Morgunblaðið - 07.07.1949, Síða 5

Morgunblaðið - 07.07.1949, Síða 5
f Fimmtudagur 7. júlí 1949. MORGVNBLAÐIÐ 5 . ÍÞRÓTTIR . 1 Gunnar Huseby kastar kúlu. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) örfökumófið fyrír KsrSurfandakeppnina: Afli Sfeiuðrsson mú 2.49,1 m. bringusundi &RANGURINN á úrtökumótinu fyrir Norðurlandakeppnina í fundi, sem fram fer í Helsinki í næsta mánuði, var ekki eins góður og værita mátti. Undantekningar fundust þó. — Maður Itvöldsins var Atli Steinarsson, sem „synti sig til Finnlands“ I 200 m. bringusundi. Aðeins éinn annar náði þeim árangri, sem 'íilskilinn hafði verið, Ari Guðmundsson í 100 m. skriðsundi. | Tími Atla í bringusundinu'5 |5tar 2.49,1 mín., og er hann þriðji íslendingurinn, sem synd Jr vegalengdina undir 2.50 min. IfLágmarkstíminn var 2.52,0 (nín.). Atli synti keppnislaust, þar sem hvorki Sigurður Þing- gyingur nje Sigurður KR-ing- !Ur voru með. Voru þeir báðir forfallaðir. ' í skriðsundinu synti Ari á tl.01,4 mín., en lágmarkið er Bl.03,0 mín. Ólafur Diðriksson fylgdi Ara vel eftir, en gaf sig h endasprettinum. | Anna ÓJafsdóttir vann nú Þórdísi Árnadóttur í 200 m. Jbringusundi kvenna, en hvorug þeirra náði lágmarkstímanum, Bem er 3.12,0 mín. Sund Sesselju IFriðriksdóttur, sem aðeins er 13 ^ra, vakti athygli. IJ Guðmundur Ingólfsson náði Ekki heldur lágmarkstímanum J 100 m. baksundi karla, en tími lians hefði vafalaust orðið betri, Bí hann hefði haft meiri keppni. \ Það mun öruggt, að þetta (nót verður ekki látið endan- jega skéra úr um þátttöku okk- fcr í Norðurlandakeppninni í Éundi, eins og ætlunin mun bafa verið. En lengi má það Bkki dragast, að íslendingarnir, sem þangað fara, verði valdir. Helstu úrslit: 100 m. baksund karla* — 1. Guðmundur Ingólfsson IR 1.17,8 mín., 2. Þórir Arinbjarnarson, Æ, 1.20,7 min. og 3. Guðjón Þórarins- son, Á, 1.24,3 mín. 200 m. bringíísund kvenna: — 1. Anna Ölafsdóttir, Á, 3,13,4 mín., 2. Þórdís Árnadóttir, Á, 3.1C2 mín., 3. Sesselja Friðriksdóttir, Á 3.28,2 mín. og 4. Gyða Stefánsdóttir, KR, 3.32,0 mín. 200 m. bringusund karla: -— 1. Atli Steinarsson, ÍR, 2.49,1 mín., 2. Hafsteinn Sölvason, Á, 3.12,2 mín. 100 m. skriðsund karla: — 1. Ari Guðmundsson, Æ, 1.01,4 mim, 2. Ólafur Diðriksson, Á, 1.04,4 mín., 3. Pjetur Kristjánsson, Á, 1.10,4 min. og 4. Þórir Arinbjarnarson, Æ 1.11,0 mín. — Þ. iiHH»HH»HiHHiiHiHiHiiHM«iMtiiniiiHiHHi»uHHnHM»i I Auglýscndur afhugið! | = að ísafold og Vörður er = I vinsælasta og fjölbreytt- | | asta blaðið í sveitum | i landsins Kemur út einu § I sinni í viku — 16 síður. | 2 iiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiifimmiticiciuiiiiiHiiai KR setti Islandsmet í 28 þúsimd fjelagat í 55 kaupfjeEögum 4x400 m. boðhiaupi Mef Kusebys var 15,82 m. OSLO, 6. júlí: — Gunnar Huse by kastaði kúlunni 15,82 m. á síðari degi Osló-leikjanna, og setti nýtt íslenskt met. — Fyrra metið, sem hann átti sjálfur, var 15,69 m. — Þá setti sveit KS nýtt íslandsmet í 4x400 m. boðhlaupi, hljóp á 3.26,4 mín., en fyrra metið, sem ÍR setti 1947. var 4.26,6 mín. í kúluvarpinu varð Friðrik Guðmundsson annar með 14,75 m_, en Svíinn Ronald Nielsson, þriðji með 14,33 m. í boðhlaupinu varð sveit Tjavle önnur á 3.26,8 mín. Ás- mundur Bjarnason varð ann- ar í 200 m. hlaupi á 22,5 sek. Norðmaðurinn Peter Block varð fyrstur á 22,4 sek. Þórður Þorgeirsson varð ann ar í 1500 m. hlaupi í B-flokki á 4.07,2 mín. Norðmaðurinn Aas varð þar fyrstur á 4 06,0 mín. — Akselson. Frá aðalfundi Ssmbands ísl. samvinsMiliel. AÐALFUNDUR Sambands ís-’ lenskra samvinnuf jeiaga var settur í Sambandshúsinu 3. júlí. Fundinn sækja, auk stjórnar, forstjóra, framkvæmdastjóra og annarra starfsmanna S.