Morgunblaðið - 07.07.1949, Page 12

Morgunblaðið - 07.07.1949, Page 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 7. júlí 1949. — Gegnum aldirnar — Skömmiun Framh. af bls. 9. í þessum skipum mætast sög ur okkar íslendinga og Norð- manna. Einmitt þarna skilur nú tímamaðurinn hvernig íslenska þjóðin gat orðið til, hvernig höfðingjarnir og stórbændur gátu komist klakklaust yfir haf ið með búslóð sína og alt skyldu lið, á þessum farkostum með 15 ræðara á hvert borð. En áhorfandinn skilur líka að það hefir verið vandi að vera sjómaður á þeim tímum. Norðmenn hafa haft kunn- áttu og smekk til þess að búa vel að þessum kjörgripum sín- um, skipunum tveim Gauks- staða- og Osebergskipinu Því svo fagurlega hafa þeir byggt yfir þau, og þá muni, sem þeim fylgja. Við áttum dásamlega daga í Noregi, nutum vináttu góðra manna og yndislegrar náttúru landsins í ríkum mæli og ó- gleymanlegar verða okkur við- tökurnar, er við hlutum hjá sendiherra vorum Gísla Sveins- syni og hans ágætu konu á Huk Aveny 28 í Oslo. Svo slæ jeg botn í þetta skraf mitt, sem annars gæti orðið ó- endanlegt, en læt þess að end- ingu getið að enda þótt margt sje dásamlegt í útlandinu, ekki síst það að vera horfinn útúr smáborgaraskapnum og per- sónukritnum íslenska þá er altaf dásamlegast við öll ferðalög að koma heim. ' V. St. — Slef Frh. af bls. 6. ingsleyfi, því að Stef þarf að sjá um rjetta skiptingu tekn- anna til rjetthafa. Enda þótt Stef veiti með árssamningi leyfi til að leika öll verk, sem það hefur umboð fyrir, þá verður það þó að fá vitneskju um hvaða verk eru flutt, því eins almenn leyfisveiting. í raun og veru á Stef að veita leyfi fyrir sjer- hvert verk í hvert skipti fyrir sig í nafni rjetthafans og greiða honum gjaldið. Þess vegna verð Ur Stef að krefjast þess, að sá, sem heldur skemmtunina, greiði ekki aðeins gjaldið, heldur láti í tje nákvæma skrá um flutt verk. Frh. af bls. 6. um okkar, sem byggjast á skömmtun nauðsynjavara til al- mennings, eru dauðadæmdar, og þær eru það vegna þess, að almenningur vill, að öll skömmt un verði afnumin sem fyrst og vegna þess, að þeir stjórnmála- flokkar, sem haft hafa forystu um þessi mál munu framfylgja þessum vilja almennings þar til enginn skömmtunarseðill er eftir. — Mlnningarorð Framh. af bls. 11 saknar nú sárt fræncln síns. sem ávalt var svo elskulegur og prúður ásamt með dótturinni sinni Jitlu, sem ekki þekkti annan afa, lieldur en þennan ástríka mann. Litla stúlkan sem var sólargeislinn á heimilinu, og sem har nðfnin ástvinanna þriggja, Helgu, Sigurjóns og Elinar, — Helga Sigur lín. Af 17 alsystkinum Sigurjóns eru þrjú á lífi hjá okkur: Maria, Flosi og Guðmundur á Lögbergi. Umhyggja og ástúð Flosa til hróður síns var Sigurjóni ómetanleg á reynslunnar stund, bæði fyr og síðar. Vc.ru þeir hræður mjög samrýmdir og áttu mikla samleið og voru konur þeirra systur. Ásamt áðumefndum ástvinum, kveðja Sigurjón í dag, fjöld góðra vina sem þakka honum margar góðar samverustundir, og óska honum til hamingju með endurfundina við ást- vinina sina, sem hann var forinn að þrá að finna. Hann vissi að þeir ást- vinir, sem famir eru, bregðast manm aldrei. Kæri vinur. Við biðjum Guð að blessa þig, og vísa þjer, ásamt ást- vinunum, sem taka á móti þjer, leið- ina áfram til þroskans og hms eilifa ljóss. H. Floiaæfingum Brusselbandalagsins að Ijúka LONDON, 6. júlí: — Hinum umfangsmiklu flotaæfingum meðlimalanda Brússelbanda- lagsins