Morgunblaðið - 21.06.1949, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 21.06.1949, Blaðsíða 14
Þriðjudagur 21. júní 1949 .14 MORCUISBLAÐIÐ 1 \jv- ' fesÉdfcapn 19 11111*« ini n mi imn iimi m n nu m i: i S | | I t— misiiaimnmiiini! Eftir Ayn Rand *ninnii«iii»iiMiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiniiiin«nin*Mii*iiiiiimiimiiii»iimi»miiiiiini»!iininim«iniim»iii*niiií ,,Jeg hef svo mikið sjálfsálit, að jeg kæri mig ekki um að- dáuu annarra. Þú vilt að fólk dáist að þjer. En hver heldur þú, að geti sýnt þjer aðdáun Hver hefur þá hæfileika? Veist þú, að bölvun fylgir því að sjá lengva, en maður hefur leyfi tíí að fara? Það er miklu ör- uggara að líta niður á við .... því lengra niður, þeim mun betra. Þannig er það á okkar tímum“. ,.Við höfum þó leyfi til að halda baráttunni áfram“. ..Baráttunni fyrir hverju? Þú getur ábyggilega safnað saman öllum þínum kröftum og barist við ljón. En að kveikja lítið bál í sálu þinni til að berj- ast gegn einni lítilli lús .... u.ei, það er ekki heilbrigð að- ferð Það er ekkert jafnvægi í því“. ,.Leo, þessu trúir þú ekki einu sinni sjálfur“. „Jeg veit ekki. Jeg vil helst ckki trúa neinu. Jeg vil ekki sjá of mikið. Hver heldur þú að sje vesælastur af öllum? Er það kannske sá, sem saknar einhvers. sem hann veit ekki að er til. Nei, það er sá, sem saknar einhvers, sem hann veit að er til. Það er sárt að vera blindur. En það er ennþá sárara fyrir mann með góða að loka augunum fyrir 1 af því „Nei, nú lifi jeg.. jeg gleymi því ekki.“ Hann greip um hönd hennar, áður en hún hafði rjett honum hana, og reif af henni ullar- vettlinginn. Hann lyfti hend- inni hægt að vörum sínum og kyssti hana. Svo sneri hann sjer við og gekk burt. Það marraði í snjón- um undir fótum hans. Hún stóð hreyfingarlaus, með útrjetta hendina, þangað til fótatak hans dó út í fjarska. Lítið snjókorn fjell niður á ósýnilega fjársjóð- inn, sem hún geymdi á hand- arbakinu. Þann fjársjóð ætlaði hún að geyma til æfiloka. Þegar verslunin gekk vel hjá Alexander Dimitrievitch, gaf hann Kiru peninga, svo að hún gæti farið með sporvagninum. Þegar verslunin gekk treglega, þurfti hún að ganga. Nú gekk hún á hverjum degi, því hún var að safna sjer peningum til að geta keypt skólatösku. Hún fór út á Alexandrovsky- torgið til að kaupa töskuna. Þar var hægt að kaupa alla mögu-f lega hluti, nýja og gamla. Hún gekk hægt og stiklaði varlega yfir vörurnar, sem lágu á gangstjettinni. Lágvaxin, göm ul kona stóð á torginu. Hún hjelt stóru knipplingasjali að sjer ^með hvítum grönnum fingrum. Hún horfði vonaraug- um á Kiru, þegar hún steig yfir dúkinn hennar. Á dúknum lágu silfurgaflar, upplitað mynda- neitun. Það er langbest að |aibúm og þrjár dýrlingamyndir hætta að sjá og sökkva niður. iýr bronsi. Gamall eineygður eins langt niður og hægt er. maður rjetti þegjandi að henni Niður til þeirra, sem óska ekki mynd í gylltum ramma af ung- að sjá og sakna einskis“. um liðsforingja. Ung kona sem „Þú mundir aldrei geta sokk- hóstaði þurrum hósta, hjelt að henni slitnu, ljósrauðu atlask- pylsi. Allt í einu nam Kira staðar. Hún sá breiðar herðar uppi yf- sjon, staðreyndum. Það er erfiðara og því fylgir meiri sjáflfsaf- ið svo langt, Leó. „Jeg veit það ekki. Það er undarlegt að hugsa sjer það. Kira, að jeg kynntist þjer, af því að jeg hjelt að þú gætir |jr mannfjöldanum á gangstjett- dregið mig niður í svaðið. Nú inni. Vasili Ivanovitch stóð þegjandi og reyndi ekki að hrósa úrinu, sem hann rjetti er jeg hræddur um, að þú verð- ír til að bjarga mjer ...'