Morgunblaðið - 17.08.1949, Page 4
MOXGVTSB LÁÐIÐ
Miðvikudagur 17. ágúst 1949.
PMiiiiiimiiiimiimimimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHi
Tiínþökiif
Seljum túnþökur af slegnu!
túni, heimkeyrðar eða ;
seldar á staðnum. Stand ;
setjum lóðir, fljótt og vel
unnið. Uppl. í síma 80932
iimmmiiimimimmm
n iii111111111111iii111111111iii
llll•lllllllll••lllllll'■ll
IJtanborðs-
mótor
4ra cylindra Evenrued.
lítið keyrðUr til sölu. —
Upplýsingar í síma 2872
og 3564, eftir klukkan 6
Óska eftir
Ráðskonustöðu
I hjá einum eða tveimur
I mönnum, í bænum eða út
| hverfum bæjarins, frá 1.
I október næst komandi. —
| Tilboð sendist afgreiðslu
I Mbl, fyrir föstudagskvöld
f merkt „Ráðskona—-882“.
1111111111111111111
Bílaskifti
Vil láta Standard 14 1946
lítið keyrður í skiptum
fyrir góðan stærri bíl, þó
ekki eldri en 1940 model.
Tilboð sendist blaðinu —
merkt „Bílaskipti—881“.
111111111111111111
túlha.
óskast til heimilisstarfa
í 1—2 mánuði. — Gott
kaup. Upplýsingar í síma
81175
iiiiimiiini
111111111111111
Miimmiiii
íbúð |
2 herbergi og eldhús ósk 1
ast nú þegar eða fyrir 1. I
október. Tilboð sendist \
afgreiðslu Mbl, fyrir laug 1
ardag merkt: „X X — 880“ f
iimiHiiHiimiiiHiml
D u g l e g
STULKA
vön vjelritun, óskast til næstu mánaðamóta. —
FræSslufulltúi Reykjavíkur.
Byrja aftur
myndatökur í heimahúsum.
Ljósmyndastofa Þórarins SigurSssonar,
Háteigsveg 4. — Sími 1367.
STÚLKA
vön kjólasaum óskast strax-
JJeicIur L.p.
Þingholtsstræti 27.
tTBOÐ
U) a a L ó L —
227. dagur ársins.
Sólarupprás kl. 5,23.
Sólarlag kl. 21,38.
Áredgisflæði kl. 11,35.
Síðdegisflæði kl. 24,10.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni, sími 5030.
Næturvörður er i Reykjavíkur
Apóteki, sími 1760.
Næturakstur annast Hreyfill, sími
6633.
ur ræðismaður í Kotka í Finnlandi.
j Á sama fundi var fullgilH alþióða-
1 samþykkt um ráðstafanir gegn hóp-
morðum.
Brúðkaup
Síðastliðinn laugardag voru gefin
saman í hjónaband af sjera Birni
Magnússyni, Margrjet Sighvatsdótt-
ir og Haraldur örn Sigurðsson bif-
reiðarstjóri. Heimiii þeirra er á Berg
staðastræti: 43A.
6. þ. m. voru gefin saman i hjóna-
band í Vestmannaeyjum af sjera
Halldóri Kolbeins ungfrú Elínborg
Jóhannesdóttir og Guðmundur Þór-
arinsson iþróttakennari, Haðarstig
10, Rvík.
Hjónaefni
Nýlega opinþeruðu trúlofun sína
ungfrú Inga J. Ingimarsdóttir, Lauf-
ásvegi 18A, Rvík og Leifur Eiríksson,
matsveinn Café Höll, Rvik.
Nýléga hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Hannt Pálsdóttir. Drápu
hlið 40 og Pálmi Arason, Ásvalla-
götu 16, Rvík.
