Morgunblaðið - 19.08.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.08.1949, Blaðsíða 4
4 MOXGUNBLAÐIÐ Föstudagur 19. ágúst 1949. Leikflokkurinn Sumargestir sýna „Glens og gaman“ í Fje- lagsgarði í Kjós n. k. laugard. kl. 9. — DANS á eftir- Hljómsveit úr Reykjavík. ■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■ ■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■• Herbergi í Teigahverfinu óskast til leigu frá næstu mánaðarmótum eða 1. okt. Tilboð merkt: „Teigar — 909“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld. Verksmiðjuhús Til sölu er stórt hús hentugt fyrir iðnað og skrifstof- ur. — Þeir, sem áhuga hafa vinsamlegast leggi nöfn sin inn á afgr. Mbl. hið fyrsta, merkt: „Verksmiðju- hús — 911“. 6 manna bíll til sölu keyrður 28 þúsund mílur, í einkaeign, aðeins inn- anbæjar. Bíllinn er sem nýr. Uppl. gefur Gunnbjörn Gunnarsson Skúlagötu 60 II. Tvær stúlkur vantar að Elliðahvammi frá 1. n- mán. Önnur stúlk- an þarf að annast matreiðslu fyrir 10—15 manns. Uppl. hjá Skrifsofu ríkisspítalanna, simi 1765. 60—100 ferm. IÐNAÐARPLÁSS óskast til kaups eða leigu. Tilboð merkt: „Iðnaður 914“ sendist afgr. Mbl. fyrir 24. þ. m. — Tveir Framreiðslunemar geta komist að í Sjálfstæðishúsinu strax. Ekki ýngrgi en 16 ára. Meðmæli óskast ef fyrir hendi er. — Upplýs- ingar hjá yfirþjóninum i dag milli kl. 2—3. ^t^aaLóL — 231. (lagur ársins. Árdegisflæði ar kl. 1,35. Síðdegísflæði er kl. 14,20. Næturlæknir er í læknavarðstof- unnin sími 5030. | Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast B. S. R., simi 1720. Afmæli 55 ára er í dag.. Ingi Gunnlaugs- son, fyrverandi bóndi, Barmahlíð 32. Gunnar Thoroddsen borgarstjóri var meðal farþega með Geysi, milli íandaflugvjel Loftleiða, til Prestwick i morgun. Frjettir frá Stefi Frá STEFI hefir blaðinu borist eftirfarandi athugasemd: Það er ekki rjett hermt að grein- argerðin um stef-gjöldin í Morgun- blaðihu, 18. þ, m. hafi verið frjetta- tilkynning frá Jóm Leifs. Greinin var rækilega saman og endurskoðuð af stjórn STEFS og lögfræðingi þess, en stjórriarfundur samþykkti að 6enda hana blöðunum til þess að forða íslenskum neytendum tónlistar frá tjóm. Bæklingar um danska skóla Til notkunar fyir islenskt æsku- fólk, sem hefir hug á að fara til Danmerkur á lýðháskóla eða aðra unglingaskóla, hefir sendiráðið feng- ið senda bæklinga yfir eftirtalda skóla, og eru þeir til sýnis á Danska sendiráðinu, Hverfisgötu 29: LýShánkólar: Folkehöjskolen í As- kov, Jylland, Idrætshöjskolen, pr. Slagelse, Gymnastikhöjskolen í Olle- rup, Fyn, Snoghöj Gymnastikhöj- skole, Fredericia, Jylland, Krogerup Höjskole, pr. Humlebæk, Sjælland. ISnskálar: Ollerup Ilaandværker- skole, Fyn. HúsmœSraskólar• Vordingborg Husmoderskole, Vordingborg, Sjæl- land, Frk. Skov’s Husholdningsskole, Skindergade 31, Köbenhavn, Den Suhrske Husmoderskole og Hus- holdningsseminarium, Pustervig 8, Köbenhavn, Frederiksberg Husholdn- ingsskole, Hostrup Have 48—50, Köbenhavn V., Borrehus Husholdn- ingsskole, Kolding, Jyland, Husossist- enternes Fagskole, Fensmarksgade 65 —57, Köbenhavn N. Flugferðir