Morgunblaðið - 07.07.1949, Qupperneq 13
Fimmtudagur 7- júlí 1949.
MORGUNBLAÐIÐ
13
HAFNAR FIRÐI
i
Þú komsf í hlaðið
(You came along)
Skemtileg og áhrifamikil
amerísk mynd. Aðalhlut-
verk: —
Robert Cummings
Lizabeth Scott
Don Before
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
■ iiiiiiiiiiiiHiiiiii'iHiiniiiimiiiiiiiiitiiMiiiiiiHiimiiimi
i
«MBiian»uiiimiiiiiiiiiiitiiiiifuiiiiiui>u>nniuittuni
|
Hörður Olafsson,
| málflutningsskrífstofa,
I Laugaveg 10, sími 80332.
og 7673.
Ef Loftur getur það ekki
— Þá hver?
f ★ TRlPOLlBló ★ ★
( Rakarinn frá Sevilla (
Hin heimsfræga ópera, \
eftir G. Rossini. Fjöldi |
manns hefur óskað eftir 1
að fá að sjá aftur þessa I
heillandi mynd. Nú er =
hver síðastur, því mynd- i
in verðúr innan skamms I
send til útlanda.
Sýnd kl. 7 og 9.
Gleftinn náungi
(That is my Man)
Bráðsmellin, amerísk veð
reiðamynd.
Aðalhlutverk:
Don Ameche
Rose Carn
Catharine McLeod.
Sýnd kl. 5.
: INGÖLFSCAFE
Hljómsveitin leikur
frá kl- 9,30 í kvölcl til kl- 1. Nýíu dansarnir.
Ingólfscafé
Sumorstarf K.F.U.K.
Eins og að undanförnu gefst ungum stúllcum frá 13
ára aldri kostur á að dvelja í sumarbúðum K. F. U. K.
í Vindáshlíð. Dvalið verður frá 19. —26. iúlí.
Þátttaka tilkynnist í dag og á morgun kl. 8—lGe.h.
í húsi K. F. U. M. og K., sími 3437.
¥olvo—vörubifreið
með nýlegum Studebaker-mótor, vjelsturtum og 3ja
manna húsi er til sölu og sýnis. Upplýsingar gefa Gunn
ar Vilhjálmsson og Sigurður Egilsson.
(JJcji(l \Ji ÍLjá ímóóoit Lf.
Laugaveg 118, Sími 81812.
Ifói aivinna
Nokkrar stúlkur vantar á síldarsöltunarstöð Öskars
Halldórssonar í Siglufirði. Upplýsingar i síma 2298 eða
Ingólfsstræti 21, Reykjavík.
ifetsvein
karl eða konu, vantar til síldveiða á M.b. Hafnfirðing.
Upplýsingar hjá skipstjóranum um borð í bátnum, sem
er í Hafnarfirði eða hjá skipstjóra Magnúsi Magnússyni
sími 9142.
*★ HAFNARFJARÐAR-BtO irk
Ævinfýri Fálkans |
i Spennandi og skemtileg i
I ný amerísk leynilögreglu i
| mynd. Aðalhlutverk leika: |
Tom Conway
Madge Meredith o. fl. i
I Sýnd kl. 9. — Sími 9249. i
Ljósmyndastofan
A S I S
Austurstræti 5
Sími 7707
~J4enrih áóv. <!3f5rniAon
«S|
ÁUSfURSTRÆTI 1-4 - SIMI B153Q
Passamyndir
teknar í dag, til á morgun.
ERNA OG EIRÍKUR,
Ingólfsapóteki, sími 3890.
Illl IIIMIIHII1111111111111111111111II lll 11111111111111111111111III
BÁTASTENGUR
(kaststengur) 280,00. i
Laxa- og silungaflugur. |
Versl. STRAUMUR, í
Laugaveg 47. i
þORSTEINN GISLAS0N
vélaverkfrœðingur
BARMAHLIÐ 41 - SÍMI 3580.
