Morgunblaðið - 28.06.1949, Síða 11

Morgunblaðið - 28.06.1949, Síða 11
Þriðjudagur 28. júní 1949. MORGlJNBLAÐIÐ 11 Brauðgerðarhús í einum af stærstu kaupstöðuin landsins er af sjerstök- um ástæðum til sölu. Brauðgerðarhúsið er mjög rúmgott (Vinnustofa, sölu búð og geymslurúm) og er staðsett á einum beSta stað bæjarins. Því fylgja öll nýtísku og bestu tæki og áböld til bökunnar, þ. á. m. stór rafmagnsbökunarofn. Einnig fylgir með all-stór sykur- og smjörskammtur- Þá getur og fylgt með í kaupunum viðbygt íbúðarhús með 2 3ja herbergja íbúðum- Allar nánari upplýsingar gefa undirritaðir SVEINBJÖRN JÓNSSON GUNNAR ÞORSTEINSSON hœstarjettarlögmenn. Góð gleraugu eru fyrir öllu. Afgreiðum flest gleraugna recept og gerum við gler- sugu. Augun þjer hvílið með gleraugu frá TÝLI H.F. Austurstræti 20. ■ I 1 [ Rannsóknarstofa Háskólans j1 í lífeðlis- og efnafræði (prófessor Jón Steffensen) ve.’ður ■ ; lokuð vegna hreingerninga dagana 30. júní og 1. júlí. ; tuiiiitiiiimiiiiiiiimiiiiitiiiitHiiiimimiitiiiiiiriitiiiai íbúð Þriggja herbergja íbúð á = hitaveitusvæði í austur- ! bænum til sölu. Upplýs i ingar gefa Kristján Guðlaugsson \ Jón N. Sigurðsson : Vantar ; hæstarjettarlögmenn matreiðslukonu sem fyrst- Gott kaup. Upplýsingar i síma 2329 frá 1—3 og 5—8. Enskur £ Stórt verksmiðjuhús í nágrenni bæjarins til sölu. Húsinu fylgir ca. 1 hektari afgirts lands m. m. Vandaðar trjesmíðavjelar geta einnig fylgt- Uppl. ekki gefnar í síma. KAUPHÖLLIN íetamann og húseta vantar á nýsköpunartogara. Upplýsingar á skrifstofu ODI)S HELGASONAR milli 10 og 12 fyrir hádegi. BARNAVAGN óskast til kaups. Uppl. í síma 80328. 11 •iimiHimitMmmtrdiMtiiiiiiiimiiiMiifiMtiMiimmtitt ; | Sigurður Reynir Pétursson 1 ■ 1 Málflutningsskrifstofa I i Laugavegi 10, sími 80332. i i Viðtalstími kl. 5—7. i | MINNINGARPLÖTUR á leiði. Skiltagerðin, SkólavÖrðustíg 8. I UPPBOD 4ra tonna Chevrolet vörubifreið X 461 verður seld ef viðunanlegt boð fæst, á opinberu uppboði se mhaldið verður við Bifreiðaverkstæði Kaupfjelagsins á Selfossi, fimmtudaginn 30. þ.m. kl. 2 e.h. Sýslumaðurinn í Árnessýslu, 27. júni 1949. . Páll Hallgrímsson. Signrður Olason, hrl. Málflutningsskrifstoia Lækjargötu 10 B. | ViStalstími: Sig. Ölas., kl. 5—ð | | Haukur Jónsson, cand. jur. kl. | i 3—6. — Sími 5535. BERGUR JÓNSSON I Málflutningsskrifstofa, Laugaveg 65, sími 5833. Heimasími 9234. mefuinincni iiiuiuibcbii yyja^núó ^Jhorlauitii 1 hæstarjettarlögmaður | m álf lutningsskrif st(. H «, | Aðalstræti ö, sími tt'll \ 4liir syndir er takmarki Síðara námskeið mitt fyrir almenning i sundlaug Aust- urbæjarskólans hefst á fimmtudag. Konur — eftir kl. 3 gæti jeg haft tíma handa vkkur og kennt bringusund og lengra komnmn skriðsund á bringu og baki. Lærið að sjmda og lofið börnunum ykkar að læra það. Þeir sem hafa pantað á þetta námskeið, tali við mig sem fyrst. Hinir, takið fljótt ákvörðun og hringið í síma 5158. Verð til viðtals á þriðjud. og miðvikud. frá 2—7. Jcin Ingi Guðmundsson, sundkennari. Hótel BúÖir, Snæfellsnesi: Sumarhótelið ai Búium gerir sjer far um að láta gestum sinum líða vel. — Góður matur og fyllsta hreinlæti rikir á staðnum. Njótið sumarle} fisins að Hótel Búðum, þar er friður og ró í fjölskrúðugum lautum Búðarhrauns og heilnæmt við ströndina að baða sig i sjó og sól í sjóðheitum, hvitum sandinum. Bregðist sólin, þá hregst ekki hitinn í vistlegum salar- kynnum hótelsins. — Komið að Búðum, það borgar sig. :— Pantið með fyrirvara. Forstöðukonan. IJ ð Uðum gegn blaðlús og trjámaðkb Látið ekki meindýrin spilla trjágróðri yðar. Standsetium einnig nýjar lóðir. Pantið í síma 7315. Bíll sölu Sem ný 4ra manna bill, keyxður 11 þús. km. Mikið af varahlutum getur fylgt. Tilboð sendist afgr. Mhl. fyrir n.k. laugardag merkt: „Bill — 235“. Salirnir eru opnir frá kl. 9 til 11,30, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtu- daga og föstudaga. (Dansmúsik) Dansleikir laugar- daga*og sunnudaga. Veitingahúsið T I V O L I Áhættulaust gefst yður tækifæri til að vinna stórar fjárupphæðir, ef þjer kaupið Happdrættisskuldubrjef ríkissjóðs

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.