Morgunblaðið - 17.08.1949, Qupperneq 7
Miðvikudagur 17. ágúst 1949.
MORGIXBLAÐIÐ
■ t
rjálslyndu stefpunni eru Tíu matsveina og þjóna-
að skapast ný baráttumál
FRJÁLSLYND stefna nútímans
hófst á 18. öld. Hún byrjaði
tilveru sína með baráttu gegn
einveldi og einokun. Sigur
stefnunnar í baráttunni var i
mörgum löndum alger, frjáls-
lyndir flokkar tóku við rík-
jsstjórn og komu mörgum af
áhugamálum sínum fram. En
samtímis var sem frjálslyndu
flokkarnir með sínu aukna valdi,
hættu að vera baráttuflokkar.
Þeir mistu frumkvæðið. — í
staðinn fór helsta umræðuefni
stjórnmálanna að vera sósíal-
ísmi. Það er svo ekki fyrr en
rcs Esýfii Libertas-
reyHitigunni í Noregi
skrá sósíalismans: Síaukinn á-
ætlunarbúskapur til þess að
grafa undan frjálsu framtaki.
Að þjóðnýta helstu iðngreinar,
tryggingar og banka. Þetta er
í stuttu máli hægfara, en þó
alger breyting yfir til komm-
únismans.
Verðlagseinræði. útflutnings-
hömlúr og skattaálögur, hafa
nú, sem frjálslyndu skoðanirn- .jafnvel orðið til þess, að hinir
ar eru að vakna af Þyrnirósar
svefni sínum, — en þær vakna
við vondan draum, — við það
að sósíalisminn er allt að gleypa
og setur æ meiri höft á stjórn-
mála, og efnahagslif þjóðanna.
Barátta gegn óviðun-
anlegum höftum sósí-
alismans.
En nú er frjáslynda stefnan
að ná frumkvæðinu aftur. —
Henni eru að skapast ákveðin
toaráttumál, sem snerta velferð svokallaða ,,rannsóknprnefnd“
alls mannkynsins. Þetta er af- í verslunarmálum. Siðar var
íeiðing atburða síðustu áratuga, j komið á samvinnu verslunar-
því frjálslyndir menn hljóta ó- ^ manna, bankamanna, hand-
sjálfrátt að snúast gegn hvers- j verksmanna, iðnaðarmanna, út-
konar kúgun sósíalismans. I gerðar og tryggingarmanna. —
Jajartsýnustu sjá ekki annað en
sósíalisminn ætli að gera líf al-
mennings líkast martröð.
Það er í þessum kringum-
stæðum, sem frjálslynda stefn-
an er að snúast úr vörn yfir
í sókn.
Undirbúningur að
stofnun Libertas.
Fyrsta sporið í þá átt í Nor-
egi var tekið, er Rikhard Bjerke
kom því til leiðar, að verslun-
armannafjelag Noregs skipaði
I fyrsta lagi eru ógnir og
skelfingar undir hinum algera
sósíalisma Austur-Evrópu. —
Þjóðirnar þar hafa lítið eða
ekkert kynst frjálslyndu stefn-
unni. Þar var farið úr öskunni
í eldinn, -—þar var farið beint
úr gömlu bændaánauðinni yfir
í margfalt verri ánauð komm-
únismans.
í öðru lagi aðgerðir sósíalista
í lýðræðislöndum, sjerstaklega,
þar sem þeir hafa náð völdum.
Atburðir þessir hafa gefið
frjálslyndum skoðunum byr
undir báða vængi, því nauð-
syn er orðin á gagnráðstöfun-
um.
Fólkið er orðið dauðleitt á
öllum höftum og hömlum sósí-
alismans, vill fá að lifa í friði
fyrir stöðugum afskiftum rík-
ísins. Er orðið þreyt á síaukn-
um skattaálögum, sem fylgja
skrifstofubákni sósíalismans.
