Morgunblaðið - 25.08.1949, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.08.1949, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLAÐ I Ð Fimmtudagur 25. ágúst 1949. Framhaldssagan 72 IIIIIIIIIIIMIIIIIIIItlllllllllllllHfMIMIMMMIMinillll Kira Arqunova Eftir Ayn Rand IIMHI«t«tllMM)<a*l l■l•UIII■lllllll■IIIIIIM•l(■■ll•ll■■llll•■l■ll■■l■llllllllllll■■ll■*ll|*l■|lll"ll|*■*■*l**■,l■■■l■,*l■,ll,(ll>l,"al>llia,,,l>,l,,>,,l>,,l,l,,lll",M<,,l,,,>,la<"<ln innan og utan. Og í mínum tíma saumuðum við vinnuföt. Þú hlýtur að sjá yfirburði þess arar kennslugðferðar. Það eru óafmáanleg ahrif, sem barns- sálin verður fyrir. Og vinnu- buxur og skyrtur eru miklu nytsamari; en útsaumur“. Lydía hórfði sljóum augum fram fyrir sig. Hún hafði heyrt þetta Svo oft áður. „Það er gott, að þú ert á- nægð með vinnuna, Galína Petrovna“, sagði Leo. ,-Og mjer finnst gott, að þú skulir fá máta’rskammtinn“, sagði Kira. „Já, hann fæ jeg“, sagði Galína Petrovna hreykin. „Að vísu er skömmtunarfyrirkomu lagið okkar ekki ennþá full- komnað. og jeg .get ekki neitað því, að sólskinsólían, sem jeg fekk í vikunni, sem leið, var svo þrá, að við gátum alls ekki notað hana .... en þetta er bara millibilsástand í. . . .“ ríkisuppbyggingunni“, hrópaði Alexander Dimitrie- vitch allt í einu, eins og þetta væri lexía, sem væri búið að hamra inn í heiiann á honum. „Og hvað gerir þú, Alex- ander Dimitrievitch?“, spurði Leo. , „O, jeg vinn“, sagði Alex- ander Dimitrievitch. Það fór kippur um hann allan, eins og hann vildi stökkva upp og verja sig gegh hættulegum ásökunum. „Já, jeg vinn-. Jeg vinn hjá sðvjet. Það er ein- mitt það, sem jeg geri“. „Auðvitað“, sagði Galína Petrovna, „er staða hans ekki „Það er ekki hægt að segja, að Lydía setji upp háar kröf- ur“, sagði María Petrovna- „Jeg spila ,Internationalinn‘ og jarðarfararsálminn „Þjer var fórnað fyrir ættjörðina“ og fjelagssöngvana. Það var meira að segja klappað fyrir mjer þegar jeg spilaði „Inter- nationalinn“ á fundinum, þeg- ar mamma hjelt fyrirlestur- inn“. Kira stóð á fætur til að laga te. Hún dældi lofti inn í prím- usinn og setti ketilinn yfir. Hún starði hugsandi inn í log- ana, á meðan Galína Petrovna blaðraði áfram, eins og hún væri að tala við heilan hóp nemenda. , „.... já, jeg segi það satt, tvisvar sinnum hefur verið minnst á mig í skólablaðinu, og þar er jeg talin meðal sam- viskusömustu uppeldisfræðing- anna og sú, sem einna best fylgist með nútímanum. Tvisvar sinnum .... Já, ein- hver áhrif hef jeg þó. Þegar ung kennslukona ætlaði að fara að hrifsa undir sig alla stjórn skólans með frékju, þá var hún svo sannarlega rekin á stundinni, og jeg get sagt ykkur það, að jeg átti minn þátt í því. ...