. Jeg veit ekki hvort jeg á að þakka fram. Urið var úr sevres- þjer fyrir það.“ Ipostulíni. Hönd hans var rauð Þau sátu hlið við hlið og 0g bólgin af kuldanum. Hann íöluðu saman. Þegar lór að j ieit ekki á fólkið á gangstjett - rökkva lækkuðu þau ósjálfrátt jmni. Hann horfði á húsaþökin róminn. Lögregluþjónn gekk hinum megin við torgið. fram og aftur úti á götunni fyr- ir framan brotnu girðinguna. Það marraði í snjónum undir Kira ætlaði að hlaupa burtu íil að þyrma sómatilfinningu hans, en hann sá hana, áður en fótum. hans. Gullnar stjörnur jhún komst undan. Honum virt- bíikuðu í frostrósunum á rúð- unum. Það var búið að kveikja ó götuljóskerinu á horninu hin- um megin við trjen. Leó leit á árið sitt. Það var dýrt, útlent úr. Hann stóð á fætur. Hún sat kyrr og horfði á hann aðdáunaraugum. Það var eins og hún vonaði að hann hreyfði sig aftur. „Jeg verð að fara, Kira “ „Strax?“ „Já, jeg þarf að ná í Iest.“ „Þú ferð þá aftur út í sveit?“ það á safni, og hana langaði „Já, en nú fer jeg ekki alls- Svo mikið í það. Þá þurfti jeg laus. Nú geymi jeg dýrgrip í nú að vera kænn, skal jeg segja fórum mínum.“ þjer. Jeg þurfti að fá leyfi hjá ist vera sama, því hann kallaði á hana. Hann brosti þessu ein- kennilega hjálparvana brosi sínu, sem hann brosti aðeins til Kiru, Victors og Irínu. „Hvernig gengur, Kira? Það er gaman að sjá þig. . . . Þetta hjerna? O, þetta er bara gamalt úr. Það er ekkert varið í það Jeg gaf Marussíu það einu sinni í afmælisgjöf. Það var á fyrsta afmælisdaginn hennar, eftir að við giftumst. Hún hafði sjeð „Nýtt sverð?“ „Nei, nýjan skjöld.“ Hún stóð upp. „Á að líða annar mánuður, Leó?“ spurði hún. „Já. Við hittumst aftur 10. desember hjerna á tröppunum. lílukkan þrjú.“ ’ -'„Ef þú lifir.... ög ef hf ■■ .; “ keisaranum til að fá það út úr safninu... . En nú er það ónýtt, svo við höfum ekkert að gera við það lengur.“ Hann þagnaði og leit vonar- augum á feita bóndakonu, sem starði á úrið, og hún klóraði sjer á hálsinum. En þegar hún ieit í augu Vásili! IvanóvitCh sneri hún við .og flýtti sjer burt. „Það er ekki gaman að vera hjer,“ hvíslaði Vasili Ivanc- vitch. „Jeg kenni voðalega í brjósti um allt þétta fólk hjer, sem þarf að selja sitt síðasta, og getur ekki vænst neins framar af lífinu. Það er öðru máli að gegna með mig. Mjcr má standa á sama um betta glingur. Jeg hef nógan tíma til að kaupa mjer þannig lagað aftur. Jeg á nefnilega dálítið, sem jeg get ekki selt, dálítið. sem ekki er hægt að taka eign- arnámi. Jeg á framtíð. / Lifandi framtíð. Börnin mín. — Irína er ótrúlega dugleg. . . . Hún var alltaf duglegust í skólanum og ef hún hefði tekið stúdents- prófið á gömlu tímunum, er jeg viss um, að hún hefði fengið gullpening fyrir góða frammi- stöðu. Og svo Victor.