Morgunblaðið - 05.07.1949, Síða 12

Morgunblaðið - 05.07.1949, Síða 12
1 12 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 5. júlí 194P. Um 330 börn í sum- ardvöl á vegum RKÍ U$DIRBÚNING að sumar- dvölum barna á barnaheimilum fielagsins er nú að mestu lokið. Vefða að þessu sinni starfrækt fimm heimili eins og í fyrra su;par Áð Kolviðarhóli verðo um 40 börn og eiga þau að leggja af stað hjeðan á þriðjudaginn kemur kl- 2. I Reykholti verða um 100 börn. Þau e'iga að fara næst- kdmandi miðvikudag kl. 10 að ihorgni. " Á Silungapolli vérða einnig iún 100 börn. Þau fara uppeftir a miðvikudag og fimmtudag, stúlkurnar fyrri daginn og d’reugirnii- þann síðari. í Sælingsdalslaug verða um 30 drengir. Þeir fóru hjeðan í éær- Loks verður fimmta heimilið "i hinum nýja og glæsilega hús- ■mæðraskóla Borgfirðinga að ' Varmalandi. Þar verðá milli 40 og fimmtíu telpur. Þær leggja -af stað næstkomandi Þmmtu- dag kl. 10 að morgni. Alls verða þannig um 330 börn á sumardvalarheimiltim Rauða Krossins í sumar Það hefir viljað brenna við . undanfarin ár að foreldrar hafa „sjálfir komið með börn sín á heimili þau, er næst liggja bæn rim, Kolviðarhól og Silungapoll. .... Þar sem þetta veldur óþarfa á- troðningi og truflunum á þeim tima sem langmest er aS gera, " eru það vinsamleg tilmæli for- stöðufólksins, að börnin sjeu öll ' lá'tin halda hópinn, er þau " koma á heimilin. Vonahljesviðræður LONDON, 4. júlí — Vopnahljes . viðræður Sýrlendinga og Gyð- inga hófust á ný í dag, eftir nær . sjö vikna hlje. Það er sátta- u nefnd Sameinuðu þjóðanna sem ^ beitir sjer fyrir þessum sam komulagsumleitunum. —Reuter. Skömmlun d’LL AVIV, 4. júlí — Dov Joseph, birgðamálaráðherra Israelsrikis, tilkynnti í dag, að ákveðið hefði verið að taka upp þén&wi. landi skömmtunarkerfi rítir breskri fyrirmynd- Joseph f'áði frjettamönnum, að mark- i|ðið með þessu væri meðal Sánöíirs áð lækka framíærslu- kostnaðinn i Ísraelsríki. — ’Rehter- Heimsókn Sunnu- kórsins iil Húsavíkur HÚSAVÍK, 4. júlí — Sunnu- kórinn á ísafirði hjelt samsöng í gærkveldi í Húsavíkurkirkju fyrir fullu húsi og við hinar bestu viðtökur áheyrenda. Stjórnandi kórsins var Jónas Tómasson, en undirleik annað- ist Ragnar H. Ragnar. Einsöngv arar voi'u ungfrú Sigrún Magn- úsdóttir, frú Jóhanna Johnsen, Jón Hjörtur Finnbjarnarson og Sigurður Jónsson og var þeim öllum ákaft fagnað. A söngskránni voru 12 lög, en söngnum var svo vel tekið, að kórinn varð að syngja yfir 20 lög. Lagaval kórsins í þess- ari söngför er mjög vel vand- að, en þó má segja, að öllu taki fram sá hluti, sem sjerstaklega er helgaður kirkjutónleikum. Hin frábæra smekkvísi og söng- stjórnahæfni söngstjórans mun þar njóta sín best. Að söngnum loknum ávarp- aði Einar J. Reynis söngflokk- inn og þakkaði honum komuna fyrir hönd Húsvíkinga en fyrir hönd aðkomufólks í Húsavík flutti þakkir Jón Sigurðsson, bóndi á Ystafelli og að lokum talaði svo Olafur Magnússon, formaður Sunnukórsins. Þessari glæsilegu sönghátíð lauk svo með því, að Sunnu- kórinn og kirkjukór Húsavíkur sungu sameiginlega þjóðsöng- inn. Kirkjukór Húsavíkur annað- ist allar móttökur kórsins hjer í Húsavík og að loknum sam- söng bauð hann gestum til sam- drykkju og skemmtu menn sjer þar við söng og ræður fram á nótt. Þar ávarpaði m. a. Sunnu- kórinn Friðþjófur Pálsson, sím- stjóri sem er formaður karla- kórsins Þrymur og frú Sigríður Ingvarsdóttir, en Jónas Tómas- son þakkaði góðar viðtökur. í dag heldur svo kórinn til Mý- vatnssveitar, en á morgun mun hann halda kirkjuhljómleika á Akureyri. — Frjettaritari. Mikil stálframleiðsla V.