Morgunblaðið - 17.08.1949, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐPÐ
Miðvikudagur 17. ágúst 1940/
Gísli Jónsson alþm. á sextugsafmæli í dag
G-ÍSLI JONSSON alþingismað-
ui á sextugsafmæli í dag- Hann
ei einn meðal þeirra manna,
«em verið hafa athafnamestir
C atvinnumálum íslendinga síð
Ufjtu áratugina. Hann á það sam
merkt með ýmsum öðrum far-
sælurn ágætismönnum þjóðar-
4nuar, að hafa brotist áfram
udp á. eigin spýtur, trúað á mátt
sinn og megin og orðið þjóð
sinn.i að miklu liði í lífsbaráttu
hennar á margan hátt.
Gísli' er íæddur að Litlabæ
á Álftanesi. Þar bjuggu for-
eldrar hans um skeið, síðan í
SÍi idinganesi hjer við Reykja-
vífc En fluttu síðan vestur að
Eakka i Arnarfirði. Foreldrar
Gísla, Jón Hallgrímsson og
Gúðný Jónsdóttir voru frábært
atjorku- og dugnaðarfólk. Enda
Þijirftu þau á því að halda því
bÓrnm voru mörg. En bráð-
þijoska og dugmikil, er þau
h|fðu aldur til vinnu. Guðmund
uí heitlnn Kamban var meðal
þc-irra systkina, árinu eldri en
G-ísIi. Svo samrýmdir voru þeir
tveir, að ekki varð á betra kos-
ið'; enda þótt þeir veldu sjer
ólíkan starfsferil. Margt mun
H bafa verið líkt með þeim
biiæðrum.
TJngur hvarf Gísli úr föð-
urhúsum, til að leita sjer fjár
oj frama. eins og segir í æfin-
tjtrunum. Vafalaust hefir hann,
sran fyrirrennarar hans, farið
þaðan með ,.nesti og nýja skó“
eihs og þar stendur. Þó lítið
búfí verið í malnum og enn
minna í pyngjunni, þá varð
nfstið hinum unga manni
dfjúgt, það sem hann átti í hug
slíoti sír.u og skapgerð. Kjark-
u|inn, áhuginn, athafnaþráin
o| drengskapurinn, þó ekki sje
fljíira talið af óbrigðulum mann
kþstum hans.
Snemma hafði hugur hans
lejtað tii sjávar, og sjósóknar.
Er hingað kom suður, nun
hánn fljótlega hafa ráðið sig
sem kyndara á togara. Hann
var því vanur að hlífa sjer ekki
við líkamlega vinnu. En bó
hann byrjaði á þessu verki, var
það ekkí áform hans, að stað-
næmast við svo búið.
Honum var það ljóst, að hjer
var að rísa vjelaöld. Lands-
menn voru ömurlega fákunn-
andi í þeirri tækni. sem var
lífsskiiyrði fyrir þróun atvinnu
vöganna. Undir eins og hjer
komst á fót kennsla í vjelfræði
leitaði Gísli þangað, en mun
hafa brotist í að afla sjer nokk
ufrar þekkingar á því sviði er-
londis, eftir að hann var kom-
iiin í togarasiglingar, meðan
litla sem enga fræðslu var að
fá hjer heima. Gísli var meðal
þvi rra sem fyrstir útskrifuðust
frjá Vjelstjóraskólanum. Annar
í |)eim hóp var Bparni heitinn
Þþrsteinsson hinn hugkvæmi
dýgnaðarmaður, er síðar stofn
aíu Vjelsmiðjuna Hjeðinn, með
Markúsi ívarssyni.
Eftir að Gísli hafði lokið
vjelfræðinámi sínu, á stytsta
tfþia sem til greina- kom, gerð
i:k hann fljótlega vjelstjóri á
f^rþégaskipum Eimskipafje-
sins. Síðáh brátt forystumað
u! stjettar sinnar, og eftirlits-
maður Eimskipafjelagsins, með
öllum vjelakosti skipanna.
Svo skjótur frami í sjerfræði
grein hans og atvinnu, bendir
til. að vjelfræði hafi legið sjer
lega vel fyrir honum fremur en
aðrar náms- og starfsgreinar.
En jeg er óviss um, að svo sje.