Flugferðiv
Flngfjelag fslandfa*
Innanlandsflug: 1 dag verða farn-
ar áætlun.arferðir frá Flugfjel. Is-
lands til Akureyrar (2 ferðir), Vest-
mannaeyja, Keflavíkur, Isafjarðar,
Hólmavíkur og Blónduóss. Frá Akur-
eyri er áætlað að fljúga til Siglu-
fjarðar og Isafjarfar.
i Á morgun er ráðgert að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Fáskrúðsfjarð-
ar, Reyðarfjarðar, Keflavikur og Vest
mannaéyja. Þá veiður einnig flogið
féá Akureyri til Siglufjarðar og Ólafs
fjarðar.
1 gærflugu flugvjelar frá Flug-
fjel. Islands til þessara staða: Akur-
eyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja,
Keflavikur. Kópaskers, Siglufjarðar
og Hornafjarðar.
| Millilandaflug: Gullfaxi fór i gær
jtil Prestwick og London fullskipað-
ur farþegum. Er hann væntanlegur
aftur til Rvikur i dag kl. 18,30.
Flugf jelagið Væn í»ir.
i í gær voru farr.ar tvær ferðir til
Akraness, ein til Grundarfjarðar og
ein til Búða. — t dag verður flog-
ið til Akraness, Búða, Sands, Ólafs-
, vikur og Grundarfjarðar.
Brúin í Sundlaugunum Dánarfregn
Þeir sem gera vilja tilboð í að reisa hús á lóð Lands- •
spítalans, vitji uppdrátta og útboðslýsinga á teiknistofu :
húsameistara ríkisins. ^ jBteí*.:
Reykjavík, 16. ágúst 1949.
Cjbiljóm, ~S>amúeló
óóon
■ «BVmMfmirtm ■■ ■
NOKKRAR
STÚLKUR
geta fengið atvinnu í verksmiðju vorri. —
Sl.i. ^JIreinn
Barónsstíg 2. — Sími 4325.
sem lá yfir .þær endilangar, hefur
nú verið rifin, enda var timi til
kominn. Enn er þó eftir trjegrind-
verkið og stólparnir. Þeir eru þó orðn
ir svo fúnir, að um alla lagina flýt-
ur úr þeim fúamylsna. Væri æski-
legt, að þetta hrófatildur yrði rifið
sem allra fyrst og í stað þess sett
sterkt virnet eða annað, sem hentugt
er, til þess að aðskilja dýpri og
grynnri laugina. ,
Merki Fegrunarfjelagsins
sem fjelagíð mun selja á götum
bæjarins á afmælisdegi Reykjavíkur,
18. ágúst, verða afgreidd í dag frá
kl. 4 ítil 6 í skrifstofu fjelagsins,
Hamarshúsinu, fiinmtu hæð og að
Laufásvegi 7. Og 18. ágúst í skrif-
stofunni frá'kl. 9 til 12 árd.
Nýlega
var Hermann Gunnarsson cand
theol. skipaður sóknarprestur í Skútu
staðaprestakalli í S.-Þingeyjarsýslu.
„Minnisstæðustu
atburðir ársins“,
frjettamynd Sig. G. Norðdahl, verð
ur sýnd í Austurbæjarbíó í kvöld
kl. 7 í siðasta sinn. Myndin hefur
blotið óvenju miklar vinsældir og all-
ir lokið á hana lofsorði, sem sjeð
hafa. Sýningar á mýndinni út um
land munu hefjast nú um helgina.
Ferðaskrifstofa
ríkisins
Á laugardaginn efnir Ferðaskrif-
stofa ríkisins til eftirtalinna orlofs- og
skemmtiferða:
Eftirmibdagsferö um Krisuvík—
Kleifarvatn — Selvog — Stranda-
kirkju —- Þorlákshöfn — Hveragerði.
ÞársmerkurferS. — Farið verður í
bílum alla leið. Komið heim á mánu-
dagskvöld.
FerS í Landmannalaugar. — Lagt
af stað kl. 2 e. h.
ReykjanesferS. Ekið verður um
Reykjanesið að Garðskagavita, en á Veðurfregnir. — 12.10—13.15 Há-
Sjera Þorsteinn Briem á Akranesi,
fyrverandi atvinnumálaráðherra og
alþingismaður andaðist í fyrrinótt
hjer i bænum. Hann hafði verið
sjúkur um alllangt skeið.