“ Kira heyrði ekki áframhald- ið. Hún starði á brjefið á borð- inu og þegar hún fór aftur að hlusta, hafði Lydía orðið: .....andlega huggun. Jeg veit það. Jeg hef fengið opinberun. Þeir leyndardómar eru til, sem mannlegur máttur fær ekki skilið. Frelsun hins heilaga Rússlands liggur fólgin í eins ábyrgðarmikil og staða 1 trúnni. Því hefur verið spáð. mín. Hann er bókari einhvers- jVið eigum að afplána syndir staðar úti við Vasilievskv-eyj- jokkar með þolinmæði og lang- una. Hann þarf að fara langa varandi þjáningum. . . . “ leið á hverjum degi .... ,ja, ! Inni í herbergi sínu var hvers konar skrifstofa er það Marisha farin að spila á eiginlega, sem- þú vinnur á. |>.grammófóninn“. Alexander? Hann fær að minsta kosti brauðskammt, þó að hann nægi nú ekki einu sinni handa honum einum“. Júhn Grey var kátur piltur Kitty var lagleg mey. ... Kira studdi hönd undir kinn, svo að birtan af prímuslogan- „Já, en jeg vinn þó að um fjell á andlit hennar. minnsta kosti“, sagði Alex- ! „Mjer finnst þetta skemmti- ander Dimitrievitch hæversk- legt l^g“, sagði hún og brosti. lega. | „Þetta lag, sem er svo hræði „Auðvitað“, sagði Galína lega ómerkilegt“, sagði Lydía. Petrovna, „fæ jeg meiri brauð- i—Teg get alls ekki þolað að skammt af því að jeg er hærra hlusta á það“. sett en hann. Jeg er í kenn- ! ..Já, þó að það sje ómerki- arastjettinni. Svo tek jeg líka legt .... þá er samt eitthvað mikinn þátt í þjóðfjelagsleg- i skemmtilegt við það .... um störfum. Jeg get sagt þjer j Hliómfallið er svo dillandi og það, Leo, að jeg hef meira að þessir hörðu tónar minna á segja verið kosin vara-skrif- ari í kennararáðinu. Það er svo örfandi að finna að núver- andi stjórn' kann áð meta hæfi leika manns til að skipuleggja. Jeg hjelt líka ræðu um daginn um aðferðirnar í uppeldismál- um nútímans, og Lydíu tókst prýðilega að spila „Internati- onalinn“. „Hvað spilaði Lydía?“. „Já, það ér satt“, sagði þegar nagla er slegið í stál te Rödd hennar var róleg og dálítið óstyrk. Hún talaði sjaldan í þessum tón við fjöl- skyldu sína. Svo leit hún upp og horfði á þau. Svipur hennar var blíðlegur og biðjandi. — Þannig voru þau heldur ekki vön að sjá hana. „Þú ert með allan hugann við verkfræðinámið, er það Lydía. „Jeg spilaði ,Internati-, ekki. Kira?“, spurði Lydía. onalinn“. Jeg er leiðbeinandi 1 „Jú, stundum11, sagði Kira og undirleikari í verkakvenna lágt. fjelavinu- Jeg fæ eitt pund af, „Jeg skil ekki, hvað gengur brauði á viku og ókeypis ferð eigiplega að þjer, Kira“, hróp- með sporvögriúnum á hverju aði Galína Petrovna með þess- kvöldi. Stundum fæ jeg líka (ari nýju, háu rödd sinni. „Þú peninga ef það yerður eitthvað ^ ert aldrei ánægð. Þarna hefur afgangs af fjelagsgjöldunum þú ágæta stöðu. Hún er ljett um mánaðarmót“. og þú færð gott kaup. En þá þarft þú endilega að ganga með einhverja barnalega grillu. Leiðsögumenn og kenn- arar eru alveg eins hátt settir nú á dögum og verkfræðingar. Þetta er virðuleg staða, sem þú hefur og þú gerir þitt gagn í uppbyggingu þjóðfjelagsins. Er það kannske ekki skemmti- legt að leiðbeina mannsálum, heldur en að vinna við stál og múrsteina?