Nær er mjer að halda, að hann
hefði getað valið sjer sjernám
og starf, hvað sem vera skyldi,
og orðið afburða vel að sjer í
hverju því, sem hann lagði
stund á. Slikur er dugnaður
hans og fjölhæfar gáfur.
Að eðlisfari er Gisli svo ger-
hugull, að hann getur naum-
ast gengið framhjá nokkrum
hlut, án þess að mynda sjer
skoðun um, hvort vel sje eða
miður í gerð hluta, fyrirkomu-
lagi eða stjórn fyrirtækja. Jafn
skjótt sem hann helgar sig ein-
hverju starfi, á starfið allan
hug hans. En starfsþrekið er
svo frábært, að maðurinn virð-
ist stundum vart einhamur. Svo
auðvelt getur það verið honum,
að vinna mestan hluta sólar-
hringsir.s.
★
Á þeim árum, sem hann var
vjelstjóri á skipum Eimskipa-
fjelagsins hafði hann venju
fremur miklar tómstundir.
Það er að segja, hann var sí-
starfandi. þó skylduverkin við
vjelstjórnina tækju ekki nema
tiltölulega lítinn part af sólar-
hringnum.
Hann notaði tímann til að
kynnast mönnum og málefnum.
Hann var síspyrjandi um fram
faramál hjeraðanna, og aflaði
sjer með því svo mikils kunn-
leika á landshögum, að fáir
hafa gert það með meiri alúð
og gaumgæfni, en hann. Þegar
hann hafði safnað þannig um
hríð í sarpinn, átti hann það til
að skreppa við og við í land og
flytja fyrirlestra um landsmál,
og hvernig hann taldi, að leysa
ætti eitt og annað af dægurmál-
um þjóðarinnar, eða hvernig
hitt og þetta mætti betur fara
í lífi landsmanna og atvinnu-
háttum.
★
Brátt varð það alviðurkent,
að þekking hans á skipum og
skipasmíðum væru afbragð. —
Svo hann fjekk ekki frið til að
vera vjelstjóri, heldur voru
gerð boð eftir honum, til þess
að gerast eftirlits- og umsjón-
armaður með skipasmíðum, og
viðgerðum.
Brátt kom að því, að Gísli
hafði eftirlit með flestum við-
gerðum togaranna íslensku, og
bar ábyrgð á, hvernig þau verk
voru innt af hendi. Þar þurfti
að leysa margan vanda, þegar
fullnægja þurfti samtímis
tveim sjónarmiðum. að eyða
ekki fje að óþörfu frá fátækri
útgerð, og sjá þó um, að full-
tryggilega væri frá öllu gengið.
Þetta var á árunum næstu
fyrir styrjöldina, er útgerðin
barðist mjíg í bökkum. Hvíldi
það á fám mönnum sem Gísla
Jónssyni að halda í horfinu fyr-
ir þeim útvegi, sem að öllu sjálf
ráðu hlaut áð vera öndvegis at-
vinnuvegur, þjóðarinnaF. '
Gísla var ekki r.óg að sjá, áð
togararnif gætu látið úr höfn.
Bar hann jafnframt fýrir
brjósti, umbætur á verkun áfl-
;ans og hverskonar breyt.ingar
Gísli Jónsson, alþinf'isniu'ður.
til bóta, sem gætu orðið útgerð
inni að liði. Kann jeg ekki að
rekja þá sögu. En hann hefir
lagt fje og fyrirhöfn í frysti-
hús, niðursuðuverksmiðjur, og
önnur atvinnufyrirtæki, sem
snerta afkomu útgerðarinnar.
Árið 1942 verða þáttaskifti í
lífi hans. Þá bauð hann sig fram
í Barðastrandasýslu, og var kos
inn þar þingmaður. Áður var
Barðastrandasýsla talin óvinn-
andi Framsóknarkjördæmi. —
Síðan hefir þetta snúist við. —
Er- það altalað, að Gísli Jónsson
verði þar -kosinn þingmaður,
eins lengi og hann gefur kost á
sjer. Svo vinsæll er hann í kjör
dæmi sínu. Þorri kjösenda þar
veit sem er, að þeir fá ekki
annan svo ötulan þingmann
sem hann, starfsfúsan, áhuga-
samán um jafnt hjeraðsmál,
sem landsmál. Fylgi hans í
hjeraðinu nær áreiðanlega til
allmargra fleiri manna, en
þeirra, sem almennt fylgja
Sjálfstæðisflokknum að mál-
um. Svo mikils meta hjeraðs-
búar fórnfýsi hans, framtak og
drengskap allan, sem komið
hefir fram, gagnvart þeim.
