrir. Þeir bentu strax á, að kauphækkan- ir slíkar, sem þá voru fram knúnar, mundu ekki koma al- menningi að neinu gagni, held- ur einungis leiða til vaxandi vandræða og aukins ófarnað- ar. Ef kommúnistum tekst nú áform sitt, leiðir það sennilega til þeirrar stöðvunar atvinnu- veganna, sem þeir sækjast eft- ir, eða til þess, að ómögulegt verður með öllu að halda leng- ur uppi gengi íslensku krón- unnar, svo sem núverandi rík- isstjórn hefur umfram allt lagt kapp á. Annars er augljóst, að komm únistar eru orðnir ærið lang- eygir eftir stöðvun atvinnu- veganna, hruni og atvinnu- leysi. Strax 6. februar 1947, þegar Einar Olgeirsson lýsti and- stöðu flokks síns við ríkis- stjórnina á Alþingi, er stjórnin var nýmynduð, sagði hann, að ætlunin væri „að leiða aftur atvinnuleysi — yfir fólkiðA 19. mars 1947, sagði Þjóð- viljinn, að unnið væri að „skipulagningu atvinnuleysis á íslandi“. 30. ágúst 1947, eftir hið mikla síldarleysisár, segir Þjóðvilj- inn: „Einmitt nú með haust- inu finna þúsundir manna ó- þyrmilega til þess, hvernig hrunstjórnin er að skapa kreppu og atvinnuleysi“. Tilraunir kommúnista til atvinnuleysis hafa mistekist enn Þjóðviljinn var og ekki í vafa um, hvað það var, sem kom í veg fyrir „fyrirætlanir ríkisstjórnarinnar og fjárhags- ráðs um atvinnuleysi11 veturinn 1948. Hinn 10_ febrúar 1948, sagði Þjóðviljinn, að það hefði verið Faxaflóasíldin, sem „hindraði“ þessar fyrirætlanir, sem vissulega hefði mátt kalla djöfullegar, ef sannar hefðu verið. Hinn 11. maí 1948 sagði blað ið, að „stefna ríkisstjórnarinn- ar“ væri „kreppa, atvinnu- leysi“. Þannig mætti lengi halda á- fram. Sem betur fer hafa þess- ir spádómar ekki ræst. Faxa- flóasíldin brást í vetur. Þrátt fyrir það hefur tekist að halda uppi fullri atvinnu hjer á landi og þá einkum hjer í höfuðbórginni. Þó að kommúnistar hafi skorað á menn og reynt -að smala mönnum Við atvinnu- leysis 'skránihgar héfur það lítið dugað, því að sem þetur fer hefur ekkert raunverulegt atvinnuleysi skapast. í mestu harðindunum í vetur þegar bát ar komust ekki á sjó, og erfið- ast var með útivinnu ljetu 135 menn skrá sig atvinnulausa af 55 þúsund íbúum Reykjavík- ur. En hvernig stendur á því, að kommúnistar hafa verið svona ósparir á þessa spádóma, þó að þeir hafi hvað eftir annað látið sjer til skammar verða? Setuliðsvinnan skapaði inneignirnar Skýringin á því er ofur ein- föld. Við vitum, að á árunum fyr- ir síðari heimsstyrjöldina, allt fram á ái'inu 1939 og 1940, var mikil fátækt og atvinnuleysi hjer á landi. Þá ríkti hjer það ástand, sem allir, er það muna, hljóta að vona og biðja, að slíkt komi aldrei aftur yfir íslenska þjóð. Það voru tvær megin orsak- ir, sem bættu úr þessu hörm- ungarástandi- Annarsvegar var hin aukna eftirspurn fiskaf- urða okkar, sem af strjíðsá- standinu stafaði- Hinsvegar setuliðsvinnan. Hvorttveggja þetta leiddi til mikillar eftirspurnar eftir vinnuafli, og til þeirra miklu kauphækkana, sem hjer urðu á stríðsárunum. en kommúnist- ar hafa þakkað sínum tiltekt- um. ■Sannleikurinn er sá, að þó að tekjumar af eðlilegum at- vinnurekstri landsmanna væri gífurlegar á þessum árum, er þó vafasamt. að állir hefðu fengið næga atvinnu, ef við þær einar hefði verið stuðst. Það, sem úrslitamuninn gerði, var setuliðsvinnan. Innistæð- urnar, sem söfnuðust erlendis á ófriðarárunum, nema hjer um bil sömu upphæð eins og kaup greiðslur í setuliðsvinnunni voru_ Ef setuliðsvinnan hefði því ekki verið, hefðu engar inni- stæður