Allshonar verkfrœiistörf svo sem
mœlingarjútreikningardeikningar
og útvegun d tœkjum fyrir:
VERKSMIÐJUR, VELAR, MIÐSTÖÐVARKERFI,
LOFTRÆSTIKERFI, HEYÞURKUNARKERFI,
FRYSTIHÚS.SJÁLFVIRKA HITASTILLA 0 FL.
aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
] ^JJiimar JJoóó }
löggiltur skjalaþýSandi
og dómtúlkur
i Hafnarstrœti 11, sími 4824. t
| — Annast allskonar þyðingar ■
úr og á ensku. —
fllllllllllHtlllllllllllllllllllllllljmiHIIIIHIItlllllllllimill
Regnkápur
i Seljum nokkur stykki af
i vönduðum plastic-káp-
i um. lítil númer (36—38)
i með miklum afslætti.
ÞÖRARINN JÓNSSON j
löggiltur skjalþýðandi í |
ensku.
Kirkjuhvoli, sími 81655. ;
ifiummmmmmiimmmiimmimmimimmiiiiiiiiu
Kona óskar eftir að fá
leigt
herbergi
og eldunarpláss
í með sjerinngangi eða í
i lcjallara innan Hring-
brautar. Svar merkt ,.Sið -
prúð“—419“, sendist á
afgr. Mbl., fyrir föstudags
kvöld.
j 1
Ef Loftur getur þaH ekki
— Þá hver?
Haraldur handfasti j
Hrói höttur hinn sænski |
Mjög spennandi og við- i
burðarík sænsk kvikmynd í
★ ★ Nt J A BtO ★ 9
i !
] Astir Jóhönnu Godden ]
| (The Loves of Joanna I
Godden)
Þettá er saga af ungri f
f bóndadóttir, sem elskaði |
i þrjá ólíka menn og komst i
I að raun um, eftir mikla i
i reynslu og vonbrigði, að |
| sá fyrsti þeirra var einnig 1
I hinn síðasti.
Aðalhlutverk:
Googie Withers
John McCallum
Jean Kent.
Sýnd kl. 9. i
Við Svanafljót
| Hin fagra og ógleyman-
1 lega litmynd um tónskáld
| ið Stephan Foster.
Aðalhlutverk:
A1 Jolson
Andrea Leeds
Don Ameche.
Sýnd kl. 5 og 7.
Aðalhlutverk:
George Fant
Elsie Albiin
George Rydeberg
Thor Modéen
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Alt til íþróttaiðkana
og ferðalaga.
Hellas Hafnarstr. 22
Sigurður Reynir Péturssonf
Málflutningsskrifstofa 1
Laugavegi 10, sími 80332. |
Viðtalstími kl. 5—7. 1
AuglVsiimgar
sem birtasf eiga í sunnudagsblaðinu
í sumar, skuiu effirleiðis vera komn*
\
ar fyrir kl. 6 á fösfudögum.
Vegna sumarleyfa
verða Matarbúðin, Laugaveg 42 og Kjötbúð Sólvalla,
Sólvallagötu 9, lokaðar til 16. júlí nk-, að þeim degi
meðtöldum.
Þann tíma eru heiðraðir viðskiftavinir vinsamlega
be'ðnir að beina viðskiftum sinum til Matardeildarinnar
Hafnarstræti 5 og Kjötbúðarinnar, Skólavörðustíg 22.
JjJJÍáturpjelacj JJJuJurlanJó
Húsnæði
til leigu frá 1. sept. II. hæð í húsi í miðbænum. Hæðin
er um 100 ferm., biört og loftgóð. Mætti nota fyrir
skrifstofur, verslun, saumastofur eða ljettan iðnað. Leigu
tilboð merkt: „Verslunargata — 412“, sendist afgr- Mbl-
fyrir mánudagskvöld. Umsækjendur taki fram, hverja
fyrirframgreiðslu þeir myndu geta innt af hendi, ef
um semst.