Morgunblaðið - 20.06.1949, Blaðsíða 11
Sunnudagur 19. júní 1949.
MORGVNBLAÐIÐ
11
Gerisf í daq áskrifendur að málverkabókunum. —
Bók Ásgríms tilbuin til áskrifenda.—Símið í 1651
eða sendið á skrifsfofuna.
BÆKUR OG RIIFÖNG h.f. (áskriffarsími 1651)
Veghúsasfíg 5 (áður Smjörlíkisg. Smári).
Undirr. gerist áskrifandi að málverkab. Ásgríms,
Jóns og Kjarvals.
Nafn .
Heimili
BÆKUR OG RITFÖNG
Box 263.
3
\
m
I
I
»>
•i
ci
Samkomur
KrÍKtnihoðsliúsið Bctaníu.
Surinudaginn 19. júni. ALmenn
samkoma kl. 5 e. h. (fórnar sam-
korna). Jón Sætran talar.
Allir velkomnir.
K.F.U.M.
Alnienn samkoma í kvöld kl. 8,30.
Sjera Lárus Halldórsson talar.
Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn: Sunnudag kl.
11 Helgunarsamkoma Kaptein og frú
lloos. Kl. 2 Sunnudagaskóli. Kl. 4
ÍTtisamkoma. Kl. 8,30 Kveðjusam-
koma fyrir flokkstjórann Kaptein og
frú Roos og einnig Kaptein og frú
Sandström, sem eru ó förum til Svi-
bjóðar. Hornaflokkurinn, strengja ■
sveitin, foringjar og hermenn taka
þátt. — Hermannavígsla. — Allir
velkomnir. Kl. 8,30 þriðjudag Prívat
kveðjuhátíð fyrir kaptein og frú Roos
Allir hermenn velkomnir.
Samkoma i dag kl. 5, Bræðra-
teorgarstig 34. — Vitnisburðir.
Allir velkomnir.
FD.ADELFIA
Samkoma í kvöld kl. 8,30. Margir
jræðumenn. Allir velkomnir.
2IOIV
Almenn samkoma í kvöld kl. 8.
'Allir velkomnir.
iilihennar gamkomuT
j Boðun Fagnaðarerindisins eru á
Bjjnnudögum kl. 2 og 8, Austurgötu
P, ílafnarfirði.
I. Or G. T.
Víkingur
íellir niður fund annað kvöld,
vegna Unglingaregluþingsins
Æ.T.
Pingstúka Reykjavíkur
Upplýsinga- og hjálparstöðin
w opin mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 2—3,30 e.h. að Et>
kirkjuvegi 11. — Simi 7594.
Kaup-Sala
Minningarspjöld Slysavarna/jelags-
ins eru fallegust. Heitið á Slysa-
varnafjelagið. Það er best.
Minningarspjöld
MinningarsjoSs Arna M. Mathiesen
fást í Hafnarfirði hjá: Versl: Sinars
Þorgilssonar, Versltm Jóns Mathiesen
Versltm Bergþóru Nyborg og frú
Vigdísi Thordarsen, í Reykjavik hjá
Versluninni Gimli.
Minningarspjöld barnaspítalasjóðs
Hringsins eru afgreidd í verslun
Agústu Svendsen, Aðalstræti 12 og
Bókabúð Austurbæjar. Sími 4258.
T
T
t
T
T
í Sýningarsal Ásmundar Sveinssonar, er opin frá ^
kl. 13—23- — Komifj og sjáið fyrstu sýningu á Is-
landi á lifandi fiskum. «4»
T
Fiskasýningin
Kvikmyndir kl. 4 — 6 — 8,30 og 10.
Vinua
Snjókrema hús
blakkfernisera þök í ákvæð,svinnu.
Allar upplýsingar i sima 1327.
Björn og ÞórSur.
Athugið
PELSAR
Saumum úr allskonar loðskinnum.
— Þórður Steindórsson, feldskeri,
Þingholtsstræti 3. — Sími 81872.
.............
Hreingern*
ingar
HREINGERNINGAR
- Innanbæjar og utan. Tökum stór
Btykki að okkur líka. Sköffum þvotta
efni. Vanir menn. — Sími 81091.