“ Gamli maðurinn rjetti úr bakinu, svo hann stóð teinrjett- ur éins og hermaður á verði. „Victor er bráðgáfaður. Hann er einhver sá gáíaðasti ungi maður, sem jeg hef nokkurn tíma þekkt. Auðvitað erum við dálítið ósammála stundum. En það er bara af því hann er svo ungur og skilur ekki að- stæður okkar ,eins og þær eru núna. Þú mátt vera viss um, að Victor lætur einhvern tíma til sín taka.“ „Og Irína verður frægur list- málari, Vasili frændi.“ „Já. Heyrðu, Kira, lastu blöð in í morgun? Þú skalt fylgjast vel með því, sem er að gerast í Englandi. Næstu mánuðina.“ Feitur maður með loðhúfu stóð fyrír framan þau og horfði rannsóknaraugum á úrið. „Jeg gef fimmtíu milljónir fyrir það, borgari,“ sagði hann stuttur í spuna og benti á úrið með feitum fingri í skinn- hanska. Upphæðin nægði ekki fyrir tíu pundum af brauði. Vasili Ivanovitch hugsaði sig um. — Hann leit á glampandi kvöld- ] roðann yfir húsaþökunum. Svo leit hann á eftirvæntingarfull andlitin á gangstjettinni. „Ja....“ byrjaði hann. „Nei, heyrðu mig nú borg- ari.“ Kira sneri sjer leiftur- snöggt að manninum. „Sagðir þú fimmtíu milljónir. Og jeg var að bjóða sextíu, og það fannst borgaranum of lítið. Jeg ætlaði að fara að bjóða honum. . ..“ i>Jeg gef sjötíu og fimm mill- jónir fyrir það og tek það strax,“ sagði ókunni maðurinn. Vasili taldi peningaseðlana vandlega. Hann horfði ekki á eftir úrinu. Hann leit á Kiru. „Hvar í ósköpunum hefur þú lært þetta, barnið gott?“ Hún fór að hlæja. „Það er hægt að læra allt mögulegt, þegar á þarf að halda.“ Þau kvöddust. Vasili Ivano- j vitch flýtti sjer heim. Kira1 hjelt áfram að leita að skjala- J tösku. Vasili Ivanovitch fór gang-. andi heim til að spara pen-' ingana. Snjókornin fjellu hægt. og letilega til jarðar. Á einu götuhorninu tók Vas- ' ili Ivanovitch eftir manni, sem var ekki stærfi en það, að hann Eyjan Atlantis Eftir WASHINGTON IRWIN " 1 12. Móttökurnar voru samt óaðfinnanlegar. Honum var tekið sem miklum höfðingja, líkast því sem hann væri þjóðhöfð- ingi og sat efst við borð við hlið landshöfðingjans. Hann bauðst til að sýna skilríki sín og hirðisbrjef, en hinir svör- uðu honum, að þeir treystu honum fyllilega, nú væri mikil hátíð á Sjöborgaeyju og þessu kvöldi vildu þeir eyða í gleði og skemmtun. Daginn eftir þegar leiðangursskipið átti að sigla inn á höfnina kváðust þeir vilja taka á móti skil- ríkjunum og skipa hann í landstjóraembættið. Don Fernando var bráðlega leiddur í gegnum fjölda skrautlegra sala og loks komu þeir að voldugum hátíða- sal, þar sem allir helstu aðalsmenn landsins voru saman komnir. Þar voru bæði göfugir, gamlir herramenn og fagrar konur, sem hjeldu, að þær væru klæddar eftir nýjustu tísku. En Don Fernando var ekki þeirrar skoðunar. Hann minti, að hann hefði sjeð klæðnað líkan þessum á einhverju forngripasafni í Lissabon og þagði samt um það. Hann leit í kringum sig og tók eftir því, að veggir salarins voru tjaldaðir hinum dýrmætustu skrautvoðum. í þær voru ofnar myndir af skemmtunum og hátíðahöldum á Spáni ú dögum Vestgotakonunganna. Hátíðahöldin