Morgunblaðið - 20.06.1949, Blaðsíða 1
12 síður og Lesbók
VIRÐULEG HATIÐAHOLD 17. JUNI
Þrótt iyrir rigningu
¥ur þútttaku ulmenn
Biómsveigur lagður við f ófsíall Jóns Sigurðssonar.
ÞÁTTTAKA í þjóðhátíðarhöldunum hjer í Reykjavík 17. júní
var mikil, þrátt fyrir slæmt veður. Suðaustan átt með rign-
ingu var allan daginn, en samt var skrúðgangan fjöimenn og
skemmtanir dagsins vel sóttar. Hátíðarhöldin höfðu verið vel
undirbúin. Góðir listamenn skemmtu og stjórnmálamenn fluttu
ræður.
Borgin var flöggum skreytt og margar verslanir höfðu prýtt
glugga sína með íslenskum fánum, eða íslensku fánalitunum
og með myndum af Jóni Sigurðssyni, eða forseta íslands, Sveini
Björnssyni. Hjer fer á eftir frásögn af hátíðarhöldunum í þeirrl
röð, sem þau fóru fram:
Fiofvarpa fyrir
eift skip
nýjung
Jón Pálmason, forseti sameinaðs alþingis leggur sveig við fótstall minnismerkis Jóns Sigurðs-
sonar á Ausíurveili þann 17. júní Forseti Alþingis, ásamt forseta hæstarjettar og forsætisráð-
herra fer með forsetavald í fjarveru forseta.
20 ntilión kr. viðskipti
Dunu m íslendinou
Vanguard !ii Cyprus
LONDON, 16. júní. — Van-
guard, stærsta herskipið í
breska flotanum, kom í stutta
_ heimsókn til Cyprus í dag. —
Þetta er fyrsta heimgókn her-
HINN 17. júní var í Reykjavík undirskrifaður samningur um skipsing tji eyjarinnar
vöruskipti milli íslands og Danmerkur og gildir hann til 1 j
maí 1950, segir í frjett frá utanríkisráðuneytinu.
HJER HEFIR verið sagt frá flot
vörpunni dönsku, sem fiski-
maður á Skagen fann og talið
er að geti margfaldað síldveið-
ar Dana. En hún er þannig gerð
að tvö skip þarf til að hún komi
að notum.
Nú hefir frjetst að Norðmað-
ur einn Storvik að nafni, sem
unnið hefir við „Nordlands Be-
Hátíðahöldin hófust klukk-
an hálf tvö með skrúðgöngu frá
Háskólanum, um Bjarkargötu.
Skothúsveg', Fríkirkjuveg og að
Austurvelli. Var gangan mjög
fjölmenn, svo að þegar hinir
fremstu voru komnir að Tjarn-
arbrúnni voru þeir öftustu enn
upp við Háskóla. Og fjölmenni
beið meðfram Tjörninni og bætt
ist í hópinn þegar þangað kom.
Fremst fór Lúðrasveit Reykja
víkur og ljek göngulög. Þvínæst
var fánaborg, báru skátar ís-
lenska fána og þá voru fánar
fjelagasamtaka, svo sem íþrótta
fjelaga, stjettafjelaga og stúd-
enta.
Ganga þessi var fyrst og
fremst ganga æskunnar í borg-
tong industri11 í Bodö, hafi fund inni. Mikla cjthygli vakti ganga
ið upp nýja flotvörpu, er þannig
er gerð að eitt skip getur haft
af henni fullt gagn, og ætluð er
til nota við þorskveiðar á ver-
tíðinni þar, þegar þorskurinn
er „uppi í sjó“.
Verið er að gera tilraunir
með vörpu þessa, segir í blaðinu
,,Lofotposten“.
Seljum Dönum fyrir 22 milj.*'
Samkv. samningnum er gert
ráð fyrir að selja til Danmerk-
ur íslenskar afurðir fyrir um
22 milj. danskra króna, þ.á m.
síldai'mjöl og síldarlýsi fyrir
um 10 milj. kr. 20,000 tunnur
af saltsíld, 500 tonn af saltfiski,
gærur fyrir 1.5 milj. kr., þorska
lýsi og stearin fyrir 2.5 milj. kr.,
lamba og kindagarnir, ull og ull
arvörur.
