Morgunblaðið - 09.06.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.06.1949, Blaðsíða 4
4 M O RG c i\ B L AÐ I Ð Fimmtudagur 9. júní 1949- ^^aaLóL 160. ciasur ársins. 8 . vika sumars. Ivöluniharnessa. Áirdegisflæði kl. 5,05. SíSMeítisflæSi kl. 17,28. Næturlæknir er í læknavarðstof- uniu, sími 5030. Narturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Næturakstiir anast HreyfilL simi 66 ’ Frim. □ 5949615. Munið' listann <yrir öldið. samkv. brjefinu. Afmæli 50 ára er í dag frú Ólafia Árna- ílóttir. Hallveigarstíg 2. Sigurður Einarsson söðlasmiður í Vik í Mýrdal, er sjötugur í dag. 1 <iag verður afmælisbarnið að heimili <fóttur sinnar, frú Ingibjargar Sigurð nrdóttur. Rauðarárstíg 9. •tíjönaefni Nýlega opinberuðu trúlofun sína ^njgfrú Tjnnur Björnsdóttir. Reykjum 4 ólfus, og Ásgrímur Agnarsson. Al- viðru i ölfusi. Á laugardag opinberuðu trúlofun t.ína Steinunn Halldórsdóttir. og 4’' inedikt B. Guðmundsson sjómaður, K eflavík. Nýlega opinberuðu trúlofun sína tmgfrú Guðrún Steingrímsdóttir frá -4Mcmab-rgi. Dalasýslu og Árni V. <3islason. ( bifreiðasmíðanemi. Njáls- •Citu 40. Á Hvitasunnudag opinberuðu trú- 4ofun siaa ungfrú Unnur Sigursteins <fottir og Stefán Jónsson. Selfossi. Nýlega hafa opinberað trúlofun cíua ungfrú Erna Jónsdóttii frá Akur «yri og Oddur Jónsson rafviiki m.s. Heklu. S.I. laugardag opinberuðu trúlofun uíiiíi ungfrú Kristrún Sigfinnsdóttir, IMeli.húsum við Sandvikurveg og Frið ♦ ■ifur Þórðarson, sama stað. 3rúðkaup N jlega voru gefin saman ! hjóna- tiand ungfrú Kristbjörg Inga Sigvalda dóttir (Guðmundssonar bygginga- rneistara og Ásgeir Siguvðsson stýri inaður á Lagarfossi. Einmg voru fumn sama dag gefin saman ungfrú /'. nna Birna Sigvaldadóttir (Guð- • nundssonar byggingameistara) og fitúd. med. Ragnar Karlsson. — Heim ib ungu hjónanna beggja er að Siiorrabraut 69. JN/ffiikil ös var í Pósthúsinu í allan gærdag, v/'gna útkomu hinna nýju líknar- frímerkja, er gengu í gildi j gær. Frí # nerki þessi eru gerð eftir teikningu Stefáns Jónssonar teiknara, og eru fjrentuð í Bretlandi. Sendiherra Kandarikjanna hjer. Richard Butrick, <■) korninn heim aftur úr ferð sinni »il Ameriku og hefur hann nú tekið vjð forstöðu sendiráðsins að hví er ) .ogbirtiagablaðið segir. Ákveðið liefur verið að ráða yfirlaikm við fierklastöð Reykjavikur og hefur sinrfi þessi verið auglýstur til umsókn ai Berklavfiilæknir, Sigurður Sig- mðsson veitir umsóknum móttöku til 29. júní. Fíugferðir FJugvjelar Flugfjelags-lslands fóru i gær tvær ferðir til Akureyrar og ívær austur að Fagurhólsmýri. Flutt voru þangað 5 smál. af tilbúnum á- liurði fyrir bændur þar eystra Þá var farin ein flugferð til Isafjarðar, Jíólmavíkur, Vestmannaeyjar og Keflavíkur. Gullfaxi kom i gaerkvöldi írá Bretlandi með 33 farþega. Flugvjelar Loftleiða fóru eina ferð lil. Stykkishólms, Isafjarðar, Akureyr m og Siglufjarðar. Þá voru farnar lva»r ferðir til Vestmanaeyja. — Hekla kom frá Kaupmannahófn í gær kyöldi með 33 farþega. V.. R. Aðalfundur bi ggingarsamvumufje- J^gs V. R. er í kvöld kl. 8,30 í fje- lágsheimili V. R. Frjettir og frjettayfirlit: Kl. 11—13 —14—-15,45—16— 17,15 —18—20— 23—24—01. I Auk þess m.a.: Ivl. 13.15 Einleikur á pianó: sonata i es-dúr opus 27 nr. i 1 og sonata í fis-dúr opus 78. eftir : Beethoven. Kl. 19,00 Fimm ór. leikrit ; í tilefni af 5 ára afmæli innrásarinnar j í Frakkland. Kl. 21,00 Öskaþáttur. j Kl. 21,15 Lúðrablástur í tilefni af afmælisdegi Georgs Bretakonungs. Kl. 0.15 BBC-hljómsveit leikur ljett lög. Noregur. Bylgjulengdir 11,54, 452 m. og stuttbylgjur 16—19—25 —31,22—41—49 m. — Frjettir kl. | 07,05—12,00—13—18,05— 19,00 — | 21,10 og 01. | Auk þess m.a.: Kl. 16,10 Siðdegis hljómleikai'. Kl. 17,00 Fundur fornra helgirita í helli við Rauða hafið, fyr irlestur. Kl. 19,50 Sakamólaieikrit. Danmörk. Bylgjulengdir: 1250 og 31.51 m. — Frjettir kl. 17.45 og kl. 21.00. Auk þess m.a.: Kl. 12.15 Merian Anderson syngur negrasöngva. Kl. 15.50 Cembaló-leikur. Kl. 19.00 Carl Brisson syngur. Kl. 21,35 Benny Goodman leikui'. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1388 og 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15. Auk þess m.a.: Kl. 19,55 Koncert fyrir píanó og hljómsveit i b-dúr eftir Mozart, einleikari Hans Leygraf Kl. 20.50 Frönsk hljómlist og upplestur Kl. 21,30 Orpheus Britanmcus rap- sodi um Henry Purcell. eftir Carl- Allan Moberg. Þessi frumlegi vorbúningur er frá Jaques Heim.. Miimmgargjöf Hinn 17. maí s.l. á 75 ára fæðingar degi frú Hansínu heitinnar Benedikts dóttur, konu Jónasar læknis Kristjáns sonar, barst Heilsuhælissjóði Náttúru lækníngafjelags Islands 100 krónu gjöf frá systkinunum á Viðivöllum i Skagafirði og þeim frú Helgu Sig- tryggsdóttur. Víðivöllum og frú Ágústu Þorkelsdóttur. ÍJlfsstöðum. Mæltust gefendur til þess að gjöfin yrði látiri renna til Iierbergis er bæri nafn hinnar látnu í væntanlegu heilsuhæli. — Stjórn sjóðsins færir hjermeð gefendum bestu þakkir fyrir þessa rausnarlegu gjöf. j Konungur Svíþjóðar hefir sæmt sænska konsúlinn i Reykjavik Magn- ús Kjaran stórkaupmann riddarakrossi af Nordstjarneorðunni. Venja er að veita þessa orðu aðeins fyrir þjónustu á svið'i menningarmáLa svo sem prófessorum. doktorum og listamöimum og kemur það sjaldan fyrir að kaupmaður hljóti þetta heíðursmerki. Til bóndans í Goðdal Áheit S. S. 50. Skipafrjettir: Eimskíp: Brúarfoss er í Gautaborg. Di.ttifoss er á Vestfiörðum. Fjallfoss er í Ant werpen. Goðafoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss er væntanlegur tii Reykjavikur 10. júni Reykjafcss er í ÍJtvarDÍð* Hull. Selfoss er í Revkjavík. Trölla- - * * foss er í Reykjavík Vatnajókuli er væntanlegur til Vestniannaeyja. Blöð og tímarit Tímaritlð f.rval. Nýtt hefti af tJr- vali, 3. hefti 8. árg., er komið út. Það flytur á milli tuttugu og þrjátíu greinar og sögur, svo sem: Þrjár greinar um Atlantshafsbandalagið (ein amerisk. ein ensk og ein dönsk), í greipum fossins, Penicillin er enn undralyfið mikla. Beigt á vatni Níl- ar, Rakettuflug út í geiminn. Nefnda farganið. Prostata. Orsakir ofdiykkju, Bai-nafræðsla um kynlífið, Eðli og ásigkomulag alheimsins, Vismdi án frelsis?, (grein um ,.hreinsunina“ í rússneska vísindaakademíinu), Orsak- ir hjónaskilnaða. í stuttu máli, Sjö mánaða lirakningar á Kyrrahafi, Aminósýrur sem sjúkrafæða, Öttinn í lífi manna og dýra, I‘rá Þýskalandi og tvær langar sögur eftir Eric Knight: ..Betri helmingur Sams Small og Anna María og herioginn. Tímaritið Viðsjá 