Morgunblaðið - 19.08.1949, Page 7
Föstudagur 19. ágúst 1949.
MORGUJVBL .4 ÐIÐ
7
lieiTiiiiúnisteriiir Siyg
nú á verkfeBE í
Þvi
i
Eiom
EFTIR THOMAS HARRIS,
frjettaritara Reuters.
HELSINGFORS: Þrjú helstu
verklýðsfjelög Finnlands hafa
boðað til verkfalla hinn 18. ág.
Öll hlíta fjelög þessi forustu
kommúnista.
Hafa ekki stuðning
verkl ýðssam hamls-
ins. —
Finnska verklýðssambandið
styður ekki þessi verkföll, sem
efnt verður til í kaupkröfu-
skyni, enda eru sósíaldemókrat
ar alls ráðandi í sambandinu.
Að þessum verkfallsboðunum
standa flutningsverkamenn, þar
með taldir hafnarverkamenn,
skógarverkamenn og timbur-
flytjendur, er vinna aðalhrá-
efni Finnlands og loks trjávið-
arverkamenn, er breyta timbr-
ánu í verðmæta útflutnings-
vöru.
Hafa nú þessi fjelög sett at-
vinnurekendum úrslitakosti,
þar sem farið er fram á kaup-
hækkun, er nemur tíu af hundr
aði að meðaltali. Atta minni
háttar verklýðsfjelög undir
stjórn kommúnista styðja launa
kröfur þessar en hafa ekki enn
afráðið að gera verkfall.
Nefnd athugar launa
kjör og verðlag.
Verklýðssambandið hefur nú
skipað nefnd til að rannsaka
launakjör og verðlag í land-
inu, en sumir Finnar telja, að
því hafi verið stofnað í hættu
með gengislækkuninni, í síðast-
liðnum mánuði.
Nefndarmennirnir segjast
vona, að þeim takist að finna
samkomulagsgrundvöll. Búist
er við, að nefndin sje hlynnt
stjórnarstefnu sósíaldemókrata
engu síður en verklýðssamband
ið, en stjórninni hefur mjög
orðið ágengt í efnahagsmálun-
um nú á einu ári.
Verklýðssambandið
styður stjórnina.
Það er hyggja kunnugra, að
verklýðssambandið sje traust-
asta vopn stjórnarinnar. Með-
an það neitar að ljá verkfalls-
mönnum lið sitt, er um ólög-
Jegt verkfall að ræða. En i því
félst, að stjórnin getur ótrauð
beitt sjer gegn þeim, svo sem
með því, að fá þeim verkamönn
um lögregluvernd, sem óskuðu
eftir að virða þau að vettugi og
halda vinnu áfram.
Stuðningur verlclýðssam-
bandsins gerði stjórninni kleift
að sigrast á öldu verkfalla, er
komúnistar stofnuðu til á s.I.
ári í því skyni, að knýja fram
kröfur sínar um að fá aðild að
etjórn landsins.
Þess ber að geta, að trjávið-
arverkamenn munu vart leggja
óskiftir út í verkfall, því að
sósíaldemokratar hafa aukist
þar nokkuð að fylgi.
FinnSfea þjóílin aijd-
v.g verfefollum.
, Finnska þjóðin ,yerð.ur gnd-
víg þessuin v.erkfpllurn. að -sjva-
miklu leyti,' sem ráðið verður
af blöðunum. í almennum
Verklýðssambandið fylgir
stjórninni að málum
kosningum á árinu, sem leið, ars sinnis. Sumir andstöðuflokk
hlutu kommúnis'ar mjög lítið
íylgi.
Hitt er svro annað mál, að
stjórnin er í klípu og verkföll-
in geta auðveldlega valdið aukn
um stjórnmálaörðugleikum.
Laun eru bundin framfærslu-
vísiíölu og gengislækkunar-
stefna stjórnarinnar verður að
anna eru fúsir til samstarfs, en
skilyrðum er það bundið.
Þorri verkalýðsins stendur
óhvikull að baki stjórninni,
enda þótt kommúnistar hafi
skioulagt sprengiöfl i verklýðs-
fjelögum. sem þeim hefur ekki
lánast að halda meiri hluta í.
Því kann svo að fsra, að Finn
TÍMAFLÓNIN eru annað í henni voru báðir verka-
kastið að minna á það, að fyr- mannaflokkarnir, og sá flokkúr
verandi forsætisráðherra, Ólaf- sem flestir attvinnurekenduí
ur Thors hafi sagt við nwnd- eru í.
un stjórnarinnar 1944, að auð-1 Með öðrum orðum fulltrúar
, velt væri að lækka dýrtíðina. allra þeirra, sem geta samið urtt
Nokkuð er til í þessu. þó sv0 mikið deiluatriði, sem það;
Tíminn rangfæri það eir.s og ag lækka afurðaverð og kauþ-
flest annað. | gjald. Þó hinn pólitíski brask-
| Ólafur lýsti þvi, að eins og flokkur Tímamanna v æri utan
sakir stæðu myndi dýrtíðin við, þá gerði það ekkert til.
ekki verða lækkuð fyrr en j En þetta fór á aðra leið, einír
reynsla væri fengin um það Gg kunnugt er. Stjórnin rofn-
eigi | aði vegna ágreinings um atan-
ríkismál. Heimspólitíkin snerisf
hvort framleiðslan gæti
borið sig með fullkomnari at-
vinnutækjum og heppilegri þannig, að stjórninni gat ekk*
hafa í för með sjer einhverjar land bíði mikið fjárhagslegt vlnnuaðferðum- Það yrði að fa auðnast að hafa starfsfrið.
verulegar nýjungar, ef vísitalan tjón við verkföllin. en það er ur því skorið’ hve vel Þetla Kommúnistar vildu ekkert
á ekki að hækka vegna þess, trú manna, að þau verði efna- tæklSÍ °g.ef Það sýndl Slg’ að , Sera’ sem t>eir toldu Rússum
að kaupmáttur finnska marks- j hag þjóðarinnar ekki reiðar- eigl Værl hægt að halda °' mðtstætt. Með því höfðu þeir
breyttu kaupgjaldi o. s. frv. með dæmt sig úr leik.
ítrustu tækni, þá yrði auðvitað | Þar með var og vonin urrt'
SHómln ctvrkl^ A að lækka það sem væri næsta lækkun dýrtíðarinnar með sam’
stjrkir ao ^ ^ komuiagi fokin út i veður c*
|J
íns hefur minkað á erlendum , slag.
markaði.
Skaðabótagreiðslur til Sov-
jetríkjanna eru efnahagsaf-
komu landsins mikill fjötur um
fót.
Ekki bætir heldur úr skák,
að Finnar fá enga Marshall-
stöðu sína.
Að undanförnu hefir stjórn
in styrkt sig i sessi með tveim-
ur meiriháttar embættisveiting
um. Emil Huunonen, fyrrum
hjálp, enda þótt þeir hafi feng- forseti verklýðssambandsins
ið 12,500,000 dala lán í alþjóða hefur verið gerður atvinnu- og
bankanum til endurreisnar. —| samgöngumálaráðherre o« Un-
Af þessum sökum yrði þessari to Varjonen aðilritstjóri sósíal-
litlu þjóð óbærilegt, ef utan- demókratablaðsins „Sociaali-
ríkisverslun hennar stöðvaðist. j demokraatti“, hefur verið gerð-
Því síður má þjóðin við því, ur ráðherra án stjórnardeildar.
að lenda i vanskilum með skaða | Huunonen, sem á tiltrú and-
bótagreiðslurnar, en þær eru kommúnistiskra verkamanna,
_ j Eins og við mátti búast, var ^ vind, og að lækka hana í and-
þetta vel og viturlega mælt og stöðu við stjettarfjelög verka-
algerlega rjettmæt skoðun. Sú manna mundi ekki reynast auð-
dýrtíð, sem er innlent fyrir- velt.
eitt meginákvæði friðarsamn-
inganna við Rússa, er allir
flokkar eru sjjyldugir að halda.
Kunna að valda
stjórnarkreppu.
Til eru þeir stjórnmálafrjetta
menn, sem spá því, að verkföll-
in muni valda stjórnarkreppu,
er leiði til samsteypustjórnar,
sem þjóðlegir demókratar fái
einhverja hlutdeild í. Sá flokk-
ur er orðinn til við sambræðslu
kommúnista og vinstriarms só-
síalista.
Gengislækkunin og
áhrif hennar.
Er afráðið var, að gengið
skyldi lækkað um 17,7 af hundr
aði, taldi bankanefndin, er um
þessi mál fjallaði, að það mundi
valda 4,5% vísitölulækkun í
mesta lagi, ef verðlag hjeldist
er sjálfkjörinn leiðtogi kaup-
gjalds- og verðlagsráðsins og
þorri finnskra launþega er tal-
inn munu ljá lið sitt þeim til-
lögum, sem hann leggur fyrir
stjórnina.
Það fellur svo í hlut Varjon-
en að marka stefnu stjórnarinn-
ar í sambandi við gengisskerð-
inguna, þar eð hann er formað-
ur nefndar, sem nýlega hefur
verið stofnuð í því skyni
Enda þótt hann sje góður og
gegn sósíaldemokrati, hefur
hinn sænskumælandi minni hl.
ímugust á honum. en blöð hans
sska Vario.nen um „finnska
þjóðernisstefnu".
