Morgunblaðið - 17.08.1949, Qupperneq 11
Miðvikudagur 17. ágúst 1949.
MGRGZJ NBLAÐIÐ
11
FJelagslíf
F. H. F. H.
Handknauleiksflokkar.
Æfingar , kvöld ef veður ‘leyfir. Kl.
8 II. fl. og meistaraflokkur kvenna
og kl. 9 II. f]. og meistarafl. karla.
Skemmtiferðin um næstu helgi verð-
ur rædd eftir æfingu.
Þjálfarinn.
VALUR
1. og meistaraflokkur. — Æfing á
Valsvellinum í kvöld.
‘15. í. F. I’arfuglar.
Ferðir um helgina:
í. Hekluferð. Laugard. ekið að
Næfurholti og gist þar. Sunnudag
ekið að Heklu.
2. Gönguferð á Vífilfell. Gist i Heið
arhóli. Sunnud. gengið á Vifilfell.
Kvöldferð að Tröllafossi í Mos-
fellssveit. Lagt af stað kl. 5 frá skrif-
stofunni.
Farmiðar seldir á skrifstofunni í
Franska spítalanum í kvöld kl. 8 til
10. Þar verða og gefnar nánari upp-
lýsingar um ferðirnar.
Nefndin.
Sundfólk Klí.
Sunddeildin ráðgerir að fara í
skemmtiferð um næstu helgi. Þeir
sem rnjrndu vilja taka þátt í þessari
skemmtiferð, mæli á sundæfingu í
kvöld kl. 9. Þar verður það endan-
lega ákveðið.
Stjárn Sunddeildar KR.
Frjálsíþróttadeild KR
Stúlkur. Innanfjelagsmót í 100 m.
Maupi á laugardag kl. 4.
Frjilsíþróttadeildin.
1. O. G. I.
. Sóley nr. 242.
Fundur í kvöld i Templarahöllinni
il. 8. — inntaka nýliða. Etfir fund
verður farið að Jaðri og drukkið
iaffi. Æ. t.
St. EIMNGIN nr. 14.
Fundur í Góðtemplarahúsinu í
kvöld kl. 8.30. Hagnefndaratriði:
Tónas Guðmundsson segir ferðaþætti.
Æ. t.
»0 /r K9
Hussiæða
Þvottav jel.
Hver viil leigja stofu og geymslu,
qí afnot af þvottavjel kæmu til
^reina, Tilboð sendist Mbl. fyrir
föstudag, merkt: .,1'vottavjel — 862“.
Tapað
'CTR tapab. — Karlmannsúr tap-
iðist í gær við Llöfnina. Uppl. í
.ogaraafgr. — Sími 1083.
...........
Kaup-Sala
^finningarspjöld b-irnaspítalasjóðs
Hringsins eru afgreidd í verslun
A.gústu Svendsen. Aðalstreeti 12 og
dókabúð Austurbæjar, Sími' 4258.
Hreing©rn-
ingar
Ureingern in garstöfSin PERSÓ
3ími 2160. — Vanir og vandvirkir
tnenn. Sköffum allt. Pantið i síma
2160 eða 6898.
ReyniS PERSÓ þvottalögin.
. . Hreingerningastöðin.
Vanir menn til hreingerninga.
Sími 7768 og 80286.
Árni og Þorsteinn.
Ræstingastöðin
Bími 81625, — (Hreingermngar).
' Kristján GuSmundsson, líuraldur
'$íörnsson, Skúli Helgasan o fl.
Hreingerningar.
Magnús Guðmundsson
Sími 4592.
Eggert Claessea
f ‘Gústaf A. SveÍRssoa |
| Odfellowhúslc Sími 1171 |
hæstarjeliailðgmenn
f Allskonar íogiræðistörf i
................ ...11111 mnnmw
LÖGTÖK
Samkvæmt kröfu bæjargjaldkera Reykjavíkur f. h.
ba’jarsjóðs og að undangengnum úrskurði, verða lögtök
látin fara fram til tryggingar ögoldnum lieimæða-
gjöldum til liitaveitu Reykjavíkur, með gjalddögum
skv. gjaldskrá frá 2. september 1943, sbr. beytingu á
tjeðri gjaldskrá staðfestri 10. október 1944, að átta dög-
um liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar.