Var þá 24. apríl 1947, komið á
fót ,,Rannsóknarstofnun í at-
vinnumálum þjóðarinnar".
Starf stofnunar þessarar var
eingöngu sjerfræðilegt, svo sem
hagfræðileg rannsókn á at-
vinnuháttum landsins og athug-
un á staðreyndum varðandi
þjóðnýtingu.
En það var eins og sósíalist-
arnir hefðu eitthvað óhreint í
pokanum, sem ekki mátti rann-
saka. Svo þeir hafa haldið uppi
stöðugum árásum á stofnunina.
Libertas byrjaði 5.
ágúst 1948.
Þann 5. ágúst 1948 var fje-
lagsskapurinn Libertas svo
stofnaður að frumkvæði Odds
Berg og Wilhelms Munthe-
Kaas. ,
Stefnuskrá fjelagsins er að
berjast fyrir að komið verði á
frjálsu framtaki í lýræðisanda
í Noregi.
Að gera fólki Ijóst hið mikla
hlutverk frjálsa framtaksins í
að bæta lífsafkomu fólks og
Það vantar aðeins
herslumun.
í flestum löndum vantar að-
eins herslumuninn til þess að styðja lýðræðishugsjónirnar.
gremja fólltsins brjótist út. —
Það vantar aðeins að skapa á-
kveðna forustu, sem getur sam-
. einað fólk af mismunandi stjett
um og mismunandi skoðunum ;í
<dægurþrætumálum, um það
mál, sem er öllum öðrum þýð-
ingarmeira.
Noregur er eitt iand, þar sem
líkur eru til, að slík hreyfing
sje að myndast, — Libertas-
hreyfingin.
Sósíalisminn hefur fram á
síðustu ár, verið öflug stefna
í Noregi. — Fjölda margir þar
S landi hafa verið æstir sósí-
alistar og sumir þeirra eru á-
gætir stjórtiínálálei^g|f,ri -j"
•■guflsg'Licí'it>'i fanýa itii
. , Hægfara þtóun. úLt;
. komúnisma. ísjid < d. <
Fijálst framtak
til heilla.
Þessu ætlar Libertas að ná
með beinum og óbeinum að-
gerðum. Það vinnur að því, að
sameina öfl í þjóðlífi Noregs.
sem vilja nema á brott sifeld
afskifti ríkisins. Og það kemur
fram með áþreifanlegar sann-
anir i hundraðatali fyrir því,
að einstaklingsrekstur sje til
meiri heilla en ríkisrekstur.
Fjárhagslegur grund-
völlur Libertas.
Skiljanlega er mikill kostn-
.aður: við jaín umfangspajKil
stoj^ 1 .og, .Liþertá^, > hefur, me(5
höndjunj,* / -Ehi n4 þefuf, veiiið
leystl úr-.iþví, sVo við^er. úm
Flestir útgerðarmenn lands-
ins, smáir sem stórir. mynduðu
með sjer fjársöfnunarsamband.
Hver þeirra hefur skuldbundið
sig til að greiða visst fjárfram-
lag á ári, miðað við afkomu at-
vinnurekstrar þeirra. Og 1948
var stofnað samskonar fjársöfn
unarsamband meðal hand-
versksmanna.
Deilan um hlutafje-
lög.
Fjandmenn Libertas hafa
veit því aíhygli, að atvinnufyr-
irtækin, sem standa fyrir fjár-
söfnuninni eru nærri öll hluta-
fjelög.
Um hlutafjelög gilda sjerstök
lög í Noregi og fjandmenn Li-
bertas halda því nú fram, að
hlutafjelög megi ekki leggia út
fje til neins, nema þess, sem er
nauðsynlegt fyrir atvinnurekst-
urinn. Þessvegna sje ómögulegt
að leggja út fje til fjársöfnun-
arinnar.
Það varð því eitt fyrsta verk-
efni Libertas að kanna, hvað
hæft væri í þessu. Það leitaði
til fremstu lögfræðinga Noregs.
