Morgunblaðið - 28.06.1949, Page 5

Morgunblaðið - 28.06.1949, Page 5
Þriðjudagur 28. júní 1949. MORGUNBLAÐIÐ 5 í FRÁSÖGUR FÆRAIMDi Þegar vinnudeilur verða skopleikir Tískan og æskan - „Eining46 og Alþingi Um egg og menn JVIJER HEFUR borist úrklippa úr ensku blaði, þar sem lýst er í fáum orðum og með öllu at- hugasemdalaust þeirri reginvit- leysu, sem „skipulagningin", á- trúnaðargoð nútímans, stund- um getur haft í för með sjer. Jeg ætla að fara að dæmi enska blaðsins (það er Daily Tele- graph frá 7. júní) og birta þessa klausu formála- og eftirmála- laust, og svo getur lesandinn velt henni örlítið fyrir sjer og dregið sínar ályktanir. Hún er á þessa leið: DUBLIN Á MÁNUDAG. Sex hundruð fimmtíu og tveir kassar af eggjum voru settir á land hjer í dag, eftir að hafa verið fluttir fimm sinnum milli Dublin og Liverpool. Hafnar- verkamenn í Dublin settu þá um borð í „Lady Langford“ síðast- liðinn þriðjudag, en þeir voru endursendir frá Liverpool, vegna þess að hafnarverkamenn -irnir þar voru í verkfalli. st VERKAMENNIRNIR í Dublin neituðu þá að taka kassana úr skipinu, sökum þess að sex bíl- ar, sem ferðafóik, er ætlaði að nota sumarleyfi sitt til að kynn- ast Eire, hafði sent, stóðu fyrir eggjunum. Verkamennirnir full -yrtu, að ófjelagsbundnir menn hefðu komið bifreiðunum um borð í skipið, og því neituðu þeir að hreyfa þær. í dag [annan í hvítasunnu] er hafnarverkamenn fá aukaþókn- un fyrir helgidagavinnu, fjell- ust Dublin-mennirnir á að flytja eggin í land. Staða bif- reiðanna var merkt með krít og eggjunum skipað upp, en að því loknu var bílunum aftur komið fyrir á nákvæmlega sama stað, er þeir höfðu verið. Eiganda eins bílsins var leyft að fara um borð og sækja nokkr -ar ábreiður, sem í honum voru. Búist er við því, að bifreiðarnar verði fluttar með skipinu fram <og aftur milli Liverpool og Dublin þar til verkfallinu lýk- ur. \/ Ánægður unglingur SFTIRFARANÐI smáatvik kom fyrir á heimili hjer í bænum, skömmu eftir að hernámstíma- bjiið hófst og þegar sú tíska var í algleymingi að stæla allt er- lent. Unglingspiltur kom heim til sin að kvöldi, gekk hróðugur inn í stofu til foreldra sinna og sýndi þeim nýja flík, sem hann hafði eignast. Hann spigsporaði fram og aftur fyrir framan þau, iýsti kostum flíkarinnar og fór iim það mörgum orðum, að arna gæfi að líta allra nýjustu tísku í karlmannaklæðnaði og að vafalítið mætti telja, að hvorki í London nje New York mætti finna fallegra fat en það, sem nú prýddi elsta soninn. Foreldrarnir hlustuðu á tísku- herrann með hæfilegri lotningu g hældu klæðnaði hans á hvert reipi, eins og til'var ætlast. — En heyrðu, sagði pabbinn að lokum, um leið og hann fór höndum um nýju flíkina, er þessi frakki annars ekki heldur of stuttur? Sonurinn leit gremjulega á föður sinn. — En pabbi þó, sagði hann, þetta er ekki frakki. .. þetta er jakki! <J ÞÓTT ÞETTA sje í sjálfu sjer ómerkilegt saga, segi jeg hana hjer, vegna þess að jeg verð æ sannfærðari um, að fáir ung- lingar sjeu „tískuviltari" en ein- mitt þeir íslensku. Auðvitað vai það „jakki“, sem tískuherrann var að sýna foreldrum sínum, þegar faðirinn kom upp um fá- visku sína. En það var enginn venjulegur jakki, og það er of- urauðvelt að skilja missýn pabb -ans í sögunni. Því jakkinn, sem pilturinn var svo hróðugur af og ánægður