Morgunblaðið - 05.07.1949, Page 4

Morgunblaðið - 05.07.1949, Page 4
4 MORG~>fÍBLA*)lÐ Þriðjudagur 5. júlí 1949. ^ <2}aabóh 186. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 1,30. Síðdegisflæði kl. 14.10. NæturSækuir er í læknararðstof- unn!. sími 5030. Næturvörður er i Ingólfs Apóteki, sími 13.30. Næturakstur annast Hreyfill, simi 6633. Afmæli Á'smundur Björnsson. Öldugötu 15. Il 'fn irfirði. er 65 ára í dag. HJónaefni I*. 30. iúní opinberuðu trúlofun *)iia frk. Inga Guðbrandsdóttir, Laekj urskógi, Dölum og Hjalti Þórðarson. H iarðarholti, Dölum. 5.1. laugardag opinberuðu trúlofun pína ungfrú Þorbjörg í.vösdóttir, Hol i sgötu 14 og Kristján Benónýs- «on. Bergstaðastræti 60. Nýlega hafa opinberað trúlofun «ína ungfrú Ragna Bergmann, versl- tinaimær. Shellveg 10 A og Þorsteinn -♦óirisson. hljóðfæraleikari. Kársnes- ♦u'a®; 10 A. 5.1. laugardag opinberuðu trúlofun «ina ungfrú Jónína Júliusdóttir. Ei- •cíksgötu 29. Reykjavík og otud. oec. i' ish.i rd Björgvinsson frá Isalirði. Á laugardaginn opinberuðu trúlof- cm sína ungfrú Halldóra Helgadóttir, •Sókvangi. Akureyri og Friðrik Sigur- ♦uomsson stud. jur. Fjölnisveg 2. ileykjavík. Eaugardaginn 2. júlí opinberuðu ti úlofun sína ungfrú Steinunn Á. f'orstemsdóttir, verslunarmær. Lauga v g 51 og hr. Guðjón Hjörleifsson, Austurgötu 23, Keflavík. Nýlega héifa opinberað trúlofun eina ungfrú Anna Fía Þórðardóttir fi i Borgamesi og Tómas Krisljánsson •Smáragötu 4, Reykjavik. Fiskasýningin er enn mjög vel sótt, bæði af ungum sem gömlum. Munu um 7000 manns hafa komið á sýninguna, en Itún fer sem kunnugt er fram í sýningarskálanum við Freyju- götu. Þessi mynd hjer að ofan cr tekin af gestum í sýningarsal fiskasýningarinnar. Emðkaup S.l. laugardag vom gefin saman í ♦) jónaband af sjera Bjarna Jonssvm. tuigfi ú Hiördís Jónsdóttir. Ránargötu .32 og Ólafur Jónsson, útvaipsvirki. I'iriksgötu 27. Kvenfjelag Laugarnessóknar fer í skemmtiferð á morgun austur t, Múlakot í Fljótshlíð. Ekið verður cun Krisuvik austur, en um Hellis- li óði á heimleiðinni. D'oktorsróf í irafmagnsverkfræðl Ragnar Thorarensen, sonur Hinriks T lmrarensen læknis, hefur tekið dokt oisgráðu í rafmagnsverkfræði við .Sijmdford háskólann í Palo Alto i Californiu. Ragnar hlaut i fv’ravetur 600 dollara verðlaun í námsgrein KÍnni við háskólann, og doktoi sritgerð li ms. sem er 160 vjelriteiðar siður. hlauí dóminn „superior". Ragnar hefur fengið atvinnu á rannsóknar ctofu General Electric í New York. Ferðaskrifstofa ) ökisins efnir til tveggja skemmtiferða /iinmtudaginn 7. júlí n.k. og laugar- dngitm 9. júli. Báðar ferðunar eru tiI norður og austurlandsins með bif- miðum og skipi, tekur önnur ' daga «-ii hin 6 daga. Bíöð og tímarit Útvarpstíðindi 11. tbl. 1949 er komið út. Efni m. a.: Cítvarpsráð- \ stefnan í Visby eftir Jón Þórarins-1 son. Útvarpsmaður á ferð um Hol- Lmd og England II., viðtal v,ð Gag-1 fnin Sveinbjörnsson. Innlenu og er-J )c-nd dagskrá. Kynning dagskrár. I'iddii