Morgunblaðið - 24.07.1949, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 24.07.1949, Qupperneq 7
Sunnudagur 24. júli 1949. WORGUNBLAÐiÐ REYKJAVÍKURBRJEF 23. júií Síldin SÍLDIN er ókomin enn að nokkru ráði. Smáslattar hafa komið á land við og við. En ekki því að heilsa, að nokkurt veiðiskipanna hafi fengið sæmi- legan afla. Það væri fróðlegt að heyra á hvaða aldri sú síld er, sem veiðst hefur fram að þessu. — Skyldu þessir veiðislattar stað- festa þann grun, að síldarstofn sá, sem mest kveður að venju- lega við Norðurland, hafi lítið af þeim aldursflokkum, sem að jafnaði gefa mestan aflann þar? Aflaleysið verði skiljanlegt með því, að þeir sjeu þar ekki fyrir hendi að þessu sinni? Um þetta hljóta fiskifræðing- ar að geta frætt almenning. — Hjer er um að ræða það hags- munamál þjóðarinnar, sem mest kveður að í svipinn. Norðmenn eru smeykir um, að síldarstofninn, sem árlega [ið eða ekki kemur sjálfum lífs- skifting framlaganna til skóla- bygginganna sje rjettlát, eins og hún hefir verið framkvæmd. Að láta 40% landsmanna fá fá- ein prósent af því fje, sem veitt er. En þess konar ranglæti hef- ur verið á stefnuskrá Framsókn arflokksins allt frá byrjun í 30 ár. Og til þess ætlað, að sýna ræktarsemi og umhyggju flokks ins fyrir þeim, sem eiga heima utan Reykjavíkur ,einkum í sveitunum. En slík umhyggja hefur, sem kunnugt er, ekki komið að þeim notum, að fólk hafi unað í sveit- um fyrir þesskonar aðgerðir. — Barnaskólar eða aðrar menta- stofnanir ráða ekki úrslitum um það, hvort menn vilja vera í sveitum eða flytja sig búferlum þaðan. ,,Umhyggja“ Framsóknar hins vegar hefir einkum verið inni- falin í ýmiskonar káki, sem lít- kemur þar upp að ströndum, sje að leggjast frá. Þeir hafa lagt mikla áherslu á, að auka rannsóknir sínar á göngum síld arinnar. Eru nú ein þrjú rann- vegi eða afkomu bændanna við Annað mál væri það, ef það tækist, betur en tekist hefir, að sannfæra bændur og búa- lið um, að landbúnaðarfram- sóknaskip á hafinu milli Noregs | leiðslan sje, og verði tryggur og íslands, er Norðmenn hafa atvinnuvegur, er gefi öruggan gert út, til þess að athuga síld- I ar®' unnið væri að þvi með argöngur, strauma o. fl. Hefirlfullum skilningi og festu. Þeir frjest frá þeim, að þau hafi'bænduL sem lengst kæmust í rekist á stórar síldartorfur langt Þvl a® framleiða ódýrar afurð- úti í hafi. En ekkert er að sjálf- sögðu vitað um hvort þær sjeu svo kj^rstæðar, að um nokk- urn veiðiskap geti verið þar að ræða. Það vakir fyrir norskum út- ir yrðu sannfærandi fyrirmynd- ir fyrir stjettarbræður sína. Hversvegna fara þeir? málastefnu Norðmanna eftir heimsstyrjöldina. Hún er sprottin af reynslu þeirra sjálfra í styrjöldinni. Þeir hafa fengið dýrkeypta reynslu af ofbeldi og kúgun. Þeir vita hvernig það er að lifa rjettlaus- ir í sínu eigin landi, sviftir öllu frelsi og sjálfsforræði i eilífum ótta fyrir því, að verða sóttir heim til sín á næturþeii, og varpað í kvalastaði fangelsa eða fangabúða, fyrir það eitt, að unna frelsi og mannrjettindum. Þegar þeir, sem aðrar þjóðir hafa komist að raun um að sam tök Sameinuðu þjóðanna eru jekki nægilega styrk til þess að forða heiminum frá styrjöld, er spretta kann af misklið milli stórvelda, með öðrum orðum, þegar