Morgunblaðið - 21.08.1949, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.08.1949, Blaðsíða 5
[ Sunnudagur 21. ágúst 1949. M O R G U N B L Ais l » • r*p ~ 8 ^mwww^ '"llj'""' vVZtíír/////////,,. >** • < ÖLLU DUM ÞAÐ ER MJOG eftirtektar- ve ’t hversu mltlu fylgi kom-j íriúnistar hafa tapað í heimin-| um á undanförnum árum. — íj f-’öustu heimsstyrjöld, er sam-' vínna var um tíma milli Vest- ur /eldanna og Rússlands, tókst kommúnistum að villa mjög á f;jer heímildir og fá marga til að írua því, að kommúnisminn yæri lýðræðislegur. Þessu til þönnunar ljetu Rússar leysa upp alþjóðasamband kommún- láta og ljetu í það skína, a'5 kommúnistar hefðu engan liug á að' þrengja stjórnskipulagi fcíriu inn á nokkra þjóð. Ennsia eðli kommúnista kom i ljós. Þetta hafði þau áhrif, að Eylgi kommúnista jókst í mörg- um iýðræðisríkjum og lýðræð- íssinnar vonuðu að hjer væri am að ræða algera stefnubrevt- Sngu og jafnvel Sovjetstjórnin yæri um það bil að taka upp Sýðræðislega stjórnhætti. — En jþvi miður reyndust þetta alit folekkingar og þeir menn, sem £ gc-ðri trú hjeldu að þeir hefðu Btuít lýðræðislegan fiokk til 'éhrifa sannfærðust. fljótt um jþað. að hjer var aðeins um 5. íherdeild að ræða, er iyti eins og fyrr aiþjóðasamtökum kom- ; smúnísta, sem skeytti í engu um Ihagsmuni sinnar þjóðar, held- Ur færi eftir boði og banni al- fojóðasamtaka kommúnista, er é ný voru endurreist upp úr Btyrjöldinnii. Flokkum kommúnista í iýð- j S'æðislöndunum var falið það folutverk að reyna að ná völd- um með illu eða góðu og nota fsjer sem best það los, sem .'komst á stjórnarfara margra jþjóða meðan á styrjöldinni istóð. Leikar fóru þannig, að kommúnistar náðu hvergi lýð- rræðislegum meiri hluta, en með ofbeldi og beinni hjálp rúss- aesks vopnavalds tókst þeim að leggja undir sig svo að segja áliar nágrannaþjóðir Rússlands <og koma þar á fót kommúnist- iiskum eínræðisstjórnum. Eru foetta með meiri landvinning- um sem um getur í sögunni og stórum hrikalegri heldur en Hitier vann nokkru sinni. Bkemdarstarfsemi kommúnista. í þeim löndum, þar sem Rússar höfðu ekki eins mikil íítok og lágu nær hinum stóru Sýðræðisþjóðum, treysust kom- Hnúnistar yfirieitt ekki til að Shefja blóðuga byltingu. Heldur foófu þeir skæruhernað og K’evndu eftir megn að leggja at- vinnuiíf viðkomandi þjóða i rust og torveida sem mest alla íylgis fe , <i.. ' J sætum. — Kommúnistar í Sví þjóð höfðu mikið fylgi innan ýmissa verkalýðsíjelaga, en nú hafa þeir tapað þar öllum á- hrifum nú síðast í samtökum málmiðnaðarmanna í Stokk- hólmi. ur á móti þau, að kommúí.ifit- ar töpuðu 50% af fylgi sími í Jandinu. Fengu aðeins 17 þing- sæti, en höfðu haft áður 34. Bretland, í bæjarstjórnarkosningunum, sem fram fóru í Bretlandi í maí s.l. fengu kommúnistar að eins 11 fulltrúakjorna, af yfir 3050, sem kosnir vor uog höfðu kommúnistar tapað mikivi i rú síðustu kosningum. Kæðupallur einræðisherrans endurbyggingu eftir styrjöld- ina. Þessi leikur kommúnista var svo svívirðilegur og ofbeldi þeirra augljóst, að lýðræðissinn ar þjöppuðu sjer saman, því þeir sáu, að ef svona hjeldi á- fram myndi allt frelsi og lýð- ræði verða aínumið í heimin- um á skömmum tíma og lýð- ræðisgríman, er kommúnistar höfðu reynt að fela sig undir fjell af þeim með öllu og þeir komu í ljós sem óhuldir skemd arvargar og föðurlandssvikar- ar. Njósnir sönnuðust á þá í mörgum löndum og alls staðar tóku þeir afstöðu með komin- form, en gegn þjóðum sínum. Tapa fylgi, þar sem fólkið fær að ráða. Alt þetta hafði þau áhrif, að kommúnistar hafa tapað í öllum frjálsum kosning- um, sem fram hafa farið í heiminum r.