Morgunblaðið - 17.08.1949, Qupperneq 8
8
í'rTJ
MORGUNBLAÐIÐ “W**'
[ Miðvikudagur 17. ágúst 1949.
Hlnningsrorð:
Mlargrjet Þorsteinsdóttir
Greinin, sem “týndist“
HINN 6. þ. m. fór fram fré Kap-
ellunni í Fossvogi útför þeirrar mfetu
og merku konu, s<m hjer er nefnd,
Margrjetar Þorsteinsdóttur, Hafnar-
firði.
Hún var komin af góðum bænda-
ættum á Austurlandi, fædd þjóðhátið-
arárið 25. júni 1874 í Viðivallagerði
í Fljótsdal, þar sem þá bjuggu for-
eldrar hennar, Þorsteinn Jónsson og
Sigurbjörg Hinriksdóttir, og var Mar-
grjet yngst barna þeirra, en elstur
Páll. bóiidi í Tungu i Fáskrúðsfirði
og eitt systkinanna er Guðrún, móð-
ir Eiríks Björnssonar læknis i Hafn-
arfirði. Eftir aldamót giftist Margrjet
Þorleifi Stefánssyni, sem alist hafði
upp að mestu leyti á hinu góðkunna
stórbýli, Karlsskála, í Keyðarfirði, og
hafði verið mikill hagleiks- og dugn-
aðarmaður og drengur góður. Hann
hafði byggt sjer lítið hús á Karls-
skála og bjuggu þau þar lengst af
Iijóiiin og eignuðust þar 7 böm. En
i september 1918 varð það hörrnulega
slys, að Þorleifur dmknáði af báti
sinum skammt frá landi. Stóð hún
þá uppi vamarlaus með barnahópinn.
En þá reyndust systkini hennar vel,
þegar Greta, sem þau kölluðu, þurfti
bjálpar. Hún flútti til Guðrúnar
systur sinnar, en bömin komust í
góða staði hjá frændum og vinum.
Páll í Tungu bróðir hennar hafði
tekið eitt bamið áður, en nú tók
hann þrjú í viðbót og ólust þau upp
hjá honum sem í foreldrahúsum.
Átta árum eftir laí manns síns varð
hún enn fyrir þeirri sorg að missa
elsta son sinn, er Sigurður hjet, á
líkan hátt og mann sinn áður. En
6 böm hennár eru á lífi og liíði hún
það að sjá þau öll komast til mannS
og góðrar menningar. Tveir synir,
Páll, starfsmaðnr Raftækjaverksmiðju
Hafnarfjarðar og Stefán, hljóðfæra-
færaleikari, eru báðir kvæntir og bú-
settir í Hafnarfirði. En hjer í Reykia-
vik era fjögur: Signrhjörg, býr með
sonum sínum, Þórir, húsgagnabólstr-
ari, kvæntur Guðnínu Sturludóttur,
Eirikur rafvirki, sem lengst hefur
dvalið með móður sinni, kvæntúr Sig-
ríði Sigurðardóttur og Magnús við-
skiptafræðingur, kvæntur Idu Sigriði,
dóttur Daníels, soiia^míny^^^^^
Sjálf hafði Margrjet fengið gott
uppieldi og gengið i Ytri-Eyjarskóla,
sem þá var fyrir nokkru stofnaður og
var þvi vel að sjer, enda hneigð fyr-
ir bækur og andl 'g störf og hafði á-
nægju af að kenna og miðla öðrum
af þvi, sem hún bafði numið, þar á
meðal einkanlega orgelleik, þvi að
hún var mjög söngelsk og mun það
vera ættgengt, systkini hennar og
böm sönghneigð. Hún var að upplagi
valkvendi, og þegar hún var sjötug,
ritaði kunnugur maður um hana:
Margrjet er sjerstaklega dagfarsprúð
kona, gagnvönduð til orðs og æðis,
má aldrei heyra harða dóma um ná-
ungann eða neirm beittan misrjetti,
þá mildar hún þar sem hún nær
til, enda hefur hún góð áhrif á alla,
sem hún umgengst. Hún hefur allt
af verið heilsulítd, en haft hrausta
sál og vel gáfum búna“. Af framan-
rituðu má sjá, að hún hefur margt
reynt af erfiði og ástvinamissi, en
borið það allt sem hetja og „hugg-
ar sig allt af við endurfundi, enda
bregst henni það ekki, hún er trúuð
kona og treystir almættinu alla æfi“,
segir sami kunnugi maður. Og nú
er þá þessari góðu æfi lokið. Sið-
ustu árin hefur hún dvalið mest i
Hafnarfirði hjá börnum sínum, nokk
uð hjá Sigurbjörgu, en nú siðast hjá
Stefáni, þegar hún andaðist á Hafn-
arfjarðarspitala 29. f. m., 75 ára að
aldri.
