Morgunblaðið - 24.07.1949, Blaðsíða 8
MORGVNBLAÐIÐ
Simnudagur 24. júlí 1949.
Bæffur fiagur fléffa-
manna í Palesfínu
LONDON, 22. júlí — Hagur
arabísku flóttamannanna í
Palestínu hefur farið batnandi
Jordan dal í Palestínu. Craig
yfirmaður Rauða kross liðsins í
Jordan dal í Palestínu. Haig
kom til London í dag . stutta
ferð til Bretlands og áttu fjetta
menn tal við hann. Hann sagði,
að þrátt fyrir betri hag flótta-
mannanna þyrfti enn betur ef
duga skyl-li.
Bretland
Framh. af bls. 1
í Bretlandi er þessu allt öðru
vísi varið. Þar er ennþá matar-
og vöruskortur og flest í niður
níðslu og fátækt. Og má með
sanni segja, að allt sje að kenna
stórkostlegu hirðuleysi verka-
mannafloksstjórnarinnar. Hún
hefur leyft sjer á þessum erf-
iðu tímum að þrengja upp á
Breta þjóðnýtingaráformum
sínum, svo geysilega miklu
fjármagni og vinnuafli hefur
verið eytt til einskis.
Þrátt fyrir lán
Churchill benti á, að endur-
reisnin hefur gengið betur í
hinum sigruðu löndum, V,-
Þýskalandi og Ítalíu, en í sigur
vegaralandinu Bretlandi. Og
það þrátt fyrir fjárhagsaðstoð
frá Bandaríkjunum og Kanada,
sem nema 2,000 milljón sterl-
ingspunda.
❖♦♦♦❖❖❖♦^♦❖❖❖❖^ ❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖♦♦♦❖❖ *»❖❖♦?♦❖
f
<♦
t
T
t
t
♦♦♦
♦;♦
♦;♦
t
V
t
t
♦;♦
t
t
t
!:!
I»aS er olían, sem hætir allar vjelar.
„REDEX“ ver vjelina sliti, sótthreinsar, bætir ganginn
og sparar eldsneytið.
„REDEX“ er annað og nieira en tilkeyrsluolía.
Reynið „REDEX44 og sannfærist um gæðin.
á
weiócu'omueró
tvm tJritrihó Uerteló
óen
HAFNARHVOLI
❖*♦•❖❖❖♦;❖♦❖❖❖❖❖❖❖❖❖ ❖❖❖❖ ❖❖♦;♦❖❖
*
I
t
t
t
♦;♦
❖
❖
❖
t
t
t
♦♦
t
v
Y
♦;♦
❖
c-:
RegSur Rauðakrossins um
sjúkrahús ræddar
GENF, 23_ júlí. — Á ráðstefnu
alþjóðarauðakrossins, sem hald
in er um þessar mundir í Genf
samþykktu fulltrúar frá 60
löndum breytingarákvæði við
| styrjaldarreglur Rauðakrossins.
^ Var tekin ákvörðun um sjúkra-
hússvæði við víglínur. — Slík
sjúkrahússvæði hafa ekki áður
verið friðhelg eftir reglum
rauðakrossins. Ráðstefnan fjall
ar nú um sjerstök svæði ná-
lægt stórborgum, þar sem kon
ur og börn megi hafast við og
ekki verði varpað sprengjum
á í loftárásum. Nokkuð er deilt
um þetta atriði, einkum vegna
þess að ýmsir fulltrúanna álíta,
að gæta verði meira raunsæis í
ályktunum. — Reuter.
— HaSa! annara orða
Fih. af bls. 6.
um allt Frakkland, til dæmis til
Miðjarðarhafsstrandar Frakk-
lands, frönsku Alpafjallanna,
Auveregne, Provence og Loir
dalsins eða Pyrenneafjalla -
Hálfsmánaðarferðalög kosta frá
500 krónum.
• •
FERÐALÖG FYRIR
SKÓLABÖRN
STOFNUNIN Office du Tour
isme Universitaire — háskóla-
Hljómsvdxt Karls Jónatanssonar leikur.
Aðgöngumiðar seldir við hliðið.
Skennntiatriði
VEITINGAHÚSIÐ TIVOI.I
Sími 4332
í veitingahúsinu í Tivoli í kvöld kl- 9
VEITINGAIIÚSIÐ TIVOLI
ferðaskrifstofan í 137 Boule-
vard Saint Michel í París,
gengst fyrir sjerstökum fræðslu
ferðum fyrir skólabörn. Börn,
sem taka þátt í þessum ferðum,
búg í tjaldbúðum, gistihúsum
og svefnskálum í París og um
land allt.
Einn hópur skólabarna er
væntanlegur til Frakklands í
sumar frá Egyptalandi og verð-
ur rúmlega tvo mánuði á ferða-
lagi um landið undir hand-
leiðslu franskra stúdenta.
• e
SKIPTI
SAMA stofnun gengst fyrir
skiptum, þannig að koma fólki
í samband við fjölskyldur, sem
vilja taka að sjer erlend börn
gegn því, að þeirra eigin börn
fái vistarverur erlendis.
