Morgunblaðið - 09.07.1949, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.07.1949, Blaðsíða 16
rEÐITKUTLIT — FAXAROI. SAMTAL við L. H. Muller SUÐ-VESTAN kaltli og skúr 153. t!>I- — Laugardagur 9. júlí 1949. Vðgaraniir seidu ísfisk fyri fúml. 9 milj. kr. í júní 1 JÚNÍMÁNUÐI fóru íslenskir togarar 42 söluferðir til Bretlands og Þýskalands. Nam ísfisksala togaranna alls túmlega níu milljónum kr., en skipin fluttu alls á markaði í löndum þessum 10.300 smál. af fiski. — Sölurnar í Þýska- 1-mdi voru í mánuðinum allverulega hagstæðari heldur en Bretlands-sölurnar. Frá þessu er skýrt í yfuliti®' Fjelags íslenskra botnvörpu- skipaeigenda, um ísfisksölu tog araflotans í júní. Þýskalandssölurnar. Á Þýskalandsmarkað var landað úr 20 togurum, þar af 10 nýsköpunartogurum, Fluttu pSáái - skip alls rúmlega 5000 Kmál. af fiski og nam söluverð feansr sámanl. um kr. 5.072.496. Meðalsala í ferð nýsköpunar- togaranna var um 10.400 ster- lingspund. Hjá gömlu togurun- um fjórum, var meðalsalan um 6.700 sterlingspund í ferð. Fieiri skip seldu í Bretíandi, í júnímánuði nam ísfisksal- an. til Bretlands kr. 3.935.235. Þar lönduðu 22 skip um 5.270 smál. af fiski alls. 18 nýsköpun- artogarar fluttu alls um 4600 smál. af fiskmagni þessu. Með- alsala þeirra í ferð nam að- eins um 7.492 stp. og gömlu togararnir náðu um 3991 sterlp. Hieðaisölu í ferð. Júní var óhagstæður, Svo sem kunnugt er, var ís- fj.sksaía á Bretlandsmarkað jnjög óhagstæð í júní og kemur það greinilega í ljós við lestur [ þessa yfirlits. Má í því sam- j bandi benda á, að meðalsala , nýsköpunartogaranna í Þýska- ! landi er rúmlega 10.400 stp.,' en í Bretlandi áðeins um 7.492 stp. í Þýskalandi er ísfisksölum þannig hagað. að fiskverðið er fastákveðið samkvæmt sainn- »rjgi. • ■ - J ísiand vann Belgíu, en tapaði fyrir Ítalíu Bretland er efsl með 13 slig PARÍS, 8. júlí — í sjöundu umferð bridgekeppninnar í París fóru leikar þannig: Ítalía vann ísland með 49:29 (Arni og Lárus, Kristinn og Gunnar), Svíþjóð vann Hol- land, England vann Irland, Frakkland vann Noreg og Danmörk vann Finnland. Belgía átti frí. I sjöttu umferðinni, þegar Island vann Finnland, spil- uðu: Arni og Lárus, Kristinn og Einar. — Jón. —O— Úrslit áttundu umferðar barst blaðinu seint í-gær- kveldi í skeyti frá Reuter: Italía gerði jafntefíi við Noreg með 41:37, Finnland vann Holland með 15:31, Danniörk vann Irland með Sendiherra Bandaríkjanna KICHARD P. BUTTRICK sendiherra, sem er ó förum frá íslandi. Vestur-íslensku gestirnir 5 góðviðri á Austurlandi SEYÐISFJÖRÐUR 8. júlí — Vestur-íslensku gestirnir Vil- hjálmur Stefánsson og frú og Guðmundur Grímsson og frú lögðu sem kunnugt er af stað með Esju austur á land fyrir nokkru. Ferðalagið hefur gengið mjög að óskum. Fyrst í stað var að vísu rigning og dimmviðri og hjá Vestmannaeyjum sást varla í land vegna þokunnar, en þegar kom austur fyrir Mý: dal- inn birti og gerði sólskin og logn, sem hefur haldist síðan. 39 stiga hiti á Hallormsstað í gær var farið frá Reyðar- firði í Hallormsstað. Þar var 25 stiga hiti í skugganum, en rúmlega 30 stig í skóginum. og hefur svo verið undanfarna daga. 47:34, Bretland vann Svi'þjóð með 41:17, ísland vann [ Skógurinn grænn á einni Belgíu með 59:47. Frakkland átti frí. Staðan eftir áttundu um- Gjaideyris- og inn- fiulilngsleyfi ferð er þessi: England hefir 13 stig, Danmörk 11, Svíþjóð 10, Ítalía 10. ísland 8, Frakk- land 6, Belgía 6, Noregur 6, Finnland 5, Holland 5 og Ir- land ekkert. VIÐSKIPTANEFND hefur til- kynnt, að hún hafi tekið ákvörð uri um öll gMdeyris- og inn- flutnings!ey#l* er veitt verða fyrír hverskonar vörukaupum »yj fyrstu átla mánuði þessa árs, og eru heimilaðar sam- kvæmt ársáætlun fjárhagsráðs. Nefndin mun því ekki. fram til 31. ágúst veita móttöku gjaldeyris- og innflutningsleyfa nema um sje að ræða umsóknir cr varða útflutningsmálin. Þjð skal tekið fram, að aðrar rjaldeyrisveitingar fyrir ráms- kostnaði, skuldagreiðslu, ferða- lögura o. fl. snerta ekki þessa tilkynningu viðskiptanefndar- innar. Sykuruppskera. LONDON — Sykuruppskeran í Trinidad nam í ár 159,032 tonn- um, þetta er 37% meira en s.l. ái. Almennur kirkju fundur haldinn í