Morgunblaðið - 16.06.1949, Qupperneq 4
æ
MORGcNBLAÐl
Ð
Fimmtudagur 16- júní 1949,"
2)
a
9
O
I67„ daaur ársins.
ÍJýridagiar.
9, vilka sumars.
Árdegisflseði kl. 10,05.
SíSdegisflæSi kl. 22,28.
Nætiurlæknir er í læknavarðstof-
unni, sími 5030.
N eturvörSur er í Laugavegs Apó
töki, sími 1616.
Naetuirakstur annast Hreyfill. sixni
6633.
IJ í;for Páls Bergssonar
frá Hrísey fer fram frá Dómkirkj-
ijnjú kl. 11 árdegis í dag.
Ifmæli
Valdimar Erlendsson læknir í
Fredrikihavn, er sjötugur i dag.
íŒjónaefni
Opinbcrað hafa trúlofun sína ung-
fiú Álfheiður Bjömsdóttir. Neðri
lúí.jum, Viðidal og Sigmundur Jóns-
í. >j) J'líJfirði. Ennfremur ungfrú
tlmiur Biörnsdóttir, Akranesi og Ás-
grímur Agnarsson, Vatnsdal.
S.). laugardag opinberuðu trúlofun
fiína ungfrú Anna Olsen, Vífilsstöðum
og Halldór Snorrason, stýrimaður,
l'íýbýla veg 24.
Nýlega opiuberuðu trúlofim sina
ungfrú Guðrún Sigurbergsdóttir,
H tfnargötu 35, Keflavík og Tón Stef
áusson Mýrum, Skriðdal.
Nýiega opinberuðu trúlofun sina
uugfrú Margrjet Ragnarsdóttir. Hverf
i-.götu 83 og Snorri Nikulásson. Lind
nrgötu 63.
S.l. sunnudag opinberuðu trúlofun
tína ’ ungfrú Helga Omólfsdóttir
Giettisgötu 6 og Baldur Jouasson,
IMjálsgötu 80.
Bráðkaup
1 7. júní verða gefin saman af sjera
®iríki á Útskálum ungfrú Ólöf Sig-
uiðardóttir. Suðurgötu 23. Keflavík.
0(5 Jo’m W. Gray, starfsmaður á
Keflavíkurflugvelli.
í gær voru gefin saman í hjóna-
li-iud af sr. Bjarna Jónssvni ungfrú
Sigurrós Anna Kristjánsdóttir frá
V.jiliorg á Isafirði og Magnús Guð-
immdsson. starfsmaður hjá verksmiðj
tímii Nóa. Heimili brúðhjónanna er
fyrst um sinn að Efstasundi 16.
S))!turbrúðkaup
eiga í dag sæmdarhjónin Guðrún
Ólafsdóttir og Gestur Hannesscn rör-
IÁ,;mngamaður, Njálsgötu 8 C. Þau
oi ii stödd i Stykkishólmi i vikutima.
Breski grasafræðingur-
iim Dr. Bor
flytur fyrirlestur um Himaiaya >
) kennslustofu Háskólans í kvöld kl.
6 e. h. Sýnir hann skuggamyndir
efninu til skýringar. öllum er heim-
iH aðgangur.
Riie nt askólanum
í Jleykjavík
verður sagt upp í hótiðasal skiji-
am !d. 2 e.h. í dag.
Méítaka gesta 17. j 1111 í
Bíkisstjórnin tekur á móti gestum
> ráðherrabústaðnum við Tjarnargöt.a
a Jijóðhátiðardaginn 17. júní k! 5—
e.b.
eyrar, ísafjarðar, Hellisands, Patreks
fjarðar og Bildudals. Hekla kom í
gær kt. 18,10 fiá Kaupmannahöfn
með 42 farbeea. Geysir kom i gær
kl. 10,30 frá Nevv York með 35 far-
þega. Hafði hann verið 27 flugtima á
leiðinni frá Oakland í Kalifomiu til
Reykjavíkur Hann fór seint i gær-
jkvöldi áieiðis til Stckkhólms. Meða1
farþega voru forsætisróðherra, for-
j setaritari óg frúr þein’a. Geysir er
væntanlegUr frá Stokkliólmi í kvöid
fullskipaður norrænum stiidentum.
