Morgunblaðið - 21.08.1949, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.08.1949, Blaðsíða 3
Sunnudagur 21. ágúst 1949. MORGUNBLAÐIÐ J Fræðslu og sýningardugur SfuSauamarfjeÍaqóiní ~3n,cj fffeuhiaw i t dag býður Slysavarnarfjelag íslands Reykvíkingum upp á stór- kostlegar sýningar á sviði björgunarstarfseminnar Iijer á landi. — Einnig munu hinir fraegu listamenn TIVOLI sýna listir sínar- MEÐAL SKEMMTIATRIÐA ERU • Kl. 15.30 1. Loftfimleikar, Jannet og Groth. 2. Björgun úr eldsvoða (Stjórnandi Jón Oddgeir JÓnsson). 3. Martinelle sýnir listir sýnar. 4. Hjálp í viðlögum sýnd (Stjórnandi Jón Oddgeir Jónsson). 5. Reiðhjólasnillingarnir Annel og Brask. 6. Heleccopter verður sýndur. MATARHLJE milli kl- 7—8. Kl. 9 INNGANGGSORÐ sjera Jakobs Jónssonar. 1. Loftfimleikar Jannet og Groth. 2. Reiðhjólasnillingarnir Annell og Brask. 3. Björgun úr sjávarháska, björgunaraðferðir við skip. sem hefur strandað á eyðiskeri, en getur ekki fengið aðstoð frá sjó. 4. Björgunarsveit Slysavarnafjelagsins kölluð út með öl-um tækjum, sýndar alls konar fluglínubyssur, ásamt fallbyssum. 5. Hvernig björgun fer fram úr strönduðu skipi. 6. Sýnd fullkomin loftskeytastöð ásamt 45 metra háu mastri. 7. Strandstaður, lýstur upp með ljóssólum. 8. Martinelle sýnir listir sínar. 9. Stórfenglegir fluge'ldar, er aldrei hafa sjest hjer áður. 10. DANSAÐ úti og inni. REYKVÍKINGAR, komið og sjáið liinar fullkomnu siningar um leið og þið styrkið bið göfuga og djarfa starf Slysavarnafjelagsins. Tivoli bifreiðarnar ganga á 15 mínútna fresti frá Búnaðarfjelags- búsinu að Tivoli. IMú fara allir í Tivoli í dag SL i/jóa uama^ela^ j^jeía HOIUEA8E OLfUKYNNTIR MIÐSTÖÐVARKATLAR eru útbúnir liinum fullkomnustu öryggis- og stillitækjum sem völ er á. IIOMEASE katlarnir eru sjerstaklega hag- nýtir og vandaðir og um leið odýrir. Margra ára reynsla vor og sjerþekking í hitatækni tryggir yður best og hagkvæmust kaup. Einkaumboðsmenn á íslandi: GÍSLI HALLDÓRSSON » V£tKF8tOINGA! S. VJCIASALAR HAFNARSTRÆTI 8. SlMI 7000. iarlómur allra tíma ALLA tíma, síðan jeg man fyrst eftir, hefur margt fólk á landi hjer sífelt kvartað yfir gangi málanna og skammað hina síð- ustu og verstu tíma. Þetta sífelda svartsýnistal gerir líf fólksins mun leiðara en annars þyrfti að vera. Bjart- sýnin skapar miklu skemmíi- legra þjóðlíf. Æskan er alltaf bjartsýn, hversu ískyggilegt, sem útlitið í þjóðarbúskapnum kann að vera á hverjum tíma. Langvarandi og yfirdrifin böl- sýni miðaldra og ráðandi fólks þjóðarinnar skapar aðeins van- trú æskunnar á stjórnarhæfni og manndóm ríkjandi kynslóð- ar. Þess vegna ber henni að vera raunsæ og þolgóð, aldrei böl- sýn. Barlómurinn er snertur af smitandi sálsýki, sem við get- um svift af okkur, ef við tökum á manndómi okkar og andlegri heilbrigði. Þótt hjer sameinaðist allt í einu hið versta árferði, aflabrest ur, grasleysi og verðfall á af- urðum, þá væri slíkt raunar ekki meira áfall fyrir þjóðina í heild, en mörg dæmi um afhroð, sem einstakir bændur biðu á fyrstu tímum mæðiveikinnar, áður en ríkisvaldið hljóp þar undir bagga. Þetta mundi litlu breyta lífshamingju einstak- linga og þjóðarheildarinnar. — Menn munu halda áfram að sækja fróun og lífsgleði, kjark, manndóm og dug, inn í leyni- hólf persónuleikans, og eðli kyn stofnsins mun blása erfiðleik- unum á bug. Þjóðin