“ „Þú getur sjálfri þjer um kennt, Kira“, sagði Lydía. „Þú verður alltaf óhamingjusöm, af því að þú vilt ekki láta hugg ast við trúna“, „Og til hvers er þetta svo sem allt saman, Kira“, sagði Alexander Dimitrievitch. „Ekki hef jeg sagt, að jeg væri óhamingj usöm“, sagði Kira hátt og skýrt og rjetti úr sjer. Hún fjekk sjer vindling og kveikti í honum á prímus- loganum. „Kira hefur alltaf viljað ráða sjer sjálf“, sagði Galína Petrovna. „En maður skyldi halda að það væri tími til kominn, að hún færi að átta sig“. „Hvað ætlar þú að gera í vetur, Leo?“, spurði Alexander Dimitrievitch svo kæruleysis- lega, að það var eins og hann byggist ekkert frekar við neinu svari. „Ekkert sjerstakt“, sagði Leo. „Hvorki þennan vetur eða þá sem koma þar á eftir“. „Mig dreymdi draum í fyrri nótt“, sagði Lydía. „Hann var um kráku og hjera. Hjerinn hljóp yfir götuna og það boðSr illt. En krákan sat uppi á grein, alveg grafkyrr, eins og hún sæti fyrir altari“. „Við getum tekið til dæmis frænda minn, Victor Dunajev“, sagði Galína Petrovna. „Hann er bæði sniðugur og duglegur. Núna í haust á hann að taka próf, og hann er búinn að fá ágæta stöðu, svo að hann getur sjeð fyrir allri fjölskyldunni. Hann fer ekki dult með neitt. Hann hefur vakandi auga með öllum framförum nútímans. Og þið getið haft mig fyrir því, að sá drengur kemst leið- ar sinnar í heiminum“. „Já, en samt vinnur Vasili ekki“, sagði Alexander Dimi- trievitch. „Vasili hefur aldrei verið hagsýnn“, sagði Galína Petr- ovna ákveðin. „Sama er að segja um dóttur hans .... þessa Irínu“, sagði Lydía og setti upp fyrirlitn- ingarsvip. „Hann er fallegur þessi rauði kjóll, sem þú ert í, Kira“, sagði Alexander Dimi- trievitch allt í einu. „Þakka þjer fyrir, pabbi“, sagði hún þreytulega. „En þú ert ekki hraustleg, Kira. Ertu þreytt?“. | „Nei, ekki sjerstaklega. Mjer líður ágætlega“. Og aftur yfirgnæfði rödd Galínu Petrovnu suðið í prím- 1 usnum. I ,,....þú skilur það, að það eru bara bestu kennararnir, sem skrifuð eru lofsyrði um í skólablaðinu. Nemendur okkar eru mjög nákvæmir og . .“. Seint um kvöldið, þegar Refsing og rjettmæt laun ÍTÖLSK ÞJÓÐSAGA 7. En þegar konungssonurinn sá hvað hún var orðin dökk og ljót, þá vildi hann ekki sjá hana, en hrinti henni frá sjer og sagði: „Hvað vilt þú mjer? Jeg þekki þig alls ekki.“ Þá grjet hún biturlega og sagði: „Þú þekkir mig ekki? Hef jeg þá ekki yfirgefið gamla föður minn fyrir þig? Hef jeg ekki fyrir þig setið hjer í sjö ár, sjö daga, sjö tíma og sjö mínútur? Og hef jeg ekki allan þennan tíma afneitað mat og drykk og þagað sem steinp?“ En hann yppti öxlum og sagði: „Og allt þetta hefur þú viljað þola fyri» einn jarðneskan mann? Foj, hvað þetta er lítilmannlegt.11 Og með það sneri hann bakinu í hana og gekk burt. Þá kastaði kóngsdóttirin sjer niður og grjet sárt, en dís- irnar komu, hugguðu hana og sögðu: „Vertu hughraust, kóngsdóttir. Þú skalt verða ennþá feg- urri en þú varst nokkurntíma áður, og svo skaltu fá að hefna þín á óþokkanum.