5. hefti er ný- komið út, flytur það margar góðar greinar, hæði fróðlegar og skemmti- legar. í þessu hefti er næstum ein- göngu erlent efni, eu þessar greinar eru helstar: Ágrip af æfisögu Mischa Elman. sem enn stendur á tindi frægð ar Iistamannsins. Heimsókn i Zanzi- bar, ferðasaga eftir Arthur Lundkvist Grein um hraðlestur. Grein um for- sætisráðherra Kanada. Sagan um konu, sem gerðist fjöldamorðingi. Grein um Franco. Grein um hina sjúku fjárhættuspilara, sem cafvit- andi geta orðið vamarlausir lögbi'jót- ar. Margt fleira er í heftinu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður ritsins er Andrjes Guðnason. en afgreiðslu annast Prent smiðja Hafnarfjarðar. E. & Z.: Foldin er væntanleg til Reykjavík ur á föstudagSmorgun. Lingestroom er í Amsterdam. Rtkisskip: Esja kom til Reykjavíkur í gær- kvöldi frá Þýskalandi og á að fara hjeðan annað kvöld til Vestfjarða. Hekla er í Glasgow og fer þaðan síðdegis á morgun til Reykjavíkur. Herðubreið var á Akureyri í gær. Skjaldbreið átti að fara frá Reykja- vík í gærkvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er í Reykjavík. Erlendar útvarps- stöðvar Bretland. Til Evrópulanda. Bylgju lengdir; 16—19—25—31—49 m. — 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis- útvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvarp. — 16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19.30 Tónleikar: Harmoniku lög (plötur) 19,40 Lesin dagskrá næstu viku. 19.45 Auglý'singar. 20,00 Frjettir. 20,20 Útvarpshljomsveitin (Þórarinn Guðmundsson stiornar): a) Danssýningat lög úr óperunni ,,Faust“ eftir Gounod. b) „Mot kveld“ eftir Agathe Backer-Gróndahl. 20,45 Dagskrá Kvenfjelagasamhands Islands. — Erindi: Gróðurhugleiðing- ar (frú Guðrún Sveinsdóttir). 21.10 Tónleikar (plötur). 21,15 Erindi: Frá Noregi (Thorolf Smith blaðamaður). 21,40 Tónleikar (plötur). 21,45 Á inn lenduin vettvangi (Emil Bjómsson frjettamaður). 22,00 Frjettir og veður fregnir. 22.05 Symfónískir tónleikar (plötur): a) Pianókonsert í A-dúr (K488) eftir Mozart. b) Symfónía nr. 6 eftir Shostakovitcch (nýjar plöt ur). 23,05 Dagskrárlok. AuglVsingar sem birfasf eiga í sunnudagsbiaðinu í sumar, skulii effirSeiðis vera komn- ar fyrir kl. 6 á fösfudögum. ■VI i ■•■■■■■•■••■ ■■■■■■■■■■■■4 ■ ■■■■■■■■■■•■' Jarðvegstætorar amerískir, vjelknúnir, með 6—9 hestafla bensinvjel, fj'rirliggjandi. Sjerlfcga hentugar garðyrkiuvjelar fyrir matjurtagarða og gróðurhús. Fjaðrahorfi og plógar einnig fyrirliggjandi. <1111 AÖalstrœti 6 B. ■■■■•■■■■■■■■■■*• ■■■■■■■■■■ Símanúmer okkar er 2703 og 80805 ^JJaóóacfeJ UeyLfavdmr Baðkör og miðstöðvarkatlar Þeir, sem pantað hafa hjá okkur baðkör og miðstöðvar katla. tali við okkur Sem fyrst. A. Jnhannsson & Smith h.f. Njálsgötu 112- — Sími 4616. Hringnótabátar til sölu Vil selja hringnótabát, stóran og í góðu standi með spili og fleiru tilheyrandi. Upplýsingar hjá Lofti Lofts- syni, simi 2343 og hjá Magnúsi Magnússyni, sími 28, Keflavík. Raflampinn H.f. Verslun og vinnustofa opnar í dag kl. 2 á Snorrabrant 38. — Sími 2086 Okkur vantar eina stúlku helst vana á hraðsaumavjel. Upplýsingar í Túngötu 22 kjallara kl- 6—7 i kvöld og i síma 6042 eftir þann tíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.