Morgunblaðið - 09.07.1949, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.07.1949, Blaðsíða 15
Laugardagur 9. júlí 1949. MORGli tSBLAÐlB 15 F}elagslíf K. R. U. M. F. R. Sameiginlegt innanfjelagsirót fyrir konur. verður haldið á íþrótlavellin- um laugardag og sunnudag, ef veður leyfir. Á laugardaginn hefst keppnin kl. 4 og verður keppt í 80 m. hlaupi, langstökki og kringlukasti. Á sunnu- daginn kl. 10 fyrir hódegi verður keppt í 60 m. hlaupi, kúluvarpi og 4x100 m. boðhlaupi. Stjórnir fjelaganna. Víkingar III. fl. Æfing í dag kl. 2 á Grims staðaholtsvellinum, Þjálfarinn. Skíðadeild K.R. Farið verður í Hveradali a morg- un. kl. 3. — I. O. CL T. Stúkan Einingin nr. 14. Þingvallaferðin hefst frá F"rðaskrif stofunni kl. 1,30 á morgun. Látið vita um þótttöku sem fyrst. Æ.T. Tilkynning Samhand óskast við íslenskan innflytjenda, sem vill flytja inn viðarplötur, hurðir og símastarura frá Danmörku. Hans Buehreitz, Vilhorgvej 5, Silkeborg, Dar.mark. Vinna Vanur sölumaSur óskast til að selja I. fl. framleiðslu okkar ó hús- gögnum í borð- og setustofur (hnota- mahogni, eik). Höfum miklar hús- gagnabirgðir í Danmörku og þurfum þvi duglegan sölumann. — .7. Skov- gárd Jensen, Ringköbing Möbelfabrik Ringköbing, Danmark. Tökum að okkur að snjóbera hús að utan. Bika og móla þök í ákvæðis- vinnu, Upplýsingar i síma 80255. Hreingern- ingar Hreingerningastöðin. Höfum vana menn til hreingern- inga. Sími 7768 eða 80286 — Pantið í tíma. Árni og Þorsteinn. HRF.INGERNINGAR Magnús Guðmundsson Sími 4592. Ræstingastöðin Sími 81625. — (Hreingemmgar) Kristján GuSmundsson, Haraldur Björnsson, Skúli Helgason o. fl. j Veiðileyfi I | Eins og undanfarin sum- | = ur eru seld veiðileyfi í I \ Hafravatni í Mosfells- I | sveít (ekið um Álafoss) I 1 og leigðir út bátar. Menn f f geta snúið sjer til skrif- | | stofu Columbus h.f., f f Sænska frystihúsinu, sím f f ar 6660 og 6460 eða í sum | | arbústaðinn ,.Hafravík“ f f við Hafravatn. Þar verða i 1 leyfin seld. Jafnframt f I skal öllum þeim, sem búa f f í nágrenn|i vatnsins og i | hug hafa á veiðirjettind- f I um, bent á að semja um I f það nú þegar. niilMtiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiirtiiiimmiiiMiHmiiiiiiJiiinmii HMiiiiiniiiiiaininauiiimMimiiiimiiaHiHiiiiimHV W) / °7/ / . J rrlaflnuA ^ynonaviuA hæstarjettarlögmaður I málflutningsskrifstdlii, | Aðalstræti 9, sími 1611. \ —iHnitHUHHiBni—wwmn i •mmmm s. S > / / » N Hve sterk er keðjan? Traustleiki keðjunnar byggist á veikasta hlekknum. Nytsemi kúlupennans byggist á fyllingu hans. Sie hún ekki fullkomlega örugg, er penninn oft í ólagi. Hvar sem er í heiminum velja hinir vand- látu Biro, því fylling hans er trygging þess að penninn sje jafnan í lagi. Með Biro getið þjer skrifað frá því að pennanum er stungið niður í fyrsta skipti og þangað til síðasti blekdropinn er þrotinn Kaupið Biro og verið vissir um að þjer hafið eignast góðan penna. Nýjasii og hand- hægasíi penninn Etnkaumböösmenn á Islandi: ÓLAFUR GÍSLASON & CO. H.F. Flafnarstræti 10—12, Reykjavík. TILKYNNING frá viðskiptanefnd Nefndin hefir tekið ákvarðanir um afgreiðslu þeirra gjaldeyris- og innflutningleyfa, sem gert var ráð íyrir að veita fyrstu átta mánuði þessa árs. Til 31. ágúst verða því engar umsóknir um gjaldeyris- og innflutningsleyfi teknar til afgreiðslu, nema um sje að ræða brýnustu nauðsynjar, aðallega tilheyrandi út- flutningsframleiðslunni. Svör við eldri umsóknum, sem ákvarðanir hafa verið teknar um, vcrða send næstu daga eða svo flíótt sem auðið er. 7. júli 1949. VIÐSKIPTANEFNDIN. Nýr hamflettur lundi ~l\jöl/>úÁin Laugavég 78. Hlíðarvatn Að gefnu tile'fni auglýsist hjer með, að í sumar verða engin veiðileyfi seld fyrir Vogsósalandi. Innilegt þakklæti til sona minna og tengdadætra, vina og venslamanna, fyrir gjafir, símskeyti, kvæði og aðra vinsemd og virðingu mjer sýnda á 50 ára afmæli mínu, 24. júní síðastl. Guð launar gjörða hluti. Hafnarfirði, 8. júlí 1949. Úlafur Þorieifsson. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda vinsemd á sjö- tugsafmæli mínu. Guðbjörg Jónsdóttir, Grenimel 33- Innilegt þakklæti til allra þeirra, er sýndu mier hlý hug og glöddu mig á 85 ára afmælisdegi mínum. Elísabet Davíðsdóttir. TILKYNNING Vegna sumarleyfa verður brauðsölubúðum okkar á Bræðraborgarstíg 16 og Vesturgötu 27 lokað frá 9.-25, júlí. unonaróon Lf BrœÖraborgarstíg 16 (Opið hjá Sveini Hjartarsyni) ■ ■ Rafmagnsverkfræbingur óskast j Bæjarstjórn Siglufjarðar óskar að ráða rafmagnsverk ■ fræðing, ,sem rafveitustjóra á Siglufirði eins fljótt og ; unnt er. Umsóknir sendist til bæjarstjórans á Siglufirði ; eða raforkumálaskrifstofunnar í Reykjavík, fyrir 1. ágúst Z n.k., sem einnig ge'fa nánari upplýsingar um starfið. HÁSETA vantar á línuveiðarann Bjarnarey frá Hafnarfirði- Uppl. um borð í skipinu og hjá skipstíóra, Hringbraut 107, simi 3572. LOKAÐ vegna sumarleyfa frá 16. júlí til mánaðarmóta- Þeir, sem eiga teppi hjá okkur i hreinsun, eru beðnir að taka þau fyrir 16- júlí. Gólfteppahreinsunin, Skúlagötu — Barónsstíg. Systir mín, ÞURÍÐUR HELGA JÓNSDÓTTIR verður jarðsungin mánudaginn 11. júlí. Athöfnin hefst með húskveðju á Elliheimilinu Grund kl. 1 e.h. Kirkju athöfnin hefst kl. 2 í Kape'llunni í Fossvogi- Fyrir hönd vandamanna. FriÖfinnur Jónsson■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.