Nýlega kom svo út lögfræðileg
álitsgerð um málið. Þar er
komist að þeirri niðurstöðu, að
fjársöfnunarsamböndin vinni
fyrir hag hinna ýmsu hlutafje-
laga, þau sjeu einskonar fag-
sambönd, er gæti hagsmuna
undirfjelaganna. Þess vegna
sje hlutafjelögunum heimilt að
leggja fram styrktarfje ef meiri
hluti fjelagsstjórnar ákveður
svo.
Skóli Libertas.
Annað, sem hefur verið efni
til árása á Libertas er Elingaard
skólinn, sem stofnunin hefur
komið á fót á Onsöy, þar sem
æskumenn fá kennslu í hag-
nýtum viðskiftafræðum, út frá
sjónarmiði frjálsa framtaksins.
Fjandmennirnir segja, að
skóli þessi sje ólöglegur, því að
hann sje notaður til áróðurs,
En innan skamms mun Libert-
as gefa út álitsskýrslu um mál-
ið. — Annars eru sósíalistar að
kasta grjóti úr glerhúsi í þessU
máli, því að verkalýðssamband-
ið hefur undir stjórn sósíaJista
rekið pólitiskan skóla í Sör-
marka um margra ára skeið.
Feiknatjón, sem leiðir
af sÓMalismanum.
Frsm að þessu hafa allar upp
lýsingar og skýringar til þjóð-
arinnar í efnahagsmálum þjóð-
arinnar komið frá ríkisstjórn-
inni sjálfri, en upplýsingarnar
hafa þráfaldlega verið litaðar
sósíalisma-áróðri.
Það verður verkefni Libertas
að brjóte einokun sósíalista á
upplýsingum varðandi ríkis-
reksturinn og skýra út fyrir
fólki m. a. allt sem við kemur
efnahagsmálum landsins. — Þá
verður.. yis^lega [e£k>þ: dregin
no.rska þjóðin,hefiíWiþíSsr< he4-
skólar eru í Danmörku
Um 8500 msðlímir í danskg þjcnasðmbsndmw
MEÐAL þeirra, er sóttu 7. yrkiskólaþingið, sem haldið var 1
Reykjavik, var framkvæmdastjóri danska þjónasambandsins,
H. Mouritzen. Fjelag íslenskra matsveina og veitingaþjóna bauð
honum til hádegisverðar að Hótel Borg s.l. laugardag ásamt.
R. Smith Nielsen' námstjóra við iðnfræðsluna.
Mouritzen ljet vel yfir dvöl-1;----------
inni hjer á landi, er blaðið átti
tal við hann. Taldi hann yrki-
skólaþing sem þetta hafa mikla
þýðingu fyrir norræna sam-
vinnu. i
8500 í danska
þjónasambandinu
í danska þjónasambandinu
eru nú 8500 meðlimir í alls 38
fjelagsdeildum. Rúmlega helm-
ingurinn, eða 4500, er starfandi
í Kaupmannahöfn. Eru það
bæði þjónar og matreiðslumenn.
Þjónaskóli
Skóli fyrir þjóna og mat-
reiðslumenn hefur starfað í
Danmörku í 25 ár. Og nú eru
Hoffman hvehu til
markaðsöflunar
i Ameríku 1
PARÍS, 16. úgúst. — Yfir-
maður viðreisnaráætlunar Ev-
rópu, Paul Hoffman, átti í dag
viðræður við fulltrúa frá 19
löndum Vestur Evrópu. Sagði
hann, að ríkisstjórnir Evrópu-
landa yrðu að hvetja iðnfram-
leiðendur til að vinna markaði
í Ameríku. Efnahagssamvinnu
stofnunin yrði að koma til leið-
ar samvinnu Evrópuþjóða,
ekki einasta í orði, heldur og
á borðí. Taldi hann, að þær
gæti þrefaldað dollaratekjur
sinar af ferðamönnum. Niður-
skurður innfluvnings frá doll-
arasvæðinu er ekki einhlít ráð
stöfun úl að hæta úr dollara-
skortinum, sagði hann.
