Morgunblaðið - 21.08.1949, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.08.1949, Blaðsíða 1
£2 síður og Lesl?ók 36. árgangur. 189. tl»l. — Sunnudaginn 21. ágúst 1919- Prentsmiðja Morgunblaðsins j u ! (híang Kai-shek í Kóreu. CHIANG KAI-SHEK hershöfðingi hefur verið á ferðalagi á Kvrrahafi til þess að reyna að stofna til andkommúnistiskra samtaka meðal Kyrrahafsþjóða. Meðal annars hefur hann verið á Filippseyjum og hjá Syngman Rhee forseta Koreu. Hjer sjest hershöfðinginn á mynd, sem tekin var, er hann stj á land í Koreu. Vestur-Evrópa þarfnast að- stoðar tíl þsss að verjasf Einkaskeyti til Mbl. frá Reutcr. WASHINGTON, 20. ágúst. — Tom Connally, formaður utan- ííkisnefndar öldungadeildar Bandtfríkjaþings, hefur skorað á þingmenn, að minnka ekki hernaðaraðstbð þá, sem Truman forseti hefur farið fram á til handa lýðræðisþjóðum Evrópu. Álit sjerfræðinganna Connally hefur skýrt frá því, að bæði leiðtogar hermála og utanríkisþjónustu Bandaríkj- anna líti svo á, að ekkert megi draga úr þessu aðstoðarfrarn- lagi, það megi ekki minna vera, ef löndin, sem andvíg eru komm únismanum, eigi að geta varist yfirgangi Sovjetríkjanna. Aðeins helmingur Utanríkismálanefndin, sem Connally er formaður fyrir sam þykkti fyrir tveim dögum að leggja til við þingið, að aðeins helmingurinn af því aðstoðar- framlagi, sem Truman vill fá samþykkt, verði veittur. Breskir fangar halda iðsfsýningy GHELMSFORD — Fangar í Chelmsford hjeldu nýverið list- sýningu, sem talsverða athygli hefur vakið. Á sýningunni vai fjöldi málverka og teikninga, meðal annars myndir af með- föngum listamannanna. — Reuter. <s>--------------------- Mikil skipasmíða- sýning opnuð í Kaupmannahöin Danir smíða sfærsfa fogara heimsins Einkaskeyti til Morgbl. KAUPMANNAHÖFN, 19. ág. — Danakonungur opnaði í dag geysistóra sýningu í Forum, en sýnirigin á fyrst og fremst að kynna þá miklu tækni, sem auð kennir danska skipasmíði. Hjer er um að ræða dýrustu sýninguna, sem haldin hefur verið í Danmörku, en kostnað- ur við hana er áætlaður 1,5 miljónir. Blaðið ,,Information“ skýrir svo frá, að franskt útgerðarfje- lag hafi nú samið við danska skipasmíðastöð um byggingu stærsta togara heimsins. Hann á að verða 1700 tonn og hafa 1350 hestafla dieselvjel. Finnskír hermenn verndn borg- srnnn íyrir árásum kommúnista Verður innflutningur Suður Afríku enn minkaður! Forsprakkar einræðis- fiokksins á ráðstefnu í rússneska sendiráðinu HÖFÐABORG, 19. ágúst — Bú- ist er við því, að stjórnarvöld Suður Afríku kunni enn að herða á innflutnin.gshöftum í landinu. í Suður Afríku er nú mikill skortur á dollurum og sterlingspundum, og stjórnin er þegar búin að verja öllu því fje, sem nota átti til kaupa á innflutningsvörum síðaii helm- ing þessa árs. Talið er víst, að hún muni leita fyrir sjer um lán í Banda- ríkjunum í Bretlandi, eða jafn- vel í báðum löndunum. Formaðurinn nýkominn úr Moskvuheimsókn Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. HELSINGFORS, 20. ágúst — Finski herinn hefur nú fengið fyrirskipun um að vernda þá verkamenn í Finnlandi, sem kommúnistar reyna með oíbeldi að koma 1 veg fyrir að taki upp vinnu á ný. Kom það þráfaldlega fyrir í gær, að kommúnistiskir ofbeldisseggir rjeðust á finnska borgara, er þeir voru að fara til vinnu sinnar, og misþyrmdu þeim á ýmsan hátt. — í dag var tala verkfallsmanna um 40 þúsund, en þeir hafa fengið fyrirmæli um að taka upp vinnu ekki seinna en á miðnætti á þriðjudag, en að öðrum kosti verði samtökum þeirra vikið úr finnska verkalýðssambandinu. — Stjórnin