hlustenda. Framhaldssagan Alexander Bott. Alþjóðaútvarpsháskó! t»n o. fl. úlugferðir í dag fljúga flugvjelar Flugfjelags f lands áætlunarferðir til eftirtaldra staða: Akureyrar (2 ferðir). Sigiu- fiíirðar. Kópaskers, Vestmannaeyja og líeflavikur. —• I gær var flogið frá Kiugfjelagi íslands til þessara staðs: Akureyrar (2 ferðir), Neskaupstaðar, Jieyðisfjarðar, Isafjarðar. Sigh’fjarð - Vestmannaeyja og Keflavíki:/ Á morgun eru áíétlaðai' ferðir til Akureyrar (2). ísafiarðar, Vest- mannaeyja. Kcflavikur, Siglufjarðar. Kirkji'.bæjarklausturs. .Eagurhólsmýr- ar og Hornafjarðar. — Gullíaxi, milli laudafhigvjet Flugfjelags Islands fór i morgun til Prestwick og London með 35 farþega. Flugvjelin er væntan leg aftur til Reykjavíkur á morgun kl. 18.30. Loftleiðir: I gær var fkgið til: Vestmannaeyja (2 ferðir). til Sands (2 fehðir'. til Akurevrar, Fiateyrar, Isafjarðar. Skálavíkur, Siglufjarðar og Hólmavíkur (1 ferð). I dag verða famar áætlunarferðir til: Vestmannaeyja (2 ferðir), Akur- eyrar. ísafjarðar og Patreksfjarðar. — Á morgun verða farnar áætlunar- ferðir til: Vestmannaeyja (2 ferðir), Akureyrar, Isafjarðar, Siglufjarðar, j Kirkjubæjarklausturs og Fagurhóls- | mýrar. — Geysir kom frá London ' og Amsterdam aðfaranótt manudags með 41 farþega. Þór í moigun til Kaupmartnahafnar með 44 farþega, væntanlegur heim um kl. 17 a morg- un. — Hekla er væntanleg frá París í dag. — Meðal farþega Gejrsis, sem kom aðfaranótt s.l. mánudags frá ! London og Amsterdam var hollenska knattspjmuliðið „Ajax“. —• Óhag- 1 stætt flugveður var fyrir síðustu helgi og var því flogið lítið, en i fyrradag batnaði xæðrið. Þaim dag fóru flugvjelar Loftleiða 13 ferðir hjeðan ilr Rej'kjavík til 10 staða úti á laudi. Dr. T. Lindsey flutti i gær fvrsta erindi sitt af sex, er hann flytur hjer á vegum Handíðaskólans. Erindi þetta, sem var prýðilega flutt, fjallaði um list forsögualdanna fram é tíma Róm- verja. Mikill fjöldi ágætra mynda var sýndur til skýringar. Lúðvig Guðmundsson skolastjóri flutti nokkur inngangsorð. Kl. 6 síðd. i dag flytur dr. Landsey annað erindi sitt um myndlist fyrir og fram J'fir endurreisnartímabilið. Allir, sem listum unná og þvi geta við komið. ættu að nota þetta tæki- færi og hlýða á erindi dr. L.ndsevs. Hann er þaulvanur fyrirlesari og tal ar skýrt mál. 011 verða erindin flutt í L kenslu- stofu háskolans. Aðgöngumiðar eru seldir við innganginn og kosta kr. 3,00. en kr. 12.00 að öllum ermdmi- um. Til bóndans í Goðdal Áheit 50. Á. B. 20, Gunna 25, L. K. 100. Skipafrjettir Eimskip: Brúarfoss fer i dag til Akraness, Keflavíkur og útlanda. Dettifoss er í Reykjavik. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss er í Kaupmannahöfn. Lagar fos.s er i Rej-kjavik. Selfoss er á leið frá Hamborg til austur og norður- Iands. Tröllafoss er é leið frá New York til Revkiavíkur. Vatnajókull er á leíð fiá Álaborg til Reykjavíkur. Ungba rna ver nd Liknar í Templarasundi, er opin óriðjudaga og föstúdaga frá kl. 3.15 til 4. Stffnia Landsbókasafnið er opið k,. 