Morgunblaðið - 19.08.1949, Side 10

Morgunblaðið - 19.08.1949, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 19. ágúst 1949. pfifiiiiiiiiiiiinmiMi Framhaldssagan 67 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiifiiiiiiitiiiMiiJ Refsing og rjettmæt laun ÍTÖLSK ÞJÓÐSAGA iiiiiiHiiiiiiiimiriiiH nniiHHimiiiiiiimiiimiimiiiiiiiiiiimiiHimiii IIIIIIIIIIIHIIIIIIIII iiiiimiitiiiimmiiiiiHitiiiiiiHHi „Jæja, hjerná er te-ið og nokkrar smákökur, sem jeg hefi sjálf bakað. Smakkaðu þær. Mjer finnst að mjer, sem listakonu, hafi bara tekist vel“. „Hvernig' gengur þjer annars með listina?‘‘ „Attu við, hvort jeg hafi enn þá stöðuna, sem jeg fjekk Jú, jeg hefi hana ennþá, en jeg er hrædd um, að jeg sje ekki nógu dugleg við auglýsingarspjöld- in. Jeg hefi tvisvar fengið á- minningu. Mjer var sagt, að sveitakoniírnar mínar sjeú eins og dansmeyjar í fjölleikahúsi og verkamennirnir voru of fín- gerðrr. Það. eru yfirstjettarhug- sjónir, sem koma þannig fram hjá mjer, er sagt. En hvað er hægt að fara fram á við mig? Þetta er ekki mín sjergrein. — Stundum ISfhgar mig til að æpa eins hátt og. jeg get. Mjer get- ur ekke döttið neitt meira í hug, til að:Setja, á bannsett aug- lýsingaspjöldin“. „Og nú er þessi samkeppni“, sagði Vasili Ivanovitch og rjetti Kiru4ehollann. „Hvaða samkeppni?" Irina hellti niður tei á dúk- inn. „Það er samkeppni milli allra fjelaganna um það, hver getur búið til flest. best og rauð ust auglýsingáíspjöld. Jeg verð að vinna tvo tfma fram yfir venjulegan vinnutíma á hverj um degi og fæ ekkert kaup fyrir. Það á að vera til heiðurs fjelaginu". ■ > „Sovjet-stjórnin blygðast sín ekki fyrír að nýta vinnukraft- inn, þangað til búið er að sjúga allan kraft úr þegnunum“. „Jeg hjelt, áð jég hefði feng ið góða hugmynd“, sagði Irína og velti um tómum tebolla. — „Jeg ætlaði að teikna mynd af proletarisku "brúðkaupi, verka- manni og bóndastúlku sitjandi saman á drátfárvjel. En fjár- ! inn getur hirt það alt saman fyrir mjer. Svo frjetti jeg að „Fjelag rauðra prentara“ hefði ( ákveðið að búa til táknræna mynd, einhverskonar sambland af flugvjel og dráttarvjel. Það á að tákna eflingu raforkunn- ar og proletariska uppbygg- ingu ríkisins“. „Launin eru heldur ekki mik il“, sagði Vasili Ivanovitch. — „Hún eyddi- öflu mánaðarkaup inu fyrir síðasta mánuðinn til að kaupa skó handa Acíu“. „Ekki getur ■ barnið gengið berfætt“, sagði Irfna. „Irína, þú leggur alt of mikið að þjer“, sagði Sasha. „Og þú tekur vinnu þína altof hátíð- lega. Hversvegna ætti maður svo sem að vera að slíta taug- unum, þegar þetta er hvort sem er bara millibilsástand“. „Já, það er einmitt rjetta orðið, millibilsástand“, sagði Vasili Ivanovjtch. „Það vona jeg, að minsta- kosti“, sagði Kira. „Sasha ér hjálparhella mín“, sagði Irína brosandi. — Hros hennar'var um leið blíð- legt og glettnislegt. „Hann bauð mjer í leikhúsið um dag- inn, og í fyrri yikunni fórum við á Alexan ers III. safnið og horfðum á fnyndirnar þar í marga klukkutíma“. „Leo kemúr á morgun“, sagði Kira án nekkurs aðdraganda. Það var eins og hún gæti ekki þagað yfir því lengur. „Hvað segirðu?