þeir hafa komist að raun um, að þrátt fyrir þátttöku Rússa í hinum alþjóðlegu sam- tökum, þá er ofbeldis- og land- vinningastefna þeirra hin sama og áður var, þá svipast þeir um með hvaða hætti smá þjóð eins og Norðmenn geti orðið örugg- ir eða sem öruggust um sig og frelsi sitt. Níundi apríl 1940 Norðmönnum sem Dönum er 9. apríl 1940 minnisstæður. Þeir eru staðráðnir í að láta einskis ófreistað til þess að slík svip- snögg undirlok þjóðarinnar geti ekki endurtekið sig. Þeir leita fyrst eftir varnarbandalagi við frændþjóðirnar. En komast að raun um, að með svo fámenn ir unglingar, sem heitið hafa því Það svaraði því, að hjer á landi að berjast sem óðir við hlið of- beldismanna einræðisríkis, er hyggst á heimsyfirráð, og vill alt þjóðfrelsi feigt og mannrjett indi afnumin. Menn hafa lengi litið svo á, að þá væri lengst gengið, er steinarnir fengju mál. En hnull- ungar þeir, sem flugu inn um glugga Alþingishússins þenna væru kommúnistar samtals 4— 500. Sjerstakur áhugi fyrir nyrstu hjeruðunum Þess hefur orðið vart, að mið- stjórn kommúnistaflokksins í Moskvu leggur mesta áherslu á, að styrkja fylgi flokks síns í umrædda dag, tala vissulega sínu máli, um hina fullkomnu n>rrstu hjeruðum Skandinavm, niðurlægingu, þess lýðs, sem hjer á landi játast undir yfir- ráð hinnar íslensku 5. herdeild- ar. Mjer er ekki kunnugt um, hvort það hefur verið sú hirðu- semi innan veggja þinghússins, að halda grjóti þessu til haga. Vissulega hefði það átt heima á Þjóðminjasafninu. Hefði kann ske mátt fórna svo sem einni eða tveim steinvölum. í minnis- varða kommúnismans, er ofbeld isstefna sú líður undir lok með þjóðinni fyrir fuilt og allt. j Ekki er að efa að hún deyr úr uppdráttarsýki eðiilegum dauða. Jafnvel hafa verið gerðar til- raunir til þess að fá Hjarð- Lappa til að bindast flokksleg- um samtökum undir Moskva- valdið. Það hefur mistekist. Miklar breytingar hafa verið gerðar á stjórnum flokksdeild- anna á Norðurlöndum á þessu vori, allar til þess að tryggja hlýðni og auðsveipni. Hefir ver- ið skift um menn sumstaðar. — Var um tíma talað um, að for- maður dönsku flokksdeiidarina ar Aksel Larsen hefði veikst svo í trúnni, að hann myndi verða látinn fara. En hann var kall- aður til Prag um svipað ieyti og Einar Olgeirsson var þar. Settist svo í formannssætið aft- ur, eftir að hann kom heim, iæknaður af efanum eða óhlýðn inni. Ekki er mjer kunnugt, Eins og kunnugt er, hafa kom hvort á hann hefip slegið sömu múnistar fram til þessa haft til þögn og Einar, eftir heimsókn- tölulega meira fylgi hjer á landi i ina til Gottwalds. en með öðrum Norðurlandaþjóð I Fyrirskipanirnar, sem Moskva um. Kemur þetta fyrst og ' stjórnin sendir undirtyllum sín- Kommúnistar hjer og þar gerðarmönnum, að ganga úr ^ minst á, að komið gæti að góðu skugga um, hvort ekki muni , gagni, ef einhver samtök bænd- vera hægt að efna til úthafs- ! anna gerðu sjer það að reglu, _ veiða á síld, með þeim veiðar- j að fa um Það skilmerkilega vitn færum, sem til þeirra myndu , eskju, hversvegna hver og einn henta, ef síld hætti að ganga , bóndi, sem flýr sveitirnar, hef- Jeg hefi einhvern tíma áður um 0g lítiismegandi þjóðum, sje þar upp að ströndum. ur tekið þá ákvörðun. Án þess Ætlandi er, að