haust HINN ALMENNI kirkjufund- ur verður haldinn í Revkjavík dagana ló. til 18. október i haust. Aðalmál fundarins verður lestur og útbreiðsla heilagrar ritningar, kristindómsfræðslan og skólakerfið nýja. Ráðgert er að í sambandi við fundinn verði kirkíusýning og kristniboðssýning- Þórsmerkurför ÁKVEÐIÐ hefur verið nóttu Skógurinn er í sínu besta skrúði. Tók hann svo fljótt við sjer, þegar tíðin batnaði, að fólk sagði, að hann hefði orðið grænn á einni nóttu. Fjarðarheiði ófær Frá Hallormsstað átti að fara í bílum til Seyðisfjarðar, en Fjarðarheiði var alófær vegna stórskafla og var þó reynt að ryðja veginn. Var því snúið við og náðum við Esju á Eskifirði. Föðursystir Viihjálms í ferðinni Alls eru 85 menn í hópnum, þar á meðal föðurstystir Vil- hjálms Stefánssonar, sem vildi fylgja frænda sínum á þessu ferðalagi. — Árni. Uppleslur í kvöld á sýningu S í B 5 HÁTT á þriðja þúsund gestir hafa komið á sýningu Sam- að bands íslenskra berklasjúklinga fresta ferðinni inn á Þórsmörk í Listamannaskálanum en henni til næstu helgar, þar sem al- gjörlega er ófært að komast þangað eins og sakir standa lýkur annað kvöld. í kvöld verður það til skemt unar á sýningunni, að Ólöf vegna vatnavaxta. Munu fa^- Norðdahl les úr kvæðum Guð- miðar að þessari ferð að sjálf-^innu á Hömrum og Stefáns í sögðu einnig gilda um þá Hvítadal og útvarpshljómsveit i helgi. í; in leikur. I SUMAR hefir verið ur.nið að ýmisskonar endurbótum á hin- um vinsæla sjóbaðsstaðí Revk- víkinga, Nauthólsvík. Ráðinn hefir verið sjerstakur baðvörð- ur og ýmisskonar öryggisútbún aði, svo sem björgunartækjum komið fyrir. Flugvallarstjórnin ljet gera rotþrær fyrir frárennsli Flug- vallarhótelsins og er að því ó- metanleg bót fyrir sundfólkið. Búið er að setja túnþökur á svæði nokkur vestan við vík- ina og stigar settir við bergið. Má með góðri samvisku segja, að miklar umbætur hafa orðið á síðan í fyrra, þó enn þurfi ým islegt að gera til aukinna þæg inda fyrir sjóbaðs- og sólbaðs- fólkið, en bæjarstjórnin mun vafalaust ekki láta staðav num ið við þær framkvæmdir, sem nú er lokið. Sjóbaðsstrandarvörður hefir verið ráðinn Páll Guðmundsson íþróttakennari. Verður hann þar syðra daglega frá kí 1—7. Borgarlæknisembættið mun sjá um rekstur sjóbaðsstaðarins og annast eftirlit með hollustu- háttum og öðru e’r við kemur þessum rekstri. — Mun.u bæi,- arbúar vafalaust fjölmenna suð ur eftir, næst, þegar góðviðris- dagur kemur. Olíufundur í Pakistan. KARACHI — Olía hefur nú fund ist í Vestur-Pakistan, og er talið að hjer sje um miklar olíulindir að ræða. Úr fyrstu borholunni komu 112 tunnur af olíu fyrsta sólarhisnginn, en búist er við 1.000 tunnum á dag þegar fram í sækir. sjötugan. Sjá grein á bls. 5. Sendlherra Bands- ríkjanna hjer á förunt Tskar við mikilvægu embæffi í Washingfon MR. RICHARD P. BÚTPICK, sendiherra Bandarikjímna, er nú á förum hjeðan, en hann hef ur verið skipaður framkvæmda stjóri bandaríska utanríkisráðu neytisins í Washington. Mr. Butrick hefur verið sendiherra Bandaríkjanna hjer í rúmlega ár og jafnan sýnt Islendingum hinn mesta velvilja og P 'hug. | Truman forseti hefui skipað : Edward Burnett Lawson *il að ^ taka við starfi sendihnrrans hjer. Lawson, sem fæddur er 1895, hefur að baki sjer Ungan starfsferil í utanríkisþjónustu annars sem verslunarfulltrúi Ívið bandaríska sendiráNð í Prag 1937—1939 og gegndi síð- . an sama embætti í Nicaragua og Tyrklandi Árið 1945 var hann skipaður fjármálaráðu- nautur sendiráðs Bandaríkja- manna í Ankara. Græfllaedsleiðang- urinn fer í dag 1 DAG leggur Grærdandsleið- angurinn, sem Súðin gamla verður móðurskip fyrir, upp í ferð sína á Grænlandsmið. —• Ferðinni er heitið norcur til iTokusak, en þangað er um sjq til átta daga sigling. | Alls munu verða milli 10ö og 120 manns í leiðangri þess: um. Fimm eða sex vjelskip (munu taka þátt í leiðanprmum, og verða það útilegubátar, er leggja afla sinn upp í Súðina* Á þilfari flytur Súðin r.okkrai trillur, sem róið verður frá skipj inu. j Steindór Hjaltalín útgerðar-* maður, stjórnar leiðar grinuih f og mun ha«n koma aftur i sept emberlok eða október byrjun-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.