hefur frestað frekari aðgerðum, þar til sjeð verður hvort verkfallsmenn hlýða boÖi verkalýðssambandsins. Tvífari (hurchills er í vandræðum LONDON — Listmálari einn í 1 Lcndon, Russel Reeve að nafni, | er svo líkur Winston Churchill, I fyrverandi forsætisráðherra, að hann hefur hvað eftir annað komist í vandræði. Það dregur ekki úr þessum vandræðum hans, að Churchill er líka list- málari, þótt hann hafi það að vísu ekki að atvinnu. „Þegar jeg var nýlega í Lissa- bon“,segir Reeve, „kom það oft fyrir, að fólk þyrptist.að mjer og heimtaði að jeg flytti ræður. Rithandasafnarar komu með bækur og blýanta. Fyrir utan borgina kom það líka margoft fyrir, að menn námu staðar og störðu á mig eins og naut á ný- virki, þegar þeir sáu, að jeg var að mála.“ — Reuter. Sjö lögregluþjónar drepnir á Slkiley RÓMABORG, 20. ágúst: — Sjö lögregluþjónar ljetu lífið í dag i í námunda við Palermo á Sikil I ey, og sjö særðust, er jarð- sprengja sprakk undir þifreið, sem þeir voiu í. Þeir voru að taka þátt í leit að stigamanna- foringja, sem vaðið hefir uppi á eynni frá því ófriðnum lauk. Hann og menn hans eru tald ir eiga sök á morði því nær 40 lögreglumanna, auk fjölda ann arra glæpa. Um 5,000 hermenn og lög- reglumenn taka nú þátt í leit- inni að stigamannaflokknum. — Reuter. Skóaareldar í Frakklandi Tugþúsundir hektara skóglendls eru þegar eyddir. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. BORDEAUX, 20. ágúst. — Miklir skógareldar geisa nú á ýms- um stöðum í Frakklandi. Hafa þeir þegar gert mikinn usla á skógum og öðrum eignum. Talið er, að nokkrar smáborgir sjeu í hættu, ef ekki tekst bráðlega að vinna bug á eldunum. Þúsundir manna við slökkvistarfið Nokkrar þúsundir hermanna og hundruð slökkviliðsmanna fást nú við skógareldana, sem geisa í grennd vegarins milli Bordeaux og Bayonne í Austur -Frakklandi. Steðja eldar þess ir að 4 kaupstöðum, sem teljast í nokkurri hættu. Eldarnir hafa þegar eytt nokkrum hlöðum og penings- húsum og 10,000 hekturum skóglendis. I í Pyreneafjöllum í SA-Frakklandi hafa skógar- eldar nú geisað um fjögurra daga skeið. Á þremur dögum hafa 20.000 hektarar eyðst í austanverðum Pyreneafjöllum. Stjórnarfundur hjá forsetanum Dr. Juho Paasikivi, hinn 79 ára gamli forseti Finnlands, kvaddi alla ráðherrana á sinn fund í gær. Sagt er. að hann hafi ráðlagt Karl Fagerholm, forsætisráðherra. að sýna fulla einurð í viðskiftum sínum við ofbeldismenn kommúnista. I rússneska sendiráðinu. Fullyrt er, að' leiðtogar finnska kommtinistaflokks- ins hafi í gær farið í heim- sókn í rússneska sendiráðið í Helsingfors, nokkru áður en framkvæmdanefnd! þjóð- flokksins (kommúnistar og leppar þeirra), var boðuð til fundar. Þá hefur Aimo Alt- onen, formaður kommúnista- flokksins og sem nýkominn er úr heimsókn til Moskva, skýrt svo frá, að hann hafi þar rætt um „aðgerðir til að- stoðar verkamönnum, sem gera friðsamleg verkföll, til þess að bæta lífskjör sín.“ Altonen er fyrrverandi yf- irmaður leynilögreglunnar, sem uppvís varð að því, að vinna algerlega í þágu Rússa. Aare Simonen, innanríkis- ráðherra, hefur lýst ofbeldis- verkum kommanna í borginni Kemi, sem upphafinu að „ó- grímuklæddri kommúnistaárás“ Tónlistarhátíðin í Edinborg hefsl í dag LONDON, 20. ágúst: — Þúsund ir ferðamanna flykkjast nú til Edinborgar, í tilefni af alþjóð legu tónlistarhátíðinni, sem þar hefst á morgun (sunnudag). Að minsta kosti 12 borgar- stjórar úr lýðræðisríkjum Ev- rópu verða á hátíðinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.