Þess er vænst, að báðir þess-
ir menn. sem eru úr fvlkingum
ve.rkalýðsins. muni skipa verka-
lýðssambandinu þjett um síjórn
ina. er hún vísar á bug öllum
verkföllum. sem pf=rð verða áð
óbreytt á heimsmarkaðinum. ur en nefnd sambandsins og
Nefndarmenn bættu þeirri ne.fnd Vari°nens hafa skilað á-
athugasemd við, að þeir byggj-
liti sínu.
ust við að verðlag á heimsmark |
aðinum mundi lækka áfram
svo, að brátt kæmi að því, að
innflutningsvörur til Fihnlands
yrðu þjóðinni engu dýrari en'
þær voru fyrir gengisfallið.
j Ef þessi kenning þeirra skyldi
reynast rÖng, mun stjórnin ekki
einungis verða að horfast í augu j
'við ólögleg verkföl kommúnista
heldur og kaupkröfur sinna eig
in fylgismanna. Verklýðssam- j
bandið hefur fært heim sann- j
inn um, að því aðeins muni það
standa gegn auknum kaupkröf-
'um, að stjórnin haldi verðlag-
inu i skefjum.
Fagerholm lilynntur
” ;: v ; samst(py.pustjórn.
ForsaetisrEiðherrann, /,.,Kai;l,
August Fagerholm, kveðst vera
hlyntur samsteypustjórn, en á-
hrifaöfl i flokki hans eru ann-
bæri, er einkum verðhæð á af-
urðum og iðnaðarvörum, sem
framleiddar eru í landinu. Hún
byggist á framleiðslukostnað-
inum og aðaiatriði hans er
kaupgjald verkamanna og
fastra starfsmanna. í landbún-
aðinum eru vinnulaun 80% af
framleiðslukostnaðinum, eða
voru það 1944.
í iðnaði er hlutfallið nokk-
uru læga, en misjafnt eftir því
hvaða vörur eru framleiddar.
Veruleg lækkun dýrtíðar, er
því óhugsanleg án launalækk-
unar.
Hvað er svo að segja um
skoðun Ólafs Thors á málinu?
Það að hún er hárrjett, en mið-
uð við áframhaldandi völd fyr-
verandi ríkisstjórnar.
Segjum að reynslan hefði
sannað, að eigi væri fært, þrátt
fyrir aukna tækni, að greiða
það kaup og afurðaverð, sem
var haustið 1946. þegar fyrr-
verandi stjórn var síðast við
völd, þá var auðvelt að lækka
hvorutveggja og það á mjög
einfaldan hátt, með samkomu-
lagi atvinnurekenda og verka-
( manna. En ófrávíkjanlegt skil-
yrði til þess, að þetta væri hægt
var það, að fyrverandi stjórn
sæti áfram.
Önnur stjórn var svo mynd-
uð eins og allir vita, og í samn-
ingunum um hana varð hafta-
stefna Timamanna aðalgrund-
völlurinn. I dýrtíðarmálunum
er reynslan fengin, Kaupgjald,
afurðaverð, iðnaðarvörur og
allar aðrar vörur hafa hækkað
stórkostlega. — Ríkisútgjöldin
hafa nálega tvöfaldast. Skuldir
hafa safnast þannig, að þær
hafa að minsta kosti hækka^
um miljónir króna.
í stuttu máli sagt, hefur allt-
það, sem talið var of langt kom
ið, þá er fyrri stjórn fór frá,
komist miklu lengra niður -V
við. Sigið á ógæfuhlið
Vonirnar um það, að lækka-
dýrtíð með samkomulagi, eru
nú fjær en nokkru sinni fyrr.
Að lækka með valdboði eins og
Tíminn lætur síkna í, er ef til
vill hægt, en til þeirra ráða mun
eigi verða gripið fyrr en allt
annað þrýtur. Það er og víst,
að á meðan þeir menn ráða
miklu, sem enga stefnu hafa,
aðra en valdastreituna berstríp-
aða, þá er ekki góðra kosta vö.l
á þessu sviði eða öðrum.
Það verður þjóðin að gera
sjer Ijóst.
J. P.
Heimilisstörf
Til almennra heimilisstarfa óskast yngri eða eldri
kona. Þarf að kunna að búa til algengan mat og vera
húsmóðurinni til aðstoðar. — Tilboð merkt: „Fátt í
heimili -— 908“ óskast sent Mbl.
GóO
gleibuHi.
*1Ju
eru fvTti-
Afgrelðuin flest gleraugns
recept og geruin við gler-
augu.
•
IWii-tA iít K^tU.Htii'ÞdíÓl .(
Augun þter bvilið
gl.erati.gu frá
TÝLI H.F.
Austurstrætl 20
teeð
ATVINNA
Hlutafjelag, sem hefur með höndmn verslunar- og
iðnrekstur, vantar verslunarstjóra, sem vildi gerast með-
eigandi.
sgfiib
J qeíiaucisSórd i laa&'-'nlí
peiff.. sem. vijdíu rsinu,& þeíísu, jse'ndiu íblaðinu í tilhöð,
sem grgini væntaialegt fjárfmnkMí,' fýrir. ®íí.. þ. m.,
merkt: . ^Fjelagseignd-kn 91.8"< rirov ;
!?.I