Morgunblaðið - 17.07.1949, Side 7

Morgunblaðið - 17.07.1949, Side 7
Sunnudagur 17. júlí 1949- MOKGVNBLAÐiB 7 REYKJAVÍKURBRJEF taugardagur 16. júEí Víðtækar hafrannsóknir FYRIR nokkrum dögum kom norskt rannsóknaskip hingað til Reykjavíkur. Það var á ieið til Vestur-Grænlands. Undan- farið hefur þetta rannsókna- skip verið við athuganir á norð anveiðu hafinu á milli Noregs og íslands. En fer svo á fiski- miðm við Vestur-Grænland íil að athuga fiskigöngur þar og veiðiskilyrði. Auk fskifræðinga var þarna verkfræðingur, sem á að rann- saka hvaða veiðarfæri muni vera hentugust á hinum græn- lensku miðum. En Norðmenn hafast fleira að á sviði fiskirannsóknanna í sumar. Þeir hafa tekið sjer fyrir hendur, eins og áður hef- að geta haft áhrif á veiðina arðsémina þannig trygga i bú- eru af því eina sprottnar, að ; þar. | í fyrra sumar mun um 10% af Nor,urlandsveiðinni hafa verið ungsíld, sem vissulega elst hjer upp við land. Var hún af sömu aldursflokkum, og Hvalfjarðarsíldin, var frá árun um 1944 og ’45. Þegar veiðin hefur vei ið meiri við Norður- land, en hún var í fyrra, hefur svo ung síld ekki verið nema | um eða innan við 1% af afl- ■ anum. I Leikmenn geta hugsað sjer, að „Hvalfjarðarstofninn“ geti gert meira vart við sig í ár, I fyrir Noiðurlandi, en hann I gerði í lyrra. En hvað sem því líður, þá munu allir síldveiðimenn vera orðnir sammála um, og sann- færðir um, að til þess að síld- rekstrinum. Svo tekin sjeu fá- ein dæmi um fullkomin sof- andaskap þeirra manna, er þykjast sjálfkjörnir og sjálf- sagðir leiðtogar bænda_ Skyldi nokkrum manni geta dottið i hug, að sá flokkur, sem eigi hefur getað þverfótað fyr- ir eigin axarsköftum í 30 ár, I geti á fjórða tug ævi sinnar, eða þeim fimmta, orðið bænda stjettinni að varanlegu liði? Felumyndir Fram- sóknarmanna Framsóknaimenn halda, bæði ur verið skýrt frá, að efna til arútvegurinn megi verða sæmi víðtækari xannsókna á síldar- göngum, en þeir hafa áður gert. Sumpart stafar það af því, að sú kenning hefur komist á loft, að sami síldarstofninn, sem er við Noreg á vetrum, og gefur þar .góða veiði, sje að jafnaði hjer við Norðurland á sumrin. Því hefur verið gert sam- komulag um það, að Norð- menn, Islendingar og Danir skiptu með sjer verkum við rannsóknir á hafinu á milli lega öruggur atvinnuvegur, i framtíðinni, þá þurfi að leggja mikla alúð við rannsóknir á göngum síldarjnnar á næstu árum. I Við höfum t.d. þá staðreynd, að ganga út frá: Að hinn ís- lenski síldarstofn hrygnir hjer fyrir sunnanland. Og hann get ur verið ákaflega sterkur, eins og Hvalfjarðarveiðarnar sonn- uðu. En okkur vantar að vita, á- samt mörgu öðru, nánar um Noregs og íslands, til þess að það hvernig þessi stofn hagar reynt verði til hins ítrasta, að göngum sínum_ Og hvaða veiði fá alR að vita, um göngur síld- úthúnað þarf, til þess að síld arinnar á þessu svæði, er rann Þessi náist og hagnýtist. Brynjólfur og Blöndal þeir sem eru Hermanns og Ey ' XXT-T „ _ , . . & NU er formaður hinnar ís- steins megin i flokknum, að , , , , , , lensku flokksdeildar kominn helst verði klofmngur flokks- , . . . ... . „ . ....... heim ur utanfor sinm. Bryn- jólfur Bjarnason. Sama sagan, ! með hann. Engin ferðasaga eða Það er vitað, að fylgi Her-1 frjettir frá Moskvu. Þó er vit- manns Jónasonar innan flokks að, að hann var einmitt í He’lu- ins er einkum meðal ungra, ingfors um sama leyti, og manna, sem í hugsunarhætti gengið var frá því, að stofVia ins dulinn með því að efna til kosningabaráttu. diaga dám af kommúnistum. Að þar, sem flokksfjelög eru starfandi, þar eru reikningar sjerstaka deild í Kominform fyiir Norðurlönd. Slíkt kemur þó sannarlega Á ÚTMÁNUÐUM hjeldu Fram , tveSgÍa eigi meirihlutafylgi að sóknarmenn miðstjórnarfund f^gna, innan hvers fjelags fyr- hjer í Reykjavík. Þar var svo lr S1g. um talað, að leggja skyldi fram Það er eðlilegt, að flokkur. tillögur, til þess að ráða bót á með slíkar heimilisástæður' dýrtíð og verðbólgu. Áttu til- eigi erfitt uppdráttar, og reyni lögur þessar að koma fyrir Al- að gripa til margskonar ör- þing. og Framsókn, að segja þrifa raða_ til að forðast það_ upp stjórnarsamvinnunni, ef að fi0kkurinn liðist í sundur. samkomulag næðist ekki um Ekki sist þegar ofan á það Þær- [ bætist, að flokkurinn hefur að Aðaláherslan var þá lögð á haki sjer 30 ára hrakfarir i það, að skömmtunarseðlarnir .sveitum landsins. yrðu gerðir að innflutnings- heimildum. Ennfremur átti að gerðir upp, á milli þessara alþjóð manna meira en lítið tveggja forystúmanna flokks- við, þegar um er að ræða yfir- ins, og athugað h\ter þeirra; ráð yfir einum af stjórnmála flokkum landsins. Vill Bryn- jólfur ekki gera svo vel og skýra frá, hvernig yfirstjórn- inni er nú háttað yfir flokks- deild hans? gera breytingar lögunum. á húsaleigu- Fundurinn í Prag ÞRÁTT fyrir endurteknar á- 30 ára afmæli TIMINN hefur gert eina eða ^ laga um __frjálsa verslun“, sem tvær tilraunir til að afsaka; stefnumal S1S. En ekki minnst sóknir geta leitt í ljós_ Norð- menn munu hafa þrjú skip við þessar rannsóknir í sumar. Þátttaka íslendinga FYRIR nokkrum dögum fór t Þann „árangur af þrjátíu ára Hermanns Jónassonar og Skúla ísfirska fiskiskipið Kári i rann starfsemi flokksins, að nú skuli ^ Guðrnuncjssonar. Þannig varð sóknaleiðangur, með Unnstein stsi'fsþrótturinn í sveitum þetta stefr|umál sjálfdautt í Stefánsson, efnafræðing, til að Isndsins vera orðinn 1/7, af þonclum Framsóknarmanna, gera rannsóknir Húsaleigufrumvarpið týndist (skoranir hefur Einar Olgeirs- í fjölda þingmálanna. Vakti ^ son ekki fengist til þess að aldrei athygli. En áfram var skýra með einu orði frá hinum talað um skíömmtunarseðlana, * mikla kommúnistafundi, er sem innflutningsleyfi. Og þá , hann sat í Prag fyrir nokkru. ráðstöfun, sem allsherjar bjarg: Eitthvað markvert hlýtur þó ráð gegn verðbólgu og dýrtíð. j að hafa komið fyrir á sam- Þangað til á aðalfund Sam- kundu, þar sem hinn alþjóðlegi bands ísl. samvinnufjelaga . kommúnistaflokkur heldur, og kom. Þá var þar samþykkt til- sjálfur „höfuðpaurinn“ Gott- flóttann úr sveitunum, og wald situr í forsæti. allstóru þvi sem tiann var’ mlðað við gncla munu Framsóknarmenn1 svæði í Norðurhafinu, milli ís- lands, Jan Mayen og Noregs. Unnsteinn athugar sjávarseltu og strauma, átu og annað, sem kann að hafa áhrif á sildar- göngurnar. Verða rannsóknir hans settar í samband við þær allsherjar rannsóknir, sem fram fara á þessu sumri, og miða að því að varpa hulunni af hinum dúlarfullu dutlung- um sildarinnar. Sild hefur ekki enn veiðst fyrir norðan, svo heitið geti. En sú fregn hefur komið frá norskum rannsóknaleiðangri, Fram- þjóðarheildina, þegar sóknarflokkurinn tók, er hann sjálfur segir, forystuna í málefnum bænda. Enda þótt Tíminn birti nokkr ar afsökunargreinar, standa tölur og niðurstöður Halldórs Sigfússonar, skattstjóra, um flóttann úr sveitunum, óhagg- aðar. En næsta mál á dagskrá er, eftir hvaða leiðum takast megi, að 30 I frjettablaði útgefnu í skömmtunarseðlafrumvarp c . . , , , . _ . . .. Sviss, er fra þvi sagt, að und- irbúningur þessa mikla fundar hafi verið með nokkuð öðrum hætti, en tíðkaðst þar, sem , stjórnmálamenn lýðræðisþjóða koma saman. Strangur lögreglu er komið .hafa á flokksfundi að þvi | um lancl á þessu xmri, komist að raun um, að allsstaðar er hlegið að þessu ,,bjargráði“ Her manns Jónassonar. vörður var settur umhverfis öll gistihús, þar sem hinir er- lendu fulltrúar áttu að hafa samastað. Og öðrum bannaður 1 aðgangur að gistihúsunum en Samt talar Tíminn enn um kommúnistafulltrúunum. Svo það, að nú heimti Framsókn, að hræddir voru þessir sendisvein ríkisstjórnin gangi tafarlaust ar Moskvuvaldsins um líf sitt að tillögum þeim, sem flokk- í sjálfu ríki Gottwalds. Svo urinn hafi í dýrtíðar- og verð- hataðir eru kommúnistar í bólgumálum. — Alveg hefur Tjekkóslóvakíu, eftir rúmlega rjetta sveitirnar við, eftir ’ gleymst. að skýra frá því, eins árs yfirráð þeirra. ára hnignun þeirra undir, hvaða raunhæfar tillögur flokk Fekk Einar Olgeirsson smjör- urinn hafi. Skyldu Sjálfstæð- forustu Framsóknarflokksins. urinn nan. aKyiau ajausræo- þefinn af þvi) hvernig andrúms Frænsókrmrmenn hafa var- ismenn vera þvi andvigir, loftið er f kommúnistaríkinu, sem farið hefur um svæðið’ast að Sera nokkuð raunhæft,að fram Frði W framkvæm- leppríki Stalins? Fær hann fyrir norðan Færeyjar. að þar til þess að skapa örugga trú á anle§um lækmsraðum, gegn aldrei málið aftur. þessi fyrr- hafi orðið vart við síld, sem framtíð sveitanna. — Þessir dýrtíð og óhóflegum fram- um mikli málskrafsmaður? talin er að sje af sama stofni, Úálfvöldu forystumenh hafa t.' Vonandi, að ekki fari eins með oe mest kveður af fvrir Norð- d- með .'burrum tárum“ horft Þa fyr-t talað borginmannleba Halldor Kiljan Laxness í urlandi á sumrin. En eitthvað d bað, að hjeraðsskólarnir hafa|um þessi mal er hann getur Gljuflasteini Hann byrjaði orðið allsherjar útgöngudyr , sk^rt fra þvl’ hvaða heillarað sv0 prýðilega um fyrri helgi að j æskunnar frá sveitalífinu, eins llokkur hans hefur i pokahorn- skýra frá „sæluá^tandinu^ í inu. getur það verið málum bland- að. I konar „dælustöðvar“ unga [ fólksins úr sveitasælunni á En Moskvu. En á mikið eftir að segja, til þess að hann geti sem komið er eru um- Faxasíldin mölina. } bótatillögur Framsóknar eins sannfært nokkurn mann um að NORSKU fiskifræðingarnir, er Eða hvenær hafa Fram- og hverjar aðrar felumyndir, þar sje allt með felldu. komu hingað um daginn á leið- sóknarmenn gengist fyrir því sem ekkj hafa enn verið ráðn- inni til Grænlands, sögðu, að að sýnt sje fram á, hve arð- ! ar. — þeir hefðu, með bergmálsdýpt- samur búskapurinn getur orð Moskvastjórnin fari með friði gagnvart þjóðum þeim, sem hún hefur undirokað og armæli sínnm orðið varir við ið fyrir þá, sem nota hina . - hafi engin áform um frekari mikla síldartorfu, á 10 faðma fylstu haasvni í búrekstri sín- Reynt að dylja yfirráð landa og þjóða. dýpi, hjer í norðanverðum um? Hvað þá að þeim hafi dottið klofninginn I Svo málliðugur maður, sem Faxaflóa. í hug, að útbieiða hagnýta ÞAÐ er vitað mál, að manna- Laxness ætti að skella sjer á Sje svo, að síldin, sem hjer þekking á því, hvernig hægt læti Tímans, um stefnu flokks skeið, og lýsa því, hvernig er í Flóanum, fari norður fyrir er að gera framleiðslukostnað hans í dýrtíðarmálunum, og kommúnisminn er í fram- land, á áliðnu sumri, ætti hún landbúnaðarafurða lægstan, og kröfur um kosningar o. s. frv. kvæmd. Fvrir rúmlega ári síðan hjelt hin kunna kommúnistakona Herta Kuusinen flokksfur.d 1 Oslo. Var þá strax talið, að fundarefnið hafi verið að und- irbúa sjerstök yfirráð Koml.n- form yfir flokksdeildunum á Norðurlöndum. Þessi fundur var haldinn með leynd, eins og flestir fundir þessara alþjóð- legu ofbeldismanna. Líklegt er, að Helsingfors- fundurinn nú hafi verið í á- framhaldi af þessum Qslo- fundí. Ekki birtj ÞjóðViljinn staf um Oslofundinn eða neitt um þátttöku frá hálfu Islend- inga. En blaðið frjetti að a.m.k. einn fulltrúi hjeðan haíi Vt";V<1 á Oslofundinum, Sigurður nokkur Blöndal. Enda ha.fa skrif hans í Þjóðviljanum síð- ustu mánuði bent ótvírætt til þess, að hann geti verið í beinu sambandi við Kominform. Sjerkenni komm- únistaflokksins MÖNNUM hættir hjer ennþá til að gleyma þeim sjerkenn- um kommúnistaflokksins eða flokksdeildarinnar hjer á landi, að flokkur þessi gengur undir fölsku nafni. Vill ekki kannaut við hið rjetta nafn sitt. Hefur tekið upp heitið „Sameiningar flokkur alþýðu sósíalistaflokk- urinn“. Þetta er svona í fleiri lönd- um. Flokksdeldirnar eru látn- ar hafa önnur heiti, til þess að leiða huga almennings frá því, hver flokkurinn er, og hver er hin raunverulega yfirstjórn hans. Að þessu leyti er flokkurinn eins og óbótamaður, sem dýlur sitt rjetta nafn, til að kornast hjá refsingu, einsog óvinur pjó’3 fjelagsins, sem vill í lengstu lög fara huldu höfði. Sem alveg eðlilegt er. Hjer er ekki um að ræða stjórnmálaflokk i venjulegri merkingu meðal lýðræðisþjóða. Hjer eru samtök ofbeldismanna undir erlendri alþjóðlegri stjórn. sem vinna ekki að þvi endilega að fá sem flesta fylgismenn eða skoðanabræður þegar á herðir. Heldur hrifsa til sín völdin í þjóðfjelaginu, með ofbeldi. Kúga alla sem €ru kommún- ismanum andvígir, banna þeirrv að láta í ljósi skoðanir sínar. Fn þeir sem óhlýðnast hinni komm Frh. á fcls. 8

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.