Kristin n Daníelsson.
Kosningar í Þýskalandi.
F RANKFURT: — 1 kosningum,
sem fóru fram i V.-Þýskalandi s. I.
sunnudag, urðu þessi úrslit: Kristilegi
lýðræðisflokkurinn 7.857.579 atkv.,
jafnaðarmenn 6.932.272 atkv., frjáls-
lýndir 2,788,653 atkv., kommúnistar
1.360.443 atkv, Búist er við, að
kristilegi lýðræðisflokkurinn og frjáls
lyndir verði hélstu aðilar væntan-
légrar samstéypustjórnar.
Eftirfarandi grein var skrifuð
í mars í vetur og beðið um
birtingu í ,,Timanum“, þar sem
árásagrein á frú Brunborg
hafði birst undir nafni Ástríð-
ar Eggertsdóttur. Greinin kom
aldrei í blaðinu og er frú Brun-
borg kom heim fyrir nokkru
og spurði eftir grein sinni var
henni sagt, að hún hefði
„týnst“. Hefur frú Brunborg
því beðið Morgunblaðið að
birta greinina, sem hún átti
afrit af og fer hún hjer á eftir.
FRÚ ÁSTRÍÐUR Eggertsdóttir.
Aðeins nokkrar skýringar til
yðar, vegna árásar yðar á mig í
„Tímanum“ þ. 8/3 1949.
Grein yðar frá 20/11 1948 svar-
aði jeg svo hógværlega, mikið
vegna þess að jeg skrifaði hana
á sjúkrahúsi í 'Oslo einum degi
áður en jeg lagði mig undir lífs-
hættulegan uppskurð. Og svo það
að mjer er óljúft að blanda
pólitík í starfsemi mína. Blaða-
deilur og árásargreinar eru eðli
mínu alveg ósamboðnar og jeg
man hvað hún móðir mín kenndi
mjer: „Sá verður að vægja, sem
vitið hefur meira.“
Fyrst vil jeg bara segja yður
að jeg gleymdi aldrei að segja
frá að aðeins piltar ættu að njóta
styrks úr sjóðum mínum.
Jeg er viss um að það eru fleiri
hundruð kvenna og karla sem
minnast þess. I öllu falli er jeg
viss um að próf. Ólafur Lárus-
son, sem jeg ráðfærði mig mest
við þessi þrjú sumur, sem jeg
var heima og hefur aðstoðað mig
við að semja Skipulagsskrána,
getur borið þess vitni að jeg fór
— Meðal annara orða ...
Frh. af bls. 6
fræðingur fjekk kvikmyndina
til láns og ljet gera nokkur
eintök af henni, síðan sendi
hann eitt eintak til Boening-
verksmiðjanna, sem framleiddu
bandarísku risaflugvirkin.
Þá fóru verkfræðíngar Boe-
ing að bera saman myndirnar
af rússnesku flugvjelinni og
Boeing risaflugvirkið. — Þeir
komust að því, að þeir myndu
hafa hjálpað Hr. Andreas N.
