Morgunblaðið - 09.07.1949, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.07.1949, Blaðsíða 7
Laugardagur 9. júlí 1949. MORGUNBLAÐIÐ f A. í sýningarsal Ásmundar Sveinssonar, er opin frá kl. 13—23. Kvikmyndasýningar kl. 6, 8,30 og 22. — 30 tegumlir erlendra fiska og fjöldi innlendra tegunda auk annarra dýra, svo seni salamöndrur, eðlur, froskar, snákar, skjaldbökur og krókódíll- f T T T T T T T T T T T T T T T T T ♦» >«5m8m8mJm{<mS Skemtisamkomo B. Æ. R. í Tívolí í kvöld f T T T T T Stjórn Bandalags æskulýðsfjelaga Reýkjavíkur heldur fjölbreytta skemmtun til ágóða fyrir æskulýðshallarmálið i Tivoli í kvöld. Skemmtunin hefst kl. 8. Skemnitiatriði í kvöld kl. 9: 1. Fimleikasýning utanfararflokks K. R. undir stjórn Benedikts Jakobssonir. 2. Gamanleikþáttur. Leikendur: Erna Sigurleifsdóttir, Jón Aðils og Ævar R. Kvaran. 3. Skylmingar undir stjórn Klemenz Jónssonar leikara. 4. Búktal, töfrar og sjálfsdáleiðsla. Baldur Georgs og Konni. 5- Reipdráttur yfir Tivolitjörnina, milli ungra glímumanna *" og frjálsíþróttamanna úr Ungmennafjelagi Reykjavíkur. Hvorir lenda í Tjörninni? 6. Einsöngur Jóhönnu Daníelsdóttur úr veitingahúsinu. i- 7. DANS. ' Aðgöngumiðar á 10 kr. fyrir fullorðna og 5 kr. fyrir börn. — Stvðjið æskulýðshallar mólið með því að sækja skemmtunina. T v f T T T T T T T T T T T ❖ f f f f T f *!♦ f ❖ r«» Ferðafjelag templara ráðgerir að efna til flugferðar til Hornafjarðar með við- komu að Kirkjubæjarklaustri og Fagurhólsmýri, í dag kl. 3 e. h. 1 Hornafirði verður gist, en á sunnudagsmorg- un verður ekið austur í Almannaskarð og austur í Lón. 1 bakaleið að Hoffelli og víðar. Flogið til Reykjav'kur um kvöldið- — Þátttaka tilkynnist í Bókabúð Æsk- unnar, sími J235 fyrir kl. 12 í dag eða í síma 7329. Farþegar mæti kl. 3 í skrifstofu Flugfielags Islands, Lækjargötu 4. — © ;iinonn Vegna hinna miklu vatnavavta verður að fresta ferð fjelagsins inn á Þórsmörk, sem fara átti um þessa helgi, il þeirrar næstu. Ferðanefnd HeimdaSlar. „HEKM“ fer frá Reykjavík mánudaginn 11. júlí kl. 20 til Glasgow. — Farþegar þurfa að vera komn- ir um borð kl. 19, og hafa þá lokið við að láta tollskoða far- angur sinn. Flutningi verður veitt móttaka burtfarardaginn fram til kl_ 2 síðdegis- M.b. Baldur Tekið á móti flutningi til Salthólmavikur og Króksfjarð- arness árdegis í dag og árdegis á mánudag. BEST AB AVGLÍSA t MORGUISBLAÐITSU Byggingafjelag verkamanna. 2ja herbergja íbúð til sölu í fyrsta byggingaflokki- Fjelagsmenn skili um- sóknum til Magnúsar Þorsteinssonar Háteigsvep 13 fyrir 15. þ.m. Stjómin. Sumðrbúsfaður til sölu, 8 km. frá Reykja vík. 4 herbergi og 2 eld- hús. Tilboð sendist afgr. Mbl. sem fyrst, merkt: ..Sumarbústaður — 456“. PylsiigeflsfiMiiií óskast. TilboS merkt: „Pylsugerðarmaður ist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld. 447“ send Af sjerstökum ástæðum höfum við til sölu nýian Inn kau padeil d Landssambands ísL útvegsmanna. hefir úrvalsflokkur kvenna úr glimufjelaginu Ármann í Selfossbíó í kvöld kl. 9 síðd. Dansað eftir sýninguna, ógæt hljómsveit úr Beykjavík leikui-. GHmufjelagið Ármann. STÚLIÍA sem er vön skrifstofustörfum og getur skrifað dönsK og ensk og helst einnig þýsk brjef, getur fengið atvinnu nú þegar hjá fyrirtæki hjer i bæ. Umsóknir ásamt nppl. um fyrri störf, sendist aígr. Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „440“. • .. Fundur verður haldinn í Búnaðarfjelagi Hafnarfjarðar mánud. 11. júh kl. 8,30 e.h. í Sjólfstæðishúsinu. Áríðandi að fjelagar mæti, Stjórnin. TIL 1. AGUST verður verslun vor lokuð ían hádegið, kl. 12—J. VERSLliN O. FiLLINGSEN hf. Akranes Hreðavatnsskáli! ferðir um helgina: Föstudlag 8. julí kl. 13,30 e.h. — Laugardag 9. júií kl. 15,30 e-h. — Sunnudag 10. iúlí kl. 9,30 f.h- — Ferðimar eru í sambandi við Laxfoss. Þúr'ður Þ. Þórdarson. \,ynrr”Þm' s.jími«. 11 | Best á auglýsa í IHorguablaðinu : jj | I 1 iiiiiiiiiMiiiiiiuiiimiiHu»MtMtHiMiHHmammiciiiiiiMit ■■■■■■■■ Takið gamanvísurnar hans Alfreðs með í sumarleyl 1 . t 3 2 W s » 8 9 9 ? V - -d i V - 4 * i * k C ? * V ? 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.