Morgunblaðið - 17.08.1949, Page 5

Morgunblaðið - 17.08.1949, Page 5
IvIiSvikudagur 17. ágúst 1949. morgvnblaðið 5 Sextugur: Guðmundur Guð- '•mn iimimui MM»ir111 miM uím «i I 'mr.n i'Hin.H ri i H iM >: in i- ’ = Ung stúlka óskar eftir j RáMonusföBu jónsson skrifslofu- sljóri SEXTUGUR er í dag Guð- ínundur Guðjónsson skrifstofu- Stjóri hjá h.f. Egili Vilhjálmsson. Hann er fæddur í Ysta-Skála und ír Eyjafjöllum. Voru foreldrar hans Guðjón Jónsson og Kristin Olafsdóttir, vinsæl bæði og vel Játin, enda af góðu fólki komirf. Fimm ára gamall var Guð- tnundur í fóstur tekinn af þeim imerku hjónum Ólafi Pálssyni (föðurbróður Þorsteins skálds Erlingssonar) og Guðrúnu Árna- öóttur í Hlíðarendakoti í Fljóts- hlíð. Voru þau honum vel sem yæri hann þeirra eigið barn. — Dvaldi hann hjá þeim, þar til hann varð fulltíða maður og þau höfðu búskap á hendi og síðar hjá Árna syni þeirra og Guðríði honu hans, er tóku við jörðinni, er þau Ólafur og Guðrún brugðu foúi. Minnist Guðmundur jafnan Uppvaxtarára sinna í Hlíðarenda- koti með þakklæti og hefur bund Sst æskusveit sinni traustum trygðaböndum. Sem ungur mað- tir stundaði Guðmundur sjó- ínensku á vetrarvertíðum í Vest- mannaeyjurn og varð þar, sem víðar vel metinn af vinnuveit- endum sínum og starfsfjelögum. Til Reykjavikur fluttist hann við lök fyrri heimsstyrjaldar. — Tók þar bifreiðapróf og er í hópi elstu 'bifreiðastjóra landsins. — Skömmu síðar varð Bifrei'ðastöð Reykjavíkur til og er Guðmund- ur einn af stofnendum hennar. Þegar Bifreiðastöð Reykjavík- ur hóf bílferðir austur um sýsl- ur, til Fljótshlíðar, var Guð- mundur lengi aðalbílstjórinn á þeirri leið. Margir voru þeir, einkum í hópi eldri austanmanna pem ekki vildu með öðrum aka. Hef jeg vart vitað annað bifreið- arstjóra njóta meira trausts eða Vinsælda í starfi en hann. Þegar hið mikla atvinnufyrir- tæki Egils Vilhjólmssonar var Stofnað, rjeðst Guðmundur þang- að og gerðist þar skrifstofustjóri og gjalökeri, og hefur verið það síðan. Hefur hann rækt þessi Störf með allri prýði og trú- mennsku, svo að á betra verður ekki kosið. Guðmundur Guðjónsson er maður glaður og reifur, greind- ur vel og skemmtinn, traustur og tryggur drengskaparmaður. Hann er virvmargur og þó vandur að vinum. Söngeiskur er hann, og lærði ungur að leika á orgel af sjálfum sjer. SeSt hann enn oft við orgelið, er gestir koma til hans, og „tekur lagið“. Þegar Guðmundar er minnst, má ekki gleyma því, að hann hefur haft yndi mikið af hestum. Á hans yngri árum var það hans besta skemtun að láta gamminn geisa um fögur hjeruð í hópi kátra fjelaga. Og enn hefur hann á eldi í Reykjavik fallegan gæð- ing og bregður sjer á hestbak, ef tíminn leyfir. -----Heimili Guðmundar og hans ágætu konu, frú Kristínar Brýnjólfsdóttur, á Karlagötu 21 í Reykjavík, er hlýlegt ög fall- egt, enda koma þar margir og njóta alúðar þeirra og gestrisni, og þahgað munu margar hlýjar kveðjur berast í dag. Vjer vinir .jÞeirra ^ 9g._ Jj.uppi.ngjajr,, .