íslenskir út- að sjálfsögðu að sækjast eftir gerðarmenn sem sannarlega [ nærgöngulum spurningum, um eiga mikið í húfi, hvort síld persónulegar ástæður fyrir því. veiðist eða ekki, hafi fullan hug J En þegar um það er að ræða, á að fylgjast sem nákvæmast að gera skipulegar ráðstafanir með öllum þeim nýjungum, sem gegn fólksflutningum úr sveit- fram koma á sviði síldveiða og um, væri það mikils virði, að síldarrannsókna. fá um þetta glöggt yfirlit. Þá fengist fyrst og fremst , _ Framsokn Og vitneskja um hvaðan flóttinn er Reykjavík mestur. Og í hvaða sveitum alt Á síðasta bæjarstjórnarfundi er með kyrrum kjörum. Þessu hjer í Reykjavík kom til um- ! ætti að vera fljótsvarað, ef mál- ræðu tillög þau, sem núverandi ið er athugað En enginn einn mentamálaráðherra hefur út- maður getur náð saman, svo hlutað til skólabygginga hjer í öruggum skýrslum um þetta, Reykjavík s.l. tvö ár, af fje því, eins og samtök, sem leituðu sem veitt hefir verið úr ríkis- skiplagðra upplýsinga um mál- sjóði. En þeir reikningar standa ið. — þannig, að ríkisjóður skuldar j Kæmi það í ljós, sem jeg tel nú bæjarsjóði Reykjavíkur 3.2 ákaflega ólíklegt, að meðal á- milj. kr., vegna vangoldinna stæðanna fyrir brottflutningi tillaga sem lögboðin eru. I frá búskap, væri sú, að fólkið Eins og kunnugt er, eru því vantaði t. d. barnaskóla, þá væri miður um 40% landsmanna bú- það mikilsverð upplýsing fyrir settir í Reykjavík. En af fje því, mentamálaráðherrann. En senni sem Alþingi hefur veitt til lega verður hlutdrægni hans í skólabygginga voru 3 % % veitt- styrkjaúthlutun til skóla aldrei ar til Reykjavikur árið sem leið talin veigamikill þáttur í því, að og 11% í ár. Vegna byggingar draga úr flóttanum frá bú- Melaskólans eins, skuldar rík- skapnum. issjóður bænum rúmar tvær miljónir krónaa. Á fundi bæjarstjórnar voru samþykt einróma mótmæli gegn þessari órjettlátu skiftingu mentamálaráðherrans. Táknrænt dæmi úr annálum Framsóknar Atlantshafssátt- málinn og heims- friðurinn í samtali því, sem Halvard Lange utanríkisráðherra Nor- egs átti við reykvíska blaða- ekki að finna nægilegt öryggi til varnar. Þá blasir það við, að ganga í það bandalag, sem eitt getur orðið þess megnugt að stemma stigu fyrir hinu austræna of- beldi, sem er hvorttveggja í senn, arftaki og fyrirmynd Hitl- erismans. En stofnun Atlantshafsbanda iagsins, sem þó er ekki nema fárra mánaða gamalt, hefir þegar borið þann árangur, að komið er á ,.vopnahlje“, í hinu ,,kalda stríði“ og leiðir opnar, til samninga um þau deilumál, sem áður virtust óleysanleg vegna yfirgangsstefnu Rússa og ógnuðu heimsfriði, sem sprengja, þar sem einvaldurinn í Kreml hjelt um kveikinn. Steinarnir tala Þegar öllum lýðum er það ljóst orðið, að stofnun Atlants- hafsbandalgsins er stærsta og þýðingarmesta sporið, em stig- ið hefur verið á síðustu árum, til varðveislu friðar og lýðræðis í heiminum, standa kommún.sta drengirnir, sem gerðu grjót- hríðina að Alþingi 30. mars í einkennilegu ljósi. Grjótið var sem sagt tillaga hinnar íslensku flokksdeildar kommúnista til friðarmála og varðveislu lýðræðis í Vestur- Evrópu. Hjer voru menn að verki, er að nafninu til eru- íslenskir. En þjóðin á upphaf sitt og til- veru að þakka frelsisþrá for- feðranna. Það