Menn úr sjerstökum sjer-
fræðistjettum, sem vilja kynn-
ast stjettarbræðrum sínum í
Frakklandi og heimsækja þá,
geta komist í samband við
stjettarbræður sína gegnum
Cite Club, 33 Boulevard de
Coucelles í París, en UNESCO,
menningar- og menntastofnun
Sameinuðu þjóðanna, sem hef-
ir skrifstoíur í Avenue Kleber,
aðstoðar stúdenta frá öllum
þjóðum, sem koma til Parísar í
fróðleiksskyni.
r
llllltllllllMlllttlllM
'miiiMiii>iiiiiíiiiiiiiiiMim^iiiiiimmiiiiiiiitMiiiimiiiniiniiMiiiinmiiMisiim6ítiir5ra'tniiHiíif?iii
Msrkút
.UIIIIIIIIIIIMIIIIMIIIIII
é
ák
Eítir Ed Dodd
l-MIMIIIIIIMIIIIIIIIII
H | j♦ • '' vy ' »
__
HE'S eOING AFTER THE
AX^ ANDy, AND A5 SOON
Beueving tmat mpp.L-yy
Wlt-t <30 Pop -~HE CHIPPED
STAAAPINe MX AFTER.
DARK, MARK SET5 HI5
CAMERA AND WAiTS
— Markús er viss um að ur því tilbúinn með mynda-
Vígbjörn muni koma þessa! vjelina.
nótt og sækja öxina. Hann bíð- ; — Þey! — Andi. Einhver er
j að koma!
— Og nú verð jeg að ná í
þessa bölvaða öxi.
— Eins og jeg bjóst við —
Hann er að teygja sig eftir
henni. Þegar hann er Kominn
með hana í hendurnar, þá
smelli jeg af.
V 2
• Reykjavíkurbrjef
Frh. af bls. 7.
sveipari miðstjórn flokksins
austur í Moskvu, hefur ekki bor
ið á neinu róti í hinni íslensku
flokksdeild.
Ekki getur þetta stafað af
því, að Rússar sjeu tómlátari
gagnvart flokksdeiTdinni hjer,
en öðrum kommúnistaútibú-
um sínum á Norðurlöndum. Því
eins og kom fram í skýrslu hins
ameríska blaðamanns, þá er á-
hugi þeirra þeim mun meiri til
áhrifa, sem norðar dregur.
Áður en annað kemur á dag-
inn verða menn því að líta
svo á, að meðal íslenskra for-
ustumanna kommúnistaflokks-
ins, ríki nákvæmlega sá andi,
sem miðstjórninni í Moskva
getur frekast kosið sjer. Hinir
íslensku kommúnistar hafi inn-
drukkið þá skoðun, að lifa fyrst
og fremst fyrir Rússland, og
velferð Rússaveldis, en láta sig
engu skifta hvenp.g fer með ís-
lenska þjóð.
Þetta er sú krafa, sem valda-
mennirnir í Kreml gera nú til
manna sinna um heim allan. —
Þeir,- sem geta ekki í einu og
öllu felt sig við þessa miður
þjóðhollu, en ofur auðsveipu af
stöðu, þeir eru látnir leggja nið-
ur öll völd í flokknum og jafn
vel hverfa þaðan alveg.
Þeit verða fámálir
Hjer á landi hefir ekki á þessu
vori orðið vart við neinar breyt
ingar . í flokksdeild kommún-
istanna. Nema ef vera skyldi
það, að slegið hefir óvenju-
legri þögn á sumar fyrri mál-
pípur flokksins.
Fyrst og fremst Einar Ol-
geirsson, sem. ekkert hefir vilj-
að skýra frá því, sem hann sá
og heyrði, eða varð áskynja, í
Prag, þó hann hafi fengið um
það ítrekaðar ’ áskoranir. Og
svipuðu máli gcgnir með Hall- '
dór Kiljan, eftir Moskvaför
hans. Magnús Kjartansson rit-
stjóri fekk hann aðeins einu'
sinni til að minnast lítillega. á
heimsókn hans í ríki hinna ein-
völdu Kremlherra, skýra eink-
um frá því, hvernig matarvistin'
var þar við veisluborðin. En
þegar hann er ‘spurður nánar,
t. d. um það, hvernig honum
litist á kommúnismann í fram-
kvæmd þar eystra nú, þá er
ekki annað svar en það, sem
lesa má útúr þögninni.
Ekkert heyrst í langa hríð
frá skáldinu úr Kötlum, nema
gegnum Dauðsmannseyju. Og
síðan Þórbergi Þórðarsyni var
á það bent hjer í blaðinu, að
hann mætti vara sig, að lenda
ekki út af „lírtUnni11, hinni við-
urkenndu, einu, sönnu, gall-
hörðu, Moskvalínu, hefir hvorki
æmt eða skræmt í honum.
Hvað boðar hin mikla þögn?
<f«ll|IIIIIIIIIIIIIIIIIMCIIII|M|MIMIIIIIIMIIIIMIMMIIIIMIItl
| Varð fyrir því óhappi að- i
i faranótt þess 21. júlí, að 1
| tapa brúnni tösku með 2 |
i rennilásum, sem í voru |
i í peningum 120 kr., 3 úti- 1
i dyralyklar og íleira. Vill 1
i nú ekki sá, serr fann tösk |
i una taka úr henni pening |
f ana og skila hinu á bif- f
| reiðastöð Hreyfils.
tt*nMttlltllllMtlllltl»tUllf«a!MMMI<lfimi'HIIMttllMIHI> S