ú í nokkur undan- farin ár. Völdum og áhrifum halda kommúnistar aðeins þar, sem þeir geta haldið rjettlátum kröfum fólksins niðri með valdi vopnanna. Þar sem þeir ríkja, láta þeir stundum fara fram kosningar, en þær eru í því fólgnar, að fólki er aðeins leyft að kjósa einn lista, frjálst val er ekki til. Þetta ,,lýðræði“ kjósa þjóðirnar ekki yfir sig, það vita kommúnistar og þeirra einasta leið til valda, er því leið vopnanna. Þetta eru stað- | reyndir, sem kommúnistar geta ekki neitað sjálfir, því að stað- reyndirnar eru öllum kunnar. Hjer á eftir verður birt. laus- legt yfirlit yfir kosningar, sem fram hafa farið í nokkrum lýð- ræðisríkjum síðustu árin og sjest greinilega á þeim, hvernig fylgið hrynur af hinum komm- únistiska ofbeldisflokki, alls sctaðar. þar, sem fólkið fær að ráða. Danmörku. í októbpr 1947, fóru fram kosningar til þjóðþingsins danska. Kommúnistar höfðu haldið uppi skæðum áróðri fyr- ir kosningarnar og gert sjer von ir um sigur. Úrslitin urðu aftur á móti þau, að kommúnistar fengu aðeins 144,033 atkvæði, og 9 menn kjörna, en töpuðu 114.189 atkv. Noregur. Þann 20. októþer 1947, fóru fram bæjarstjórnarkosningar í Noregi og töpuðu komiuúnistar 146 fullírúum í þeim kosning- um og síðan hafa áhrif þeirra stöðugt farið þverrandi í Nor- egi. Svíþjóð. | í septem ner 1943 'óru fram þingkosnin ;rar 5 Svíþjóð. Fyrir hær kosninr">r höfðu kommún- istar 15 fulltrúa á þingi, en í kosningunum töpuðu þeir sjö Finnland. í Finnlandi fóru fram bæjar- og sveitarstjórnarkosningar desember 1947 og töpuðu koni- múnistar 301 fulltrúa í þeim kosningum og var fylgistap þeirra víða um 70% af því fylgi, sem þeir áður höfðu haft. — í júlí 1948 fara svo fram þing- kosningar í Finnlandi og þá töpuðu kommúnistar 11 þing- sætum og 25% af atkvæða- magni sínu. Þannig er þá útlitið á Norð- urlöndum, meðal þeirra þjóða, sem eru skyldastar okkur. Þar hafa kommúnistar tapað frá 1948 frá 20%. og upp í 75% af fylgi sínu. Til fróðleiks skulu tilfærð enn fleiri dæmi. Frakkland. ítalía. A Italíu hafa kommúnistar tapað stöðugt fylgi á síðari ár- um. Allir muna eftir þingkosn- 1 unum á Ítalíu í apríl 1943. — Þar sem kommúnistar toldu sjer sigurinn vísan með aðsto'ð vinstri jafnaðarmanna en fengu aðeins 30 atkv. Sföan þetta skeði, hafa nm 760.000 flokksbundnir kommúnistar gengið úr kommunistaflokki ít- alíu svo að áhrif þeírra í-ara minkandi með viku hveiTÍ, Vestur-Þýskaland. Síðasta dæmið um ófarir kommúnista í kosningum, eru frá Vestur-Þýskalandi. — Þar fengu kommúnistar aðeins 15 menn kjörna af um 350 fulltrú- um, sem kosnir voru. Svona mætti lengi telja. þvi að -allsstaðar er útkomsn sú I nóvember 1948 fóru fram jsama. Kommúnistar tapa fylgi kosningar til efri deildar franska ! hröðum skrefum. Baráttuað- þingsins. Fyrir þær kosningar voru kommar fjölmennastir í deildinni, en í þeirn kosningum töpuðu þeir svo miklu fylgi, að ferðir þeirra hafa verið þann- ig, að enginn frelsisunnandi maður hefur getað að'hylist þær. Einasta von mannkynsins þeir urðu minnsti flokkur deild %er sú, að hin kommúnistiska of- arinnar. Fengu aðeins 15 full- beldisstefna lýði undir ]ok; því trúa af 264. . að fyrr geta þjóðirnar ekki í mars 1949 var einnig kosið vænst þess að njóta frelsis og í hjeraðsnefndir og fengu kom- múnistar aðeins 37 af 167 fram- bjóðendum sínum kosna. — í áróðri sínum fyrir kosningarn- ar beittu kommúnistar mjög fyrir sig áróðrinum gegn At- lantshafsbandalaginu og ætluðu með því að sigra í kosningun- um, en raunin varð önnur. Holland. í þingkosningum, sem fram fóru í Hollandi á s.l. ári, töp- uðu kommúnistar 120,000 atkv. Til þess að reyna að hefna þess- ara ófara, gripu kommúnistar til þess óyndisúrræðis að efna til pólitískra verkfalla, sem svo gersamlega mistókust hjá þeim og þeir töpuðu á þeim miklu fyigí. Belgía. I júní s.l. fóru fram þing- kosningar í Belgíu. Höfðu kom- múnistar þar gert sjer vonir um mikinn sigur. Úrslitin urðu aft- lifa í friði. flUtlVIKIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIRIBIIIIIIIIIIBtl II11 Túiiþilkii til sölu á kr. 3,50, keyrð ,1 ar á staðinn. Standsétj«m § lóðir. Upplýsingar i síma f 7583. 1 ii 11 m iii ■ i m ii ■■ i iiiiiiMirtiiMiiiim íbúð — ísskápur — Þvottavjel Vil taka 2 herbergja ibúð á leigu í haust. Get út- vegað ísskáp eða þvotta- vjel á rjettu verði. GÓð umgengni og 100 prósent reglusemi í hvívetua. — Húshjálp kcmur til greina Tilboðum sje framvísað á afgreiðslu Morgunb'Jaðs- ins fyrir miðvikudags- kvöld merkt: „Samning- ar—922“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.