Morgunblaðið - 07.07.1949, Síða 2

Morgunblaðið - 07.07.1949, Síða 2
2 MORGUNBLaDIB Fimmtudagur 7- júlí 1949. 1 w 94 ára Islendingur v,stingur ai" á flug- wellinum í Frestwick Hárus Jóhannsson prjedikaa sem mun hafa verið neifað um landyistarleyfi I3RESK blöð skýrðu frá því í gær, að skömmu eftir komu ,}Gullfaxa“ til Prestwick á þriðiudag, hafi einn farþeganna fjárus Jóhannsson trúboði, 94 ára gamalí, horfið og ekkert til tians spurst síðan. Var þess getið. að útlendingaeftirlitið á flug- veJlinum hafi ekki viljað hieypa Lárusi inn í landið, þar sem fiann gæti ekki nefnt neina aðstandendur, sem tækju við hon- iim í Bretlandi. Alvanur ferðamaður. Lárus Jóhannsson hefur ferð- •ast víða um heim sem predik- »rj og því alvanur ferðamaður. Hann var hjer á landi til heim tlis að Austurgötu 6 í Hafnar- firði. Þaðan fór hann á þriðju- dagsmorgun, án þess að geta |>ess við fólkið, sem hann bjó tijá, hvert ferðinni væri heitið. Frjettist það fyrst eftir að hann var farinn, að hann hefði lagt í leiðangur til útlanda. Ekkert fanst heimilisíólkinu, þar sem hann bjó, það undarlegt, því Lárus var ekki vanur að geta um fyrirætlanir sínar, hvort sem um ferðalög eða annað var að ræða. Keypti farseðil á mánudag. Lárus keypti farseðil hjá Flugfjelagi íslands til Skot- landsferðarinnar á mánudag. Er hann var -spurður, hvort hann hefði pantað far, svaraði hann |>ví til, að hann væri ekki van- ur að panta farseðla. Vildi svo tii að sæti var laust og fjekk ti inn farseðilinn. Einnig var Lárus spurður að því í flug- fjelagsskrifstofunni, hvort hann hofði skattakvittanir, eða yfir- lýsingar um að hann mætti fara tír landi. Lárus kvaðst ekkert hafa með slíkt að gera, því hann gieiddi ekki skatt. Á vini og velunnara í Skotlandi. Vinir og kunningjar Lárus- oi óttast ekkert um afdrif hans, feótt maðurinn sje þetta við aldur og einn á ferðalagi úti í lóndum. Hann er vel ern. Hann é iriarga vini og velunnara í Skotlandi og hefur tvisvar kom *ð til dvalar hjá vinum sínum þar í landi frá því að stríðinu lauk. ★ Slðuslu frjetflr Seint í gærkvöldi fjekk Morg unblaðíð eftirfarandi frjetta- skeyti frá Reuter: EDINBORG, 6. júlí — Lög- reglunni í Skotlandi tókst í dag að hafa upp á Lárusi Jóhanns- syni, hinum, 94 ára gamla trú- boða, sem í gær hvarf skömmu eftir að hann kom frá íslandi til Prestwick. Síðastliðna nótt hafði hann dvalið hjá vinum sínum í Glasgow, eftir að hafa farið frá flugvellinum án þess að syna skilríki sín. í dag var Lárus sendur til baka til Prestwick, eftir að læknar höfðu ráðlagt honum að taka tillit til aldurs síns og snúa heim. Lárus skýrir svo frá, að hann hafi ákveðið að fara til Glas- gow til þess að hitta ýmsa kunn ingja. Hann taldi ekki, að hann þyrfti á vegabrjefi að halda, gekk óhindraður út af flug- vellinum og tók sjer far með bifreið. Búist var við því, að hann mundi fljúga til baka til Reykja víkur seinna í kvöld. Bókarfregn Rudolf Jonas: Fahrten in Island, Wien 1948. BÓK þessi mun lítt þekkt hjer á landi, enda þótt hún kæmi út fyrir einu ári. Hún segir frá ýmsum ferðalögum á íslandi á árunum 1934, 1935 og 1939. Er þar fyrst sagt frá hringferð um- hverfis Langjökul, ferð austur að Vatnajökli (Skaftárjökli), ferð upp að Öskju og flugferð til Vatnajökuls. Þá er og sjer- stök grein um íslenska hest- inn. En veigamesti þáttur bók- arinnar er frásögnin af því er þeir þrír Austurríkismenn, höf- undurinn, Nusser ,og Stefan, fóru fótgangandi yfir endlang- an Vatnajökul, frá Dyngjujökii að Hágöngum og þaðan niður að Rauðabergi í Fljótshverfi, os þóttu þá úr heíju heimtir. Þetta var sumarið 1935. Þetta er ekki vísindarit, held- ur aðeins ferðalýsingar og virð- : ist höfundur ekki gera of litið úr þeim mannraunum og hætt- um, sem urðu á