með, var af þeirri gerð, sem þá var mest i tisku meðal svertingja í Ameríku og enginn „hvítur maður“ hefði sýnt sig í, þótt ærnir peningar væru í boði. Þessir jakkar voru ákaf lega síðir —- þeir náðu næst -um niður að hnjám — og þeir voru vægast sagt mjög litskrúð- ugir. Svo vill til, að jeg veit það fyrir satt, að umræddur jakki íslenska tískuherrans var há- gulur. ÍSLENSKU piltarnir og stúlk- urnar mættu vara sig á þessu. Það er ekki allt tíska, sem sjest í kvikmyndunum. Kvikmynda- stjórarnir nota iðulega afkára- legan klæðnað til að gera menn skoplega, þótt þeim láist að vísu að skýra frá því í efnisskránni. Jeg er ekki viss um, að tísku- herrarnir og tískudömurnar á götum Reykjavíkur geri sjer þetta alltaf ljóst. Jeg er ekki viss um, að sextán og sautján ára telpurnar, sem klæða sig eftir „nýju tískunni“ og ræki- lega það, viti, að í draumaborg- um þeirra, London, París, New York, mundu þær vekja at- hygli á allt annan hátt, en þær nú ætla í allri sinni einfeldni. Fólk mundi með öðrum orðum horfa á þær með furðusvip og spyrja hvert annað: Hvaða skop -leikarar eru þarna á ferð og hvers vegna fara þeir ekki úr leikbúningunum, þegar þeir eru ekki að vinna? Það er sagt, að endur fyrir löngu hafi vitgrannur sjómað- ur verið kallaður fyrir rjett og spurður að því þar, hvað ollið hefði því, að skip hans strand- aði. — Jeg sigldi bara þangað til strikið var búið, svaraði sjómað -urinn. Jeg held, að kunnátta hans í siglingafræði og þekking „tísku“ -æskunnar á hinum erlenda tískuheimi standi á nokkurn veginn jafnháu stigi. J Slæm tíðindi? í SÍÐASTA tbl. „Einingar" (fyr- ir mánuðina júní og júlí) birtist greinarkorn, sem ef til vill er ástæða til að vekja athygli á. Fyrirsögn greinarinnar er: — Áfengismálin á Alþingi. Ilún hefst á þessa leið: „Oft hafa tíðindi frá Alþingi urn bindindis- og áfengismál verið okkur bindindismönnum lítt uppörfandi. Þar hafa mál, sem við höfum falið Alþingi til meðferðar, oft verið tafin í lengstu lög og látin að síðustu ] daga uppi. Hafi svo samherjar I okkar á Alþingi getað komið því til leiðar með lagni, að úrskurð- ur fjelli, hefur hann oft orðið á einn veg.“ \! AÐ ÞESSUM inngangsorðum loknum, ver höfundur greinar- ínnar einni málsgrein í að skýra háttvirtum lesendum frá því, að 14. maí síðastliðinn hafi þingið, með 24 atkvæðum gegn 23, fellt tillögu „um að viðhafa allt rjett -læti og gera vissum forrjett- indamönnum ekki hærra undir höfði en öðrum, og afnema fríð- indi þeirra viðvíkjandi áfengis- kaupum. . .“ Síðan segir svo í þessari grein um áfengismálin og Alþingi: „Sárast svíður okkur í sam- bandi við þessi úrslit, að menn, sem við höfum fulltreyst, bregð- ast. Ekki hefði þurft nema að einn til viðbótar hefði reynst traustur, þá hefði sigurinn unn- ist í þessu máli. Nöfn þing- mannanna verða athuguð betur siðar, en sjerstaklega þyrfti að hafa þau minnisstæð við næstu kosningar.“ J ÞAÐ ERU FYRST og fremst tvær setningar, sem jeg vildi undirstrika í grein „Einingar". Sú fyrri er: „Þar hafa mál, sem við höfum falið Alþingi til meðferðar, oft verið tafin í lengstu lög og látin að síðustu daga uppi.