Flugfjelag fslands: Innanlandsflug: 1 dag eru réð- gerðar flugferðir frá Flugfjelagi Is- lpnds til þessara staða: Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Kirkjubæjar- klausturs, Fagurhólmsmýrar, Horna- fjarðar, Keflavíkur og Siglufjarðar. í gær var flogið til Akureyrar (2 ferðir), Reyðarfjarðar, Fáskrúðsfjarð ar, Neskaupstaðar, Vestmannaeyja, Keflavíkur, Sigluíjarðar og Ölafs- fjarðar. Millilandaflug: Gullfaxi fer í fyrra málið kl. 8,30 til KaupmannaH^fnar. LoftleiSir: 1 gær var flogið til Vestmanna- eyja (2ferðir), Akureyrar, Isafjarðar, Patreksfjarðar, Siglufjarðar, Bíldu- dals og Sands. 1 dag er ætlað að fljúga til Vest- mannaeyja (2 ferðir), Akureyrar, Isafjarðar, Þingeyjar, Flateyrar og Akurs. „Geysir“ fór til Prestwick og Kaupmannahafnar kl. 8 í morgun. — Vnætanl. aftur um kl. 18 á morgun. Tískan Þessi kjóll er frá tískuhúsi Sehiaparclli í París. I hann hefir verið notað steingrált taft og fell- ur húnaðurinn vel að grönnum lík- amanuni. t á morgun til Breiðafjarðar og Vest- fjarða. Skjaldbreið er væntanleg til Rvíkur í dag að vestan og norðan. Þyrill var á Vestfjörðum í gær. E. & Z.: Foldin fór.frá Amsterdam á mið- | vikudagskvöld áleiðis til Rvíkur. — Lingestroom er í Amsterdam, fer það an 21. þ. m. til Rvíkur um Fær- eyjar. Ungbarnavernd Líknar í Templarasundi. er opú þriðjudaga og föstudaga frá kl. 3.1? til 4. 'vifnin Landsbókasafnið er opið ki. 10- 12, 1—7 og 8—10 alla virka dagi aema laugardaga, þá kl. 10—12 op I—7. — Þjóðskjp.lesafnið kl. 2—7 ella virka daga. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fúnmtudaga ov sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu dögum. — Bæjarbókasafnið kl 10—10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. Náttúrugripasalnið opið sunnudagu kl. 1,30—3 og þriðju daga og fimmtudaga kl. 2—3. Erlendar útvarps- stöðvar Bretland. Til Evtópulanni,. Bylgju lendgir: 16—19—25—31—40 m. — Frjettir og friettayfirlit: Ki. 11—13 —14—15,45—16— 17,15 —18—20— 23—24—01 Auk þess m. a.: Kl. 11,30 Fi-am- tíð Vestur-Evrópu, Kl. 14.15 Klari- netkonsert í a-dúr eftir Mozart. Kl. 15.15 Jazzklúbþuriiin. Kl. 18,30 BBC symfóníuhljómsveilin leikur frá Al- bert Hall. Kl. 0,15 Lundúna-sym- fóníuhljómsveitin ieikur. Noregur. Bylgjulengdir 11,54 452 m. og stutthylgjur 16—19—25 —31,22—41—49 m — Frjettir kl 07,05—12,00—13—18,05— 19,00 — 21,10 og 01. Auk þess m. a.: Kl. 15,30 Síð- degishljómleikar. Kl. 19,00 Hljóm- sveit filharnioniska fjelagsins leikur. Kl. 19,45 Franskij kabarettsöngvar. Danmörk. Bylgjulengdir 1Z5U og 31,51 m. — Frjettir kl. 17 45 og kl. 21,00. Auk þess m. a.: Kl. 18.15 Lög leikin eftir Cesar Franck. Kl. 18,50 Stúdentakórinn syngur. Kl. 19,00 Leikrit eftir Oluf Bang, (Poul Reu- mert í aðal-hlutverki). Kl. 21,15 Norsk og dönsk ieikhús. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1388 og 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15. Auk þess m. a.: Kl. 18,30 Andrew Walter leikur á harmoníku. Kl. 19.15 Symfóníuhljómleikar. Kl. 20,40 H. C. Andersen á ferð í Svíþjóð. Gengið Sterlinespund------------ 100 handarískir dollarar 100 kanadiskir dollarar 100 sænskar krónur ______ 100 danskar krónur ______ 100 norskar krónur ______ 100 hollensk gyllini_____ 100 belgiskir Þ-ankar ___ 1000 fanskir frankar_____ 100 svissneskir frankgr _ 26.22 650.5f 650.50 181.00 135.5' 131,10 245.51 14.8f 23.9C' 152,20 Skipafrjettir Eimskip. Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss fer frá Rvik til Kaupm.h. í kvöld kl. 20. Fjallfoss er í Bvik. Goðaföss er á leið frá New York til Rvikur. Lag- arfoss er i Antverpen. Selfoss er í Rvík. Tröllafoss er á leið frá Rvík til New York. Vatnajökull er á leið frá London til Rvíkur. Ríkisskip: Hekla er væntanleg til Glasgow um hádegi í dag. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið fer frá Rvík ÍJtvarpið: 8.30—9.00 Morgunútvarn. — 10.10 Veðurfregnir. — 12.10—13.15 Hádeg isútvarp. — 15.3C—16 '5 Miðdegis- útvarp. — 16.25 Vrðu. fregnir. — 19.25 Veðurfregnir. — 19.30 Tón-f leikar: Óperulög. — 20.00 Frjettir. 20.30 Útvarpssagan: „Hefnd vinnu- piltsins“ eftir Victor Cherbuliez; IV. lestur. (Helgi Hjörvar). — 21.00 Strokkvartettinn „Fjarkinn": Kvartett í a-moll eftir Ccþi'bert. — 21.15 Fjá útlöndum (ívar Guðrnundsson rit- stjóri). — 21.30 Tónleikar: Norræn kórlög. — 21.45 Erindi: Norræn menningarsamvinna (Pierre Naert dósent). —. 22.00 Frjettir og veður- íregnir. — 22.05 Vinsæl lög. — 22.30 Dagskrárlok. Taíoð o/ reynslu. „Það er ekki altaf jafn ánægju- legt að vera mútuþegi“, segir Þjóðviljinn. — Sá veit gerst sem reynir. Það skyldi þó ekki vera að deyfð in í kommúnistum upp á síðkastið og þegjandaskapur forsprakkanna, eigi sjer einhverjar slikar rætur? □ I hengds manns l úsi. I gær talar Þjóðviljinn um lög- brot leynilögreglu. Skyldu Þjóð- viljamenn vera tilbúnir að lýsa hin um blóðuga glæpferli þeirrar leynilögreglu flokksins í Sovjet- ríkjunum, sem svo oft hefir skipt um nafn og höfð er til þess að útrýma andstæðingum kominún- ista í Kússlandi og leppríkjum Moskvastjórnarinnar. Kommúnistiskt drengskaparnrh. 1 bók sinni „Skuggi yfir balln- esku löndin“, segir Anta Oras; — Tveir Estlendingar, sem tóku þátt í samningunum í Moskvu, skýrðu mjer frá því, að Slalin hefði gefið sitt „kommúnistiska drengskaparorð’1 upp á það, að Sovjelríkin skyldu ekki blanda sjer í innanríkismál Estlands. Hann liefir kannske verið búinn að gleyma þessu, þegar hann bóf útrýmingar árásir sínar í baltnesku löndunum. □ Lnkun nauBsynleg. Þegar stjórnin í einhverju landi kallar einræðisstjórn landsins „frjálslynt lýðræði“, kallar þræl- dóminn frelsi, og skoðar látækt og eymd ákjósanfegt fyrir ibúana, verður hún vitanlega að loka landi sínu, rjett eins og sjúkra- liúsum fyrir brjálaða inenn er lokað. (P. Dailide í Frjettabrjefum austan Járntjalds). aillllllllllllllllllllllllllllMlllllillMHUIMIMMIHIHMHIIIIit í Fokhelf einbýlishús j j óskast til kaups. Fokheld | | íbúð kæmi einnig til \ I greina. Tilboð merkt „ýr. \ i E.—917“, sendist afgr. i | Mbl., fyrir hádegi á laug- í i ‘ ardag. " \ i » IIIIIIIIIIIIIIMMIIIIIMIIIIII llrlllllll lllllllllllll III IIIMIMIIIiat

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.