“ Irína misti teskeið á gólfið. „Þú hefir ekki sagt okkur neitt um það. — Er hann orðinn frískur?“ „Já. Hann átti að koma í kvöld, en lestinni seinkaði“. „Hvernig líður frænku hans í Berlín?“ sagði Vasili Ivano- vitch. „Hjálpar hún ykkur ekki altaf?“ Svona á fólk að vera skyldurækið við ættingja sína. Jeg ber mikla virðingu fyrir þessari konu, enda þótt jeg hafi aldrei sjeð hana. Sú manneskja sem getur fundið til með okk- ur hjer í Sovjet-kirkjugarðin- um, enda þótt hún sjálf sje á öruggum stað langt í burtu hjeðan, hún hlýtur að vera stórkostleg kona“. „Vasili frændi11, sagði Kira, „þegar þú hittir Leo aftur þá verður þú að muna að nefna hana aldrei. Þú veist vel, að honum þykir svo erfitt að þurfa að st.anda í þakklætisskuld við hana, eins og jeg sagði þjer. — Þess vegna verðum við öll að gæta þess vel að minast ekki á hana, svo hann heyri“. „Já, jeg skil það vel, barnið mitt- Þú þarft ekki að vera hrædd um það.......En þannig er fólkið í Evrópu-löndunum, þannig er fólkið í útlöndum. Jeg held, að okkur sje farið að reynast erfitt að skilja, hvernig mannleg mildi getur verið. Við verðum úrþvætti mannkynsins í þessari eilífu baráttu fyrir tilverunni- En okkur verður á- byggilega bjargað, áður en bú- ið er að ganga af okkur öllum dauðum11. ...... wwjjM--— „Við þurfum ekki að bíða lengi11, sagði Sasha. I Kira sá óttablandið og biðj- ! andi blik í augum Irínu. Það var orðið áliðið kvölds, þegar Kira og Sasha kvöddu. Hann bjó í hinum enda borgar innar, en hann bauð henni samt að fylgja henni heim, því það var orðið dimmt á götunum. — Hann var i gömlum slitnum frakka og gekk hratt. „Irína er ekki hamingjusöm11, sagði hann alt í einu, þegar þau voru komin út á götuna. „Nei“, sagði Kira. „Hún er bað ekki, en það er heldur'eng- in okkar11. „Við lifum á erfiðum tímum, en þetta breytist. Það eru enn- bá til menn, sem álíta, að frelsi sje annað og meira en orð á auglýsingarspjaldi11. „Heldur þú, að þeim gefist nokkurt tækifæri, Sasha?11 Hann talaði lágt, en rödd hans titraði af sannfæringar- krafti, svo að hún varð undr- andi, þegar hún mundi eftir því, að hún hafði haldið að hann væri feiminn: „Heldur þú, að rússneski verkamaðurinn sje bara dýr, sem sættir sig við ánauð sína og lætur berja alt vit úr úr koll inum á sjer? Heldur þú, að hann láti hávaðasama harð- stjór.a gabba sig? Veist þú, hvaða rit verkamennirnir lesa? Veist þú, hvaða bækur þeir fela.. í verksmiðjunum? Og hvaða skjöl ganga á milli manna? Veist þú, að þjóðin er að vakna. „Sasha, er þetta ekki of hættulegur leikur?11 Hann svaraði ekki, en leit upp yfir þök húsanna og upp í dimmbláan himininn. „Því að þjóðin hefir þegar krafist svo margra fórna .... þinna líkra11. „Rússland á sjer langa bylt- ingarsögu11, sagði hann. „Það vita þeir. Þeir eru