“ Hin síðari er: „Nöfn þing- mannanna verða athuguð bctur síðar, en sjerstaklega þyrfti að hafa þau minnisstæð við næstu kosningar." Það er ástæðulaust að vera margorður um þessa grein bind indisblaðsins. Nóg er að vekja athygli á því, að „Eining" mun eiga að vera ópólitískt blað, enda „gefið út með nolikrum fjárstyrk frá Stórstúku íslands, íþróttasambandi íslands"cig Sam -bandi bindindisfjelaga í skól- um.“ En lætur það ekki ein- kennilega í eyrum, þegar þetta málgagn nokkurs hóps bind- indismanna talar um „mál, sem við höfum falið Alþingi til með- ferðar", og þingmenn, sem „bregðast?" Og mundi ekki margur maðurinn líta á það sem drambsama hótun og jafnvel ódulbúna tilraun til að segja Alþingi fyrir verkum, þegar boðað er: „Nöfn þingmannanna verða athuguð betur síðar, en sjerstaklega þyrfti að hafa þau minnisstæð við næstu kosning- ar“? G. J. Á. GEIR ÞORSTEINSSON HELGI H.ÁRNASON verkfrœðingar Járnateiknmgar Miðs töðvG teikningar Mœlingar o. fl. TEIKNISTOFA AUSTURSTRÆTI 14.3.hœð Kl. 5-7 íslandsmótið Valur - í ÁTTUNDA leik íslandsmótsins' virtust sisti hluti liðsins, enda f áttust hinir fornu fjendur KR og þungir og seinir í vörn. Hermann Valur við. Báðir höfðu möguleika fjekk fá hættuleg skot á sig, ög á að hreppa titilinn, en KR þó ■ virtist eiga að geta komið í veg heldur meiri, þar sem þeim nægði fyrir fyrra markið. jafntefli til að lifa enn í voninni, . en Val nægði eingöngu sigur. Af Ems a(]ur bar 01i B hofuð þessum sökum mátti búast við og herðar yfir samherja sma, og. skemmtilegum og' spennandi leik jvann a við 2. Damel stoð SJg og voru áhorfendur allmargir, og ieinnig v,el> Jættl Elnfrs oftast urðu þeir ekki fyrir vonbrigðum, | g ,veh Elest upphlaup V;,ls • , , „ 11 fyrn halfleik stronduðu a hon- þvi að leikurmn var hraður og 17 „ , , „ , , ... um. en 4 bakvarða kerfið virtist skemmtilegur. , ... . I rugla hann í rimmu. Stemn Valur mætti nú á ný með sitt leppU Jóhanni oft fuj1]angt frá sterkasta lið, Hermann, ; sjer. Hörður þyrfti að venja sig brandur og Ellert Ijeku nú aftur, j af því að kalla £ tíma og ótöna á sendingar sem hann er ekki í nokkurri aðstöðu til að taka við ennfremur skiptu Einar og Sveinn um stöður. Lið KR var óbreytt. Veður var hið ákjósanlegasta, logn og sólarlaust, en þó fín úða- rigning við og við. Valur ljek fyrst á norðurmark eða vinna úr. Ennfremur sfeipti hann of snemma um leikaðferð, sem venjulega er ekki gert fyrr en 5—10 mín. eru eftir. Ólafur og Gunnar voru nú mun viljugri cn ið og náði strax yfirhöndinni, en á fyrri leikjum, Gunnar sóttt eftir 5—10 mín. höfðu KR-ingar i knöttinn jafnvel alla leið affur jafnað sig og veitti síðan betur ] á vítateig. Ólafur hefur enn áber • allt til hljes. Er 11 mín. voru til leik komst Ari inn fyrir, en spyrnti beint af augum fram hjá. Á. 38. mín. fær Vaiur aukaspyrnu nokkuð fyrir utan vítateig. Hall- dór Helgason spyrnir laglega yfir að annarri markstönginni, en Ein ar skallar rjett yfir slána. Um þremur mínútum síðar leikur Ó1 afur Hannesson knettinum frá miðri hliðarlínu inn á miðjan völl og gefur rólega sendingu inn fyr- ir vörn Vals, og tókst Herði að lauma knettinum fram hjá Her- manni, sem varð heldur seinn til að hlaupa út, og inn með stöng. Má fullyrða, að þetta hefði ekki orðið mark með gömlu, fer- strendu stöngunum. Eftir hljeið var leikurinn í fyrstu jafn, en er 14. mín. voru af hálfleik, gefur Haraldur knöttinn inn fyrir Hafstein. Hörður fylgir fast eftir og skýtur föstu skoti fram hjá aðvííandi markverðin- um