Ireingerningarstöðin
Sími 7768 eða 80286 Höfum vana
nenn til hreingerninga. Pantið í tima
Árni og Þorsteinn.
HREINGERMNGAR
Snjósemcntum. Blakkfemiserum.
Sími 7892.
NÓI
Ræstingastöðin
Simi 5113 — (Hreingemingar).
Kristjún CuSrnundsson, Haraldur
Biörnsson, SkúJi Helgason o. fl.
— HJÁLPRÆÐISHERINN —
í kvöld kl. 8,30
Kveðjusumkoma
fyrir kaptein og fru Eskilöylva Roos og einnig kaptein
og fru Sandström, sem eru á förum til Svíþjóðar.
MAJOR OG FRU B. PETTERSEN STJÓRNA.
Hermannavígsla.
ALLIR VELKOMNIR.
Skógræktardagur Reykvíkinga |
verður haldinn í dag, sunnudaginn 19. júní, í skóg- ■
ræktarstöðinni við Rauðavatn. ■
Lagt verður af stað frá Ferðaskrifstofu ríkisins :
kl. 13,30. Gróðursetning hefst kl. 14.00. Ferð í bæinn :
aftur kl. 16.30. ■
Birki-, greni- og furuplöntur verða gróðursettar. •
Hannyrða-námskeið
verður tímabilið 1. júlí — 7. ágúst. (Dag- og kvöld-
tímar). — Nemendur tali við mig fyrir 22. júní.
jUliana m. jónsdóttir,
Sólvallagötu 59.
Sími 3429.
Hótelstjóri
Hlutafjelag, sem rekur veitingahús hjer í bænum,
óskar eftir framkvæmdastjóra, karli eða konu. Æski-
legt, að hann sje lærður þjónn eða matsveinn, en þó
ekki skilyrði. Til mála getur komið, að framkvæmda-
stjórinn verði meðeigandi fyrirtækisins, og þyrfti
hann að taka það fram í umsókn sinni, hvort hann
óskar slíks og hverja fjárhæð hann myndi geta lagt
fram. — Umsóknum sje skilað í P. O. Box 542 fyrir
22. þ. m.
AUGLÝSING E R GULLS lGILDI
K. R. R. 1. S. 1. K. S. 1.
íslundsmótið
I kvöld kl. 8,30 keppa:
K.R. — From
Er þetta úrslitaleikurinn?
Nú má enginn sitja heima. *
Sama lága verðið. Allir ^
út á völl.
Nefndin.
Móðir okkar
SIGRÍÐUR GRfMSDÓTTIR
andaðist aðfaranótt 18. þ. m. að heimili sínu, Selvogs-
götu 1, Hafnarfirði.
Börn hinnar látnu.
Maðurinn minn
BÚI ÁSGEIRSSON
er andaðist 13. þ. m., verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju, mánudaginn 20. þ. m. kl. 2 e. h.
Fyrir mína hönd og annara aðstandenda,
Ingibjörg Teitsdóítir.
Eiginmaðurinn minn
ODDUR GÍSLASON FRÁ HLIÐI
Akranesi
verður jarðsettur þriðjud. 21. júní. Athöfnin hefst
kl. 2 e. h. frá heimili hins látna, Vesturgötu 19, Akra-
nesi.
Steinunn Jónsdóttir.
Jarðarför mannsins míns
KARLS SIGURÐSSONAR
verslunarmanns, Skúlagötu 80, fer fram frá Dóm-
kirkjunni þriðjudaginn 21. þ. m. kl. 3,30 e. m.
Þeir, sem hafa hugsað sjer að senda minningar-
spjöld, eru vinsamlega beðnir að minnast S.Í.B.S. eða
Blindr avinafj elaginu.
Marta Guðjónsdóttir.
Innilegt þakklæti til allra þeirra, er sýndu samúð og
hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns
ÓLAFS GUÐMUNDSSONAR.
Fyrir mína hönd og annara aðstandenda,
Guðrún Sigurðardóttir.