var ákveðið að minsta þjóðin með nýfengið sjálfstæði, legði sitt litla lóð á menn á fimtudaginn var, gerði, metaskálina, fyrir friði og frelsi. hann á Ijósan og skilmerkileg- En innan vjebanda þessarar fremst til af því, að Islendingar hafa minni kunnleik á komm- únismanum í framkvæmd, en frændþjóðirnar. Einkum þær, sem árum sama lifað undir oki Nasismans. Fólk, sem hefir lifað þær hörmungar skilur betur en aðr- ir, hve Nasisminn er náskyldur kommúnismanum. Sama of- beldið. Sama útþurkun mann- rjettinda, eða verri. Aftökur, fangabúðir, mannhvörf á næt- urþeli o. s. frv. Amerískur blaðamaður, sem nýlega hefur ferðast um Norð- urlönd hefir síðan skrifað grein ar í New York Times, um kom- múnistana með þessum þjóðum. Hann lítur svo á, að enda þótt flokksmönnum kommúnista hafi fækkað, þá hafi þeir enn talsverð áhrif með þessum þjóð- um. Gengið hafi verið að því á þessu vori, að reka þá menn úr flokknum, sem sjeu ekki alveg öruggir í fullkominni hlýðni við Moskvavaldið. En þessi umbrot innan flokksins hafi fælt marga frá flokknum. Einkum hafi „attaníossarnir", sem ekki hafi verið innritaðir flokksmenn, margir orðið smeykir, og fengið nóg af fylg- inu við ofbeldisflokkinn. En menn verði að gæta að því, segir blaðamaðurinn. að með þvi að „hreinsa" þá hálf- volgu úr flokknum, sjeu flokks- deildirnar í hverju landi ein- dregnari en áður, kommúnista- flokkurinn sem eftir stendur, harðsvíraðri en hann áður var. Alls staðar láta kommúnistar það i veðri vaka, að flokks- deildirnar sjeu fjölmennari, en þær raunverulega eru, segir frjettaritari þessi. T. d halda þeir því fram, að í Noregi sjeu yfir þrjátíu þúsund skráðir flokksmenn. En þeir munu ekki Engum getur dottið í hug, að an hátt, grein fyrir utanríkis- smáþjóðar reyndust vera nokkr vera fleiri en um 17 þúsundir. um á Norðurlöndum, munu koma aðallega frá Kuusinen, hinum finnska. Eða þá geg'num Þjóðverjann Ernst Wollweber, segir frjettaritarinn. Kommúnistalbl ö© missa áskrifendl 11 r Minkandi fylgi almennings við kommúnistastefnuna kemur greinilegast i Ijós í því, hversu áskri-fendur kommúnistablað- anna t. d. í Svíþjóð fara fækk- anna hversu áskrifendur eru andi, að því er segir í ..Syd Svenska Dagbladet“. Aðalmálgagn kommúnista í Stokkhólmi, „Ny Dag“, beíir t. d. mist svo marga áskrifendur í sumum borgarhverfum, að ekki þykir lengur taka því *að bera blaðið út til kaupendanna; heldur er það sent í pósti. Upplag blaðsins var á tima- bili 40,000. En er nú komið nið- ur í um 20,000. Hrunið er þó ennþá meira méðal áskrifenda ýmsra kommúnistablaða. sena gefin eru út í minni borgum Svíþjóðar. Blað þeirra í Boraas hafði t. d. 3,000 áskrifendur, cn hefur nú ekki nema 8—900 Og eitt kommablaðið, sem gefið er út í Karlskrona, hefir nú, að sögn „Svenska Dagbladet", ekki nema um 100 áskrifenduT -Það skiftir að sjálfsögðu ekki aðal- máli, fyrir rekstri flokksblað- margir eða fáir, þegar blöðin eru gefin út á kostnað hinnar austrænu miðstjórnar. Allt með kyrriuim kjörum Þó miklar byltingar og umrót hafi orðið í kommúnistadeildun um á Norðurlöndum, váldn- mönnum verið kippt úr stöðufn sínum þar, og aðrir settir í stað- inn, sem reynst hafa auð- Framh. á bls. 8.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.