-Þýskalands BERLlN, 4. júlí: — Stálfram- leiðsla Vestur Þýskalands fyrir árið sem lauk í júnílok, varð um 1.500.000 tonnum meiri en ráð hafði verið fyrir gert sam- kvæmt Marshalláætlumi’.ni. Alls nam stálframleiðslan á þessu tímabili um 7.650,000 tonnum. — Reuter. Sönglög Jóns Laxdal Jón Laxdal. Sönglög. Rvík 1948. Útg. Guðrún Laxdal. ÞESSI sönglagahefti er fyrra hefti af heildarútgáfu tónverka Jóns Laxdals, sem Guðrún dótt- ir hans gefur út, og eru í því fimmtán einsöngslög við texta eftir Hannes Hafstein, Þorstein Erlingsson, Guðmund Magnús- son, Matthías, Einar Eenedikts- son og Sigurð Sigurðsson, og auk þeirra tveir kvæðaflokkar eftir Guðmund Guðmundsson, „Helga in fagra“ og „Gunnar á Hlíðarenda“, hinn fyrri fyrir einsöngsrödd, hinn síðari fyrir einsöng, tvísöng og kór. Gert er ráð fyrir að síðara heftið af tónsmíðum Jóns komi úf bráð lega, og verða í því öll lög hans fyrir kóra. Það er bæði skemmtilegt og fróðlegt að rifja upp aftur hin hugþekku lög Laxdals, sem ver ið hafa uppseld nú um margra Útþensla kommún- isia heft í Evrópu WILLIAMSBURG, 4. mlí: — Walter Bedell Smith, fyrrver- andi sendiherra Bandaríkjanna í Moskva, sagði í ræðu hjer í djag, að það hefði fyrst og fremst verið að þakka vaxandi hernaðarmætti Bandaríkjanna, að tekist hefði að hefta útþenslu kommúnista í Evrópu. Hann bætti því við, að herstyrkur Bandaríkjamanna væri nú loks að nálgast það að vera í sam- ræmi við stöðu þeirra meðal þjóðanna og skuldbindingar. — Reuter. Arsþing breskra járnbrautarstarfs- manna LONDON, 4. júlí — Ársþing sambands járnbrautastarfs- ára skeið. Mætti segja mjer að manna hófst j Bretlandi í dag. mörgum þeim, sem lögin eru í barnsminni, muni þykja að þeim mikill fengur. Hitt er jafnvíst, að þeir sem aðeins þekkja þau lögin sem oftast eru sungin og leikin, munu geta haft mikla ánægju að hinum lögunum, þeim sem ekki eru eins þekkt. Jón heitinn Laxdal mun hafa verið mjög vandur við sjálfan sig og ekki látið annað frá sjer fara en það, sem hann var reglulega ánægður með. Af þessum ástæðum bera tónsmíð- arnar höfundi sínum fagurt vitni, enda þótt þær sjeu aðeins frístundastarf manns, sem hafði í mörgu að snúast um sína daga. Þótt hann hefði sjálfur hæfi- leika og löngun til að gera list-: ina að ævistarfi sínu, þá varð það hans hlutverk að búa efna- hag sinnar þjóðar undir list framtíðarinnar. Útgáfan er mjög vönduð og Schuman í skyndi- heimsókn í London LONDON, 4. júlí — Schuman^ utanrikisráðherra Frakklands, kom flugleiðis í skyndiheim-, sókn til London í dag til við- ræðu við Bevin utanrikisráð- herra. Talið er, að ráðherrarnir hafi meðal annars rætt um fyrsta fund Evrópuráðsins, sem hald-- inn verður í Strassburg í næsta mánuði. — Reuter. I setningarræðu sinni fór for- maður sambandsins meðal ann- ars fram á, að það fengi aukin ítök í stjórn brautanna. Síðar í dag var haldinn lok- aður fundur, til þess að ræða kaupdeilu sambandsins við stjórn járnbrautanna. —Reuter. — Meðal annara orða Frb. af bls. 8. gera Evrópu að nýlendu Banda- ríkjamanna. Svar: Markmið áætlunarinn- ar er allt annað en það. Með henni er einmitt stefnt að því, að Evrópuþjóðirnar geti sjeð fyrir sjer sjálfar. - f frásögur færandi. Framh. af bls. 5 ir að heim er komið, og jeg er illa svikinn, ef kokkarnir fara falleg. Hún er minningu hinS"" ekki að dæmi systra sinna og látna afreksmanns til