“ Þær leiddu hana inn í höllina og böðuðu hana á hverjum degi upp úr rósavatni, þangað til hún varð svo björt og fögur, að enginn þekkti hana framar. Svo ferðaðist Myra til landsins, þar sem konungssonurinn bjó nú hjá drottningunni móður sinni. Allar dísirnar fóru með henni og höfðu meðferðis alla sína dýrgripi og byggðu henni á einni nóttu hina glæsilegustu höll við hliðina á kon- ungshöllinni. Morguninn eftir, þegar konungssonurinn vaknaði, varð honum litið út um gluggann og starði höggdofa af undrun á þessa nýju höll, sem var langtum ríkulegri og stærri en hans eigin höll. Og á meðan hann virti höllina fyrir sjer, kom Myra út í gluggann, búin skrautlegum klæðum og svo fögur, að konungssonurinn gat ekki haft af henni augun. Hann þekkti hana ekki, en hneigði sig djúpt og virðulega og ætlaði að ávarpa hana. En þá skellti Myra glugganum aftur og sneri baki í hann. „Hver getur þessi kona verið?“ hugsaði hann, „sem virðist vera svo langtum tignari og göfugri en jeg?“ Og hann kallaði á móður sína til þess að leita upplýsinga hjá henni. En hún vissi ekkert, og enginn, sem hún ljet kalla íyrir sig vissi heldur nokkurn skapaðan hlut. nmjohjqumJkcJfyi/irvj.. — AfsakiS, en þjer getiS víst ekki lánað mjer strokleður? Vildi hafa vaðið fyrir neSan sig. Maður rlbkkur kom inn í matvöru- verslun og sagði: — Jeg vil kaupa öll fúleggin, sem ]>jer eigið? — Hvað aetlið þjer að gera við þau?, spurði afgreiðslumaðurinn, ætl- ið þjer kannske að fara að sjá nýja leikarann troðn npp í kvöld? V—‘ Uss, sagði maðurinn og leit í kringum sig, jeg er nýi leikarinn. "*■ ★ Hann var líkur Twain. Margir menn, sem álitu sig líka Mftrk Twain i útliti, sendu honum mjtnd.af sjer og hrjef í von um að hítfm skrifaði sjer aftur. 1 einu sliku brlefi var mynd af manni, sem var áþérándi likur Twain, svo likur, að Twain sendi honum eftirfarandi brjef: „Kæri herra. Jeg þakka yður kær- á ensku. jlega fyrir brjefið og myndina. A8 mínum dómi eruð.þjer líkari mjer en nokkur annar tvifari minn. Já, og í raun og veru held jeg að ef þjer stæðuð fyrir framan mig gæti jeg rakað mig eftir yður í stað þess aö nota spegil.“ Hann gaf sjer tíma til þess. — Hvernig hafið þjer farið að því að verða svona gamall?, spurði einn aðdáandi Alexanders Dumas. Jeg hefi eytt öllum mínum tíma það. Þeir höfðu gleymt því. Tveir verkamenn gengu hver á eftjr öðrum með nokkru millibili og kölluðust á. Verkstjórirm kom til þeirra og spurði: — Hvað eruð þið að gera? — Við erum að fara með þennan planka yfir að brúnni, svöruðu þeir. — Hvaða planka?, spurði verk- stjórinn. — Nei, heyrðu Sam, hrópaði ann- ar þeirra upp, við höfum gleymt plankanum, jeg skildi líka ekkert í, hvað hann var ljettur. ★ Sá var munurinn. Franskur sjóliði spurði breskan sjó- liða, hvemig á því stæði að breski flotinn væri alltaf svona sigursæll. — Þvi er mjög auðsvarað, svaraði Bretinn, við biðjum alltaf til Guðs áður en við leggjum til orustu. — Það gerum við nú lika, sagði Frakkinn. Já, sagði Bretinn, en við biðjum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.