Tupolev allverulega, því að
utan á rússnesku flugvjelinni
fundu þeir meir en 20 atriði,
sem voru bein stæling eða ó-
breytt frá risaflugvirkjunum.
• •
LITLIR VERK-
FRÆÐINGAR
Það var fyrst og fremst Böe-
ing vængurinn, sem tekið hefur
fjölda ára að fullkomna, og fá
einkaleyfi á í Bandaríkjunum.
Hann var nú kominn beint á
rússneska flugvjel. Þá var það
hreyfflsútbúnaðurinn, loftopin
fyrir hreyflana og loftræsting-
aropin fyrir flugmannarúmin,
allt var á sama stað og á banda
ríska risaflugvirkinu. Stýrisút-
búnaður allur var nákv'æmlega
eins, einkum var stjelið mjög
nákvæmlega stælt. Stjelið á
bandaríska flugvirkinu var
haft með sjerstöku lagi, svo að
koma mætti fyrir ^kotturni í
endanum. Tupolev TU-70, átti
að heita farþegaflugvjel með
engum Skotturni, en svö litlir
verkfræðingar eru hinir rúss-
nesku flugvjelasmiðir, að þeir
gátu ekki breytt stjélgérðinni,
sem þó hef&i verið sjálfsagt,
til þess að fá ennþá betri stjórn
á flugvjelinni.
Það er aðeins eftir að sjá
myndir innan úr Tupolev TU-
70, áður en hægt er að lýsa
því yfir opinberlega, að það
sje sama flugvjelin og banda-
ríska risaflugvirkið aðeins lítið
eitt breytt.
aldrei dult með það að bara pilt-
ar ættú að njóta styrkja úr sjóð-
unum.
Hvað stjórnarskrá hins unga
lýðveldis íslands viðvíkur, ætti
frúin að vita að jeg hef ekki
nokkra sök þar. Ekki er það
heldur áhrifum frá mjer að
kenna að börn og unglingar eru
á svo lágu uppeldisstigi, sem
frúin talar um.
Jeg ligg ennþá, svo jeg hef
ekki krafta til að skrifa mikið.
Hættið nú, kæra, með þessa of-
sókn í minn garð þangað til jeg
kem aftur til Reykjavíkur og get
varið mig gegn árásum yðar.
Jeg skal þá gjarnan opinber-
lega tæta sundur árásargreinar
yðar og skýra málstað minn nán-
ar. Ef þjer ennþá ætlið að ásækja
mig í blöðunum heima, finnst
mjer að þjer ættuð að hafa fram-
kvæmd til að annast um að jeg
fái strax að sjá greinar yðar.
Enginn glæpur er svo stór að
maður sje rjettlaus til að verja
sinn málstað.
Mjer finst yður þykja svo lítið
til starfsemi minnar heima að jeg
býst ekki við að þjer hafið sótt
margar sýningar. En vegna þess
að í báðum greinum yðar, kvart-
ið þjer yfir því að konur hafi
styrkt mig öllu meir en karlar,
þá væri mjer það mikil ánægja
að endurgjalda yður það, sem
þjer hafið borgað í inngangseyri
á sýningar mínar, annan styrk
hef jeg ekki fengið frá yður. —
Hvað körlum viðvikur þá má jeg
því miðúr hryggja yður með að
þeir hafa styrkt málefni mitt
meir, já, miklu meir en konur
hafa gert.
Annars býst jeg við að fáar
íslenskar konur sjeu yður þakk
látar fyrir þessa athugasemd.
Jeg hef mætt ástúð, velvild og
skilningi hjá öllum, um land allt
og hvorki þjer eða aðrir, skuluð
fá leyfi til að eyðileggja þá gleði
fyrir mjer með smásálarlegum
hugsunarhætti.
