Morgunblaðið - 18.05.1949, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.05.1949, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 18. maí 1949. MORGUNBLAÐIÐ Pjetur Jónsson frá Dag- verðarnesi sexfugur ÞANN 14. maí, varð Pjetur Jónsson fyrverandi hreppstjóri í Dagverðarnesi sextugur að árum. Vil jeg með þessum fáu línum flytja honum árnaðaróskir frá æskustöðvum hans ög þeim bygð- um, þar sem hann lengst af háði sitt starf og strit og veitti for- stöðu málefnum sinnar sveitar um langt árabil. - « - Pjetur Jónsson er Breiðfirð- ingur að ætt og uppruna. Hann er fæddur að Geirmundarstöðum á Skarðsströnd 4. maí 1889. Fyrst- ur manna bjó Geirmundur kon- ungur, heljarskinn að Geirmund- arstöðum, er hann nam land vestra, en nú hafa Geirmundar- staðir um langan aldur verið setnir af sömu ættinni og býr nú þar enn. Finnur bróðir Pjeturs ásamt konu sinni frú Steinunni Haraldsdóttur. Eigi veit jeg hvort Pjetur kann að geta rakið ættir sínar allt til Geirmundar konungs heljarskinns, sem gaf þræl sínum frelsi fyrir að hafa sýnt höfð- inglynta gestrisni. Hitt verður öllum Ijóst, sem kynnast Pjetri, að góðar gáfur samfara styrkum vilja, stórhug og stefnufestu, gerðu Pjetur vel til foringja fallinn og höfðings- lund hans og gleði hins góða veit- anda í Dagverðarnesi myndi sómt hafa hverjum konungi, þótt ríkið hefði verið þúsund sinnum stærra en Klofningshreppur. Pjetur óist upp 'hjá föreídfum sínum, mætishjónunum Jóni Fins syni og Magðalenu Bjarnadóttur, konu hans. Hann giftist Elísabetu Finnsdóttur frá Hnúki 29. okt. 1915 og dvöldust þau hjónin fyrstu búskaparár sín að Geir- mundarstöðum, en fluttust vorið 1920 að Dagverðarnesi í Klofn- ingshreppi. Þar bjuggu þau hjón- in allt til ársins 1947, er þau fluttust suður að Sólvöllum í Vogum, ásamt dætrum sínum Magðalenu, Finndísi og Sólveigu og öðru skylduliði. Pjetur gerðist brátt forustu- maður sinnar sveitar og gegndi jafnan ýmsum trúnaðarstörfum og um eitt skeið var hann allt í senn sóknarnefndarmaður, odd- viti og hreppstjóri. Gegndi Pjet- ur þeim störfum af þeirri alúð, nákvæmni og samviskusemi, að til fyrirmyndar var. Reyndist hann sveitungum sínum öruggur foringi í hvívetna og ótrauður málafylgjumaður, ef því var að skifta. Pjetur sat jörð sína áíla tíð með hinni mestu prýði, sljett- aði túnið við örðug skilyrði og jók æðavarp til muna. Um skeið rak hann refarækt með mjög góðum árangri. Virtist honum heppnast vel flest viðskifti við málleysingjana, enda áttu hús- dýrin góðan hirðir, þar sem Pjet- ur var og endurguldu alúð hans með auknum afurðum. Er mjer minnisstætt, er jeg eitt sinn kynt- ist, með hve mikilli nákvæmni, ósjerhlífni og alúð Pjetur hjúkr- aði veikri kind í húsum sínum. Þó munu það vera hestarnir, sem Pjetur hefur haft allra húsdýra mest yndi af, enda atti Pjetur og á enn ágæta hestá. . Dagverðarnes er kirkjustaður sveitarinnar og fundarstaður. Þar var og lengi símstöð, er flestir hreppsbúar sóttu til. Áreiðan- legt var því, að „grasið greri“ ekki „í götunni heim að bænum“ á búskaparárum þeirra hjóna og var húsfreyjan frú Elísabet bónda: sínurri 'sámhe'Ht i b\!í, áð ragna: og ýéítá gestum; þeirfá höfðing- lega.1 'Múh' mðrgúni ’e'ýj4bú:ánum; háfa þótt váéht' úth*Öþha',vinar-' fsiðminn, eftir vöíksama ' ferð,: þann ,er ætíð beið þeirra á heim- ili þeirra hjóna og er mjer ijúft að þakka þeim hjónum fyrir hönd hinna mörgu gesta þeirra af landi og áf sjó, er nutu góðkunnrar al- j úðar þeirra og gestrisni og á- j nægjulegra samverustunda á frið sælu og heiðríku heimiii þeirra. | Jeg þakka líka vegna hest-' anna minna á vetrarferðunum. Þar sem íslensk gestrisni er iðk- uð í allri hátign sin'ni, er alúðín hin sama við málleysingjann sem manninn. Fólksfæð sveitanna kemur þyngst niður á eldri kynslóðinni, er þar situr með brestandi kjark og vinnuþrek. Eigi minka störfin heima fyrir, þótt aldurinn færist yfir. Hvar er þá höndin til að taka mesta erfiðið frá vinnulúnu hendinni, sem innt hefur heilt lífsstarf af höndum? Þessi spurning veldur öldruðum bónda ' áhvggjum. Sjálfur er hann sem ein af jurtunum, sem skotið hef- ur drjúgum rótum og vex á blett- inum krinum bæinn — staðbund- inn — hjartabundinn staðnum — bundinn tilfinningatengslum við dýr og dali, grös og gulan fífil, sem árlega ófu grænan möttul vorsins, kringum húsið hans heima. Að slíta þessi tengsl — að taka sig upp og hefja nýtt líf við ný skilyrði í nýjum heimi, er líkt og höggvið sje á lífæð og þar út renni eigið hjartablóð. Mjer er persónulega kunnugt um, með hve mikilli eftirsjá þau hjónin hurfu frá Dagverðarnesi. En Pjetur mun ekki hafa viljað bíða á sig ellina og orkuþrot á mannfrekri jörð, enda í eðli sínu baráttumaður, sem taka þarf sig upp að sigri loknum og hefja nýja baráttu — nema ný lönd. Futtist hann suður í Voga, þar sem hann keypti Sólvelli, sem nú eru hans heimili. Undanfarin ár hefur hann unnið markvisst að því, að koma á betra skipulagi og endurbættum verkunaraðferðum á dúnframleiðslu landsmanna. Er þar um landnám að ræða — nýj- ung í atvinnulífi þjóðarinnar, sem orðið .gæti hið mesta þjóðþrifa- mál. Við vinir hans óskum þessum unglelga landnámsmanni allra heilla og hamingju á sextugsaf- mælinu og biðjum Guð að far- sæla hans framtíðarstörf. Pjetur T. Oddsson. Sjera Pjetar Magnússon: Stundum verður höggi9 sem hátt er reitt ur ÞEGAR maður ræðst í að út- til að ógilda umræddan fitning- lista yfirgriþsmikið efni á stað, arstað, er jeg hinsvegar fús á þar sem ræðutími er mjög tak- að hjálpa þeim, seín þykjast markaður, nej’ðist maður stund hafa komist í sálarstríð út af um til að fara færri orðum en trlvitnun minni í hann, til skiln skyldi um sum atriði, sem þarfn ings á því, að sú tilvitnun er á ast ítarlegra útlistana. Þetta leið engan hátt fallin til þess að ir aftur á móti til þess, að mað- ■ draga af henni þá ályktun, að ur á frekar á hættu en ella að þar sje verið að gefa i skyn, að verða misskilinn af fólki, sem , Jesús hafi ekki ætlað að fórna IJAIAR = BTorusiM. 64 39 .STor.N BI7B5 V K J A V í K Gæfa fylgir trúlofunar Iiringunum frá VÍGURÞÓR Hafnarstraeti 4 Rsykjavík. Margar gerSir. Sendir gegn póstkröfu hvert á lant! sem er. — Sendið nákcæmt mál — er þannig í skinn komið and- lega, að það þarfnast mikillar haldleiðslu á leiðum röksemda. — Ummæli fáeinna manna um erindi, sem jeg flutti í Útvarp- ið fyrir nokkru, hafa stutt lítil- lega þessa reynslu. Umrætt útvarpserindi mitt, sem jeg kallaði: „Enga mót- spyrnu gegn hinu illa“, hafði að geyma fræðilegar röksemdir, sem lutu að því að sanna, að lífi-sínu fyrir hið heilaga mál- efni, sem hann barðist fyrir. — I þessu skyni verð jeg að drepa á nokkur atriði snertandi þetta efni. Skömmu eftir að Jesús kom til Jerúsalem, í síðustu ferð sinni þangað, fór hann til musterisins og rak ut þaðan alla, sem seldu og keyptu í helgidóminum. Þó að prestum musterisins og öðrum trúarleg- óheimilt sje að leggja þann ; um leiðtogum Gyðinganna þætti skilning í boðskap Jesú Krists, [hin mestu helgispjöll, þorðu að hann feli í sjer bann gegn sjálfsvörn, og þá þar á meðal bann við því að heyja varnar- stríð. í þessu sambandi drap jeg meðal annars á það, að 22. kapítuli Lúkasarguðspjalls greini frá því, að Jesús hafi, rjett áður en hann gekk út í grasgarðinn, þar sem hann var handtekinn, boðið lærisveinum sínum að fara og kaupa sverð. Út frá þessu dró jeg svo í fám orðum nokkrar einfaldar álykt- anir, þar á meðal þá, að Jesús myndi ekki hafa boðið læri- sveinunum að kaupa sverðin, ef ekki hefði getað komið til mála að barist yrði með þeim. — Nokkrar sálir, sem þykjast vera mjög viðkvæmar í trúarefnum, láta sem þær sjeu afar hneyksl- aðar út af þessu, og halda því fram, að jeg hafi hjer gert mjög vítaverða árás á kenningu kirkj unnar í sambandi við fórnar- dauða Jesú Krists. Nú vil jeg þegar í stað vekja athygli á því, að það er ekki jeg heldur Lúkas guðspjalla- maður, sem hefir fært í letur frásöguna um það, að Jesús hafi þetta umrædda kvöld boðið lærisveinum sínum að fara og kaupa sverð. Þeir sem hafa ráð- ist að mjer fyrir það að vitna í þessa frásögn guðspjallamanns ins, hljóta að líta svo á, að mjer beri sem frjálslyndum guðfræð- ingi að ganga út frá því, að fyr- irskipunin um sverðkaupin sje ranglega eignuð Jesú og þess vegna ekki tilvitnunarhæf. Jeg neita að mjer beri að iíta svo á. Þó að jeg-telji söguvísindalega gagnrýni á ritum heilagrar ritn ingar rjettmæta, vil jeg beita henni með varfærni og skyn- semd. — Jeg veit ekki til þess að fram hafi komið nein fram- bærileg rök fyrir því, að þessi staður í Lúkasarguðspjalli sje óábyggilegur. Það er naumast hugsanlegt, að hinn lærði og trúfasti lærisveinn Páls postula, lu-fði skráð slík or<5 á þessum siað sem urnmæli Jesú Ki-ists,' ;ef hann hefði ekki yerið viss um. a-ð þau vreru rjettilega höfð teftir honum. r. . En þó að jeg sje ófáanlegur þeir okki í það sinn að ráðast á Jesú vegna lýðsins, sem tign- aði og tilbað hann. Þeir afrjeðu því að hefja næsta dag í borg- inni ákafan áróður gegn Jesú og æsa lýðinn upp á móti hon- um. — Hvað þeim hefir áunn- ist í þessu efni, kemur greini- lega fram daginn, sem lýðurinn kýs fremur að alræmdum ill- ræðismanni sjé gefið líf af Pílatusi heldur en Jesú, sem þeir heimta að verði krossfest ur. — Geta má nærri, hvort Jesús hefir ekki dagana rjett fyrir handtökuna verið búinn að verða var við hatursbylgj una, sem var að rísa gegn hon- um. Hann vissi að að því hlaut að draga, að valdsmennirnir í Jerúsalem mjmdu láta hand- taka hann og lífláta. Við því ætlaði hann ekki að sporna. En hann hlaut jafnframt að vita. að eins og á stóð, gat einum eða öðrum uppæstum, ótíndum þorpara hvenær sem var flogið í hug að ráðast á hann. — Jeg geri mjer þannig grein fyrir fyrirskipun hans um sverðkaup in, að hún hafi lotið að því að hindra þesskonar árás, ef til kæmi. Jeg geri ráð fyrir að þeim, sem hafa gefið í skyn, bæði í Tímanum og í Útvarpstíðind- unum að þeir muni segja sig úr þjóðkirkjunni út af tilvitn- un minni og túlkun á umrædd- um ritningarstað, verði nú Ijóst að þeir hafi hlaupið á sig. Að gera ráðstafanir til að veriast hugsanlegri árás aðvífandi skrílrriehnis,-eins eða fleiri, er ekki það sama sem að ætla sjer að rísa gegn löglegri handtöku, framkvæmdri af herflokki á vegum hinna æðstu valdhafa. Jafnvel þeir, sem binda £J,i.g. eipstrengingslegast við f.rið- þægmgarkenninguna - í --h-imíé bókstaflegustu merkingu, ætti* að geta látið sjer vel lynda þesáa túlkun mína. Þeir hljota að S.jA, að fj-rirskipun Jesú um sverð- kaupin gat lotið að því a<J hindra verknað, sem hefði get- að skotið loku fj'rir að sagau- um pislargönguna og krossi.un' á Golgata hefði getað orðið til. Einn þeirra, sem hafa kasta'íi að xnjer hnútum út af umræddrj tilvitnun minni í Lúkasarguð-, spjalli, er kommúnistinn EraiV Björnsson, cand theo'i. I frá- rnunalega illa stílaðri íúkyrða- grein, sem hann birtir í 6. tbL Kirkjublaðsins þ. á., skorar3 hann meðal annars á mi.g að’ birta á prenti umrætt útvarps- érindi mitt, svo að hann getV rifið það niður „orð fyrir örð“. — Jeg get vel látið þess getið' hjer, að það mun brátt- koma- að þvi að jeg gefi út í sjer- stakri bók nokkuð ai erindum; sem jeg hefi flutt við hin og' þessí tækifæri, og mun urhrætt útvarpserindi áreiðanlega verða þar með. — Sú útgáxa. m.un þó ekki standa í neinu saInbandi, við þessa áskorun Emils Björns- sonar. Maður, sem skriíar grein eins og þá, sem hann birti ný- lega í Kirkjublaðinu, má ekkr ætlast til, að nokkur sæmilega álj'ktunarfær maður fari að gefa út ritgerðir um vandasöm' efni bara 'fýrir hann til að gagtv rýna. — Jeg vil í fullri einlægni ráða E. B.-til að láta, þegar um- rædd bók kemur út, röksemd- irnar í henni alveg afskiftalaus- ar — það er að segja á medan ályktunarfærni hans er- áþvi stigi sem.hún er nú. Og jeg vil sömuleiðis beina því til hans, að á meðan svo er ástatt urn prúðmennskuna í rithætti hans eins og grein hans í Klrkj ublað- inu ber svo sorglegan vott um, þá leiti hann fremur til Þjóð- viljans en Kirkjublaðsins xneð hina andlegu framleiðslu sina. Okkur prestunum er illa við að greinar birtist í Kirkjublaðinu, sem.eru mjög fallnar til að baka því álitshnekki. Vallanesi, 8. april. <DH‘Pi'i'ii|iMwm<M'mivi«iPrrmimiiiiriimMiiii'iiiii>imqmiTn:iriii.Miimvi I Til leigti | tvö herbergi og'élifhus a = hitaveitusvæðinu, með öll = um þægindum. Fyriríram l gréiðsla áskilin. — Til- | boð merkt „íbúð-33—485 | sendist afgr. MbL, fyíir | 19. þ. m. sbes.il® il.®« «. y.®s «• b s.ti»r? r ■v.f j i eue 2—3 herbergi og .eWhus ,.óskast...Mæ.tti vera óstaiidsejt-að - einhv.erju leyti. ■.- Góður ; fejéílgri ,-,e§a, .ri-sh æð, ;kenjúr, <til. g-reina. Reglusemi og góðri tkngeaghi heitið. 'í'yrirfrnini- greiðsla ef óskað eit -Tifhóð fuéirk<f..Reglusemi — ‘ 9t‘ séndist áfgrkNlbl. fyi'ir‘-2ö.;f)Ím> - ;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.