erlendis safnást, engir nýsköpunartogarar verið keypt ir fyrir þessa peninga, eða aðrar umbætuf gerðar, sem fengust fyrir þessa miklu fjár- muni. Kommúnistar flúðu erfiðleikana Að stríðinu loknu hvarf setu liðsvinnan og tekjurnar af henni. En þá voru innistæðurn- ar enn til. Það stóðst hinsvegar nokkurnveginn á endum, að innistæðunum var lokið, þegar kommúnistar hurfu úr stjórn. Á meðan þetta fje var fyrir hendi var hægt að ráðast í ýmsar framkvæmdir, þarfar og óþarfar. Sem betur fer var meginhlutinn af þeim þarfur. Fyrir forgöngu Sjálfstæðis- manna voru nýsköpunartogar- arnir keyptir og í margvísleg- ar uppbyggingarframkvæmdir ráðist. Af öllum þessum fjár- Straum J.eiddi mikil atvinna, En öllúm váí- auðsætt, að þegar honum lyki t;æki við erfiðir tímar. Það er- m.á. og ekki síst af þeim sökum sem kommúnistar stukku fyrir boið af stjórnar- fleyinu um áramótin 1947. ■—• Þeir vildu njóta vinsældanná af því að hafa eytt þeim fjár- munum, sem safnast höfðu fyr ir annara tilverknað en þeirra. Þeir vildu hinsvegar ekki taka þátt í að leysa örðugleikana eða bera ábyrgð á ástandinu, sem hlaut að verða, þangað til öll nýsköpunartækin væri kom in í notkun, en eftir að erlendu innstæðurnar voru úr sögunni, Þetta tímabil hlaut ætíð ab verða örðugt, og ekki síst 1 samanburði við velsældartím- ana fyrst eftir ófriðinn. Var og öllum ljóst, að meira en vafa> samt væri, að mögulegt yrði, jafnvel eftir að nýsköpunar- tækin væru öll orðin að fullu gagni, að halda við sömu lífs- kjörum í landinu og verið hafði meðan menn voru á skammri stundu að eyða hinu mikla fje, sem safnast hafði á stríðsárunum. , Allir nýsköpunartogararnir’ eru ekki komnir til landsins enn í dag og sá atvinnuvegur, sem óhemju fje var lagt í, síld- arútvegurinn, hefur orðið fyr- ir stöðugum hrakföllum allt frá því þessi mikla fjárfesting átti sjer stað. Nægir þar að minna á fjögur síldarleysissumur í röð, og hrekkur ein ágæt Hval- fjarðarsíldarvertíð skammt tii að bæta upp öll þau skakka- föll, enda er alltof kunnugí, að síldin Ijet einnig á sjer standa á þeim slóðum á s.l, vetri, eftir að miklu fje hafði verið varið til að undirbúa mót töku hennar_ Að svo vöxnu máli var því óumflýjanlegt, að hjer hlaut acl verða örðugur tími um skeið., Auðvitað sáu kommúnistau ekki síldarleysið fyrir. ÞacJ var í þeirra augum óvæntur hvalreki, sem þeir höfðu ekk.i reiknað með. En þeir sáu hitt og reiknuðu rjett, að þessi ár hlutu að verða erfiðleikaár og jafnvel liklegt, að um skeid kæmi hjer atvinnuleysi og vandræði. Þannig hlaut það I raun rjettri að verða eftir þeim hagfræðilögmálum, sem komm únistar reiknuðu með. Það var þessvegna engan veg inn út í bláinn, heldur byggt á ákveðnum staðreyndum, þegau kommúnistar æ ofan í æ hafa spáð atvinnuleysi og hrunl þessi ár. En hjer hefur farið é( allt annan veg en kommúnistan sögðu fyrir. Atvinnuleysið og hrunið hafa hvorttveggja, sem betur fer, látið á sjer standa. Hjer hafa auðvitað orðið örd ugleikar, en miklu minni ettj kommúnistar sögðu fyrir. Lífskjörin hjer hafa batnað, versnað annars staðar Á sama tíma og aðrar þjóöix’ eru að keppast við að ná jafn* góðum lífskjörum og þæú höfðu .fyrir síðustu styrjöld, hefur fróðum mönnum talisj svo til, að raunverulegar gjaid- eyristekjur þjóðarinnar á mfennj hafi á síðasta árí orðið tvö-< falt meiri en þær voru fyrid stríðið og innflutningur al-< imennra neysluvara hafi þ.J Framh. á bls. þ .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.