Morgunblaðið - 19.08.1949, Síða 11
Föstudagur 19. ágúst 1949.
MGRGí! NBLAÐIÐ
11
..........................
Fjelagslíf
F. H.
Lagt verður af stað í' skemmti-
ferðina að Þingvöllum kl. 5 á
morgun frá Barnaskólanum. Þeir, ’
sem taka ætla þátt í förinni, eru
béðnir að skrifa sjg á lista í versl- j
un ÞQrvaldar Bjamasonar fyrri kl. |
6 í kvöld.
Handknattleiksflokkar.
Æfingar í kvöld, ef veður leyfir.
Nefndin.
BÍR Farfuglar.
Ferðir um helgina:
1. Hekluferð. Laugard. ekið að
Næfurholti og gist þar. Sunnudag
gengið á Heklu.
2. Gönguferð á Vífilfell. Gist í
Heiðarbóli. Sunnudag gengið á
Vífilfell.
3. Kvöldferð að Kleifarvatni í
kvöld kl. 8,30 frá skrifstofunni. —
Farmiðar seldir 1 skrifstofunni í
kvöld kl. 8—10.
Handknattleiksdeild KR
Stúlkur Æfing á túninu fyrir
neðan Háskólann kl. 8.30 í kvöld.
Mætið stundvíslega.
H. K. R.
Knattspyrnuf jel. FRAM
Æfing fyrir meistara-,I. og II. fl.
í kvöld kl. 8. — Þjálfarinn.
Tapoð
Tapast hefur karlmannsúr með
ivatri skífu. Tapiðist í Skjólunum.
Finnandi er beðinn að skila því á
.Laugaveg 67.
...................
Kaup-Sala
Amerískar bjórflöskur (kútar),
áskast keyptar. Hátt verð. Sími 2259.
Hreingern-
ingar
HreingerningarstöSin PERSÓ
3ími 2160. — Vanir og vandvirkir
jnenn. Sköffum allt. Pantið í síma
2160 eða 6898.
Reynið PERSÓ þvottaliigin.
Ræstingastöðin
Sími 81625. — (Hreingemmgar)
Kristján GwSmundsson, Huraldur
Björnsson, Skúli Helgason p fl.
joifiiiiiiiifiiiimigtiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiii
Ný
i kápa |
{ lítið númer til sölu miða- |
{ laust. Skúlagötu 62, 3ju i
\ hæð til vinstri.
r ?
jiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiniiiii
l.s. ,Dettifoss‘
fer frá Reykjavík laugardag-
ínn 20. ágúst til Akureyrar og
Kaupmannahafnar.
Ls. Brúarfoss
fer frá Reykjavík laugar’dag-
inn 20. ágúst til Sarpsborg,
Kaupmannahafnar og Gauta-<
» ' j ' -f " 4]
borgar. —
H. F. EIMSKIPAFJELAG
ÍSLANDS
A.S. TITAN
Aðalfundur
verður haldinn mánudaginn 12. sept. 1949 kl. 14 í
Oslo Börs, sal C, Oslo.
D A G S K R Á :
1. Skýrsla stjórnarinnar um rekstur fjelagsins.
2. Reikningar fjelagsins.
3. Kosning stjórnar og endurskoðanda og ákvörðun tek-
in um þóknun til þeirra.
Hluthafar er mæta á fundinum skulu hafa með sjer
númer hlutabrjefa þeirra, er þeir fara með atkvæði fyrir.
STJÓRNIM.
Neðri hæ
hússins nr. 13 við Miðtún er til sölu. 1 hæðinni eru:
3 herbergi (Þar af eitt litið) bað og eldhús.
Verð kr. 100.000,00. Útborgun ca kr. 40.000.00.
Upplýsingar gefur
FASTEIGNA- & VERÐERJEFASALAN
(Lárus Jóhannesson, hrl.)
Simar 4314, 3294. Suðurgötu 4.
■ ■■■■*■■ m-M ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Ný bók
Sogur ur Heptameron
Óvenju smellnar gleðisögur, sem allir liafa ánægju
af að lesa. — Verð aðeins kr- 12,50.
. »
f
Vjelskólinn í Reykjavík
verður settur 1. október 1949. Þeir, sem ætlá að stunda
nám við skólanp, sendi skriflega umsókn, ekki síðar
en 10. sept. þ. á. Um inntökuskilyrði, sjá .,,Ii)g um
kennslu í vjelfræði, nr. 71, 23. júní 193G“, og Reglu-
gerð fyrir Vjelskólann í Reykjavík nr. 103, 29. sept.
1936. Þeir utanbæjafnemeridur, sem ætla að sækja
um heimavist, sendi umsókn til Húsavarðar Sjómanna-
skólans fjTÍr 10. sept. þ. á. Nemendur sem búsettir eru
í Reykjavik eða Hafnarfirði koma ekki til greina.
Skólastjórin’H•
Stúika oy unglingspiitur
óskast nú þegar. —
Snorrabraut 56.
HÆÐ
4 ágæt herbergi, bað og eldhús, ásamt risi (geymslu)
er til sölu í Tjarnarstíg 1 á Seltjarnarnesi. Stór eign-
arlóð. Verð ca kr. 200.000,00. Utborgun ca 120.000,00.
Upplýsingar gefur
FASTEIGNA- & VERÐBRJEFASALA
(Lárns Jóhannesson, hrm-)
Suðurgötu 4. — Símar 4314 — 3294.
Höíum til sölu
■
■
á fegursta stað í Hafnarfirði snoturt ( ínhýlishús. — j
Húsicj er úr timbri, múrhúðað, nýlega umbyggt og lag- •
að. Ennfremur Dodge fólksbíl, model 1940, herjeppa ;
með stillishúsi, varahluti í Fordson vörubíl t. d. mótor, —;
gearkassar, housing, framöxul, drifsköft, felgur o. fl. :
Nýlegan vörubílspall úr timbri og vjelsturtur, nýjan I
Dodge mótor og nýja International vörubílshousing •
Nánari uppl. í Miðtúpi 18, frá kl. 1—8 í dag.
Hjartkær faðir okkar og tengdafaðir
ÁRNI HALLGRÍMSSON
andaðist að heimili sínu Hafnarfirði 17. ágúst.
Börn og iengdasonur.
Hjartkæri eiginmaðurinn minn,
EYJÓLFUR RUNÓLFSSON, ■
múrari, andaðist að Landsspítalanum 17. þ. m. —
María Jóhannsdóttir.
Jarðarför föður míns, tengdaföður og afa
MAGNUSAR MAGNUSSONAR,
fer fi'am laugardaginn 20. þ. m. kl. 2 e. h.
F. h. barna hans, tefigdabarna og barnabarna.
Þórlaug Magnúsdóttir, Magnús Ólafsson.
Hjartanlega þökktun við. alla samúð við lát
BRAGA SVEINSSONAR,
ættfræðings frá Flögu.
ASstandendur.