óskurpj þeim .hjónum ogs,efp*llegurp,bövn|-j um þejrra allr.a. heiila með dagJ' inn í dag og biðjurn Guð að blessá allar ókohinar æfistundír þeirra, ■ J' * "‘l 1 Vinar. Keppni frjálsíþrótta- manna ÍR á Akureyri AKUREYRI 15. ágúst. — Flokk ur íþróttadrengja úr ÍR kom hingað s.l. föstudag og dvaldi hjer um helgina í boði Knatt- spyrnufjelags Akureyrar. — Á laugardag og sunnudag kepptu þeir við Akureyrardeild í frjáls íþróttum. Vann ÍR með 55 stig- um, en Akureyringar hlutu 52. Helstu úrslit urðu: 100 m. hlaup: — 1. Baldur Jóns son, Ak., 11,4 sek., 2. Stefón Björnsson, ÍR, 11,4 sek., 3. Ólaf- ur Örn Arnarson, ÍR, 11,5 sek. og 4. Jón S. Arnþórsson, Ak., 11,8 sek. 400 m. hlaup: — 1. Ólafur Örn, ÍR, 55,5 sek., 2. Stefán Björnsson, ÍR, 55,7 selt., 3. Jón S. Arnþórs- son, Ak. 57,2 sek. og 4. Hreiðar Jónsson, Ak., 59,1 sek. 800 m. hlaup: — 1. Óðinn Árna- son, Ak., 2.10,6 min., 2. Einar Gunnlaugsson, Ak., 2.13,1 mín., 3. Þórður Þorvarðarson, ÍR, 2.14,3 mín. og 4. Þorsteinn Friðriksson, ÍR, 2.15,3 min. 1500 m. hlaup: — 1. Óðinn! Árnason, Ak., 4.43,2 mín., 2. Ein- ar Gunnlaugsson, Ak., 4.44,2 mín., 3. Þorsteinn Friðriksson, ÍR, 4.51,0 mín. og 4. Sigurður Guðhasoh, ÍR, 4.51,5 mín. 4x100 m. boðhlaup: — 1. ÍR 48,4 sek., 2. AkUreyri 50,1 sek. Hástökk: — 1. Þórður Þorvarð- arson, ÍR, 1,65 m., 2. Baldur Jóns- són, Ak., 1,60 m., 3. Valdimar Örnólfsson, ÍR, 1,40 m. og 4. Jón Steinbérgsson, Ak., 1,40 m. Langstökk: — 1. Gylfi Gunn- arsson, ÍR, 6,20 m., 2. Baldur Jóns son, Ak., 6,14 m., 3. Valdimar Örnólfsson, ÍR, 5,73 m. og 4. Hreiðar Jónsson, Ak., 5,23 m. Kúluvarp: —• 1. Skúli Jónsson, ÍR, 14,13 m., 2. Valdimar Örn- ólfsson, ÍR, 13,70 m., 3. Guð- mundur Örn, Ak., 13,65 m. og 4. Baldur Jónsson, Ak. 12,66 m. Spjótkast: — 1. Kristján Krist- jánsson, Ak., 48,19 m., 2. Tryggvi Géorgsson, Ak., 46,82 m., 3. Skúii Jónsson, ÍR, 53,55 m. og 4. Gyifi Gunnarsson, ÍR, 42,60‘ m. Krfnglukast: — í. íngvar Jóels- son, ÍR, 39,08 m., 2. Alfreð Kon- ráðsson, Ak., 38,75 m., 3. Hörður Jörúndsson, Ak., 37,88 m. og 4. Jóhann Guðmundss., ÍR, 35,49 m. Sem gestir KA kepptu auk þess nokkrir ÍR-ingar, Örn Clausen, Haukur Clausen, Finnbjörn Þor- valdsson og Sigurður Haraldsson. Bestur árangur þeirra var: 100 m. hlaup: Haúkur Clausen 10,6 sek. og Finnbjörn Þorvaldsson 10.7 sek. — 200 m. hlaup: Haukur 21.8 sék. og Finnbjörn 22,6 sek. (Finnbjörn og Haukúr hlupu ekki í sama riðli í hvorugu hlaupinu). Hástökk: Örn Clausen 1,80 m., Eggert Steinsson, KA, 1,65 m. og jSigurður Haraldsson, ÍR, 1,65 m. Kúluvarp: Örn Clausen 13,42 m. í 4x100 m. boðhlaupi hlupu Clausen-bræður, Finnbjörn og Kjartan Jóhannsson á 44,9 sek. 'Veður var óhagstætt báða dag- ana og aðstæður ekki góðar. Á sunnudagskvöldið sátu ÍR- ingarnir boð KA á flugvallar- hótelinu á Melgerðismélum. For- maður KA, Halldór Helgason, þakkaði ÍR-ingunum komuna og* afhenti fararstjóra þeirra, Ing- ólfi Steinssyni pg gestunum Finn birni og Clausen-bræðrum silf- urbikara til minningar um kom- una. Ingó'lfur Steinsson þakkaði móttökurnar ög afhentí silfurbik- ar til keppni um í frjálsíþróttum. — Ljetu ÍR-ingarnir híð besta yfir dvölinni hjer. Var niíkil til- breyting áð keppni þéirra í íþróttalífi Ákureyrar. — H. Vald. Walcolt sigraði Joe Waleott van’n Svíann Oíle Tandberg í Stokkhólmi síðast- iiftinn sunntidag, með rothöggi í 5. lotu. Glímuför Ármanns til Svíþjóðar EINS og áður hefúr verið skýrt frá, var 12 mánna glímuflokki frá Glímufjelaginu Ármann boðið til Svíþjóðar til þess að sýna islenska glímu á íþrótta- sýningu, sem haldin er í Stokk- hólmi dag'ana 17. júní til 28. ágúst Sigurði Ingasyni fórust þann- ig orð, er blaðið átti tal við hann: Um 70 þjóðir taka alls þátt í sýningu þessari. Þátttöku-þjóð- irnar sýna auk þess flestar þjóð aríþróttir sínar eða þjóðdansa. Sýningarsvæðið er mjög stórt :og nær yfir um 100.000 ferm. Þar