Hoffman fundust upplýsing-
ar hinna ýmsu þjóða um end-
urreisnarstarfið ekki viðhlit-
andi. Raddir hefðu komið upp
um það i Ameríku, að Mars-
hall-lánin hefði ekki haft þann
efnahagslega árangur, sem til
er ætlast.
Bak vi^þáierÆjeœtökistefnu-, andi
ið ®f
sósíalismanum’. 1 •> .juíU*;
Neue Zurcher Zeittíríg).
H. Mouritzen
10 slíkir skólar í landinu. Skól-
inn í Kaupmannahöfn er þeirra
stærstur og elstur. Námið er
bæði bóklegt og verklegt, og
allt kennt þar, sem starfinu við-
kemur. T. d. er þeim kennt að
bera kennsl á matvæli, eins og,
kjöt, fisk, grænmeti o. fl., vínl
o. s. frv.
Þjónar útskrifast úr skólan-
um eftir þriggja ára nám, en
matreiðslumenn eftir fjögurra
ára. Það mun láta nærri að um
120 útskrifist á ári úr þjóna-
deildinni, en um 100 úr mat-
svéinadeildinni. Náminu lýkur
með sveinsstykki.
Danskir þjónar erlendis
Það er ekki ótítt, að danskir
þjónar fari til útlanda ög starfi
þar, sjerstaklega þó til Svíþjóð-
ar. Einnig hafa nokkrir farið til
Parísar og London og fleiri er-
lendra borga.
Danska þjónasambandið er
meðlimur í Skandinaviska
þjónasambandinu og alþjóða-
þjónasambandinu, sem hafa að-
alaðsetur í Stokkhólrrii.
ÞAU MISGRIP
urðu í blaðinu ’ gœr í frásögn af
hjeraðsmótinu í Hólmavík, að mótið
helðj ; verið, á iaugardag, en það var
ýisuiijhudag,:,, ó'iöj'isal mú
Hf.l.fíllAD ‘-V- TÍtó'Heflr fhrið þíáá
á leítjj yip, alþjó&ahankanrc. .að Júgo-*
áaýihj verði.yeip.ar 280 Biiljó^ir'-^)3
'aoMáni.. . I '-.L«
Danir biðu ésipr
í Suður-Sljesvík
Einkaskeyti til Mbl.
KAUPMANNAHÖFN, 16. ág -
Danir, sem áhuga hafa fyrir af-
skiftum af Suður-Sljesvíkur-
málunum, urðu fyrir miklum
vonbrigðum er atkvæðatölur í
þingkosningunum í Þýskalandi
urðu kunnar.
Danir í Suður-Sljesvík hlutu
75.000 atkvæði á móti 90 þús-
und atkvæðum við „Landsdags-
kosningarnar“ 1947, þegar Dan-
ir fengu flest atkvæði.
Þannig hafa Danir tapað
f jórða hluta atkvæða á tveimur
árum. Social Demokráten seg-
ir, að þýsku kosningarnar sýni,
að Þjóðverjar sjeu í meiri hluta
meðal heimilisfastra manna í
Suður-Sljesvík og að Dönum
sje best að gera sjer ljóst, að
þessar kosningar styðji ekki
kröfur sumra danskra manna í
Suður-Sljesvík. — Páll.
Sendiherrar skipaðir
í Hollandi og
Portúgal
PJETUR Sigurðsson sendiherra,
hefur verið skipaður sendi-
herra íslands í Portúgal, með
, Þá hefur.jStefan Þorv.arðsson
senáíherra , í Bretlandí', jaín-
’ffáíú'í HilÉíð " &Öíþá8úr ” seneli-
! ÖéFfT i HólíkáSi" ! nðS-** i:C '