þetta kvöld voru með hinum ljettasta brag. Það var farið að dansa, en sá dans var eins og kominn beint af gömlu veggtjöldunum. Allt var jafn fornfálegt, jafnvel hreyfingar dansfólksins. En eitt fannst Don Fern- ando ekki fornfálegt. — Það var dóttir landstjórans, en hvað hún gat verið blómleg og fögur. Klæðnaður hennar, það er alveg satt, hann gæti hafa verið í tísku fyrir synda- flóðið, en dimmu, suðrænu augun hennar gátu töfrað hvern mann. Rödd hennar, háttprýði og hreyfingar var allt sem hjá yndislegustu konum Andalúsíu og það sýnir hve kven- leg fegurð getur gengið í arf, kynslóð eftir kynslóð, hvar sem er og fer aldrei úr tísku. Þeir sem þekkja fegurð stúl'kn- anna í Andalúsíu á Suður-Spáni geta best skilið þau töfra- bönd, sem hnepptust að Don Fernando, þegar hann steig í dansinn með fegurstu stúlkunni, sem hann hafði nokkurn tíma sjeð. QíTLiö nrru3hjqumhcJj^Á^rujL, ' 4^' ^ vV . i'^ / /J.þ' ré )lf- — Aldrei fær maður frið fyrir þessum bílum. ★ Uxinn á knaUspyrnuvellinum. Tuttugn og tveir knattspyrnumenn og einn dómari og tveir linuverðir gátu ekkert aðhafst þegar óður uxi ruddist inn á knattspymuvölhnn og gerði sig þar heimakominn. Þetta var í borg einni í belgisku Kongo. Flauta dómarans hafði ekkert að segja, en hinir rauðu boiir annar.s liðsins höfðu heldur slæm áhrif á þennan óboðna gest, sem gekk hiklaust í lið með and stæðingum ,,rauðliðanna“. Engann þeirra sakaði þó, þar sem þeir gátu forðað sjer. Markmaðurinn. sem stóð síðastur eftir, gerði enga tilraun til þess að hindra uxann í þvi að ryðjast inn í markið. Hann reif netið í smá- tætlur og síðan skeytti hann skapi sínu á marksúlunum. •k Flöt egg. Það -geta skeð hinir ótrúlegustu lilutir. Kona ein í Bandarikjunum, sem á hænsnabú. veitti því athygli, að ein liæn.an verpti flötu eggi. Sið- ari kom það fyrxr nókkrum sinnum. að hæna þessi verpti flötum eggjum. Hún hagaði sjer nákvæmlega eins, hvort sexn egg hennar urðu flöt eða höfðu venjulega lögun. ★ Hræðileg hegning. f Regensburg í Bayern má lesa eftirfarandi aðvörun við háspennu- linuna. — Það er lífshættulegt að koma við línuna. Það veldur þegar í stað dauða, og er stranglega bannað. Brot á þessu varðar hegningu, allt að átta daga fangelsi. ★ Einkennilegt stolt. Charlie Phillips frá Richmond ■ Virginia var mjög stoltur af því, hve tveggja ára gamall sonur hans var áfjáður í vindla. f hvert sinn, sem hann gat komið því við, fór hann x vindlakassann og var kominn með vindil í munninn. Faðirinn fjekk ljós myndara til þess að koma heim til sín og taka mynd af drengnum meS vindilinn. Siðan fór hann með mynd ina og fjekk hana birta í blaði í borg- inni. Sama daginn heimsótti lögreglan hann. Það er nefnilega bannað í lög- um Richmond, að börn yngii en 16 ára reykx. Faðirinn verður að beygja sig fyrir þessum lögum, en hann er nú að velta því fyrir sjer, hvernig hann geti haldið drengnum frá vindlakassanum í næstu 14 árxn. SigorSrar O'ason, hrl. Málflutningsskrifstoia Lækjargötu 10 B. Viðtalstimi: Sig. Olas., 11. 5—6 j Haukux Jónsson, cand. jur. kl, 1 3—6. — Simi 5535.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.