10-~ 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga aema laugardaga, þá kl. 10—12 og *—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 alla virka daga. — ÞjóðminjasafniS kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- dögum. — Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. NátúrugripasafniS opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju daga og fimmtudaga kl, 2—3. Gengið Sterlingspund___________ 100 bandariskir dollarar 100 kanadiskir dollarar 100 sænskar krónur ___ 100 danskar krónur______ 100 norskar krónur______ 100 hollensk gyllini ... 100 belgiskir frankar __ 1000 far.skir frankar... 100 svisSDeskir frankar_ 26,22 650,50 650.50 181.00 135,57 131,10 245.51 14,86 23,90 152,20 Útvarpið: Eimskipafjelag Rcykjavíkur: K ‘V fór í gegnum Kielarskurð- iim í gær á leið til Stockholm. 8.30—9.00 Morgunútvarp, — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- útvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvarp. — 16,25 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Tónleikar: Lög úr kvik myndum (plötur). 19,45 Auglýsing- ar. 20.00 Frjettir. 20.30 Útvarpssagan: „Catalina“ eftir Somerset. Maugham; XII. lestur (Andrjes Björnsson). 21,00 Tónleikar: „Petrouska“, ballet- músik eftir Strawinskj' (plötur). 21.35 Erindi: Útsýn af Almanna- skarði (Hallgrímur Jónasson kennari. 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22,05 Danslög (plöturj. 22,30 Dagskrárlok Atlanlshaissátimá!- ■ a inn fyrir Otdunga- » >cnri WASHINGTON. 4. júlí: — Atlantshafssáttmálinn mun koma fyrir öldungadeild Banda ríkjaþings á morgun (þriðju- dag) og er talið að hann verði staðfestur eftir um það bil hálf- an mánuð. Talið er, að þeir sem greiði atkvæði gegn sáttmálanum muni varla fylla tylftina, en alls eiga sæti í öldungadeildinni 96 fulltrúar. Til staðfestingar- innar þurfa tveir þriðju hlutar atkvæða að vera sáttmálaniun fjlgjandi. Formaður utanríkisnefndar Bandarikjaþings Tom Connally mun verða frummælandinn, en hann er einn öflugasti fonnæl- andi sáttmálans. — Reuter. AuglVsingar sem birfas! eiga í sunnudagsbiaðinu í sumarr skulii effirSeiðis vera komn- ar fyrir kl. 6 á fösfudögum. HÚSGRU eru grafnir ódýrast af okkur (IEI.AI1 III Nærfatasaumur Stúlkur, helst vanar nærfatasaumi. óskast nú þegar. Verksmiðjan Fram h.f. Laugaveg 118. Afgreiðslustúlka ■ ■ j og herbergisstúlka j ■ ■ ■ óskast strax. Herbergi getur fylgt. * ■ ■ : HÓTEL VÍK . : Loka vegna sumarleyfa frá 9.—23. júlí. Hárgreiðslu- og snyrtistofan Greniniel 9. Lokað frá 3. júlí til 1. ágúst vegna sumarleyfa. Iiárgreiðslustofan LOTUS | Vjelritunarstúlkur j a [ Tvær vanar vjelritunarstúlkur óskast á opinbera skrif- J stofu frá 1. september n.k. um 7 mánaða skeið eða ■ lengur. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir merkt- ■ ar: ,.Opinbert starf — 371“, sendist skrifstofu blaðsins ; fyrir 10. júlí n.k.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.