★
A Alþingi varð Gísli Jónsson
brátt meðal áhrifamestu þing-
manna. Við þingstörfin kemur
dugnaður hans fram, sem við
annað, er hann vinnur. Fáir
menn hafa átt sæti á þingi, er
hafa fórnað eins miklum tíma
í margháttuð þingstörf sem
hann. Þar fylgist hann með
hverju máli, smáu sem stóru,
og gerir sjfir far um að mynda
sjer sjálfstæða skoðun á hverju
eina, hvort sem öðrum kann
að finnast það skifta miklu
máli eða litlu, og tekur virkan
þátt í afgreiðslu þeirra-
Hann hefir á síðustu árum
gegrít umsvifamesta starfi þings
ins. Verið formaður fjárveit-
inganefndar, og um leið einn
áhrifamesti þingmaður um af-
greiðslu mála þar. Hann hefir
stefnt að því, að útgjöldum
yrði stillt í hóf, í samræmi við
gjaldþol þjóðar.
Eitt er það, af margþættum
störfum Gísla, sem lengst mun
lifa í minnum þjóðar, sem hann
hefir unnið hingað til. Það er
afskifti hans af smíði, útbúnaði
og allri gerð hinna nýju tog-
ara. Enginn maður hefir ráðið
svipað því eins miklu og hann
um gerð nýsköþunartogar-
anna. Verða þær milljónir ótald
ar, sem hann með þekkingu
sinni og framsýni hefir þar fært
í þjóðarbúið. En hinir glæsi-
legu nýsköpunartogarar hafa
ekki einasta vakið ánægju og'
fögnuð íslendinga, heldur og
athygli fiskiveiðaþjóða, sem
hafa átt þess kost að sjá þessi
nýtísku veiðiskip.
Þó er viðbúið, að saga Gísla
í sambandi við togarasmíði,
nýjungar í gerð togara sje ekki
nema hálfsögð enn. Því eins
og kunnugt er, kom hann fram
með tillögu fyrir nokkrum ár-
um um ennþá fullkomnari tog-
ara með tveimur þilförum.
Hefir þing og stjórn fallist á,
að íslendingar geri slíkt veiði-
skip í tilraunaskyni. Kunnugir
eru jafnvel á þeirri skoðun, að
stökkið frá gömlu togurunum og
til þeirra nýju, sje ekki meira
en mismunurinn sem verða
muni á nýju skipunum sem nú
eru fengin og hipum með þil-
föiin tvö, er Gísli leggur til að
komi næst.
★
Hjer skal staðar numið að
sinni, o'g er þó margt ósagt um
Gísla Jónsson, sem vel er þess
vert, að minnast á, í tilefni af
afmæli hans. Vert er m.a. að
minnast þess, að hann á hinu
mesta heimilisláni 'að fagna,
með konu sinni Hlín Þorsteins-
Farið með 12 farþega
í tveimur bílum
kringum Langjðkul
PÁLL ARASON bifreiðastjóri,
sem oft hefur lagt leið sína á
bifreið um öræfi landsins, er
nýkominn til Reykjavíkur eftir
níu daga ferð kringum Lang-
jökul.
Tveir bílar, sem Páll á, voru
í þessari ferð. Stýrði hann sjálf-
ur öðrum þeirra en Halldór
Ólafsson hinum. 12 farþegar
voru í bílunum.
Þeir Páll fóru fyrst austur að
Hvítárvatni, en síðan yfir Kjöl
á Hveravelli. Var þar dvalist í
þrjá daga, en síðan var haldið
um Stórasand vestur á Arnar-
vatnsheiði. Dvalist var við Arn-
arvatn í einn dag.
Svo var haldið yfir Norðlinga
fljót og komið við í Surtshelli.
Þótti ferðafólkinu mjög gaman
að koma þangað, en greinilega
má þar enn sjá merki um veru
útilegumannanna í hellinum. —
Frá Surtshelli var ekið að Kal-
mannstungu, og var þá aftur
komið í byggð.
