Morgunblaðið - 21.06.1949, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 21.06.1949, Blaðsíða 16
FEÐITtíITLIT — FAXAFLÓf: S OG SA kaldi, Ijettskýjað. — SKÓGRÆKTARFÖR íslending anna til NorSur-Noregs- — Frjetiabrjef bls. 2. 136. t|il. — JÞriðjutlagur 21. júní 1919. iÉisfvið allhðrðum áfökum É danska þimjinu nsslu daga Einkaskeyti frá frjettaritara Morgunblaðsins. K AUPMANNAHÖFN, 20. júr.í: -— Ríkisþing Dana kemur sam- an til sumarfunda á morgun (þriðjudag) og er búist við all- -lidrðum átökum milli stjórnmálaflokkanna á þingi, þar sem 'fyrir þinginu liggja mál, sem mjög eru skiftar skoðanir um. Suður-Sljesvíkurmálið. Hörðust verða átökin senni- Iega-um Suður-Sljesvíkurmálið •og þá kröfu vinstri flokksins, að danska ríkisstjórnin taki að sjer forystu um, að tryggja donskum Suður-Sljesvíkurbú- um sjálfsákvörðunarrjett. Hedtoft forsætisráðherra vís- aði enn á ný á bug þessum kröf- ■ um Vinstri flokksins í gær og sagði m. a.: „Við getum ekki skuldbund- ið Danmörku til að taka stjórn- málastefnu, sem hefir ófyrir- sjáa.‘ legar afleiðingar“. um jnotkun l\ t a rsb alí»fjár. - Annað ágreiningsefni. sem •'komur fyrir þingið er stjórnar- frumvarp um að 100 miljónir . fcróna af Marshall-fje, sem nú er geymt í Þjóðbankanum, verði varið til nýsköpunar atvinnu- Jífsins, einkum til að endurnýja mjólkurbúin dönsku. Stjórnarandstaðan er á móti í þessu frumvarpi og telur, að ef þoð verði samþykkt sje hætta á verðbólgu, en segir hinsveg- ar, að einkafjármagn geti kom- ið þessum endurbótum á. Úrslit ínnan þriggja vikna. Fyrir þessu sumarþingi iiggja fleiri ágreiningsmál, en fyrir úiokkru þingi, sem haldið hefir verið síðan stjórn Hedtofts tók við. Gert er ráð fyrir, að úr því ‘íáist-skorið innan þriggja vikna, hvort stjórnmálaflokkarnir kom ant að samkomulagi, eða þing- jof og nýjar kosningar verði Játnar fara fram. Þeir, sem best fylgjast með í dónskum stjórnmálum telja lík- legast að það komi til nýrra kosninga í haust. — Páll. Haður brennist í GÆRMORGUN kom upp eld- ur í málningarsuðupotti í máln- ingarverksmiðjunni Harpa. Sjálfvirk slökkvitæki verksmiðj unnar slökktu eldinn og urðu þar ekki neinar skemmdir. Guðbrandur Gunnlaugsson starfsmaður í verksmiðjunni varð fyrir því slysi er kviknaði í pottinum að brennast mjög illa bæði á hönjplum og fótum. Var hann fluttur í sjúkrabif- reið í Landsspítalann og er hann þar rúmliggjandi. iifabylgjo SAMKVÆMT upplýsingum frá Veðurstofunni, er það ósvikin hitabylgja, sem veldur þessari einstöku veðurblíðu, sem var hjer á Iandi um helgina og i gær, en það var heitasti dagur ársins. Suðiæg átt var um allt land í gær og mun hitinn hvergi hafa. verið undir 12 stigum. Mestur var hitinn í gær 23 stig. Það var hann á Síðumúla í Borg arfirði, Hæli í Hreppum, Stykk isliólmi og í Skagafirði. Hjer í Reykjavík komst hitinn upp í 20 stig í gær. í gær mátti vel greina mist- ui í lofti, en það er hið hlýja rueginlandsloftslag, sem það flytur hingað. Fram—KR 2:2 SJÖTTI leikur íslandsmótsins fór fram í gærkvöldi. Fram og K.R. kepptu. Lauk þessum leik með jafntefli 2:2. Verður nán- ar sagt frá leiknum síðar í blað inu. Shanghaihöfn opnuð SIIANGHAI: — Það hefir nú verið tilkynnt, að höfnin í Snang ii ••>.?: verið opnuð á ný. Sveinn Ingvarsson vann dnmenniflgskeppni Bridgefjelagsins EINMENNINGSKEPNI Bridge fjelags Reykjavíkur er nýlega lokið. Sveinn Ingvarsson varð hlutskarpastur með 258 stig. Annar varð Þorsteinn Þor- steinsson með 251 stig, 3. Magnús Sigurjónsson með 238 stig, 4. Egill Kristjánsson með 235 stig, 5. Sigurbjörn Björns- son með 233 stig og 6_—7. Jó- hann Jóhannsson og Guð- mundur Ólafsson með 2281^ stig hvor. Xveðjur iil forseta íslands 17. júní Á ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGINN 17. júní bárust forstea íslands kveðjur og heillaóskir frá eft- irtöldum þjóðhöfðingjum: 1 Harry S- Truman, forseta Bandarikjanna, Friðrik níunda Danakonungi, Mohammad Reza Pahlavi, keisara írans, og Nikolaj Shvernik, forseta Æðstaráð Sovjetríkjanna. Auk þess bárust kveðjur frá norsk-íslenska sambandinu í Osló, Louis Dreyfus, fyrrver- andi sendiherra Bandaríkjanna á íslandi og frú hans í Hong- kong, íslendingafjelaginu í Kaupmannahöfn, frú