vegi hans. Is- lendingum ber hann yfirleitt mjög vel sögu, er hrifinn af fegurð og mikilleik landsins og þó einna hrifnastur af íslensku hestunum, sem hann getur ekki lofað nógsamlega. Ýmsar skekkjur eru í bókinni og stafa þær víst bæði af rangri eftirtekt, eða þá af ímyndun, eins og þegar hann segir að Eiríksjökull dragi nafn dtt af útilegumanni, sem hafi hafst við á jöklinum í mörg ár, og að Baula dragi nafn sitt af því, að það sje að heyra eins og kýr- baul, þegar vindar gnauða á henni. Þá er það og nokkuð fjarstæðukent þar sem hann segir að þegar hafísinn lokaði Norðurlandi fyr á öldum, hafi Norðlendingar dregið báta sína suður yfir Vatnajökul til þess að stunda sjóróðra við suður- ströndina, þar sem enginn ís var. Virðist hann hjer hafa Frh. á bls. 12. Samnorræn nefnd á fundum í Reykjavík Ræðir öryggisúfbúnað verkamanna UM ÞESSAR mundir situr á rökstólum í Reykjavík nefnd, sem vert er að gefa gaum. Er hún ljóst dæmi um norræna samvinnu og samtök. Kallast hún: „Nefnd fyrir norræna samvinnu viðvíkjandi persónuöryggishlífum" Kom nefnd þessi saman hjer í Reykjavík í gær. Eiga sæti í henni tveir fulltrúar frá hverju Norðurlandanna nema íslandi og Finnlandi. Þau eiga sinn full trúann hvort i nfc'fndinrr. Alls eru því nefndarmenn 8 f.uk rit arans, sem er sænskur. Islenski fulltrúinn er Þórður Runólfs- son, verksmiðjuskoðunar- tjóri. Þetta er þriðja sinni, sem nefndin hefir átt með sjer stefnu. Árið 1947 kom hún sam an í fyrsta sinni og þá í Stokk- hólmi, en í Kaupmannahöfn 1948. Kveðjast nefndarmenr kapp- kosta að afla sjer þekkingar um öryggishlífar verkamanna á Norðurlöndum, svo sem grím- ur, andlitshlííar og höfuðföt og munu þeir gera tillögur hver í sínu landi um öryggisútbúnað- inn í samræmi við þær upplýs ingar, sem þeir geta aflað sjer. Hjer á landi skoða nefndar- menn ýmsar vinnustöðvar og iðnfyrirtæki m. a. hjer í Reykja vík. Á laugardag munu nefndar- menn halda til Norðurlands og skoða í þeirri för síldarverk smiðjur, frystihús o. fl. á Skaga strönd, Akureyri og Hjalteyri- Ur þessu ferðalagi munu nefnd armenn svo koma nk. mánu- dag. Á mánudagskvöld halda 2 hinna erlendu gesta fyrirlestra háskólanum. Þar gefst aimenn ingi kostur á að kynnast þróun þessara mála á Norðurlöndum Danskur æskulýðsleið- togi kemur til Islands HJER á landi hefir undanfarið verið í heimsókn formaður danska ungmennasambandsins, Jens Marinus Jensen og kom hann meðal annars á landsmót íslensku ungmennafjelaganna, sem haldið var í Hveragerði fyrir nokkrum dögum. Þótti mótið í Hveragerði skemmtilegt Mjer þótti sjerstaklega vænt um að koma á ungmennafjelags mótið í Hveragerði, segir Jen- sen við frjetamann blaðsins. þegar hann kom að máli við hann fyrir nokkru. Og hann heldur áfram: — Mótið í Hveragerði er með skemmtilegustu og fjörlegustu ungmennafjelagsmótum, sem jeg hefi komið á, einkum vegna þess, hve fjölbreytt það var. Fjöldl veiðixkipa — Lítið varf síidar Einkaskeyti til Mbl. SIGLUFIRÐI, 6. júlí: — All- mikill fjöldi veiðiskipa er nú kominn hingað og á miðin. Er fjöldi erlendra skipa kominn til landsins og flest þeirra eru norsk_ Hvergi hefir síld sjest vaða ennþá og er þó flotinn mjög dreifður fyrir Norðurland. — Frjetst hefir að ein rússnesk skonnorta hafi fengið um 50 tunnur í gær austur af Langa- nesi. Trillubátar frá Ólafsfirði Ijetu reka í gær út af Hjeðins- firði og urðu síldar varir. Fjekk einn þeirra 5 tunnur í séx net, en hinir minna. í morgun fengu þeir lítið, enda straumur svo mikill og driftarveður ómögulegt. Helen Keller 69 ára EASTON — Hinn frægi rithöfundur Helen Keller, átti 69 ára afmæli 27. júní s.l. Helen er blind sem kunnugt er. Hún gaf þessa yfirlýsingu á af- mælisdaginn: „Jeg finn ekki lil þess, að aldurinn færist