Í.S., 87 fulltrúar frá 50 Sariibandsfje- . lögum, en rjett til fundarsetu I áttu alls 92 fulltrúar frá 53 f jelögum. i Formaður stjórnar S.Í.S., Sig urður Kristinsson förstjóri setti 1 fundinn og minntist þriggja for vígismanna samvinnustefnunn- 1 ar, sem látist höfðu á árinu 1948, Sigurðar Jónssonar á Arn arvatni, Ágústs Heigasonar i j Birtingaholti og Helga Jóns- j sonar frá Seglbúðum. — Risu fundarmenn úr sætum í virð- ingarskyni við hina látnu. Fundarstjóri var kjörinn Ey- steinn Jónsson menntamáiaráð- herra, en til vara Jörundur Iðnfyrirtæki. Um rekstur iðnfyrirtækja S.I.S. á árinu 1948 er þetta tu lst að segja: — Ullarverksmiðjan Gefjun vann úr 165.614 kg. af ull og framleiddi 60500 ,m. af dúkum, 23000 kg. af bandi og 84000 kg. af lopa og skilaði tekjuafgangi, 163 þúsund krón- um, enda þótt það háði starf- seminni nokkuð, að unnið er að gagngerðum breytingum á rekstri verksmiðjunnar. Skinnaverksmiðjan Iðunr. á Akureyri afullaði 9173 gærur og sútaði 28.611 skinn og huðir og framleiddi 36.432 pör af skóm karla, kvenna og barna. Tekjuafgangur varð um 50 þúá, krónur. Fataverksmiðjan Hekla á Akureyri, sem S.Í.S. keypti ný- lega, framleiddi undirföt kvenna, náttkjóla, prjóriapeys- ur, sokka og leista fyr:ir um KR og Valur fá styrki frá bænum STJÓRN íþróttavallanna hefir sent bæjarráði tillögu þess efnis, að knattspyrnufjelögun- um Valur og KR skuli veittar 15 þús. kr. styrkur til æfinga- valla fjelaganna. •• Bæjarráð ræddi þessa til- lögu á fundi sínum á þriðjudag og samþykkti hana. í fyrra var Fram veittur slíkur styrkur, svo þrjú knatt- spyrnufjelög hafa nú hlotið hann. Gera má ráð fyrir, að Víkingur, ÍR og Ármann hefji bráðlega framkvæmdir á íþrótta svæðum þeim er bærinn hefir úthlutað þessum fjelögum. Vandenbcrg ræðir AHanfshafssátf- málann Brynjólfsson alþingismaður. — Fundarritarar voru kjörnir Gunnar Grímsson kaupfje'lags- stjóri og Karl Kristjánsson odd viti. Er kjörbrjef höfðu verið samþykkt, athugasemdalaust. var gengið til dagskrár. Starfsemi S.Í.S. 1948. Sigurður Kristinsson flutti skýrslu um störf stjórnar S.Í.S á árinu 1948, en Vilhjálmur Þór forstjóri skýrði ýtarlega frá starfsemi og afkomu S.Í.S. og fyrirtækja þess. Að lokinni skýrslu forstjóra fiuttu fram- kvæmdastjórar skýrslur um starfsemi hinna ýmsu deilda og fyrirtækja Sambandsins. Rekstursreikningur S.Í.S. fyr ir árið 1948 sýnir 1 millj. 695 þúsund króna tekjuafgang, en þar af er ætlað til úthlutunar til Sambandsfjel. 