Morgunblaðið - 07.07.1949, Page 4

Morgunblaðið - 07.07.1949, Page 4
MORG^NBLAÐIÐ Fimmtudagur 7. júlí 1949. 1 ullbriíðkaup Á MORGIJN mun verða gest- kv mt í Melkoti í Stafholtstung- um Þann dag eiga gullbrúðkaup hjónin Halldóra Ólafsdóttir og EJías Jóhannesson búandi þar. S>a.u eru bæði fædd og upp alin í Stafholtstungunum, hafa alið þar allan sinn aldur, vel metin og öllum, sem til þekkja, að góðu kunn. Eiías er fæddur 25. mars 1874, í Efranesi, sonur hjónanna Jó- iiamiesar Elíassonar bónda þar og Ólafar Þorbjarnadóttur, hins ríka á Helgavatni. Halldóra er fsedd á Svarfhóli 19. ágúst 1872 dóttir Óiafs Ólafssonar, er síðar bjó lengi á Einifelli og síðast á Hofstöðum, og konu hans Guð- laugar Sigurðardóttur. Þeir Þor- björn á Helgavatni og Sigurður faðír Guðlaugar voru bræður, og eiu þau hjón því þremenningar Fyrstu hjúskaparár sín dvöld- ust þau í Efranesi með foreldr- um Elíasar, alt fram til ársins 1907, Þá fluttust þau að Melkoti og reistu þar bú við lítil eíni, en lífsgíeði og starfsþrek í ríkum nnælí, Melkot var þá illa hýst, bajr og peningshús öll úr torfi eins og títt var í þá daga og eng- iu hlaðan. Gerðist Elías brátt um svifamikill til framkvæmda Byggði hann bæinn upp á fyrsta «Ca öðru ári sínu í Melkoti. Síð- an rak hvað annað. Hann byggði upp öll peningshús, að mestu úr steini og öll eru þau undir járn þalíi. Tvær hlöður reisti hann úr steinsteypu og skömmu fyrir slríð byggði hann vandað íbúð- aihús úr steini. Einnig leiddi tiann vatn í bæ og fjenaðarhús. A1 iar- eru þessar byggingar hin- ar vönduðustu og vel af hendi leystar, enda er Elías mjög vand virkur, að hverju sem hann geng- ui, Má með sanni segja að Mel- kot hafi skift um svip á þess- um árum. Túnið hefur Elías sljett að og grætt út þannig að töðu- feli hefur meira en þrefaldast í hans búskapartíð. Jafnhliða framkvæmdum þeim jeg Vll svo að lokum sem Reni hafa verið greindar, gamall nágranni þakka þeim hjónum og börnum þeirra góða Frú Ha.!ldóra Ólafsdóttir og Elías Jóiiannesson. þau hófu búskap og önduðust þar í hárri eili. Áttu þau þar góða daga, enda var vel gert við alla í Melkoti, hv'ort sem þeir voru skyldir eða vandaiausir. — Þegar hin öldnu heiðurshjón líta yfir liðna æfi á þessum merk- isdegt í lífi þeirra, mega þau vel við una Þau hafa átt barnaláni að fagna, þau hafa með orð- heldni pg áreiðanleik í öllum við- skiptum, greiðasemi við gesti og gangandi orðið mikils metin í sínu hjeraði og búið við vax- andi velgengni með ári hverju Þau hafa ekki gert víðreist um dagana, en unað glöð við sitt. Það er líka vinalegt og fagurt í Melkoti á góðviðriskvöldum, að sjá hvar Norðurá liðast áfram skamt undan túnfætinum, spegil- sijett, lygn og breið og klýfur grösugar engjar þar sem hún nálgast ps sinn. Þannig virðist mjer ævi þeirra Melkotshjóna hafa liðið áfrpm, misfellu- og hrukkulaust til þessa og svo mun verða tii hins síðasta. stundaði Elías bú sitt af alúð og reyndist búhöldur góður og dugn aðarmaður til allra verka. Aflaði vel heyja á sumrum og var ávalt tieybyrgur hvernig sem áraði. Jó)r. hann búskap sinn smátt og smátt og var umhirða hans og rueðferð á öllum skepnum tíi fyrírmyndar, og umgengni öll í Melkoti bæði utan húss og innan befur verið orðiögð. I þessum efnum var hlutur húsfreyj unnar elrki síðri en húsbóndans. Er Haildóra greindarkona, glaðvær og skemmtileg, búforkur hinn rnesti, stjórnsöm og þrifin. Hún hoíur reynst bónda sínum örugg sto’ö og stytta í þeirra 50 ára hjú- skapartíð. Sambúð þeirra hefur lilra verið með afbrigðum góð, s’/o segja má að hún hafi verið einn óslitinn ánpegjudagur. Auk búsýslu á barnmörgu homili gegndi Halldóra ljósmóð- ui.'itörfum í langa tíð. Hún var skipuð ljósmóðir í Stafholts tungna- og Þverárhlíðarumdæmi árí'ð 1905 og gegndi starfi þessu t>ar til hún fjekk lausn 1. des- eiuher 1941. Hún var vinsæl Ijós- ínóðir, ávalt viðbúin og rösk til fo óalaga, nærgætin og' umhyggju s<>m, Þau hjón eignuðust 8 born, 3 dóu í æsku, en 5 eru á lífi’ Ólöf, gift Jóni Símonars. bónda á Fellsöxl í Leirársveit, Þóra, gift Gunnari Einarssyni verka- • n.tnni í Reykjavík, Ólafur bóndi í Lambhaga, kvæntur Ágústu Andrjesdóttur, Jóhann og Magn- ús ógift heima 1 föðurhúsum. OJI. eru börnin vel gerð og mann- Itostafólk. Tengdaforeldrar Elias- ai dvöldust og hjá þeim frá því viðkynningu frá því jeg fyrst man eftir mjer. Jeg kom oft að Meikoti á mínum æsku- og upp- vaxtarárum. Þar var gott að koma — og geymast um það endurminningar þótt nú sje G. A. J. 188. dagur ársins. 12. vikii suniars. Árdegisflæði kl. 4,00. Síðdegisflæði kl. 16,25. Napturiæknir er í læknavarðstof- unni, sxmi 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Næturakstur annast Litla bílstöð- in, sími 1380. Afmæli Ari B. Antonsson. Lindargótu 27, verður 75 ára í dag. Eiríkur Magnússon bókh 'idari er fimmtugur í dag. Hann verður ekki bænum. Húnverskar konui sem verið hafa á ferðaL gi um austursveitir. koma hingað tií bæjar- ins i dag. Þær eru 20 talsins, allar úr Torfastaðahreppi. Hefur Húnvetn ingafjel. ékveðið, að bjóða konunum til kaffidrykkju í kvöld kl. 9.30 , Breiðfirðingabúð. Er þess vænst að húnverskar konur búsettar hjer í bæn um, taki sem flestar þátt ' kaffi- drykkjunni. Brúðkaup á. oCf hxixxpJLmxljuJt/rúh. hxmrux ho/ma. ctacu Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Ölafi að Kvennabrekku, ungfrú Helga Guð- brandsdóttir, Lækjarskógi í Dölum og Yngvi Eyjólfsson, Sólheimum í Döl- um. Nýlega voru gefin saman • hjóna band af sr. Bjarna Jónssyni vígslu- biskup, ungfrú Lára Þorsteinsdóttir, Helga-Magra-stræti 36, Akureyri og Agnar G. Tryggvason, Smiðjustíg 4, Reykjavík. S.l. föstudag voru gefin saman í hjónaband, ungfrú Ragna Einarsdótt- ir. Hverfisgötu 98 og Milan Boyanich frá Lincon Park Michigan, — Fyrst um sinn verður heimili ungu hjón- anna að Hverfisgötu 98. Listfræðsla Handíðaskólans 1 kvöld kl. 6 flytur Dr. Líndsey er indi i fyrstu kennslustofu haskólans um myndlist síðustu áratuga og nú- tímalist. 1 þessu erindi sínu gerir Dr. Lindsey grein fyrir hinum ýmsu og ólíku stefnum á sviði myndlista, sem hæst hefur borið að undanförnu og miklum deilum hafa valdið í flestum menningarlönduin heim. Svo mikill áhugi er hjer ríkjandi á myndlistum, að gera má ráð fyrir því, að erindi Dr. Lindsey’s í dag verði mjög fjöl- sótt. 1 gær flutti Dr. Lindsey erindi i háskólanum um uppruna og þróun málaralistar í Norður-Evrópu, Niður löndum og Þýskalandi. Var erindinu prýðilega tekið af hinum áhugasömu áheyrendum. en meðal þeina voru nokkrir af kunnustu og bestu mynd- listamönnum þjóðarinnar. Dr. Helgi P. Briem sendifulltrúi Íslands í Stokkhólmi er staddur í Reykjavík um þessar mundir. Verður bann til v iðtals í utanríkisráðuneytinu föstudagmn kl. 2—4 e.h. Heppinn veiðimaður — Óvitur lax S.l. þriðjudagsmorgun vildi það til að veiðimaður, sem var að laxveið- um x Elliðaám. missti lax. sem hana var í þann inund að .,landa‘ . Vildi þetta óhapp þannig til að færið losn aði úr öngiinum. Bylti laxmn sjer litillega um og rann aítur út í éna og flaut burtu með straumnum, áð- ur en veiðimaðurinn gæti náð til! hans. Þótti veiðimanni nú súrt i brot- ið að missa þarna góðan lax fyrir ein- skært óhapp, Um slíkt þýddi þó ekki að sakas\ Var nú hnýttur nýr öngull é færið og rennt á nýjan leik. Leiö ekki á löngu þar til lax var á færir „ aftur. En nú biá svo einkennilega við að varla nokkurs viðbragðs varð vart hjá fiskinum. Hann hreyfði hvorki legg nje lið og dró veiðimaður hann auð veldlega að landi, án allrar viðhafnar, tilheyrandi bragða og vísindalegra tilþrifa. Fu viti menn, þegar laxinn hafði verið dreginn á land kemur ’ ljós að þar er kominn sá hinn sami, sem fyrir nokkrum mínútum hafði sloppið á síðasta augnabliki. Til sanninda- merkis um það var öngullinn, sem færið hafði losnað úr, í mur.ni hans. Þykja þetta hin furðulegustu tið- indi og velta laxveiðimenn því nú fyrir sjer, í hverskonar huga;ástandi þessi vesalings fiskur hafi verið ; síðara skipti, sem hann gleypti agnið. Hlöðver Örn Bjarnason sem fórst í bílslysinu við I.ágafell, verður jarðsunginn á morgun. Sjóður hefir verið st.ofnaðui a veg- um Knattspyrnufjelags Reyk^avíkur, er bera skal nafn hins látni. Minn- ingarspjöld fást í Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Bækur og ritföng og Versluninni Öli & Baldur, Framnes- vegi 19. Til bóndans í Goðdal H. F. 50, U. x K. 50. Flugferðir Loftleiðir: í gær var ekkert flogið innanlands vegna óhagstæðs veðurs. 1 dag er áætlun á Vestnnnnaeyjar 2 ferðir, Isafjarðar, Akureyrar, Hellis san, Bíldudal og Patreksíjörð Á morgun er áætlun inu Vest- mannaeyja, 2 ferðir, Akureyiar, Isa- fjarðar, Þingeyrar og Flateyrar. Gej sir kom kl. 18 í gær frá Kaup- mannahöfn með 40 farþega. Geysir fer um miðjan daginn í dag að sækja j Grænlandsleiðangur dr. Lauge Koch. j Áætlun er til Prestwipk og Kaup- ' mannahafnar kl. 10,00 i fy-ramálið jvæntanlegur til baka milli kí. 17,00 —19,00 á laugardag. I Flugfjelag íslands: | 1 dag verða flognar áætlui arferðir til eftirtaldra staða: Akureyiar, Vest mannaej'ja, Keflavíkur, Siglufjarðar, Reyðarfrajðr,a Fáskrúðfjarðar og Ól- afsvíkur. Þá verður einnig flogið til þeirra staða, sem ekki var liaigt að fljúga til í gær vegna veðurs. Á morgun (föstudag) verður flogið til: Akureyrar (2 ferðir), Siglufjarð ' ar, Vestmannaeyja, Kellavikur, Kirkjubæjarklausturs, Fagurliólsmýr- ! ar og Hornafjarðar. Gullfaxi kom í gær frá Prestwick og London. Flugvjelin fer á laugar- dagsmorgun kl. 8,30 til Kavpmanna hafnar með 40 farþega, en er vænt- [ anleg þaðan aftur siðdegis á sunnu- dag. Catalinaflugbátur flýgur til Þórs- hafnar í Færeyjum, föstudaginn 15. júli. Sldpafrjettir j Eimskip: | Brúarfoss er á leið til Hamborgar, | Kaupmannahafnar og Gautaborgar. Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss er á leið frá Reykjavík til Leith og Hull. Goðafoss er í Kaupmannahöfu. Lag- arfoss er í Reykjavík. Selfoss er á Austfjörðum. Tröllafoss er á leið frá New York til Reykjavíkur. Vatna- jökull kom til Reykjavíkur í gær frá Álaborg. E. & Z.: Foldin er í Stykkishólmi Linge- stroom fermir í Amsterdam 16. þ.m. Ríkisskip: Esja er á Austfjörðum á norður- leið. Hekla er væntanleg á ytri höfn ina i Reykjavík um hádegi i dag. Ilerðubreið er á Austfjörðum á suð- urleið. Skjaldbreið var á Akureyri í gær. Þyrill er í Reykjavík. Eimskipafjelag Reykjavíkur: Katla kom tii Stokkhólms síðdegis í gær. | 20.45 Dagskrá Kvenrjettindafjelags la lands. — Upplestur: „Bernskuárin'*- framhald sögukafia eftir ÞórunnJ Magnúsdóttur, (höfundur les). 21,10 Tónleikar (plötur). 21,15 Iþróttaþátí ur (Sigurpáll Jónsson). 21,30 Eun söngur: Deanna Durbin syngur (plöt ur). 21,45 Á innlendum vettvangi (Emil Björnsson). 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22,05 Symfónískir tón« leikar (plötur). a) Píanókonsert nr, 2 í A dúr eftir Liszt. b) S.ymfónía nr. 5 i D-dúr eftir Vaugham Williamj 23.05 Dagskrárlok. ' 1 Eríendar útvarps- stöðvar Bretland. Til Evrópulanda. Bylgjd lengdir: 16—19—25—31—49 m. —' Frjettir og fnettayfirlit: Kl. 11—13 1—14—15.45—16—' 17,15 —18—20—< 23—24—01. j Auk þess m.a.: Kl. 13.15 Þættií I úr óperu. BBC-leikhúshljcmsveitin jmeð kór og sólóistum. Kl. 14,45 Sam veldi og heimsveldi, fyrirlesíur. KL j 16.15 Symfóníuhljómsveit BBC leikuí forleik eftir Bax. Kl. 18,30 Leikrit. Kl. 19.00 Operettumúsik. K'.. 21.45! Gaman-opera i einum þætti eftiní Weber. j Noregur. Bylgjulengdir ll,54j í 452 m. og stuttbylgjur 16—19—23 , —31,22—-41—49 m. — Frjettir kL 07.05—12.00—13—18.05— 19,00 — , 21,10 og 01. ! Auk þess m.a.: Kl. 15,30 Síðdegis- hljómleikar. Kl. 19.00 1. og 3 þáttuÉ óperunnar Aida eftir Verdi? NBGi symfóníuhljómsveitin. Shaw-kórinn og sólóistar. Stjórnandi er Arturoi Toscanini. Danmörk. Bylgjulengdir: 1250 og 31.51 m. — Frjettir kl. 17.45 og kl. 21.00. Auk þess m. a.: Kl. 18,15 Spánn I dag, fyrirlestur. Kl. 18,40 Kamer« músik. Kl. 19,20 Frá rannsóknarbæn um Askov. Kl. 21,35 TenorsavofonisÞ ar. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1388 og 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15. Auk þess m. a.: Kl. 18,55 Leikril fyrir börn. Kl. 19.40 Utvarpshljóm- sveit leikur. Kl. 20,20 í hehnsókn á blindraheimili. Kl. 20,50 Spanskir og ítalskir fiðluleikarar. Ungbarnavernd Líknar í Templarasundi, er opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 3.13 til 4. Söfnim LandsbókasafniS er opið ki. 10—- 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga, þá kl. 10—12 og *—7, — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7{ alla virka daga. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og t sunnudaga. — Listasafn Einara jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- dÖgum. — Bæjarbókasafnið kL 110—10 alla virka daga nema laugar- j daga kl. 1—4. Nátúrugripasafnið | opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju* daga og fimmtudaga kl, 2—3. Gengið Sterlingspund____________ 100 bandarískir dollarar 100 kauadískir dollarar 26,22 650,50 650,50 181.00 135,57! 100 sænskar krónur ------ 100 danskar krónur ------ 100 norskar krónur ___________ 131,10 100 hollensk gyllini --------- 245,51 100 belgiskir frankar ......... 14,86 1000 fanskir frankar----------- 23,90 100 svissneskir frankar_______152,20 ÍJtvarpið: 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis- útvarp. 15,30—16,25 Miðdegrútvarp. — 16,25 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar: Harmoniku- lög (plötur). 19,40 Lesin dagskrá næstu viku. 19,45 Augiýsingar. 20.00 Frjettir. 20,20 Utvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): a) „Maritana", forleikur eftir Wallace. b) Þrír uppskerudansar eftir Edward German. c) Tango eftir Albeniz. Sokama kemur til Djogjakarta LONDON:, 6. júlí: — Sokarno, forsetj Indonesiska lýðveldis- ins, kom í aag til Djogjakarta, höfuðborgar landsins á Java- Tólf dagar eru nú liðnir frá því Hollendingar 'byrjuðu að flytja herlið sitt á brott þaðaa undir eftirliti Sameinuðu þjóð- anna. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.