Borgarfógetinn í Reykjavík 13. ágúst 1949-
^JJ. -JJriátjánóóoFi
Laxveiði
í Grímsá er til leigu í 7 daga. (Grafarhyl, Skarðshyl
og Húsafljóti). Leigist fyrir 3 stengur. Veiðihús fylgir
við Grafarhyl. Ágæt veiði hefur verið undanfarið. —
Uppl. í dag kl. 4—6 í síma 2870.
Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem heimsóttu
mig og glöddu á ýmsan hátt með gjöfum, að ógleymd-
um símskeytum og hverskonar hlýhug á áttraiðisafmæli
mínu og gerðu mjer daginn ógleymanlegan.
Hittumst heilir hvenær og hvar sem það verður. —
Lifið öll heil í Guðs friði.
AuÖunn Ingvarsson, Dcdsseli.
Þökkum hjartanlega öllum vinum og vandamönn-
um, sem auðsýndu okkur vináttu með heimsóknum,
gjöfum og skeytum, á 25 ára hjúskaparafmæli okkar
27. júlí s. 1.
Guð blessi ykkur öll.
, GuÖrún og Júlíus Jónsson, Mosfelli.
Skriístofustúlka
getur fengið atvinnu á lögfræðiskrifstofu. Vjelritun og
bókhaldsþekking nauðsynleg.
Umsækjendur sendi nöfn sín ásamt upplýsingum til
afgr. Mbl. merkt: „Lögfræðiskrifstofa — 872“.
Sardínur
í tómat fyrirliggjandi.
JJ^ert ^JJritó tjánáóofi
Reknetjaslöngur
útvegum við frá Þýskalandi.
J/óFlááOFl J^úlíiióáOFl
Garðastræti 2. Sími 5430.
JUpma.
Vatnsþjett
Mjög stuttur afgreiðslutími er nú á hinum velþekktu
„A L P I N A“ úrum. — Afgreiðum beint til
leyfishafa.
Hafið samhand við mig sem fyrst.
WiLL fJoúf/öJ
VíÖimel 65. — Sími 6220.
STIJLKA
óskast til að skera tau-fóður. —
Getur b} rjað strax. Uppl. í síma 3882.
JJhócjerctiiJFi L.j.
Einbýlishús við Langhoítsveg
4 herbergi á 102. ferm. grunnhæð ásamt einu he’r-
bergi og geymslum í rishæð, er til sölu. Möguleikar eru
á skiptum við 2ja herbergja íhúð.
HÖRÐIJR ÓLAFSSON
málflutningsskrifstofa. Laugavegi 10. Sími 80332.
ÍBIB
2—3 herbergi og eldhús vantar hjónum, nýkomnurn *
heim til íslands, sem allra fyrst. Góð umgengni. Gott ;
fólk. —. Uppl. í síma 3990 í dag og næstu daga.
Maðurinn minn,
SJERA ÞORSTEINN RRIEM,
andaðist 16. þ. m. að heimili okkar, Bólstaðahlíð 13.
Emelia P. Briem.
Maðurinn minn,
ÓLAFUR BENEDIKTSSON
andaðist 15. þ. m. að heimili sínu Arnarfelli, Arnar-
stapa, Snæfellsnesi.
GuÖlaug Pjetursdóttir.
Jarðarför móður okkar og fósturmóður
SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR
frá Hofi fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn
18. þ. m. kl. 2 e. h.
Oddný Björnsdóttir, Ragnhildur Jóhannsdóttir,
Jón Björnsson.
Jnnilegar þakkir til allra sem á einn eða annan
hátt heiðruðu minningu
ÞURlÐAR ÁSMUNDSDÓTTIR
GuÖrún Hannesdótlir, sonur og systkini.
Hjartans þakkir fyrir alla ._ ástúð og hluttekniiigu
mjer ,sýrrda við andlát og jarðarför mannsms míns,
SJERA FRIÐRIKS HALLGRIMSSONAR.
Bentina Hallgrímsson.