Flugvjelar Flugfjelags Islands flugu
jí gær til Akurevrar (2 ferðir;, Vest-
manaeyja (3 ferðir). Isafjarðar (1
jferð), Ingólfsf jarðar (1 ferð). Áætlað
innanlandsfíug í dag: Akureyri. Reyð
arfjörður, Neskaupstaður, Seyðisfjörð-
ur, Fáskrúðsfjörður, .Vestmanaeyjar,
Keflavik. — LUanlandsflug: Gullfaxi
t kom frá London cg Prestvík í gær
kl. 18.30 með 40 farþega. Flugvjelin
fer til Oslp kl. 8.30 í dag með
30 farþega og er hún væntanleg til
baka á föstudag.
Til veika mannsins
Frá mæðgum 60.
Til bóndans í Goðdal
^ N. N. 10, frá Guðrúnu 10, áheit
ónefndur 50.
I gær misritaðist í blaðinu gjöf frá
Barnablaðinu Æskan. Átti að vera
kr. 200, í stað 150. Þetta leiðrjettist
hjer með.
SkípaiTjettir
Eím-k.ip:
Brúgrfoss er væntanlegur fró Kaup
mannahöfn i dag. Dettifoss var vænt
anlegur til London í gærkvöld. Fjall
foss er í Antvverpen. Goðafoss er .
i Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór fró
Reykjavík í gærkvöld til Leith og
Hull Reykjafoss er í Hull. Selfoss er
á leið til Leith. Tröllafoss er á leið
frá Reykjavík til New York. Vatna-
^jökull er á leið til Hamborgar.
E. & Z.s
Foldin fór frá Vestmannaeyjum
kli 10 á þriðjudagskvöld áleiðis til
Grimsby. Lingestroom er í Amster-
dam.
Verk eftir Brahms leikin. Kl. 22,30
Balletmúsik. Kl. 23.45 í hrejnskilní
sagt. Kl. 0,15 BBC-hljómsveit leikur
ljett lög.
Noregur. Bylgjulengdir 11,54,
452 m. og stuttbylgjur 16—19—25
—31,22—41—49 m. — Frjettir kl.
07,05—12,00—13—18,05— 19,00 —
21,10 og 01.
j Auk þess m.a.: Kl. 15,30 Franskir
söngvar. Kl. 16.15 Siðdegishljómleikar
Kl. 10,00 Fuglalíf lijer og þar. Kl.
19,20 Hljómleikar frá 4. uorræna
kirkjuhljómlístarmótinu í Osló. Kl.
19.50 Leikrit eftir Jan-Maguus Bru-
hein.
Danmörk. Bvlgjulengdir: 1250 og
31.51 m. — Frjettir kl. 17.45 og
kl. 21.00.
Auk þess m.a,: Kl. 13.30 Opnun
ráðstefnu UNESCO um alþýðumennt
un. Kl. 18,15 Carl Brisson skemmtir.
Kl. 19,40 Verk eftir Mor.ait. Kl. 21,25
Finnskar þjfiðvisur.
Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1388 og
28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15.
Auk þess in.a.: Kl. 11.10 Klarinet
og harmonikuleikur. Kl. 19,10 Frá
! íþróttaheimssýningu Lingiadens. Kl.