yfir mig. Andinn eldist ekki“. Keller bárust beiilaóska- skeyti hvaðanæva úr beiminum. Jens Marinus Jenscn Var bæði íþróttamót, fyrir- lestrar, ræðuhöld, dansleikur og fjöldi annarra uppbyggi- legra skemmtiatriða. Daginn sem íþróttamót ung- mennafjelaganna var haldið rigndi mikið og jeg er sjerstak- lega hrifinn af því, að hvorki íþróttamennirnir nje áhorfend- urnir Ijetu rigninguna aftra því, að mótið færi vel fram. Þjóðleg kristileg stefna ungmennafjelaganna Hvað getið þjer sagt okkur af ungmennafjelögum Dan- merkur. í ungmennasambandi Dan- merkur eru nú um 65,000 með- limir og markmið sambandsins er að efla samheldni og fjelags- lyndi æskunnar. Skapa með henni þjóðlega og kristilega vakningu, svo að hún nái tak- markinu, sem er: Vakandi dönsk, kristin æska. Þetta teljum við að náist með því að kynna æskunni sögu vora, bókmenntir, ættjarðar- kvæði og andleg Ijóð, svo að hún verði snortin af hinum þjóðlega og kristilega boðskap Gott samstarf hefir jafnan verið með ungmennafjelögun- um og lýðháskólahreyfingunni. Aukin norræn samvinna Vilja ungmennafjelögin ekki eins og lýðháskólahreyfingin stuðla að norrænni samvinnu? Jú, og á síðustu árum hefir verið reynt að auka það sam- starf. Strax í stríðslok var stofnað Norrænt bandalag æskulýðsfjelaganna og eru nð árlega haldin norræn æskulýða mót. í fyrra var mótið haldið í Danmörku, í ár í Finnlandi og næsta ár sennilega í Svíþjóð. Danski æskulýðurinn fylgjandj að handritum sje skilað /) IJens Marinus Jensen víkull að handritamálinu, en eins og ; kunnugt er hefir æskulýðuí Danmerkur verið því eindregið fylgjandi, að íslendingar nál rjetti sínum í því máli. |l j Haldið þjer að andspyrnaíl sje mikil í Danmörku gegn þvl að íslendingum sjeu afhent hia I fornu handrit? I Nei, það er ekki þjóðin sjálf og líklega ekki heldur stjórn« málamennirnir, sem snúast mótj rjetti íslendinga í þessu máli, Það er sennilega aðeins nokkr* ir vísindamenn og bókaverðirs sem vilja halda handritunurzj og þá langtum frekar vegna þess, að þeir eru bókasafnarar, en vegna þess að þeir ætli að rannsaka handritin og hafa raunverulegt gagn af þeim. } Siðferðilcgur og þjóðlegur rjettur Islendingar hafa vissulegaa siðferðilegan og þjóðlegan rjetí til handritanna, en það hefía verið deilt um lagalegan rjetll þeirra. Ilvað sem um það er að segja, trúi jeg, að ekki munl líða á löngu þar til handritunx um hefir verið skilað þangað sem þau eiga heima- Snofur bók um ’ ísland \ Iceland, Som Impressiona, by Allan E. Boucher, IVl, A. Prentfell h.f., Rvík. | í FORMÁLA og eftirmála legg^ ur Alan Boucher áherslu á það, að sjer gangi ekki annað til ea að fræða þá, sem ensku lesa, urr| ísland, alt eftir bestu getu og sannfæringu. Á þremur örkunoj hefir honum tekist að tína samx1 an mikinn almennan fróðlei^ og setja hann fjörlega fram og tilgerðarlaust. Hann er manng fróðastur um ailt, sem máll skiptir, enda hefir hann dvalið lengi hjer á landi og kann ísx' lensku. 4 Skemmtilegastur og best skri| aður er kaflinn um þjóðina sjálfa. Er hann skrifaður ajj mikilli hlýju en þó með ölli| viðkvæmnislaust. Er það trúa mín að marga Islendinga munl fýsa að lesa hvaða kost og lösl þessi enski menntamaður segífl af okkar þjóð, og kæmi mjelj það ekki á óvart þótt mörguna finndist hann hitta naglanij furðu oft á höfuðið. Stíll Boucrers er ljettur og lipur, og yfir allri bókinni elS blær hispursleysis og hressand! glaðværðar. Þrátt fyrir góðag prófarkalestur, hafa nokkrafl prentvillur slæðst inn í taxtanfl) en virðast fæstar koma aðl neinni sök. Prentun er góð og frágangur smekklegur. Þó virðW ast mjer litmyndirnar til lítilW ar prýði, en aðrar myndir eri|' góðar. Í Bjami Guðmundsson, |

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.