Jeg kem til íslands aftur þeg-
ar heilsa leýfir það, mætið mjer
þá og dæmið mig og takið þá
hefnd sem þjer óskið.
Gleðilegt sumar og alls góðs
óska jeg yður.
Billingstað 27/3 1949.
Guðrún Brunborg.
iiiimimiiiiiiiiiimiiiiiiiii
Vítisvjel iterir usla.
HAMBORG: — Blað eitt skýrir
frá þvi, að nýléga hafi vitisvjel orð-
ið 20 rússneskum liðsforingjum að
fjörtjóni. Hafði henni þó verið ætluð
önnur bráð, þar sem var Rokosh-
ovsky marskálkur yfirmaður vestur-
hers Rússa.
RAGNAR JONSSON, I
hæstarjettarlögmaður, |
Laugavegi 8, sími 7752. |
Lögfræðistörf og eigna- i
umsýsla.
r
Mcrkúfl
4*
Eftii Ed Dod*»
iiiiiiiii 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 m imii m
WANTED me to pino out
WHAT THIS <3H05T WOLF
PACK 5 —
TO/ BUT r TOLD HIM, "A/O ...
r'//i £A/GAGEO ANO CAN'T
GO.'-V/AAT DO YOU THINK
OF THAT, HONEVf
I r-IAM JUUIVU3 VVCUINLUír r<f--c -
DARLIN5. BUT I WA.KT
— Davíð’'bað mig ú&t að'faþa .. . ..leýsa þá gatú, Þvernig á gæti' ékki farið. Hvernig líkar
norðuþ úndir heimsltautsbaug því stehdur, að, þeir hverfa alt- þjer það, élskan?
til þesáf ''að leita ‘'úþpi dráugá- af sþorlaust. En jég sagði hon- | — Ó, hvað þu ert góður að
úlfana og.... 'um, að jeg væri trúlofaður og hugsa svona vel um mig, elsku
Markús, — en jég víl að þú
— HA? Hvað segirðu?
farif! B M i"!i ’í- i t ;A'
Tek að mjer
að sníða og sauma barna-
fatnað. Á sama stað er til
sölu sem ný kvenkáipa,
miðalaust; Máfahlíð 1, •—
kjallaranum
Magnari
fyrir harmoniku með inn
byggðum hátalara til sölu;
einnig píanóharmonika.
Upplýsingar í síma 9257.
milli klukkan 7—8
*túÍha
Vantar stúlku eða ungl-
ing, hálfan eða allan dag-
inn; upplýsingar í síma
80897 í dag.
Tvöfaldur
eldhúsvaskur
óskast til kaups. — Sími
7692.
Mjög lítið notað
Sófaseit
til sölu og sýnis að Láuf-
ásvegi 10, efstu hæð milli
5—-7 í dag. (Ath. Verður
selt ódýrt).
Óska eftir I
nokkrum dekkjum 550x 1
20 eða 600x20. Tilboð send I
ist afgreiðslu Mbl., fyrir f
sunnudag merkt: „Dekk I
—878“. I
Stúlka
óSkast í 1—1% mánuð, á
hótel í nágrenni Reykja-
víkur. Upplýsingar í dag
og næstu daga á Vinnu-
miðlunarskrifstofunni. —
Sími 1327
Til sölu |
kolakyntur þvottapottur, §
2 rúmstæði (samstæð), |
karlmannsföt og frakki á • |
meðalmann; upplýsingar f
í síma 9035 §
SiaAu
vantar nú þegar; upplýs- |
ingar gefur yfirhjúkrunar i
konan. ■ i
Elli og hjúkrunarhcimilift f
VO Á' "Grtind
iiiriittmViiiiiiidilfiiiiiii'iiiiiii'iiilTiiii
11 • 1111 • 11iii»r*
11111111111111111111111111111111111111111111 IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIUHMIIIIIIIIIMIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMI