Morgunblaðið - 24.07.1949, Side 2
2
MORGVNBLAÐtð
Karl Marx og hin rúss-
neska yfirgangsstefna
Bæjarráð ræðir um
staðselninp iðnað-
&
EINSOG allir vita, er Karl munu kringumstæðurnar ekki
Marx átrúnaðargoð kommúnista leyfa honum það. Eðlileg landa-
og alt sem á að hafa útgengið mæri hans frá náttúrunnar
íi á hans munni eða penna er í hendi. liggja frá Danzig eða
t A FUNDI bæjarráðs er haldinn
var síðastliðinn föstudag, var
rætt um fyrirhugaða Kjötmið-
___ . stöð bæjarins. Gert hefur verið
|iei.rra augum heilagur sann- jafnvel frá Stettin suður til ráð fyrir, að henni verði ætl-
leikur, sem þeim öllum er skylt
aft hlýða, einsog helgu Guðs
orði. Kenningar Marx eru trú-
arbrögð kommúnista. andlegt
fóður þeirra, sem þeir eiga að
Trieste. Og það er ómótmælan-
legt. að stjórnarvöld Rússa gera
sitt ítrasta, til þess að víkka út
landamæri sín jafnvel svo langt.
Andstaðan gegn Rússum, sem
aður staður við Grensásveg, en
skipulagsnefnd ríkisins, hefur
óskað eftir breytingum á því
og vill staðsetja kjötmiðstöðina
að vestanúerðu við Elliðaár-
lifa á, ásamt með Stalin-dýrk-
uninni.
En það kemur fyrir, að valda
menn kommúnismans legg’. hin-
u)n skeggjaða júða eitt og ann-
að í munn, sem hann hefir ekki
sagt. En sje það viðurkent af
Moskvaklíkunni, gildir það sem
sannleikur, og trúarbrögð fyrir
kommúnista.
George Izard hefir nýlega gef-
út bók sem heitir „Kravtjenko
og Moskvamenn". Þar nefnir
hann nokkur dæmi þess, hve ó-
ráðvandlega kommúnistar fara
stundum með orð og kenningar
Karls Marx, og segir t. d. að
ef Mkrx hefði nú verið uppi,
|>ií rnyndi hann óefað hafa verið
fy I gj andi Atlantshafssáttmálan -
um..
Marx var á sínum tíma frjetta
ritari í London fyrir New York
Tri.hune. Þann 12. apríl 1853
birtí hann grein um rússneska
utanríkispólitík. Þar kemst
hann m. a- þannig að orði:
Skyldi hinn rússneski risi
nokkurntíma hætta því að
stefna að heimsyfirráðum?
Enda. þótt vilji væri til þess, þá
dugar, er fyrst og fremst fólg-
in í kyngikrafti lýðræðishug-
sjónarinnar, og meðfæddri
frelsisþrá mannkyns.
Þannig fórust þeim manni
orð, sem kommúnistar trúa
fyrst og fremst að fari rjett
með, og hafi verið maður til að
kenna þeim lífsspeki.
Skyldi það ekki vera næsta
' augljóst mál, að Marx myndi nú
hafa talið eðlilegt að vest-
rænar þjóðir leituðu samvinnu
sín á milli, til þess að freista að
stemma stigu fyrir yfirgangs-
stefnu Rússans, og vernda með
því lýðræðið, og frelsi sitt.
Piltarnir, sem vörpuðu grjót-
inu inn í þingsalinn 30. mars,
munu vera aldir upp í þeim
anda, að trúa Karl Marx, sem
alvitrum. En hann var þá ekki
meira hlyntur yfirráðastefnu
Rússa en þetta. Og taldi það eðli
legt, að lýðræðisþjóðir kæmu
fyrir sig vörnum
Það má segja fyrir munn
þessara grjótelsku náunga, að
svo bregðast krosstrje sem önn-
ur trje.
vog.
I þessu sambandi ræddi bæj
arráð einnig hvar koma skvldi
fyrir áburðai verksmiðjunni,
sem væntanlega verður reist
hjer í Reykjavík og um fyrir-
hugað athafnasvæði, verk-
stæða og geymsluplássi fyrir
bæinn og bæjarstofnanir_
Sömuleiðis ræddi bæjarráðið
um það hvort ekki væri rjett,
að endurskoða eldri fyrirætl-
anir um að setja iðnaðarbygg-
ingar við Suðurlandsbraut.
Af beinu framhaldi af um-
ræðum þessum samþykkti bæj
airáð, að óska eftir nýrri at-
hugun og nýjum tillögum um
þessi mál frá samvinnunefnd
ríkis og bæjar um skipulags-
mál.
íþróttanámskeið á
Þingeyri
AXEL Andrjesson, sendikenn-
aii ÍSÍ, hefur nýlokið nám-
skeiði á Þingeyri, Þátttakend-
ur voru úr íþróttafjelaginu
Höfrungi, 49 piltar og 39 stúlk-
ur, alls 84.
Námskeiðið hófst 22. f. m.
Frá Ausfurhehni
VIÐ stallsystur vorum komnar
tii hirðar stórhöfðingja í Mon-
gólalandi eftir 56 daga ferðalag
um eyðimörkina Góbí Guðspjöll
höfðu borist til hans frá okkur,
en hann ,vildi fá meira að
heyra“ og bauð okkur því heim.
Við handljekum mongclsku
biblíuna, sem við ætluðum hon-
um, með sjerstakri lotningu af I
því við vissum um sögu þeirrar
þýðingar: Ungur kristniboði í
Kína, sem búinn var að læra
kínversku, þráði að snúa biblí-
unni á mál mongólskra þjóð-
flokka, sem engin biblíurit áttu
á sínu máli. Hann fjekk lengi
vel engan til að kenna sjer
tungu þeirra, uns hann með
miklum eftirgangsmunum fjekk
mongólskan fanga til þess, en
þó með þeim skilmálum að
fangavörðurinn lokaði kristni-
boðann inni hjá honum á dag-
inn.
Framanritað er ágrip af einni
smásögu, sem þær Miss Cable og
Miss French, fulltrúar breska
biblíufjelagsins, sögðu í erind-
urn sínum hjer í bæ í liðinni
viliu, erindum, sem áheyrend-
um verða minnisstæð.
Biblíufjelag vort, sem beðið
var að greiða götu þeirra, hefir
fengið Tjarnarbíó lánað á morg-
un. kí. 3 og sýna ensku dömurn-
ar þar myndir frá Gobí og Tíbet.
Aðgangur er öllu fullorðnu fólki
fijáls meðan húsrúm leyfir.
Da ginn eftir fara þær heimleiðis
svo að þetta verður síðasta
tækifærið til að heyra frásagn-
ir j>essara frægu kristniboða.
S. Á. Gíslason.
Bandaríkín tá úran-
íum frá Kongo
WASHINGTON, 22. júlí. —-
Haft er nú eftir bandarísku
stjórninni, að hún hafi fullan
hug á að gera nýjan leyni-
samning við Belgíu og Bret-
land um áframhaldandi kaup
úraníum-grýtis frá belgísku
Kongó, en þar eru einhverjar
auðugustu úraniumgrjótnám-
ur í heimi.
Leynisamningur sá, er þessi
ríki gerðu með sjer 1944, renn-
ur út á þessu ári, og æskir
stjórnin að þingið eigi hjer
hlut að máli áður en nýr samn-
ingur verður gerður.
Samkvæmt góðum heimild-
um hjer þá var meginástæðan
til leynifundarins um kjarn-
orkumálin nú á dögunum ekki
sú, að til stæði að veita öðrum
þjóðum upplýsingar um leynd-
armál kjarnorkusprengjunnar,
heldur var þar fjallað um úr-
aníumsamninginn. — Fundur
þessi vakti sem kunnugt er
mikla athygli og jafnvel tor-
tryggni og það meira að segja
með bandarískum þingmönn-
um. Virðast þeir nú láta sjer
þessa skýringu nægja og
fagna því, að ekki stendur til,
að Bretum verði látnar í tje
neinar upplýsingar um tilbún-
ing kjarnorkusprengjunnar.
Hafa bresk stjórnarvöl látið
uppi, að þeim sje ekkert ó-
kunnugt um tilbúning sprengj
anna, og Bretar hafi í hyggju
að hefja framleiðslu þeirra.
— Reuter#
og var slitið 14. þ. m. með
sýningu á Axels-kerfinu í sam
komuhúsi kaupstaðarins. —
Sýndu 16 stúlkur handknatt-
leikskerfið, en 20 piltar knatt-
spyrnukerfið. Lætur Axel vel
yfir árangrinum, sem þar náð
ist.
Axel fór frá Þingeyri til ísa-
fjarðar og heldur þar nú nám-
skeið.
Preslar en ekki spámenn.
Dr. WILI.IAM Ward Ayer hjelt
fyrirskömmu ræðu þar sem hann
sagði m. a.: Ameríska kirkjan hefir
gnægð klerka, en of fáa spámenn. —
Spámaðurin er rödd guðs í þurfandi
heimi.