Útför sjera Friðriks
Hallgrímssonar
tJtför sjera Friðriks Hallgrimsson-
ar dómprófasts fór fram frá Dóm-
kirkjunni í fyrradag að viðstöddu
miklu fjölmenni. Sjera Jón Auðuns
flutti húskveðju, en herra biskupinn,
Sigurgeir Sigurðsson, flutti ræðu í
kirkju, en sjera Bjarni Jónsson jarð-
söng. 1 kirkju báru prestar, en frí-
múrarar stóðu heiðursvörð við kist-
una í kirkjunni og báru kistuna úr
kirkju. 1 kírkjugaiði báru ættingjar
og vinir hins látna. Var útför hins
vinsæla kennimanns hin virðuleg-
asta.
Skipafrjettir
Eimskip.
Brúarfoss er i Rvík. Dettifoss er í
Rvík. Fjallfoss er i Rvík. Goðafoss er
á leið til Rvik frá New York. Vatna-
jökull er í London.
Frjettir og friettayfirlit: Ki. 11—13
—14—15,45—16— 17,15 —18—20—
23—24—01
Auk þess m. a.. Kl. 12,15 BBC
symfóniuhljómsveitin leikur. Kl. 14,
15 Leikrit. Kl. 15,15 Um endurreisn-
arstarfið í Evrópu. Kl. 18,30 BBC-
symfóníuhljómsveitin leikur frá Al-
bert Hall. Kl. 20,15 Hljómlist frá
Grand Hótel.
j INoregur. Bylgjulengdir 11,54
1452 m. og stuttbylgjur 16—'9—25
]—31,22—41—49 m — Prjettir kl
07,05—12,00—13—18,05— 19,00 -
‘21,10 og 01.
Auk þess m. a.: Kl. 16,05 Síðdeg-
ishljómleikar. K.l 19,20 Fyrirlestur,
dr. philos. Leiv Harang. Kl. 20,20
Norskar melodiur, sungir tvíraddað.
Danmörk. Bylgjulengdir 1250 oj,
31,51 m. — Frjettir kl. 17 45 og
kl. 21,00.
Auk þess m. a.: Kl. 17,00 Græn-
landsvandamálið. Kl. 19,00 Ivantaten,
eftir Erik Stokkebye. Kl. 20,00
Skemmtiþáttur. Kl. 22,00 Þrjú
dönsk tónskáld, Finn Höffding, Riis-
ager og S. Erik Torp.
Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1388 og
28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21.15.
Auk þess m. a.: Kl. 18,30 Canter-
(ville-draugágangurinn, eftir Oscar
I Wilde, npplestur. Kl. 18,50 Áhuga-
mannasamkeppni milli tveggja smá-
hæja. Kl. 20,30 Sænska útvarps-
hljómsveitin leikur. Kl. 21,30 Ný-
tisku danslög.
* Jeg er að velta því
fyrir mjer
Hvort Breti sem liggur í
bólinu tali ckki rúm-ensku.
Ríkisskip:
Hekla fór frá Rvik kl. 20 i gærkv.
til Glasgow. Esja á að fara frá Rvik
í kvöld austur um land til Siglufj.
Herðubreið er væntanl. til Rvíkur i
dag að austan og norðan. Skjaldbreið
var á Akureyri í gær. Þyrill er í
Rvik.
Eimskipafjelag Reykjavíkur:
M. s. Katla er á leið frá Siglu-
firði til Rvíkur.
Til bágstöddu
hjónanna
F. G. 20.
ÍJtvarpið:
8.30—9.00 Morgunútvarp. — 10.10
heimleiðinni komið við á Keflavíkur-
flugvelli.
FerS í Landmannaafrjett. — Ekið
verður upp Landsveit að Landmanna
helli. Síðan gengið é Loðmund.
degisútvarp. — 15.30—16.25 Miðdeg-
isútvarp. — 16.25 Veðurfregnir. —
19.25 Veðurfregnir. — 19.30 Tón-
leikar: Óperettulög. — 20.00 Frjettir.