mun mæta brosandi betri tímum eftir sigr- aða sorg og erfiðleika, eins og alltaf áður á miklu alvarlegri tímum og eftir miklu meiri erf- iðleika og við verri aðstæður en við nú búum við. Við eigum ný og fram úr skarandi góð atvinnutæki, betri og afkastameiri en nokkril sinni áður, enda framleiðum við miklu meiri, betri og raunveru- lega verðmeiri vörur en nokkru sinni fyr. Síðastliðið vor sýndi, að við gátum mætt versta vori aldar- innar til sveita með minni erf- iðleikum og þjáningum en dæmi eru til í slíku árferði. Við höfum þolað að binda mikla fjármuni í síldarútveg- inum og þolað síldarleysi í þrjú ár og erum þó skuldlaus er- lendis. Hversu miklu eru ekki þetta bjartari tímar en árin fyrir 1940 þegar við skulduðum miljóna- tugi erlendis og ekkert var fram undan en hreint gjaldþrot, ef síldin hefði þá brugðist? Þá sóttu litlir bátar og lítil gömul skip á miðin og verkun framleiðslunnar var frumstæð. Þá átti enginn bóndi jeppa, heimilisdráttarvjelar, mjalta- vjel eða nokkur af þeim nýju tækjum, sem nú eru notuð að meira eða minna leyti í hverri sveit landsins. Ræktun er nú aukin árlega meira en áður á heilum áratug. Hvers vegna er svo mikil böl- sýni í þjóðfjelaginu? Enginn, sem vill vinna, er atvinnulaus á landi hjer. Allir hafa nóg að bíta og brenna. Hvenær hefur verið betur stjórn að? Hafa ekki margir spáð al- gerðu þjóðargjaldþroti? Það er nú ekki komið ennþá. Að eðlilegum ástæðum er það Framsóknarflokkurinn, sem er óánægðastur og' svartsýnastur allra flokka. Ef þjóðin fengi að greiða atkvæði um tvö tíma- bil, sem hún þekkir, — tvenna tugi ára: annars vegar tímabilið 1927—1937, tímabil Framsókn- arflokksins og hins vegar tíma- bilið 1937—-1947, tímabil, sem hefur mótast talsvert af stefnu og vinnubrögðum Sjálfstæðis- flokksins, — hvort mundi hún heldur kjósa sjer? G. Bj. SÍMI 9515 Bókabúð Böðvars •iiiiiiiiiiiiitHiiiiiiiiirtiiiiiiiiimiiiM*A>«iiiiiiiiiiiiiriiniiii •mmKHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitimiiiiiiiiHiimiiiiiiiiiiiifl | Undirkjólar j I (prjónasilki og silki) - f VjU JnfilfAnp** gýoJmjtn | iiHiimnmiiimmmmmmHmmmHmiiimHimmmM Seljum | rauðamöl | | frá Óttarstöðum. Ennfrem f í ur pússningasand. Vörubílastöðin | Hafnarfirði, sími 9325. I i Ung, reglusöm hjón óska | eftir Ibúð Í Árs fyrirframgreiðsla, ef f Í óskað er. Einnig gæti kom f i ið til greina standsetning | Í á íbúð. Tilboð óskast sent i f til blaðsins fyrir miðviku f f dagskvöld merkt „Reglu- | I semi—941“. iiinmmimmmmmimiim%«iiii»miimimimimiiiiiU RÁÐSKONA Í Miðaldra, mentuð, heim- i i ilisrækin kona vill taka | \ að sjer að hugsa um heim | Í ili fyrir mann, sem hefir i f góð húsakynni og góðar f i ástæður. Eitt til tvö börn f i ekki til fyrirstöðu. Tilboð i f merkt „Umhyggjusöm hús f Í móðir—934“, sendist blað | i inu- i IIIIIIH.HIIIIIIIIIHMIMIMMMIIIIIIlMIIIIIIIIIHMimillllllllW mmmmmmmmimmmmimmmmmmmmiimiH ■ r S z Húsnæði 1 til leigu, 50—70 ferm. Lítill i Í salur og 1 til 2 herbergi. f f Hentugt fyrir iðnað- Upp i Í lýsingar gefur Kristján f i Friðriksson. Sími 7029 og = 6465. I >iiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiimmiiiiHiiiiiiiimiiiimimHimiiii« | MAGNÚS THORLACIUS, | hæstarjettarlögmaður f f málflutningsskrifstofa | i Aðalstræti 9, sími 1875 f 1 (heima 4489).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.