Morgunblaðið - 25.08.1949, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.08.1949, Blaðsíða 1
36. árgangur. 192. tbl. — Fimmtudagur 25. ágúst 1949- Prentsmiðja Morgunblaðsins Kurf Schumacher á framboðsfundi Dr. KURT SCUMACHER, fcringi þýskra jafnaöarmanna hef- ii mist annan handiegginn og fótinn sökum illrar meðferðar í fangabúðum nazisía. Það verður að hjálpa honum í ræðustól og úr þegar hann heldur stjórnmálaræður sínar. Myndin hjer að ofan var tekin af honum i kosningabaráttunni fyrir kosning- arnar, sem nýlega fóru fram í Vestur-Þýskalandi. Rjettarhöld yfir Man- stein hershöfðingja / Akærur um 17 mismunandi slríðsglæpi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. HAMBORG, 24. ágúst. — Stríðsglæparjettarhöld eru nú hafin yfir þýska hershöfðingjanum Fritz Erich von Manstein. Fara rjettarhöldin fram í Hamborg og höfðingjanum í 17 liðum. Hefur kveðst vera með öllu saklaus. Ber von Manstein ábyrgð 4 Von Manstein var um tima* í síðustu heimsstyrjöld hernáms stjóri Þjóðverja í Póllandi. —-j Sannað er, að í Póllandi drýgðuj Þjóðverjar fjölda stríðsglæpa á þeim tíinum, en rjettaihöld þessi yfir von Manstein munu aðallega snúast um það, hvort hann beri ábyrgð á glæpunum. Von Manstein er nú 61 árs að aldri. Hershöfðingjar sekir um stríðsglæpi Sækjandi í málinu er breski lögfræðinguiinn Sir Arthur^ Comyns Carr. Flutti hann í dag sóknarræðu sína og sagði meðal annars, að stríðsglæpa- dómstóllinn í Nurnberg hefði komist að þeirri niðurstöðu, að háttsettir hershöfðingjar, sem gegnt hefðu hernámsstjórn í hernumdu löndunum hefðu mjög oft átt frumkvæði að of- sóknum og ýmsum glæpum gegn innfæddum. er stríðsglæpaákæran yfir hers- hann nú neitað þeim öllum og Hershöfðingjar hjálpuðu Hitler Auk þess hjelt hann því fram, að Hitler hefði aldrei getað hafið styrjöld, ef hann hefði ekki notið fulltingis þýskra hershöfðingja þar á meðal von Mansteins. Hafnbann á kontm- únisla-Kína aukið KANTON, 24. ágúst: — Kín- verska þjóðstjórnin gaf í dag út tilkynningu um það, að hafn bannið á lönd kommúnista í Kína yrði frá og með þessum degi látið gilda yfir hafnarborg irnar milli Foochow og Aamoy, sem kommúnistar hafa náð á sitt vald undanfarið. Þar með er hafnbannssvæðið í Kína allt frá Norðurlandamærunum og suður til Amoy. — Reuter. Evrópuþingið rœðir sameig- inlegan gjaldeyri álíunnar Hófmæla brofl- reksfrs járnbrautar- BERLÍN, 24. ágúst: — And- kommúnistíska verkalýðsfjelag ið í Berlín hefir sent járnbraut arfjelagi borgarinnar, sem er jundir stjóm Rússa, harðorð : mótmæli vegna þess, að 1000 járnbrautarstarfsmenn hafa ver ið reknir frá vinnu fyrir það að hafa tekið þátt(í járnbrautar verkfallinu í júlí s.l. — Rússar höfðu lofað því, að enginn járn brautarstarfsmaður skyldi rek- inn frá starfi fyrir þátttöku í verkfallinu. — .Reuter. Moffa æflar að ssgja af sjer LONDON, 24. ágúst: — Attlee forsætisráðherra Breta mun eiga viðræður við Moffa for- sætisráðherra Malta á morgun og munu þeir ræða gjaldeyris- vandamál Maltabúa, sem hafa aukist mjög við það, að Bret- ar ákváðu nýlega að fækka starfsliði við birgðastöð breska flotans á eyjunni. Moffa ræddi við blaðamenn í dag og skýrði hann frá því, að ef Bretar .eyndu ekkert að bæta úr efna hagsvandamálum eyjarbúa, myndi hann verða að segja af sjer. — Reuter. Deilf um myndun gjaldeyrisnefndar. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. STRASSBURG, 24. ágúst. —- Á fundi Evrópuþingsins í dag var rætt um efnahagsmál álfunnar og kom til deilu milli þeirra fulltrúa, sem eru sósíalistar og þeirra, sem eru sósíalismanum andvígir. Var það vegna tillögu um sameiginlegan gjaldeyri Evrópu. \ AHantshafssaming- urinn gengur í gildi WASHINGTON, 24. ágúst, — Truman forseti Bandaríkjanna hjelt ræðu í dag í tilefni þess, að Atlantshafssamningurinn gekk í gildi í dag. í samningn- um er svo fyrir mælt, að hann gangi í gildi þegar þau sjö ríki, er upphaf áttu að samningnum hefðu samþykkt hann og í dag var samningurinn undirrit- aður af Frakklandsforseta. Truman forseti sagði í ræðu sinni m. a.: að tilgangur samn- ingsins væri ekki aðeins að tryggja öryggi og frelsi þeirra þjóða, sem að honum standa, heldur hefði hann í heild það markmið að stuðla að allsherj- arfriði, hvar sem er í heim- inum. Þeim mun betur, sem samvinnan gengi milli þátttöku þjóðanna, þeim mun meira ör- yggi skapaðist öllum friðsömum þjóðum veraldarinnar. —Reuter. ^„Fylgismcnn Evrópuhreyfingar“ 46 fulltrúar á Evrópuþing- inu báru í dag fram tillögu um að hefjast hið fyrsta handa um að stofna sameiginlega gjald- eyrisnefnd Evrópuþingsins, sem ynni að því að koma sem fyrst á sameiginlegum gjald- eyri fyrir alla álfuna. Áskorun þessa undirrituðu m. a. Win- ston Churchill og Paul Rey- naud Stóð í tillögunni, að það væru fylgismenn Evrópuhreyf- ingarinnar, sem að tillögunni stæðu. Spaak undrast reiði verkamannaflokksins Þessu orðalagi mótmæltu bresku verkamannaflokksfull- trúarnir. Brugðust þeir við hinir verstu og sögðu, að þetta orðalag benti til þess, að utan- aðkomandi öfl hefðu áhrif á gerðir Evrópuþingsins. Spunn- ust af þessu heitar umræður. Að lokum tók Spaak forseti þingsins til máls og sagðist hann ekki skilja afstöðu verka mannaflokksfulltrúanna, sjer» staklega þar sem vitað væiú, að Evrópuþingið væri ávöxtur Evrópuhreyfingarinnar. Þjóðarsorg í Frakklandi er 82 menn hafa látið lífið í skógarbrununum Talið að brennuvargar hafi valdið íkveikjunum Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. PARÍS, 24. ágúst. — Þjóðarsorg var í Frakklandi í dag vegna skógareldanna í Gironde hjeraði í Suður Frakklandi, þar sem 62 menn hafa látið lífið. 25 hermenn, sem ljetust við slökkvi- störf voru jarðaðir í Bordeaux í dag að viðstöddu miklu fjöl- menni en útför annarra þeirra, er látið hafa lífið í brununum fer fram á morgun. Sameiginlegur gjaldeyrir Layton fulltrúi Breta á þing- inu flutti ræðu um efnahags- mál Evrópu. Kvað hann nauð- synlegt að koma sameiginleg- um gjaldeyri á fyrir alla Ev- rópu og það ætti að vera upp- hafið á sameiginlegu efnahags- kerfi. Hinn kunni sænski hagfræð- ingur, Ohlin, var á annarri skoðun. Hann kvað það óvíst, að sameiginlegur gjaldeyrir gæti að nokkru ráði læknað efnahagsvandamál álfunnar. Breskir slökkviliðsmenn til hjálpar. Mörg þúsund slökkviliðs- manna vinna að því að ráða niðurlögum eldsins. Er talið, að hægt verði að hindra frekari útbreiðslu hans. 30 brunaliðs- menn úr breska flughernum og 20 sjálfboðaliðar úr breskum slökkviliðssveitum hafa komið til Gironde-hjeraðs til að hjálpa við slökkvistörfin. Miklir þurkar hafa gengið yfir Suður-Frakkland að und- anförnú og á eldurinn því hægt með að læsa sig um þurran og skrælnaðan gróðurinn. — Geysi víðáttulnikið skógarsvæði í Gi- ronde-hjeraði umhverfis Borde aux, hefur brunnið. Eldarnir komu upp á mörgum stöðum samtímis og þykir víst, að brennuvargar hafi verið að verki á nokkrum íkveikjustöð- unum. Þjórsárdalsferð SÍÐASTA ferð Heimdallar á þessu sumri verður farin um næstu helgi austur í Þjórsár- dal. Lagt verður af stað kl. 3 á laugardag og komið í bæinn á sunnudagskvöld. Gist verður að Ásólfsstöðum sunnudags- nóttina. Allar nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu Sjálf- stæðisflokksins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.