er nú að verða lokið, og í dag voru þátttökuskipin kom- in í Ermasund. „Stórárás“ verður gerð á þau í sundinu í nótt. — Aeuter - Bókarfregn CFramh. af bls. 2) ruglað saman sögunni um Gnúpa-Bárð og frásögnum um útræði norðanmanna í Suður- sveit, og „Kjálkar11 Bárðar orð- ið að bátum hjá honum. Fylgdarmannanna minnist hann vingjarnlega og hrósar þeim, ekki síst piltunum frá Víðikeri í Bárðardal, sem i fylgdu þeim suður yfir Ódáða- hraun að Dyngjujökli. Margar fallegar myndir eru í bókinni. Miltil sorg. MOSKVA — Meðal ráðamanna í Rússlandi rikir mikil sorg vegna dauða Dimitroffs frá Bulgaríu. Stalin sýndi þann heiður að standa sjálfur örstuttan tíma heiðursvörð við líkbörurnar, enda ljest Dimitroff í Moskva. Var hann á heilsuhæli þar líklega vegna hins góða loftslags þar. Bandaríkjamenn vinna tví- Skemmtisnekkja Hitlers. NEW YORK — Þeir, sem standa fyrir sýningunni á Grille, hinni 3873 smál. skemmtisnekkju Hitl- ers sáluga, hafa lýst því yfir, að sýningin verði framlengd um nokkurn tíma frá því, sem upp- haflega var ætlað. Er þetta vegna vinsælda þeirra, sem sýn- ingin á að fagna. Hagnaður af henni rennur til góðgerðarstarf- semi. luuiiitvnsuenaii Stúlkur Vantar strax stúlku í einn mánuð til að sjá um kalt borð, og aðra um miðjan mán., til aðstoðar í eldhúsi. Upplýsingar ekki í síma. Veitingasalan, Vonarstræti 4. Þórsmörk MYNDIN hjer að ofan er af Krossárgljúfri á Þórsmörk, en þangað ætla Heimdellingar um helgina. — Þeir, sem þegar hafa tilkynnt þátttöku sína eru beðnir að vitja farmiða í dag á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins. Enn er hægt að komast með í förina og ættu þeir, sem hafa hug á því, að tryggja sjer far strax. Laus staða „Fyrir vjelstjóra með próf frá rafmagnsdeild vjelstjóra- ; - skólans er laus staða við Laxárvirkjunina. Rafveitustjórinn á Akureyri gefur nánari upplýsinpar“. | Rafveita Akureyrar. I Hús til sölu Húseignin Lækjargata 6 í Hafnarfirði er til sölu. Vænt- anleg tilboð leggist í box 71, Hafnarfirði- Áskilinn rjettur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. TIL SOLU húsgrunnur í Kópavogi, ásamt 1500 ferm. leigulóð. Fjár- festingarleyfi fylgir. KALPHÖLLIN ■ ! Akranes Hreðavatnsskáli! ■ ■ ferðir um helgina: Föstudag 8. júlí kl. 13,30 e.h. — ■ Laugardag 9. júlí kl. 15,30 e-h. — Sunnudag 10. iulí í kl. 9,30 f.h- — Ferðirnar eru í sambandi við Laxfoss. 5 Þórffur Þ. Þór'ðarson. Tnkið gamanvísurnar hans Alfreðs með í sumarleyfið r iiiiiMiMMiMiMMMiiMMiiiiMHiiiMMMfiMiiMiiMiiaMiMMiMMMMMMiiMMiiiMiiMMiMiMMMMMiiiiiMMMifMiMiiMiMMiiMMMMMMtiMMitnmmmiMnii Markús £ Eftir Ed Dodd IHIIMIIIIIIIIIIIMIIIIIIIII111111111111111111111111111111111111111111111111111111 ■IIMIMMMIMimillllllllllllllMMMIMMMMIMMIMMMIMMMMIIIIMMMIM ASJNUTES later,, he reaches /AARK, WHOSE TORTURED FINGERS AR.E BEGINNING TO LOSE THEIR GRIP W lTH RiS HEAP.T IN HIS MOUTH, GEORGE TOWNE CUM23 TQ THE RE5CUE Towne klifrar upp í trjeð tilj Loksins kemst hann alla leiðj að koma vini sínum til hjálpar. upp í trjeð til Markúsar. 'r m QUICKLY TOWNE SWINGS A NEW 3AFETY ROPE ABOUT TWF T/si i aaaki Towne setur í flýti annað klifurbelti utan um Markús. Húrra, húrra. m M.s. Oronning Alexandrine Næstu tvær ferðir frá Kaup- mannahöfn 8. júlí og 22. júlí. Tilkynningar um vörur. óskast tilkynntar til skrifstofu Sam* einaða í Kaupmannahöfn. —- Sklpaafgr. Jes Ziemsen. Erlendur O. Pjetursson. i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.