sóma. B. G. KJósa að eyða svosem einum eða tveimur klukkutímum fyr- ir framan spegilinn, áður en kvéðjurnar byrja. Síldarbáturinn verður líka J'Vitanlega hvorki vel málaður nje sjerlega fallegur, í augum laridkrabbanna að minnsta kosti, um mánaðarmót ágústs og septembers. Og það er und- ir síldinni komið, hvort ungu mennirnir á hvalbaknum verða jafn hlæjandi og masandi og þegar þeir Ijetu úr Reykjavík- urhöfn. Á síldinni veltur það, hvernig þeir og hundruð og jafnvel þúsundir annarra karla og kvenna minnast sumarsins í ár. G. J. A. ” ^■■•MIIMl»llllÍMII»IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIM»MMMIMIIMIIMMIIMI»IMIII«MllllMll«MIIUIIIIIIMI»IIIIIM»IIMIIMIIMIMIMiiMMII»IIIIIMMIMIMMIMMM*HIMHIMIIIhllMMIMMIMIIllll«M»MI»lll»»llll,MI«IIM,,M,,MM,M,l,M,,,MMIMM,,,|MHt,,,|MMMI,MM,,M,MI - Markúfi £ A ék Eftir Ed Dodd ■ ll•llllllll•ll■•llll■■MIIIIII•l•lllllll••llllllllllll wrw w h ,ALAP.K., s;iKie CRUSHED BY THE 5PLIT TREE, MAKE5 A ’ DARIN: DECI5ION TO CUT HI5 5WIN Cb ROPF t 'WiTH HI3 5UPPORT 60NE AND THE TRUNK SWINGINe IN A SIXTV FOOT ARC, MAPK CUNGS DESPERATELV TO THE GREAT FIR TREE * 'að kremjast af kvörðun. Hann ætlar að höggva ekkert til að halda sjer uppi Löllum lífs og sálar kröftum að Z Markús bémdinu, þegar hann tekur í sundur klifurbandið. djarflega og“ þó hættulega á- | Öxin fellur og sneiðir band- j ið í sundur. Nú hefur Markús og aftur, en Markús reynir með með. Trjástofninn sveiflast fram halda sjer föstum. En hann hef- ur ekki gott tak. Sunnufcórfnn á Akureyri AKUREYRI, 4. júlí — Esja korn hingað um kl. 8 árd., á föstu - daginn og lagðist að TorfuneL- bryggjunni ytri. Með skipii x kom Sunnukórinn frá Isafii; i, stjórnandi Jónas Tómasson t_ s og kunnugt er. Um kl. 9 mætti KantótuKor Akureyrar á bryggjunni ásamt Geysi og Karlakór Akureyrar, en þessir kórar buðu Sunnu- kórinn velkominn til Akui yr- ar, með söng, en því na: c á- varpaði Ármann Dalmá.isson Isfirðingana, en þeir s.oruðu með söng og síðan ávarpaöi for- maður Sunnukórsins, Olafur Magnússon, hina nou ensku söngbræður. Að því loknu var gengið til KEA hóteisins og drukkið kaffi, er Akureyrar- kórarnir buðu til. Um kvöldið hafði Sunnukór- inn samsöng í Nýja Bíó fyrir fullu húsi áheyrenda. Einsöngv- arar kórsins voru Jóhanna Johnsen, Sigríður Magnúsdóttir, en hún söng í forföhum Mar- grjetar Finnbjarnardóttur, þá Jón Hjörtur Finnbjarnarson og Sigurður Jónsson. — Við hljóð- færið var Ragnar H. Ragnar. Áður en Sunnukorimí hóf- söng sinn, heilsaði Kantötukór Akureyringa þeim rneð söng, en þvínæst hófst söngur Sunnu- kórsins, en á söngskránni vo u bæði innlend lög og’ erlend. Söng kórsins og ensöngvara var óvenjulega vel cekið og voru mörg lögin enaurtekin og sungin aukalög. Síbast sungu Sunnukórinn og Kantötukor Akureyrar sameiginltga Islands lag, eftir Björgvin Guðmunds- son, en hann stjórní öi þessnm samsöng. Þorsteinn M. Jónsson þakkaði Sunnukórnum komuna, fyiir hönd bæjarbúa, meö’ snjaliri ræðu og minntist í því san- bandi Jónasar Tomassi. ^ar söng stjóra og tónskálds, sem um langt árabil hefur lagí drjúgan skerf íslensku tónlistarnfi. Að lokum var Sunnukórinn ákaíc hylltur af áheyrendum, en þátt- tökurnar þakkaði for íaðu Sunnukórsins. Söngstjóra barst fjöldi biom; , fiMMiiiiiM(eiieiiMii«iiManiaiiiiiniMiiiMiMiiii*t>r'’ i ^ýr Crepe-kjíi ljós-lilla, rússkinnskór nr. 37, guitar og grammofóm ásamt 20 plötum. — Sími 80860. BFST AÐ AUGLÝSA t MORGUNBI.AÐINU

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.