1.321.000 kr. og verður þá eftir nettóarður til varasjóðs Sambandsins 374 þús. kr. Niðurstöðutölur rekst- ursreikn. eru kr. 17.051.128.91, en efnahágsreiknings kr. 640 þús. kr. og skilaði um 250Ó kr. tekjuafgangi. Standa vonir til þess, að hægt verði að auka starfsemi verksmiðjnnnai að mun, en undirbúningur að breytingum til aukningar á framleiðslunni stendur yfir. 28.724 fjelagsmenn. Á árinu 1948 var framkvæmd rannsókn á fjelagatölum Sam- bandsfjelaganna, 55 talsins. — Reyndust fjelagar vera í árs- lok 1948 28.724. Þar af voru i neytendafjelögunum 53 sam- tals 28.386 menn, með 93 /09 menn á framfæri (fjelagsmenn irnir sjálfir taldir með), eri í framleiðendafjelögunum 2 338 meðlimir. 37 menn með 184 á framfæri reyndust vera skráðir fielagar í þrem neytendafjelögum sam- tímis, en 1038 með 4137 á frnm- færi í tveimur. Raunve.ru iog meðlimatala neytendafjólag- anna verður því 27.274, og raun verulegur framfæringafjöldi 89.204. WASHINGTON, 6. júlí: — Vandenberg öldungadeildar- þingm., skýrði í dag frá þeirri bjargföstu trú sinni, í ræðu, sem hann hjelt í öldungadeild- inni, að Atlantshafssáttmálinn væri hið m;esta bjargráð til varðveizlu friðnum, sem menn hefði uppgötvað hingað til. „Sáttmáli þessi er friðar- bandalag“, sagði Vandenberg. „Hann tengir okkur ómissandi bandamönnum. Hann getur orð ið eins áhrifaríkur og kjarn- orkusprengjan. — Þessar 300 miljónir manna, sem bundist hafa samtökum, munu aldrei þola vopnaðri árásarþjóð að sundra sjer eða sigrast á mætti sínum“. Egypfar kyrrsefja breskt skip í Porf Said , LONDON, 6. júlí: — Egyptar kyrrsettu í dag breskt vöruflutn i ingaskip í Port Said, þar sem þeir teija, að vörurnar, sem í 1 skipinu eru, kunni að eiga að fara til Ísraelsríki. Egyptar settu hafnbann á Israelsríki síðastiiðið ár. 85.940.454.11. Heildarsala innflutnings- og vjeladeildar S.Í.S. var um 3 millj. kr. minni en árið 1947, en sala útflutningsdeildar hef- ur aukist um rúml. 20 millj. kr. írá því sem hún var á ármu 1947. Skip. M.s. Hvassafell, 2300 tonn Dwt., sem er eign S.Í.S., sigidi á árinu 30.021 sjómílu. Það flutti 15.240 smálestir til og frá landinu, en 12.703 smálestir á milli hafna á íslandi. Skipið kom við 62 sinnum á 25 ís- lenskum höfnum og hafði þar að auki viðkomu á 19 höfnum í 8 löndum. Hagnaður af rekstri skipsins varð um 766 þúsund krónur, sem nægði því sem næst alveg fyrir lögheimilaðri 20% afskrift. Sambandið á nú annað skip, m.s. Árnarfeli, í smiðum í Svíþjóð, og verðui það væntanlega fullsmíðað á næsta hausti. — Hagnaður af rekstri leiguskipa á végum Sam bandsins nam tæþlega 39 þús- und krónum, 1 en þessi skip höfðu 149 viðkomur á höínum í landinu. Fundinum lýkur í dag. Að loknum skýrslum for- manns S.Í.S., forstjóra og fram- kvæmdastjóra, fóru frara um- ræður. Svo er til ætlast að aðal- fundinum verði lokið í dag. Síglfirðíngar óánæg^lr með pósfsamgengrar Einkaskeyti til Mbl. SIGLUFIRÐI, 6. júlí: — Mogn óánægja ríkir hjer á Sigtufirði yfir þeirri ákvörðun póstftjórn | arinnar, að senda ekki póst með 1 flugvjelum hingað, þar xnn ! daglegar flugferðir eru til bæj- * arins. Póstur kemur hingáð aðcins tvisvar í viku og þá landleið- ina gegnum Sauðárkrók. Póst- húsið hjer afgreiðir þo pósl hjeðan daglega með flugvjel- um. Þessar tregu póstsamgöngui valda hjer hinum méstu crfið- leikum. þar sem mjög hcfii fjölgað í bænum vegna »;()dar vertíðarinnar. — Guðjón.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.