í autt mark. 2:0. Valur nær nú yfirhöndinni og ínnan þriggja mínútna hafa þeir skorað, og gerði Einar það af stuttu færi eftir sendingu frá Jóhanni. KR-liðið breytti nú gjörsam- lega um leikaðferð, og tók upp kerfi, sem stundum er kennt við enska atvinnuliðið Arsenal. Hörð ur færði sig í vörnina og Ijek sem auka miðframvörður. Við það magnaðist sóknarmáttur Vals um allan helming, þar sem einn leik- manna þeirra ljek nú alltaf laus. Nokliru síðar fær Bergur lágt, fast skot, sem hann heldur ekki og missti knöttinn inn fyrir mark línunaf en nær honum. Línu- vörður (Þorlakur Þórðarson) stendur við hornfánann (frábær staðsetning!) og dæmir ekki mark, þar eð knötturinn sást ekki allur fyrir innan innri brún á stöng. Skömmu síðar nær KR að gera upphlaup, en Haraldur spyrnir fram hjá fyrir opnu marki. Er 9 mín. eru eftir af leik, kem ur löng, lág sending inn á víta- teig KR. Bergur hleypur út, hras ar og verður af knettinum, sem Jóhann fylgir eftir og skorar fall- ega. 2:2. Það sem eftir var leiks átti KR mjög í vök að verjast og var mark þeirra í stöðugri hættu. Lið Vals var mun heilsteyptara með Svein sem innherja, og voru Halldór Halldórsson og hann bestu og virkustu menn liðsins. Ellert gerir of mikið af því að skjóta á lokað mark. Halldór Helgason er ólikt betri sem fram- vörður en sem útherji. og tengdi hann ásamt Gunnari Sigurjóns- syni saman framlinuna og öft- andi staðsetningarvillu, þar sem. hann heldur sig iðulega inn und- ir miðjum velli, í stað þess að notfæra sjer auða svæðið við hlið arlínuna. Haraldur gerði maigt fallega, en skorti tilfinnanlega líkamsþrek. Ari var betn en á fyrri leikjum, fylgdi betur rneð í sókn og vörn. Bergur stóð sig vel eftir atvikum, en eftirtekt- arvert er að hann skuli hafa bestu útspyrnu reykvísku mark- varðanna. Dómari var Haukur Óskarsson, og dæmdi vel og á- kveðið, og naut ennfremur að- stoðar ágætra línuvarða. Eftir þennan leik er e:nn allt í óvissu með úrslit fslandsmóts- ins. Þrjú fjelaganna hafa énn möguleika á að hreppa tititinn. tig ti KR 4 1 3 0 J0 3 Víkingur . . 3 2 0 1 6'5 Fram 3 i 1 1 7:8 ÍA . 3 0 2 1 3,4 Valur . i. . 3 0 2 1 4:5 Erlendis tíðkast það, að 2 dreng ir erú hafðir við hvort ma.rk tíl að gera tafir vegna misheppnaðra markskota sem minnstar. Því rnió ur virðist þessi „nýjung" h.afa farið framhjá vaBarstjóranurn i kynnisförinni í vetur, en vonandj sjer hann þó að sjer áður * u Hollendingarnir koma. W. Skemfiferð Ferðafjelsp femplara um næsSin lelgi NÆSTKOMANDI laugardcig, 2. júlí efnir Ferðafjelag Templ ara til flugferðar. Farið verð- ur með Douglasvjel frá Flug- fjelagi íslands kl. 2 e_h. og flog ið austur að Kirkjubæjar- klaustri, og dvalið þar í 2—3 tíma. Þaðan til Fagurhóismýr- ar og staðnæmst þar. Síðan til Hornafjarðar og gist þar ura nóttina- Daginn eftir er svo ráð gert að fara austur í Almanna- skarð 'og austur i Lón, síðan um Hornafjörðinn og að Hof- felli og að jökj^lrönd';, síðan heim um kvöldið. Ferðafjelag Templara fór austur í Horna- fjörð í fyrrasumar, fram og íil baka sama dag. Sú ferð var róm uð af þeim sem fóru (yfir 20 manns). Þessi ferð verðiir a. m. k. hentugri þar sem nú-ior komið við á tveimur stöðum í leiðinni og auk þess gist í ustu vörnina. Bakverðirnir þrír ; Hornafiiði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.