Gerði sfjórnarbyltinga
Husni el Zaim,
forsætisráðherra í Sýrlandi sem
komst til valda í mars í vor
með stjórnarbyltingu, Ilann
verður cini frambjóðandmn við
forsetakosningar í landinu.
Hann hefir lierinn með sjer.
Sunnudagur 24. júlí 1943*1
—------------ >
HJER ER síðasta myndin af Charles Bretaprins og móðus
hans Elizabeth prinsessu. — Nýlega var eyja, sem kanadiski®
fhigmenn, sem voru í kortleggingarleiðangri, fundu norðui af
Ameríku, skírð „Prince Charles eyja“.
Hverju reiddist Steinþór?
ándvígur Fríkirkjunni og Nióbæjarskólanum! i
Á SÍÐASTA bæj arstj órnarf undi
stóð Steinþór Guðmundsson
upp og sagði m. a., að húsalín-
an við Fríkirkjuveg ætti að
vera 36 metra frá götunni. —
Gerði hann þá fyrirspurn til
borgarstjóra, hvort það væri
nú meining skiplagsyfirvald-
anna, að gera á þessu breytingu
og færa húsalínuna í 14 metra
fjarlægð frá götunni. Því nú
vildi ameríska sendiráðið
byggja á þesari lóð.
Borgarstjóri upplýsti fyrir
Steinþóri, sem virtist ekki hafa
vitað það áður, að húsalínan,
14 metrar frá götu, hafi verið
ákveðin af * skipulagsnefnd,
mörgum árum áður en það kom
til orða, að ameríska sendiráðið
bygði á þesari lóð. En bæjar-
stjórn hefði þá ekki staðfest end
anlega þessa ákvörðun skiplags
nefndar.
Nú segir Þjóðviljinn að borg-
arstjóri hafi reiðst Steinþóri
yfir vanþekkingu hans á af-
greiðslu þessa máls. En allir,
sem kunnugir eru í bæjarstjórn
vita sem er, að enginn, hvorki
borgarstj. eða aðrir sem þar eru
geta reiðst, eða svo mikið sem
kippt sjer upp við það, þó Stein
þór bæjarfulltrúi Guðmundsson
segi þar einhverja vitleysu, eða
hlaupi á sig. Því þetta endur-
tekur sig um það bil eins oft
og hann tekur til máls.
Hafi einhver sýnt fruntaskap
í sambandi við þetta mál. á
bæjarstjórnarfundinum, er það
enginn annar en Steinþór, sem
virðist hafa sett sjer það mark,
að reyna að útrýma bæði Frí-
kirkjunni og barnaskóla M:ð->
bæjarins við Fríkirkjuveg. Þvl
lítið yrði úr þessum bygg’ng-
um, ef húsalínan ætti að ver^
sú, sem Steinþór Guðmundssorí
stingur upp á, 36 metra fr§
götu.
Fundur bankamantisí
í Reykjavík
FULLTRÚAFUNDUR >,or=.'
rænna bankamanna verður halc|
inn hjer í Reykjavík og hefst
hann 1. ágúst n. k. Þetta er %
fyrsta sinn sem slíkur funduE,
er haldinn hjer á landi.
Frá Danmörku mæta tveiö
fulltrúar á fundinum, þrír t’rá
Finnlandi, tveir frá Noregi og
jafnmargir frá Svíþjóð. ís-=«
lensku fulltrúarnir munu verðsi
þrír |
Hagfræðiiigamóf í
Hoíiandi
AMSTERDAM, 23. júlí. Hjeí
eru samankomnir 150 hagfræð“«
ingar frá ellefu löndum ogj
sitja þeir ráðstefnu til að ranrj
saka og ræða hvernig hag"
fræðikenslu í ýmsum lönduní
er varið. Fulltrúarnir eru frS
þessum löndum: Bretlandia
Bandaríkjunum, Egyptalandi*
Spáni, Ítalíu, Grikkladi, Dan*<
mörku, Noregi, Svíþjóð, Svtss"
landi og Hollandi. Þeir haf^
heimsótt ýmsa hagfræðihá-«
skóla í Benelux-löndunum.
Hisan sonni þjéðvilji
ÆttjartSarást kommanna er hjarínæm bæði og hlý
hún þarf ekki að flíka neinum göílum. —
Ágæt til síns brúks — já ekki er að spyrja að því
Nær alla leið að Síbcríufjöllum. —
En ef þú tekur Rússland ekki fram yfir þitt Frón
þín framtíð blasir móti gapastokknum.
Því þá hefurðu vitaskuld gert þinni sálu tjón
og þá ertu ekki gjaldgengur í flokknum. —
™ X.
toK . ttt-LAt ... • - • 4. ~ - --- *
I