meira að segja farnir að láta kenna hana í skólunum. En þeir halda, að henni sje lokið. En henni er ekki lokið. Hún er rjett að hefj ast. Það hefur aldrei skort menn sem voru óhræddir .... hvorki ^ á Cezar-tímunum .... nje á öðrum tímum11. Hún nam staðar og horfði á hann í daufri skímunni. „Ó, Sasha, er það þess virði -að hætta á slíkt11, sagði hún. Rödd hennar var full örvænt- ingar. Það var eins og hún væri búin að gleyma því, að hún hafði hitt hann í fyrsta sinn um kvöldið. Hann var miklu hærri en hún. Ljóst hár hans gægðist undan gömlu húfunni. — Hann brosti öruggur niður í uppbrett an frakkakragann. „Þú þarft ekki að vera á-j hyggjufull, Kira, og það þarf Irína heldur ekki. Jeg er ekki í neinni hættu. Þeir ná mjer. ekki. Þeim gefst enginn tími til þess11. Um morguninn þurfti Kira að fara til vinnu sinnar. Hún hafði viljað fá sjer ein- hverja vinnu, svo að Andrei hafði útvegað henni stöðu. — Hún hafði gengið undir próf og, var nú fyrirlesari og leiðbeiri- andi í Byltingarsafninu. Hún' átti að vera heima við og bíða þess, að boð kæmu frá Ferða- mannaskrifstofunni. Þegar þau svo komu, átti hún að mæta við safnið og fylgja ferðamanna hóp um sali Vetrarhallarinnar. Fyrir hverja ferð fjekk hún nokkrar rúblur og á lista hús- varðarins var hún skrifuð sein starfsmaður hjá sovjet. Við það komst hún undan því, að þurfa að borga helmingi hærri húsa- leigu og vera grunuð um að;. vera yfirstjettarkona. Hún hafði hringt um morg- uninn á Nikolajevsky-járn- brautarstöðina. Lestin frá Krím var ekki væntanleg fyrr en síð ari hluta dagsins. Litlu seinna var hringt frá ferðamannaskrif stofunum, og henni sagt, að koma. í sölum Vetrarhallarinnar voru máðar myndir af leiðtog um ' byltingarinnar, gulnaðar j boðunarskrár, landakort, eyðu- f blöð, smækkaðar eftirlíkingar j af fangelsum, ryðguð vopn og hand- og fóta-járn. Þrjátíu verkamenn stóðu í forsal hall- arinnar og biðu eftir fjelaga fylgdarmanninum. Þeir voru í sumarfríi, en fjelag uppeldis- mála þeirra hafði ákveðið þessa ferð, og þeir þorðu ekki ann- að en hlýða. Þeir, tóku ofan, fullir lotningar, meðan þeir klóruðu sjer á hálsinum. „.... þessi kúrfa gefur okk ' Ur glögga hugmynd um bylt- ingarölduna á czartimunum í Rússlandi. Þið sjáið greinilega i fjelagar, hvernig rauða línan 3. „Jeg er konungssonur í álögum,11 sagði hann „og enn verð jeg í mörg ár bundinn í þennan álagahjúp, en ef þú vilt bíða eftir mjer, kæra litla konungsdóttir, þá skaltu einhvern- tíma verða brúður mín.“ Og konungsdóttirin litla sagði já. Hún ætlaði að bíða eftir honum í nokkur ár. „Þá ertu unnusta mín,“ sagði hann. „Og þá ætla jeg að heimsækja þig-á hverjum degi.