Morgunblaðið - 07.07.1949, Side 10
10
MORGVTSBLAÐIÐ
Fimmtudagur 7. júlí 1949.
GJALDSKRÁ
samþykkt á stjómarfunduni STEFS 22. og 23. apríl
og 30* maí 1949 og með samhijóða atkvæðum á aðal-
fundi STEFS 30. mní 1949-
Með tilvísun til laga um rithöfundarjett og prent-
rjett nr. 13, 20. október 1903 og laga nr. 49, 14. april
1943 um breytingu á þeim lögum, auglýsingar um mn-
göngu íslands í Bernarsambandið nr. 110, 19. sept- 1947,
regluge'rðar um flutningsrjett á ritverkum og tónsmíðum
nr. 19, 1. febrúar 1949 og löggildingar Menntamálaváðu
neytisins frá 2. sm. á STEFI — Sambandi tónskálda
og eigenda flutningsrjettar-, er hjer með sett ■ eftir-
farandi
Hijómsveit Karls Jónatanssonar
Ballerina-dansparið
A
í Tivoli i kvöld klukkan 9.
Jóhanna Daníelsdóttir syngur með hljómsveitinni.
Baldur Georgs og Konni sýna listir sínar.
Balíerinadansparið sýnir skopmynd af nútímadansi. —
(Rumba — Samba •— Jitterbug) — Sprenghlægilegt atriði!
Aðgöngumiðar seldir frá kl- 8 í Hliðinu og við innganginn-
SLEI8ÍUR
'í sýningarsal Ásmundar Sveinssonar, er opin frá kl. ♦!♦
X. 13—23. Kvikmvndasýningar kl. 6, 8,30 og 22. — ♦>
i ♦♦♦
*♦* 30 tegundir erlendra fiska og fjöldi innlendra
♦♦* tegunda auk annarra dýra, svo sem salamöndrur,
♦♦♦ eðlur, froskar, snákar, skjaldbökur og krókódíil- &
♦♦♦ ♦
♦ V
Bsll óskast
Er kaupandi að 4—6 manna bíl. Aðeins góður vagn
kemur til greina. Tilboð auðkennt „Ferðavagn — 408“
sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir hádegi á föstudag.
Buick ’41
Lítið keyrður og vel með farinn Buick ’41 til sölu Til
sýnis á Bilaverkstæðinu við Þormóðsstaði i dag.
til Vestmannaeyja hinn 11. þ.m.
Tekið á móti flutningi á morg-
un. — Pantaðir farseðlar ósk-
ast sóttir árdegis á mánudag-
inn- — !.■ ,1.4
M.s. Herðubreið
um Vestfirði til ísafjarðar hinn
13. þ. m. Tekið á móti flutningi
til allra hafna milli Patreks-
fjarðar og ísafjarðar árdegis á
laugardaginn og á mánudag-
inn. — Pantaðir farseðlar ósk-
ast sóttir á þriðjudaginn.
C
X
Iðnaðarpláss óskast
Starfandi klæðskeri hjer í bænum vantar húsnæði iyrir •
saumastofu, þarf helst að vera sölubúð og vinnustofa ■
fyrir 8 til 10 manns. Tilboð sendist afgr. Mbl. ívrir :
10. þ.m. merkt: „Góður staður — 416“. •
a
m
..............••■•■.••••■..
AUGLtSING ER GULLS lGILDl
BERGUR JÓNSSON
Málflutningsskrifstofa,
Laugaveg 85, sími 5833.
Heimasími 9234.
PLlSMJNGASAJMiUK \
| | frá Hvaleyri
Simi: 9199 og 9091,
j I GuSmundur Magnússon j
ItdllilflilllMfIIMIIIII(*I**I***********»‘ **l***l**«*l***'*'****,,'fc
GJALDSKRÁ
um greiðslur fyrir rjett til opinbers flutnings tónverka-
I. — Af rekstri kvikmyndahúsa
skal, þegar vernduð tónverk eru flutt í kvikmynd, greiða
af vergum tekjum, að frádregnu sætagjaldi til bæjar eða
sveitasjóðs og skemmtanaskatti — 3%
Fyrir flutningsrjett verndaðra tónverka af plötnm á
undan og eftir kvikmynd og í hljeum skal greiða af verg
um tekjum, að frádregnu sætagialdi til bæjar- eða sveita
sjóðs og skemmtanaskatti — I jA %
II. — Af rekstri veitingahúsa
skal, þegar vernduð tónverk eru flutt í sambandi við
samkvæmisdansskemmtun, greiöa af vergum tekjum,
að frádregnum söluskatti og skemmtanaskatti — 5%
Af vergum tekjum samkvæmisdansske'mmtana án
greiðasölu skal, þegar vernduð tónverk eru flutt, greiða
að frádregnum skemmtanaskatti og húsaleigu — 5%
Af vergum tekjum fyrir greiðasölu án dansskemmt-
unar skal, þegar vernduð tónverk eru flutt, greið i að
frádregnum söluskatti — 2%
III. — Af rekstri leikhúsa
þégar vernduð tónverk eru flutt með leikriti, skal að frá-
dregnum skemmtanaskatti greiða eftir lengd verkanna '
— 2—3%
Fyrir flutningsrjett verndaðra smálaga með dans-
sýningum skal að frádregnum skemmtanaskatti greiða
eftir lengd verkanna — 2—3%
Fyrir flutning söngleikja (opera, operette), sem vernd-
aðir eru og stærri verndaðra danssýningarverka (ballet,
phantomime o. s. frv.), skal greiða af vergum tekjum, að
frádregnum skemmtanaskatti — 12%
Gjald samkvæmt III. lið getur þó orðið hærra í einstök
um tilfellum hafi einstakir rjetthafar sett sjerákvæði
um það. ^
. . IV. — Af hljómleikum
skal, þegar vernduð tónverk eru flutt, greiða af vergum
tekjum að frádregnum skemmtanaskatti — 5%
Fyrir flutning einstakra verka greiðist hlutfallslega í
samræmi við ofangreint gjald eftir tímalengd og tegund
verksins.
V. — Af rekstri verslana,
sem flytja vernduð tónverk fyrir viðskiptavini sina, skal
greiða af vergum tekjum að frádregnum söluskatti — ]/> %
Af rekstri atvinnufyrirtækja, sem flytja vernduð tón-
verk fyrir starfsmenn sina, skal greiða mánaðarle'ga
fyrir hvern starfsmann — 3 kr.
Af rekstri leigubifreiða, sem flytja vernduð tónverk
fyrir farþega sína, skal greiða mánaðarlega af hverju
bifreiðasæti — 5 kr.
Gjöldin sarnkvaunt gjahlskrá þessari eru öl! óbreytt
hvort sem flutningurinn fer frani af plötum eða úr
útvarpstæki eða án milliliða með bljóðfærum eða
mannsröddum eða á annan hátt.
Reykjavík 30. maí 1949.
— STEF —
Samband tónskálda og eigenda flutningsrjettar,
— Stjórnin —
Lögfræðingar STEFS eru: Eggert Claessen og Gústav A.
Sveinsson hæstarjettarlögmenn, Vonarstræti 10, Reykja-
vík.