hafa verið reistir sýningar- skálar, þar sem þjóðirnar sýna þróun iþróttanna frá fornöld frám til vorrá daga, ennfremur forn og ný iþróttatæki o. s. frv. Sænska sýningardeildin er lang stærst og hefur auðsjáanlega verið miklu til hennar kostað. ísland á þarna litla deild, en smekklega. Glímuflokkurinn hafði þarna 5 sýningar á stóru útileiksviði, sagði Sigúrður. Sýningarnar tókust ágætlega og var vel tek- ið af áhoríendum. Á einni sýn- ingunni voru til dæmis um 17 þús. áhorfendur og VOru glímu- mennirnir hvað eftir annað hylltir meðan á sýhingunni stóð Annars voru allar sýningarnar vel sóttar. Var ferð þessi Glímufje- laginu Ármann til sæmdarauka^ og þátttakéHöiMtÁí• tll' imlilfar ártáegju. ' , Stjórnandi flökksins er Þor-j gils Guðmundsson, íþróttakenn- ari. á fámermu heimili. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins — merkt „Ung ráðskona—871“. Einbýltsbús á Selfossi er til sölu Aú þegar. Ódýrt, ef samið er strax; upplýsingar gefur Guðmundur G. Olafsson hjá verslun S. O. Ólafsson r*r & Co . ATVINNA Tveir rgelusamir og lag- hentir menn geta nú þeg ar fengið framtíðarat- vinnu, við nýjan iðnað. — Lisfhafendur leggi nöfn sín og heimilisföng í um- slag, á afgreiðslu blaðs- ins, merkt: „Haga Vestur bær—873“ Sá, sem fann silfurarmbandið fyrir ut- an Sjálfstæðishúsið á laug ardagskvöldið síðastl., er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 4658 Gróðurinoid Góð mold fæst endur- gjaldslaust í Barmahlíð 56. — ■ IV Erskinemótor j -compl.) til sölu; upplýs j ingar Karl Pálsson, bíla- | verkst., Mjólkurstöðinni, j við Hringbraut j Af sjerstökum ástæðum er I til sölu nýr isskápyr j Tilboð séndist afgreiðslu j Mbl., fyrir föstudag — j merkt: „ísskápur—874" 1 Saumavjel | Til sölu stigin saumavjel j (svo til ný); einnig 2 l spring dýnur og barna- l rúm; upplýsingar i síma j 80378 klukkán 7 eftir hád. HÚSEIGENDURí j Vill ekki einhver húseig- j andi vera svó góður að I leigja nýgiftúm. í-eglusöm 1 um hjónum, með eitt barn j 1 stórt herbergi og eldhús j eða 2 herbergi og eldhús j nú þegar eða á næstunni. j Ef einhver vildi sinna j þessu, gjöri hann svo vel j og leggi nafn siít inn! á i afgreiðslu blaðslns merkí j „5Ö0—875“ itMfiMmiiiiMiiiiiiimiiiiiMiiiiiiimiiiMiaiiiiiiaM,, í , i.mi óskast nú þegar fil af- | greiðslustarfa. j Stórholtsbúft Stórholti 16, símj 3999. 1 Útidyrahurð | 2ja" útidyrahurð úr Ore | gon Pine til sölu á verk- j stæðinu, Þóroddsstöðum. I Ung hjón óska eftir 3ja | herbergja tbúð nú þegar eða 1. október; I Tilboð leggist á afgreiðslu | blaðsins merkt „Árið- 4 andi—876“ Birkispónn j nýkominn | Versl. Brynja Sími 4160 Kdpa | til sölu miðalaust, stórt f númer; upplýsingar ,i j síma 1574 1 Járnrennibekkui Af alveg sjerstökum ástæð j um er til sölu nýr Atla^ = járnrennibekkur. — VerS i 8 þúsund krónur. Tilboð 1 sendist Mbl, merkt „Járn ? trje — 877“, fyrir laugar j dag hæst komandi. Dodge [ .model ’42, í góðu lagi, j nýsprautaður, til sýnis og j sölu milli kl. 5 og 7 á \ Snorrabiaut 56. | Litil hjólsög, hentug til § innrjettinga á húsum til = sölu. Til sýnis á Nýlendu. | götu 14, trjesmíðaverk- j stæðið íbúð 3 herbergi og eldhús í i kjallara í Kaplaskjóli, til § leigu gegn sanngjarnri j greiðslu fyrir þann, sem l getur lánað eða greitt j 'fýrirfram krónur 20—30 j ()júsúnd. Tilboð sendist j afgreiðslu Mbl., — merkt ! „íbúp—879“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.