Mörthu Glatved Prahl í Alversund, Noregi, dr. Ragnari Lundborg í Stokkhólmi, McArthur, um- boðsmanni Eimskipafjelags ís»- lands í Leith, Stefáni Þorvarðs syni, sendiherra , London, og Sigurði Hafstað, sendi fulltrúa í Moskvu. Reykvíkingar við skóggræðslu Gróðursetning Skógræktarfjelags Reykjavíkur í Rauðavatnsgirðingunni á sunnudaginn var gekk mjög vel. Um 70 manns*kom og tók þátt í starfinu. Var þar margt duglegra og áhuga- samra manna. Nokkur börn voru með, en það :r ekki nema gott að börnin venjist snemma að umgangast trjáplöntur og gróðursetja þær. Alls voru gróðursettar um 4000 plöntur á þrem klst, Gekk verkið mun betur en í fyrra. Allar þær plöntur, sem gróðursettar voru í fyrra, lifa góðu lífi. Með þessu áframhaldi verður þess ekki langt að bíða, að trjáplöntur verði gróðursettar um allt hið afgirta svæði. — Þessar myndir hjer að ofan eru teknar á sunnudaginn í Rauðavatnsgirgingunni. — Ljósm. Mbl. Ólafur K. Magnússon. V ör uskif ta jöfnuður inn er okkur óhagstæður VÖRUSKIFTI íslendinga við aðrar þjóðir fyrstu fimm mán- uði þessa árs, hafa orðið óhagstæð um 9,5 miljónir króna. Það er óhagstæður vöruskiftajöfnuður maímánaðar, sem hjer veld- ur mestu um, eða rúml. 9 milj. króna. Hagstofan skýrði Mbl. frá þessu í gærdag. í maímánuði nam verðmæti útfluttra afurða 26.8 millj. kr„ en innfluttra á sama tíma 35,9 millj. kr. Janúar—maílok Þá fimm mánuði, sem liðnir eru af þessu ári, nema heíldar- verðmæti innfluttrar vöru 144, 6 millj. kr., en útfluttrar vöru 135,1 millj. króna. Er vöru- skiptajöfnuður þessa tímabils því óhagstæður um 9,5 millj. kr., sem fyrr segir. Útflutningurinn Stærsti liður útflutnings- verslunarinnar í maí, var salt- fiskur. Nam sala hans 5,6 millj. kr. Þar af keyptu Bortugals- menn saltfisk fyrir um fjórar millj. kr. Frá því fyrir ' stríð hafa viðskipti okkar við Portugalsmenn legið niðri að mestu eða öllu leyti. Næsti lið- ur er svo ísvarinn fiskur til Bretlands og Þýskalands, fyrir samtals 9,7 millj. kr. Þar af fór á Bretlandsmarkað fyrir um 5 millj., en til Þýskalands fyrir um 4 millj. kr. Freðfisks- útflutningurinn í maí, varð állur til Bretlands fyrir 6,1 millj. kr. Útflutningur lýsis nam um 800 þús_ kr„ síldar- olía um 1 millj., og fiskimjöl var selt til Hollands og Tjekkóslóvakíu fyrir um 2,3 millj. kr. LONDON: —■ Það mun nú hafa verið ákveðið, að fresta því að undirrita verslunarsamninga millí Argentínu og Bretlands. Gróðurselning í „Eyfirðingalundi" EYFIRÐINGAFJELAGIÐ fór hina árlegu gróðursetningar- för til Þingvalla s.l. sunnudag, 19. júlí. Þátttakendur voru um 40 og gróðursettu um 1400 birkj og 'barrplöntur í Eyfirðingalundi í brekkunni neðan við Hvanna- gjá. Er nú alls búið að gróður- setja þar um 8000 hríslur. — Virðast þær dafna vel. Ættu sem flest fjelög og ein- staklingar að taka þátt í því að klæða landið skógi að nýju og bæta fyrir aldágamla rán- yrkju. Sí LD! Á SUNNUDAGINN varð vait 1 við fyrstu síldina á þessu sumri. Hinn góðkunni skipstjóri Eyþór Hallsson, hefur skýrt svo frá, að hann hafi á venjulegum síldveiðislóðum sjeð síld vaða í fjórum torfum_ Taldi hann tvær þeirra hafa verið álitlegar. Sjómenn Norðanlands hafa ekki orðið varir við að síla kæmi upp úr fiski nú í vor, en þegar mikið er af síld á miðunum, verður þess venju- lega vart. Fanney leiiar að síld SÍLDVEIÐISKIPIÐ Fanney er faiúð í síldarleit. Síðastliðinn föstudag leitaði skipið í Hval- firði, en varð ekki síldar vart. Á laugardag fór skipið á- leiðis norður og leitar nú síld- ar fyrir Norðurlandi. Skipið er með eigin síldarnót og einnig nokkuð af reknetum. Fanney er fyrsta síldveiði- skipið, sem fer á síldveiðar nú í sumar, en leitinni mun skipið halda áfram fram að venjuleg- um síldveiðitíma. Ríkissjóður, síldarútvegsnefnd og síldar- verksmiðjurnar kosta leitina, en hún var hafin fyrir atbeina Jóhanns Þ. Jósefssonar, sjávar- útvegsmálaráðherra. Skipstjóri á Fanney er Jón Einarsson. Skipun frá Rússum BERLÍN: — Hið svor.efnda þýska „alþýðuþing", sem Rússar hafa stofnað, hefir nú fengið fyrirskipanir um það, að berjast gegn áætlunum Vesturveldanna um eyðileggingu verksmiðja i Ruhr. •*" - ÖÍV,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.