“ Og á hverjum einasta degi kom hann til hennar í fuglslíki klukkan tólf og hann var svo ungur, laglegur piltur í einn klukkutíma á hverjum degi. Á mínútUnni 1 var hann aftur orðinn umbreyttur í fugl og flaug eitthvert burt. Þegar þetta ár var liðið og kóngsdóttirin var orðin 12 ára hugsaði konungurinn, að konungsdóttirin væri ekki lengur í neinni hættu og hann kom þess vegna í gyltum vagni að turninum og sótti hana og flutti hana í skrúðfylkingu tii hallarinnar. En hún fjekk ekki gleði sína í stóru skrautlegu höllinni. Hún saknaði fuglsins síns og með hverjum degi sem leið varð hún þunglyndari og þunglyndari, þangað til hún vildi. alls ekki fara út úr herberginu sínu, en lokaði sig inni. Þá sendi konungurinn tilkynningu um allt ríki sitt: „Sá, sem getur gert konungsdótturina glaða og fengið hana til að brosa og hlæja, skal fá ríkuleg laun.“ Þetta heyrði líka gömul kona, sem bjó uppi á fjalli nokkuð langt frá konungshöliinni og hún bjó sig til að ganga fyrir konung og reyna að fá konungsdótturina til að brosa. Á leiðinni mætti hún manni, sem var að reka asna áfram eftir þjóðveginum. En asninn var með fulla poka af peninga- seðlum á hryggnum. „Æ, gefðu mjer nú nokkra peningaseðla, þú hefur svo mikið af þeim,“ sagði konan. „Ekki get jeg farið að opna pokana hjerna úti á miðjum þjóðveginum,11 sagði maðurinn. „Komdu heldur með mjer til hallarinnar, þar hlýturðu að geta fengið nóg af þeim og þar get jeg ef til vill líka gefið þjer nokkra gullpeninga.“ — Pjetri dntl í hug n3 málu flaggstöngina við húsið sitt. ★ Tvennskonar fiskimenn. í-- Það eru til tvær tegundir fiski- manna, þeir sem fara að veiða sjer til gamans og þeir sem veiða. ★ Sú þriðja hafSi n.isst vinkonur. — Þegar tvær konur byrja allt í einu að tala vingjamlega saman, táþnar það, að sú þriðja hefir misst tvær vinkonur. Í ★ ^koti: — Maður sem gengur í pilsi vegna þess að engir vasar eru á því. ■4 ★ Lífið: — Fyrri helming þess eyði- leggja foreldramir en þann síðari bornin. í ★ jAnur: — Sá, sem á sömu óvini ogr.þú. * Stplka, sem þú ferð út með: — Er alfeaf eitt af þrennu, hungruð, þyrst, eða hvorttveggja. * Bergmál: — Það einasca i heim- inum, sem getur haft síðasta orðið í orðakasti við kvenmann. * Takið alltaf lín hjá svartsýnis- manni. Hann gerir aldrei ráð fyrir að fá það endurgreitt. ★ —■ Hafið þið heyrt um skotska lækninn, sem flýtti sjer með sjúkling inn, sem var með 40 stiga hita, nið- ur í kjallara, svo að hann hitaði upp húsið. ★ — Stúlka, sem er í bómullarsokk- um, sjer aldrei mús. ★ Simastaur gerir bílum aldrei neitt, nema í sjálfsvörn. ★ Það eina, sem er nauðsynlegt til þess að geta fengið skilnað, er uT» vera giftur. ★ Á mörgum eyjum Kyrrahafsins eru engir bílar, ekkert atvinnuleysi, engir glæpír, engir betlarar, engar jazzhljómsveitir, ekkert útvarp og _ engir íbúar. f MINNINGARPLÖTUR B á leiði. Skiltagerðin, Skólavörðustíg 8. li«iiliiiiiMiiKwaiimaiiiiiiiiiiii*iiiisisi'«>iiiiiiicii|gl(liaiaa| Einar Ásmundsson hœstarjettarlögmaSur Skrif stofa : Tjarnargötu 10 — Sími 5407. ■■■^niiuHiiieininntir uimminnumnanwB Kauphöilin [ er mlðstöð verðbrjefavið- i skiftanne. Sími 1710 [ WMkWiniUMjiiniiiF '^n.>'aMtiMiiiiHHHu<ai«MMw

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.