20,00 Leikrit eftir Gildoni. Kl. 21,30
’Waldemar Welander leikur á orgel
ið í listasafni Málmeyjar.
i
i Gengið
Sterlingspund_____________
100 handarískir dollarar _
100 kanadískir dollarar __
100 sænskar krónur _______
100 danskar krónur _______
100 norskar krónur________
100 hollensk gyllini______
1100 belgiskir frankar_____
1000 far.skir frankar_____
100 svissneskir fránkar___
_ 26,22
_ 650,50
_ 650,50
_ 181,00
_ 135,57
,. 131,10
.. 245,51
_ 14,86
_ 23,90
_ 152,20
Útvarpið:
i J ískólafyrirlestur
Dr. Julian Huxley, sem nu dveíst
Ijjti á landi, mun áður eit hinn fer
Hjeðau flvtja fyrii-lestur á vegum iiá-
skólans, að öllum líkindun: 27. þ.m.
uiij, Evotution and Reality. Verðiir
fyihrlesturinn auglýstur nánar síðar.
Vestur-íslendingur
í heimsókn
Meðal farþega á „Geysi1 frá NeW
York í gær var frú G. T. Athelstan,
I ona Trj'ggva Athelstan í Miniiea- StÖðvUr
Frúin býr á Hótel Borg, meðan
líJ.nj. dvelur hjer í bænum.
1 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10,10
^ eðurfregnir. 12.10—13,15 Hádegis-
útvarp. 15,30—16.25 Miðdegisútvarp.
— 16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veður-
fregnir. 19,30 Tónleikar: Harmoniku-
lög (plötur). 19.40 Lesm dagskrá
næstu viku. 19.45 Auglýsingar. 20,00
Frjettir 20,20 Útvarpshljómsveitin
(Þórariim Guðmundsson stjórnar): a)
Norrænn Iagaflokkur eftir Tryggve
Torjussen b) ..Lorelei", vals eftir
Strauss. c) „Per aspera". mars eftir
Urhach. 20,45 Dagskrá Kvenrjettinda
fjelags Islands. — Upplestur:
„Berns!:uórin“. sögukafli eftir Þór-
uniii Magnúsdóttur (höfundur les).
21,tO Tónleikar (plötur). 21,15 Er-
íridi: Fyrsta hópferð Islendinga til
Skotlands (Vilhjálmur S. Vilhjálms-
sor. ritstjóri). 21,40 Tónleikar (plöt-
ur). 21,45 Á innlendum vettvangi
(Emil Björnsson frjettamaður). 22,00
Frjettir og veðurfregnir. 22,05 Sjm-
fónískir tónleikar (piötur): a) Fiðlu-
konsert í e-moll op. 64 eftir Mendels
sohn. b) Symfóiiia nr. 2 i D-dúr eftir
Beethoven. 25,10 Dagskrárlok.
Ríkisskip:
Esja átti að fara frá Reykjavík kl.
24 í gærkvöld austur um úmd til
Sigiufjarðar. Hekla fer frá Reykja-
vík kl 22 annað kvöld til Giasgow.
Herðubreið er í Reykjavík. Skjald-
breið var á Akureyri í gær. Þyrill
er i Faxaflóa. Straumey átti að fara
frá Reykjavik í gærkvöld til Akur-
eyrar.
Söfnin
Landsbókasafnið er opið ki. 10—
12, 1—7 og 8—10 alla virka daga
nema laugardaga, þá kl. 10—12 og
*—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7
alla virka daga. — Þjóðminjasafnið
kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og
sunnudaga. — Listasafn Einars
Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu-
dögum. — Bæjarbókasafnið kl.
10—10 alla virka daga nema laugar-
daga kl. 1—4. Nátúrugripasafnið
opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju
daga og fimmtudaga kl. 2—3.
Erlendar útvarps-
FT.ugferðir
■ 1 gær fóru flugvjelar Loftleiða tii
A).ureyrar, Patreksfjarðar, ísafjarð
3>. Siglufjarðar og tvær ferðir til Vest
/jrcmnaeyja. í dag verða farnar áætl-
siii irferðir til Yestmannaeyja, Akur
Bretland. Til Evrópulanda. Bylgju
lengdir: 16—19—25—31—49 m. —
Frjettir og frjettayfirlit: Kl. 11—13
—14—15,45—16— 17,15 —18—20—
23—24—01.