20.30 Útvarpssagan: ..Ilefnd vinnu
Á sunnudag: Ekið í Landmanna- piltsins“ eftir Victor Charbuliez; III.
laugar. Gengið á Brennisteinsöldu og lestur (Helgi Hjörvar). 21.00 Tón
Jökulgil. — Mánudag: Ekið meðfram leikar: Strengjakvartett í A-dúr op.
Frostastaðavatni, viðkoma í Stóra-|41 nr. 3 eftir Schumann. — 21.35
Víti, síðan norður að Svartakrók og Erindi: 1 gróande.ns ríki (Baldur
Tungnaá og um Lambafitarhraun.
Pálmason). — 22.00 Frjettir og veð-
urfregnir. — 22.05 Danslög. — 22.30
Dagskuárlok.
Á Ríkisráðsfundi
í gær var Hans G. Andersen, full- ^ ^ ,
trúi í utanríkisráðuneytinu, skipaður jErlendar utvarps-
deildarsfjóri’ í utjnríkisráðunoytinu. j ,.. * 1
Þá- var Bror Sievers skipaður vara NlOOVal
ræðismaður Islands í Aabo í Finn- ^ Brelland. Til Evtépulandh. Bylgjt
landi og K. Valdimar Fröjd islensk- lendgir: 16—19—25—31—49 m. —
ÞdS er svo sem ouSvitaS.
Af því Sjálístæðisflokkurism
hefir íiltaf haft og hefir enn í
dag, frjálsa verslun og frjálst fram
tak, á stefnuskrá sjnni, og flokk-
urinn er andvígur hverskonar ein-
okun, höftum og ófrelsi í við-
skiptum, kemst Tíminn að sjálf-
sögðu að þeirri frámunalega gáfu-
legu niðurstöðu, að eftir því sem
Sjálfstæðisflokkm jnn fái aukin
völd og áhrif í Iandinu, eftir því
verði höftin í viðskiptum tilfinn-
anlegri fyrir almenning(!)
Spurningin er: Fyrir hvaða les-
endur er Tíminn látinn birta þvætt
ing sinn?
□
Hugsjónin . mikla.
Einhver skriffinnur Þjóðviljans
fárast yfir því í gær, að lýðræðis-
flokkar þjóðarinnar muni ekki
ciga neina hugsjttn.
Hjer verða hugsjónir íslendinga
ckki gerðar að umtalsefni að
þessu sinni. Aðeins hent á hug-
sjón Þjóðviljans. Því hún er í
sjálfu sjer ekki nenia ein:
Að vinna að heimsyf irráðuni
miSstjórnar konnnúnista í Krend,
svo þeim megi lakast að svifta
hverja þjóðina af annari frelsi sinu
! og þá fyrst og fremst að þeir geti
hneppt íslendinga í kommúnist-
iska fjötra, eins og þeir hafa gert
við hinar kúguðu þjóðir austan
Járntjalds.
Það vantar svo sem ekki ,,hug-
sjónina“ hjá kommúnistum. Annað
mál er, hvemig þeim tckst, að fá
íslenskan almenuing til að styðja
hana.
□
ISálœgSin viS Rússland.
í Vestur Þýskalandi fengu
kommúnistar 15 þingfulltrúa
kjörna á sunnudaginn af 400. Það
samsvaraði því, að þeir liefðu hjer
1—2 þingmenn. En á þingimi
sem nú er rofið, áttu koimministur
10 fulltrúa.
Það er altaf munur fyrir áróð-
ursinenn kommúnista, að eiga
heima langt út í Atlantsliafi, þar
sem flóttamenn úr leppríkjum
llússa eru fásjeðir, eða í Vestnr-
Þýskalandi, þar Sem erii liúndrnð
þústlhdá1 flóttafólks, er flúið hefir
hiha jarðriesku 1‘aradís komnuin-
ismons, og þar srðtnrglöggar fregn-
ir cru af hörmungum þeim, sem
lóik.i^i výrður að þola í ríkjum
kommúnismans.