Innflutningur frá Danmörku.
. Innflutningur frá Danmörku
á samningstímabilinu er áætl-
aður um 20 milj. d. kr., þ. á. m.
400 tonn af smjöri, 2000 tonn
af sykri, 1000 tonn a frúgmjöli.
3500 tonn af kartöflum, 20000
tonn af sementi, vjelar og áhöld
fyrir 3,5 milj. kr.. járn- og stál-
vörur, útvarps- og símavörur,
rafmagnsvörur og annað efni,
bækur og tímarit og ýmsar aðr-
ar vörur.
Samkomulag hefur einnig orð
ið um yfirfærslur á öllum venju
legum greiðslum milli íslands
og DDanmerkur, þ.á.m. dönsk-
um inneignum á íslandi, fyrir
samtals 1.5 milj. d. kr.
Sex iarad í flóðum
CANBERRA 18. júlí. — Talið
er að 6 manns hafi látið lífið
í miklum flóðum, sem nú eru
í New South Wales í Ástralíu.
Hundruð manna hafa mist
heimili sín.
Tjónið af flþðunum er þegar
orðið geysimikið meðal annars
á uppskeru bænda. — Reuter.
Miljón kolatonn
LONDON Gateskill. eldsneyt-
ismálaráðh. Breta, flutti í dag
ræðu á fundi kolanámamanna
í Yorkshire. Skýrði hann frá þvi
að námamenn í Yorkshire hefðu
þegar í ár framleitt um miljón
tonnum meir af kolum en á
sama tímabili s.l. ár.
Rúðherrur V-Evrópu
komu sumun
í Lúxembúrg
Ræða sameiginleg hernaðar og fjármál.
Einkaskevti til Morgunblaðsins frá Reuter.
PARÍS, 18. júní. — Utanríkisráðherrar Bretlands, Frakklands
og Beneluxlandanna munu í dag koma saman á fund í Luxem-
burg til að ræða ýmis mál varðandi bandalag Evrópuþjóðanna,
sem þessar þjóðir stofnuðu til í mars s.l. Fundi þessum lýkur
í kvöld.
Talið er að umræðurnar muni®
aðallega snúast um fjárhags- og , um samstarf milli herja land-
hernaðarmálefni. í Fjárhagsmál anna, sem stöðugt er að verða
unum verður rætt um skipt-1 nánara og um það hvernig nota
ingu á Marshall-fje á næsta skuli hernaðarhjálp frá Banda
ári og innbyrðis verslun Vest-
ur-Evrópu landanna fimm.
í hernaðarmálum verður rætt
ríkjunum svo sem hergagna-
sendingar.
Framh. á bls. 8.
stúdentanna, en þar var fríður
hópur, hundrað nýútskrifaðir
stúdentar með mjallhvítar húf-
ur. Það var eins og þeir settu
bjartan blæ á alla gönguna og
vægju upp á móti því, hve him-
ininn var þungbúinn. Það var
einnig stór hópur norrænna
stúdenta, sem hingað er kom-
inn til að sitja stúdentamót, Á
þá mátti líta sem fulltrúa hinn-
ar ævarandi vináttu Norður-
landaþjóðanna og þeir lögðu
sinn skerf fram til að gera þenn
an dag ánægjulegan.
Besta skipulag var á fylking-
um skátanna, en þeir voru lið-
margir bæði stúlkur og piltar,
búnir hinum snyrtilegu ein-
kennisbúningum sínum.
En líkast til höfðu menn þó
mest yndi af þeirri fylkingunni,
sem minnst skipulag var á, en
það voru börnin, sem allstaðar
voru og hjeldu á litlum íslensk-
um fánum.
Þegar kom niður að Austur-
velli var hlýtt á guðsþjónustu
í Dómkirkjunni. Auðvitað
komst ekki nema örlítið brot af
hinum mikla mannfjölda inn
í kirkjuna, en hljóðnemum
hafði verið komið fyrir svo að
guðsþjónustan var jafnt úti sem
inni. Biskupinn herra Sigurgeir
Sigurðsson, prjedikaði, en Þor-
steinn Hannesson óperusöngv-
ari söng einsöng.
Austurvöllur hafði verið
skrýddur mjög fallega. Fánar
Frh. s bls. 2.