Auk þess m.a.: KI. 10,15 Wales-
hljómsveit BBC leikur lög eftir fræg
tónskáld. Kl. 13,15 Söngvar eftir
Tjajkofskij og Musorgskij. Kl. 19,00
Vorverkin að byrja
á Húsavík
HÚSAVÍK, miðvikudag. - Snjó
laust er nú orðið í byggð, en til
fjalla og á heiðum uppi er enn
mikill snjór. Er snjódýptin á
Reykjaheiði svo mikil, að ekki
eru taldar horfur á að Reykja-
heiði verði fær bílum fvrr en
u.m miðjan júlí. Eins er vegttr-
inn milli Akureyrar og Húsavík
ur ófær.
| Vegirnir í byggð munu verða
fyrir miklum skemmdum nú í
j vorleysingunum. Er aurbleytan
svo mikil, að illfært er um
: marga þeirra. Þannig vai það í
gær, að bíll, sem var að flytja
hey úr Aðaldal hingað til Húsa-
víkur, fór á hliðina á rniðjum
vegi. Bíllinn lenti ofan í aur-
bleytuhverfi.
Tún eru aðeins farin að
grænka. Eru nú hjer um slóðir
unnin vorverk þau, sem undir
venjulegum kringumstæðum
eru unnin í apríl eða maibyrj-
un. Hjer á Húsavík voru lyrstu
kartöflurnar settar niður í gær.
Mikill lambadauði hefur orð-
ið hjer í sýslunni í vor og hafa
því bændur margir orðið fyrir
miklu tjóni. Sem kunnugt er,
voru harðindin enn svo mikil
er sauðburður hófst, að hann
varð að fara fram í fjárhúsun-
um. Nú er búið að sleppa öllu
fje úr húsum. — S. P. B
• 111 llllllII11111111»IIllilUlli lllllllllIIlllllllIIIllllllllll 1111(1
3 kaupakonur | [ Kjalfaraíbúð
óskast á góð sveitaheim-
ili í Borgarfirði. — Uppl.
í síma 7899.
| tíl leigu í nýju húsi- — |
: s
| Upplýsingar á Kambsveg |
z §
27, Kleppsholti
I §
Miiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiia
Auglýsingar
sem birtast eiga í sunnutlagslilaðinu
19- júní,. þurfa að hafa horist auglýs-
ingaskrifstofunni fyrir kl. 6 á fimmtu-
dag (16. júní) J»ví skrifstofuin blaðs-
ins verður lokað 17. júní.
Garðáburður
Höfum fyrirliggjandi, ■
HORT-PLEX
blandaðan garðáburð í kilo pökkum. Z
Áburðurinn inniheldur öll nauðsynleg efni i jarðveg- |
inn í matjurta og skrúðgarða. :
Efnin sem áburðurinn inniheldur, og blönduð eru í ;
rjettum hlutföllum eru: I
Köfnunarefni, kalíuni, fosfór, kalk, magnesíum, 2
brennisteinn, járn, bórmangan, zink og kopar. j
Kaupið til reynslu einn pakka hjá kaupmanni yðar. ;
Heildsölubirgðir: Z
J-cjcjert ^JJriótjánóóon cJ (Jo. h.j. [
10 síldarverkunarstúlkur
vantar til Siglufiarðar í sumar- Gott húsnæði, kaup- :
trvgging og fleiri hlunnindi. Upplý'singar á Hotel Vik, ;
klukkan 13 til 14 í dag. ■
Friðrik Guðjónsson.
ELDHÚSKLUKKIJR
mjög góðar (ekki rafmagns), áðeins nokkur stykki eftir
MAGNÚS E. BALDVINSSON
tJra- og strautgripaverslun,
Laugaveg 12.
Hýr sfmarbúsiaður
á fögrum stað við Álftavatn er til sölu eða leigu. Nánari
upplýsingar gefa:
SVEINBJÖRN JÓNSSON
GUNNAIÍ ÞORSTEINSSON
hœstrjettarlögmenn.
AUGLÝSING E R GULLS IGILDI