Páll sagði að erfitt væri að
fara þessa leið, en bílarnir voru
sterkir og með drifi á öllum
hjólum. Þessi leið hefur aðeins
einu sinni verið farin áður á bíl.
Var það Guðmundur Jónasson,
sem það gerði.
Margarel Mítchell
rithöfundur látinn
ATLANTA, 16. ágúst — Skáld-
konan Margaret Mitchell, höf-
undur bókariiftrar „Gone with
the wind“ (Á hverfanda hveli),
andaðist í sjúkrahúsi hjer í borg
í dag. Hún varð 43 ára.
S.l. fimtudag varð skáldkon-
an fyrir bifreið og slasaðist þá
syo hættulega, að það leiddi
hana tii dauða.
Bók hennar ,,Á hverfanda
hveli“ var þýdd á fjölda
mörg tungumál og seldist í
8.000-000 eintökum
dóttir, og börnum þeirra þrem.
Eins og allir vita og starfs-
saga Gísla ber með sjer, er
hann mi'kilhæfur maður. og vel
vitiboíinn. ræðumaður ágæt-
ur, og ritfær í besta máta,
harður í sókn þegar um áhuga-
mál hans er að ræða.
Hann leitar aldrei afþreying-'
ar eða skemtanir í vín og tóbak..
Starfsgleði hans er svo mikil
og sönn, að hann metur hana.
fremur annari ánægju í lífinu,
Eins og gefur að skilja, en
afskifti hans af opinberum mál
um svo mikil orðin, og tíma-
frek, að viðbúið er, að hann
geti ekki að öllu leyti lagt eins
mikla vinnu, sem fyrri, í þau
atvinnufyrirtæki, sem hann
hefir með höndum. En það er
einlæg ósk Sjálfstæðismanna,
jafnt í Barðastrandasýslu, sem
annarsstaðar, að hann sleppi
ekki hendi af þjóðmálunum- —
Fljúga mjer í hug orð, sem hanru
sjálfur sagði, þegar einn ágæt-
ismaður, vinur okkar beggja,
hvarf skyndilega af sjónarsvið
inu. Þjóðin hefir blátt áfram
ekki efni á að missa hann.
V. St.
- Framlíð Evrópu
Framh. af bls. T
á þinginu, er ekki gott að segja,
eftir umræðurnar í dag, því það
er ekki fyr en á morgun (mið-
vikudag), sem leiðtogar hinna
ólíku skoðanna og tillagna
koma í ræðustól.
Churchill talar í dag
Meðal ræðumanna á morgun
ingar eða skemmtunar. —<
ötuli baráttumaður fyrir Ev-
rópuhreyfingunni, en einnig
Dalton og Herbert Morrisoni
munu taka til máls og vitað
er að þeir líta öðrum augum
á málin en Churehill. Á morg-
un verður einnig gengið til at-
kvæða um frönsku tillöguna,
að skipa nefnd, sem á að at-
huga starfssvið Evrópuráðsinð
og leggja 'tillögur sínar fyrig
næsta þing.
Norðurlandamenn
taka til máls
A mælendaskrá á morgurt
exu m. a. þrír Norðmenn, Art-
hur Sundt, Herman Smitt-
Ingebretsen og Terje Wold-
I
Þátttaka fleiri þjóða
Þátttaka fleiri þjóða, en þeð
ar taka þátt í Evrópuráðsfundí
inum, var til umræðu í clag,
Nokkrir ræðumenn studdu tii-
lögur Andrje Philipe, sem'
hjelt því fram, að það ætti aði.
gera ráð fyrir þátttöku Austur«
Evrópuþjóðanna og Spánverja«
Iri vekur athygli
Sú ræða, sem mesta athyg!3
vakti á þinginu í Strasbourg $
dag, var ræða írans Northons,
sem rjeðist heiftarlega á stjórrj
Breta í Norður-írlandi. Hanr.f
lagði til að Evrópuráðið gerðJ
það að einu af sínum fyrstn
.verkefnum, ,að konia ,qllu Ir*
landi undir stjórnina í Dublin,
Ræða þessi vakti bæði undi ur^
og virtist koma þingmönnurn 3
nokkur vandræði. . •_j